Vísir - 26.03.1981, Blaðsíða 3

Vísir - 26.03.1981, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 26. mars 1981 3 VÍSIR Uppsagnarmái Hralns Jóhannssonar: „NÆST ER MALSHÖFÐUN OG SKAÐABÚTAKRÖFUR” „Við ætluðum að reyna að sætta málið, en þvi var hafnað af ráðuneytisins hálfu,” sagði Jon Kr. Valdimarsson formaður Kjarafélags tæknifræðinga i opinberri þjónustu, þegar fréttamaður spurði hann hvort félagið hefði tekið mál Hrafns Jóhannssonar, sem nýlega var sagt upp störfum fyrirvara- laust, hjá flugmálastjórn. Fram hefur komið að ástæðan til uppsagnar Hrafns er ósam- lyndi milli hans og varaflug- málastjóra og hafði sá siðar- nefndi skrifað flugmálastjóra og samgönguráðherra bréf, þar sem hann krafðist að Hrafni yrði sagt upp, ella færi hann •sjálfur. Jón Kr. Valdimarsson sagði að það hefði verið mat stjórnar félagsins að rétt væri að reyna sættir milli þessara tveggja manna, til þess að báðir gætu haldið áfram störfum og komið yrði i veg fyrir ýms óþægindi sem málið annars hefur i för með sér. Jón var spurður hvaða sættir hefðu verið i boði. „Orð eru til alls fyrst,” svaraði hann. „Ég óskaði eftir viðræðum, fyrir hönd okkar félags, við ráðu- neytiðum hvortekki mætti leita eftir sættum i málinu og þá var það algjörlega skilyrðislaust af okkar hálfu. En ráðuneytið taldi ekki dstæöu til að reyna það. Birgir Guðjónsson lög- fræðingur hjá Samgönguráðu- neytinu var spurður um hvaða ástæður væru til þess að ráðu- neytið teldi sættir vonlausar, en hann vildi ekki svara spu’rning- um um það efni. „Næst er málshöfðun og skaðabótakröfur, það er ekki um annað að ræða, úr þvi sem komið er,” sagði Hrafn Jó- hannsson, þegar fréttamaður spurði hann hvað hann hyggst fyrir, „og undirbúningur undir það er hafinn.” SV ALÞINGI VILL EKKI KAUPA HÖTEL BORG „Við höfum ekki óskað eftir þvi á þessu stigi málsins, að gengið yrði til samninga um hugsanleg kaup á Hótel Borg. Málið komst aldrei svo langt að nefndar væru neinar tölur i sambandi við kaup- verð” sagði Jón Helgason forseti Sameinaðs Alþingis i viðtali við Vísi. Sem kunnugt er, höfðu eigendur Hótel Borgar gefið Alþingi kost á að kaupa bygginguna undir starf- semi slna, en málið hefur verið látið niður falla, um sinn, að minnsta kosti. Framtlðarhúsakostur Alþingis hefur verið nokkuð til umræðu og hefur meðal annars verið flutt þingsályktunartillaga um skipan þeirra mála I framtiðinni. Jón Helgason, er einn þeirra alþingis- manna, sem fluttu tillöguna, en I henni er meðal annars gert ráð fyrir að efnt verði til samkeppni Um þessar mundir eru liðin 50 ár frá stofnun verkalýðsféiags Borgarness. Hefur starfsemi þess eflst mjög á síðari árum og eru félagsmenn um 500 talsins. A siðari árum hefur verið leit- ast við að gera starfsemina fjöl- breyttari en áður. Haldin hafa verið fræðslunámskeið i sam- vinnu við MFA og hefur fræðslu- starfið eflt félagið mjög mikið. Þá hefur komið út fréttabréf á veg- um félagsins, sem nefnt er Félagsfréttir. Auk þess er Vinn- an, blað ASI keypt og sent inn á hvert heimili félagsmanna. islenskra húsameistara um við- bótarbyggingu fyrir starfsemi þingsins. Yrði hún á svæði sem afmarkast af Templarasundi, Kirkjustræti, Tjarnargötu og Tjörninni. „Sum þeirra húsa, sem eru á þessu svæði, yrðu vafalaust rif- in”, sagði Jón varðandi þennan þátt tillögunnar. „A ég þar við þau hús, sem lélegust eru orðin og yrðu að hverfa vegna rýmis. En það hefur ekki verið lagt neitt mat á þetta ennþá”. Sagði Jón, að samkvæmt tillög- unni þyrfti að byrja á þvi að skipa dómnefnd, sem siðan myndi fjalla um verklýsingu fyrir þá, sem siðar tækju átt i samkeppn- inni. Meöan málið væri ekki lengra komið, væri ógerlegt að segja fyrir um hvernig framhald- inu yrði fyrirkomið. —JSS Félagið á eitt orlofshús i ölfus- borgum. Starfræktur er öflugur sjúkrasjóður, sem styrkir félags- menn i' veikindum og gegnir fjöl- þættara hlutverki. Loks á félagið, ásamt þrem öðrum stéttarfélög- um, félagsheimilið Snorrabúð og er skrifstofa þess þar til húsa. Stjórn félagsins árið 1981 er þannig skipuð: formaður: Jón Agnar Eggertsson, ritari: Karl A. Ólafsson, gjaldkeri: Agnar Ólafs- son, fjdrmálaritari: Berghildur Reynisdóttir, varaformaður: Baldur Jónsson, meðstjórnendur: Sigrún D. Eliasdóttir og Ólöf Svava Halldórsdóttir. Isienskur skemmll- þáttur - í Sjónvarpinu á annan dag páska Nú er unnið af fullum krafti að undirbúningi skemmtiþáttar i Sjónvarpinu og á hann að vera á dagskránni á 2. dag páska. Dagskrá þáttarins er enn ekki fullmótuð en ákveðiðer að i þætt- inum komi fram Ómar Ragnars- son, Anna Júliana Sveinsdóttir söngkona og hljómsveitin Dia- bolus In Musica. ■ Kynnir verður hin nýja „súper- sjónvarpsstjarna” Guðni Kol- beinsson sem slegið hefur i gegn að undanförnu sem þýðandi og sögumaður i hinum ýmsu þáttum sjónvarpsins. Þetta mun vera i fyrsta skipti sem hann spreytir sig á þessum vettvangi, þ.e. sem kynnir I skemmtiþætti. Þátturinn verður annars i umsjón Tage Ammendrup og honum til aðstoð- ar verður Edda Andrésdóttir. gk-. Tíllaga vallrelsls vlð Stlórnarskrárnelnd: Hrlngmyndaöir kjörseðlar... ...og óflokksbundnu fðlkl sé gert auðvelt aö vera í framboðl Hugsjónahreyfingin Valfrelsi hefur ályktað og leggur til að Stiórnarskrárnefnd athugi hvort ekki sé æskilegt að kjörseðlar séu hafðir hringmyndaðir. í greinargerð frá Valfrelsi segir að rannsóknir sem fram hafi farið sýni að þeir frambjóðendur sem hafa nafn sitt ofarlega á fram- boðslista fái fleiri atkvæði en þeir sem neðar eru, og prófkjör stjórnmálaflokkanna sýni sömu niðurstöður. Framkvæmdanefnd Valfrelsis álitur að með ofan- greindum tillögum sinum muni hlutdrægni hverfa, og þeir sterku stjórnmálaskörungar sem þjóðin þarfnast svo mjög komi fram i sviðsljósið. Einnig segir I tilkynn- ingu Valfrelsis að nefndin liti á þessar tillögur sem stórt skref I átt til þess að koma á lýðræði á tslandi. gk-- Verkaivðslélag Borgarness: 50 ára um Dessar munflir Litíð synishorn af lágu vöruverdi: 0 Bú/görsk kirsuberjasulta 500 gr. Verð kr. 10.25 .0 Bú/görsk hindberjasu/ta 500 gr. Verð kr. 10.25 0 Búlgörsk jarðaberjasu/ta 500 gr. - , Verð kr. 10.25 ^ Sa/taðar rul/upylsur kg.-verð kr. 25.00 mHangiframpartur úrbeinaður kg.-verð kr. 52.40 0 Haframjö/ Sólgrjón 1 kg. Verð kr. 8.00 0 Perur 1/1 dósir Libby's Verð kr. 14.75 0 B/andaðir ávextir Libby's Verð kr. 17.40 • Kálfalifur kg.-verð kr. 15.00 0 Lambahjörtu, vacuumpökkuð kg.-verð kr. 20.10 0 Lambanýru, vacuumpökkuð kg.-verð kr. 20.10 0 Lamba/ifur, vacuumpökkuð kg.-verð kr. 31.30 0 WC-pappir 12 rúllur i pakkningu Verð 26.10 0 Coccoa Puffs 340 gr. Verð kr 16 80 %C-11 þvottaefni 3 kg. pakkning kg.-verð kr. 11.05 0 Sykur 25 kg. Veró pr kg kr 8 65 0 Krakus bláberjasulta 500 gr. Verð kr. 9.55 0 Krakus jarðarber 1/1 dósir Verð kr. 18.70 0 Eldhúsrúllur 4 stk. i pakka Verð kr. 18.05 0 Ananashringir 1/1 dósir Verökr. 12.80 0 Honeynut Cheerios 397 gr. Verð kr. 16.05 Heimsendingarþjónusta á miðvikudögum OP/Ð: föstudaga kl. 9-22 /augardaga kl. 9—12 i Matvörudeild A&AAá * C ■aJ QvJIJlJ j" ju' íLnji j)' -j-juoij-n 1 HEHJS Jón Loftsson hf Hringbraut 121 Sími 10600 Fyrst um sinn er opið í: ★ Byggingavörudeild ★ Húsgagnadeild ★ TeppadeHd og Rafdei/d til kl. 19 á föstudögum, en lokað á laugardögum VORU- KYNNINGAR ALLA FÖSTUDAGA KL. 14-20

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.