Vísir - 29.01.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 29.01.1981, Blaðsíða 10
10 VÍSLR Fimmtudagur 29. janúar 1981 Hrúturinn 21. mars—20. april Þú skalt leggja allar skemmtanir á hill- una á næstunni eftir ævintýri helgarinnar. Nautið 21. april-21. mai Þú færö gulliö tækifæri til þess aö auka tekjur þinar verulega í dag. Tviburarnir 22. mai—21. iúni Þin veröur ákaft saknaö á ákveönum staö i dag, en láttu þaö ekki hafa áhrif á geröir þinar. Krabbinn 21. júni—23. júli Þaö er eins gott aö flýta sér hægt i dag ef ekki eiga að hljdtast af slys. Ljóniö 24. júli—23. ágúst- Láttu veröa af þvi að heimsækja gamlan vin i kvöld, hann er búinn aö biöa þaö lengi. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Það er allt eins vist aö þú lendir i vand- ræðum meö vinnufélaga þina Idag. Vogin 24. sept —23. okt. Þú skalt slappa ærlega af i kvöld eftir erfiöa daga að undanförnu. Urekinn 24. okt.—22. nóv. Þú skalt vara þig á ókunnugum i dag þvi einhver gæti veriö aö leika á þig. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Vertu ekki að æsa þig upp þótt á móti blási þessa stundina. Steingeitin 22. des.—20. jan. Þú skalt ekki hafa þig mikið i frammi I dag þviþúertillafyrirkallaöur. Vatnsberinn 21.—19. febr Þinn timi er kominn á vinnustað. Faröu á fund yfirmanna og kynntu þeim hug- mynd ir þina r að breytingum. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þolinmæði þrautir vinnur allar. Þetta spakmæli skaltuhafa i hávegum i dag. Tarsan ákvaö aö hjálpa Lake og byrjaöi á þvf aö athuga fótsporin. Þau liggja i Fljótlega komu þeir aö árbakka. Mjög sniöugt, muldraöi Tarsan. óvinir okkar hafa valiö ánatil þess aö hindra a eftirför en við látum ekki blekkjast.. viö förum yfir og grennslumst fyrir | þar, þangaö til aö viö finnum sporin aftur! j É-Égveit í Hvernig get ég ) Auövitað ekki afhverju sagt henni að ég S verð ég hjá j mér liöur \ sé ekki viss um aö ) þér, Alice. illa, Vina. \ hann sé frændi ' --- - J Kannski er minn þaö spenn- \~0\f \0 ingurinnyfirj^ - IX K þvi aö frændi^f Q £ J Þér er sama, er ] Ekkisama um aö það ekki, frændi?/ hafa aðra fallega Alltofmargtfólk ., i þessu húsi. skuli vera kominn heim. rhC Bulls Húsmóöirin er kviðin... )°o0Mlc

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.