Vísir - 29.01.1981, Blaðsíða 5

Vísir - 29.01.1981, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 29. jauúar 1981 yisiR 5 Haig hvass- yrtur í garð Moskvu Alexander Haig, utanrikisráö- herra, hefur fylgt hinni nýju harölinustefnu Bandarikjastjórn- ar i garö Sovétstjórnarinnar úr hlaöi meö þvi aö saka Sovétmenn um aöstoö viö hryöjuverkaöfl viöa um heim. Haig efndi til sins fyrsta blaöa- mannafundar i utanrikisráöu- neytinu i gaer. Þóttu fréttamönn- um hann hvassyrtari en þeir hafa átt aö venjast af utanrikisráö- herrum Bandarikjanna undan- farin ár. Ráöherrann sagöi, aö vilji Bandarikjanna til þess aö semja i framtiöinni um vopnatak- markanir viö Sovétrikin mundi undir þvi kominn, hvernig Sovét- menn höguöu sér i öörum heims- hlutum. Hann vildi ekki svara þvi, hvernig hann hugsaöi sér þessi tengsl. Haig sagöi, aö Sovétrikin fylgdu stefnu, sem elur á hryöju- verkum og Utbreiöslu þeirra viöa um heim. — „Hryöjuverk munu nU skipa þann sess, sem áöur höföu mannréttindin i utanrlkis- stefnu okkar, enda eru hryöju- verk verstu brotin á mannréttind- um,” sagöi Haig. Aöstoöarmenn Haigs sögöu fréttamönnum, aö þarna ætti ráö- herrann aðallega viö þjálfun Sovétmanna á skæruliöum Palestinuaraba og vopnasending- ar þeirra til Libýu. (Libýa og PLO hafa með leynd þjálfaö ýmsa borgarskæruliða i Evrópu.) Haig upplýsti, aö Reagan- stjórnin mundi ekki selja Iran vopn. Ekki einu sinni þau, sem Iranir hafa þegar greitt og hafa beðið þessa 14 mánuöi, sem þeir höföu bandariska sendiráðsfólkið i gislingu. Hann gagnrýndi hernaðaraf- skipti Libýu I Chad og spáði þvi, að Bandarikjastjórn mundi auka aðstoö sina viö stjórnina i E1 Salvador. Einnig gagnrýndi hann Israel fyrir stifni i deilunni um Jeriísalem. Gullframleiðsla Suöur-Afriku dróst saman I fyrra og hefur hún ekki verið jafn litil i tuttugu ár, samkvæmt skýrslum náma- vinnsluráösins. — Þetta veldur stóru námafyrirtækjunum ekki miklum áhyggjum, þvi að verö á gulli nær þvi tvöfaldaðist. Árið 1980 unnust ekki nema 674 smálestir af gulli Ur námum Suö- ur-Afriku, stærsta gullframleiö- anda heims. Arið 1979 var fram- leiðslan 702 smálestir. (Fyrir 20 árum, 1960, komst hUn ekki upp i nema 665 smálestir.) En tekjurnar af gullinu nær tvöfölduðust, þvi að meöalverðið nam um 615 dollurum Unsan, en 1979 var þaö 307 dollarar. — Fyrir tuttugu árum var veröið fast- bundiö við 35 dollara Unsan. Þaö er með vilja gert aö draga Ur framleiöslunni meöan verö- þróunin er Suöur-Afrikumönnum svo hagstæð, aö slikt kemur ekki niður á gulltekjunum, og unnt aö lengja endingu hverrar námu þannig. Aætlað er, aö minnka gullvinnsluna yfirstandandi ár niöur i 665smálestir, ef fæst fyrir gullUnsuna 650 dollara meöal- verö. Um þessar mundir stendur gulldnsan á alþjóöamörkuðum I 520 dollurum, og hækki verðiö ekki, þykja námufyrirtækin knUin tilað auka framleiösluna aö nýju. — Gullið hefur falliö i veröi um nærri 200 dollara Unsan siöan i septemberlok. Samkvæmt skýrslum náma- ráös Bandarikjanna mun Suöur- Afrika eiga um helming allra óunnirm gullbirgöa i jörðu — sem mönnum er kunnugt um — Sovét- rikin 15% og Bandarikin 12%. S-Afríka treinir sér gulliö 84 fórust i eldinum, sem kom upp I eldhúsi þessarar 26 hæöa byggingar, cn alls voru um 250 manns i byggingunni, þegar bruninn varö. — Kröfurnar byggjast á vanrækslu i smiöi hiissins, viöhaldi og rekstri hótelsins. v-Þ]óðverjar veiða i óbokk við Grænland Danska stjórnin bar upp mót- mæli viö V-Þvskaland i siöustu viku. vegna þess aö Þjóöverjar höföu dthlutaö 11 togurum leyfi til þorskveiöa innan þriggja mflna landhelgi Grænlands. Danir vöktu athygli á, aö enn heföi ekki náöst samkomulag inn- an EBE um skiptingu aflakvóta og veiöiheimildir viö Grænland. Sendu þeir tvö eftirlitsskip til Austur-Grænlands til aö gripa i taumana. Þjóöverjar telja sig eiga rétt til veiöa á 4 þúsund smátestum af þorski viö Austur-Grænland, en togurunum ellefu hefur veriö gert boöum aö hefja ekki veiðar innan 3-milna landhelginnar, fyrr en samiö hefur veriö viö Ðani. Thatcher og sieei Sem forsætisráöherra þykir Margaret Thatcher ekki sérlega ráöþæg og fast aö þvi hofmóöug. Einkanlega hefur David Steel, leiötogi frjálslyndra I Bretlandi, sárnaö, aö hún skuli ekki ráö- færa sig viö hann eöa Michael Foot, formann verkamanna- flokksins. Sérstakt tilefni þcssarar gremju stjórnarandstæöinga var heimsókn Thatcher til Noröur- trlands, en trlandsvandamáliö telja menn nauðsynlegt, aö allir ilokkar hafi samráö um aö leysa. Thatcher haföi þó ekkert fyrir þvi, aö upplýsa hina flokksfor- mennina um, hvers hún hefði orö- iö áskyngja I feröalaginu. Þau Steel hafa svo oft eidaö grátt silfur saman á þingfundum, og jafnvel rifist þar heiftarlega, aö naumast er þess heldur aö vænta, aö þau geti átt samstarf. „Kerlingin hcfur aldrei getaö þolaö mig,” heyröist Steel eitt sinn tuldra viö sessunaut sinn I þinginu. POLVERJAR FRESTA VERKFOLLUM Forysta verkalýðshreyfingar Póllands hefur skipaö fimm daga frestun á öllum verkföllum i land- inu til þess aö hemja órólegustu svæðisdeildirnar innan samtak- anna og veita landsstjórninni rækifæri til samninga. En landsamtökin boðuöu um leiö klukkustundar verkfall næsta þriöjudag og hótuðu, að á fundi 18. febrUar yröi boöað til alls- herjarverkfalls, ef stjórnvöld semdu ekki um lausnir hinna margvislegu deiluefna. Samtökin létu boö Ut ganga til allra héraðsdeilda sinna um aö hætt yröi þeim verkföllum, sem á síöustu tveim vikum hafa breiöst Ut um allt land. — Hvöttu þau landsstjórnina til aö nota vel frestinn, sem nU fengist, til aö Ut- kljá deilumálin. Þar ber hæst kröfur um 40 stunda vinnuviku og fri á laugardögum, aögang verkalýöshreyfingarinnar aö fjöl- miðlum, minni ritskoöun og viðurkenningu á stéttarsamtök- um sjálfseignarbænda. 6 M ÞYKK LEÐJA YFIR FLÓÐASVÆDUM Lögreglan i Jóhannesarborg i S-Afriku segir, aö enn sé saknáö um eitt þUsund manna á flóða- isvæðunum i Höfðafylki. Samband viö ýmsa bæi þar hefur ekki enn komist til fulls á, og ekki ljóst, hvert tjón hefur orö- iö þar á mönnum eöa verömæt- um. Menn hafa giskað á, aö um 200 manns hafi farist. Fundist hafa lík um 30 drukkn- aöra, og höföu sum borist allt aö 20 km leiö meö flóöinu frá heimil- um þeirra. Flóöbylgjan var allt aö 2 m há. Þeir, sem farið hafa yfir flóöa- svæöiö, segja, aö um 15 þUsund hektarar fyrsta flokks ræktunar- lands séu nU komnir undir vatn, sem er þó i' rénun. Hveiti og mais eru grafin á stórum svæöum und- ir sex metra þykkri leðju. Stærðir: 116 verð lkr.270 Stærðir: 128-140 verð kr. 314 Stærðir: 152/164-176 verð kr. 342 Póstsendum CLnnQTl/AI samdægurs Url I VML LAUGAVEG1116, VIÐ HLEMMTORG SÍMAR 14390 ht 26690 Nýkomnir Barna- og unglingaskiðagallar 16 litir og gerðir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.