Vísir - 26.03.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 26.03.1981, Blaðsíða 10
VÍSIR Fimmtudagur 26. mars 1981 ilrúturinn. 21. mars-20. april: Þú munt sennilega eiga nokkuð erfitt með að beita þér að verkefnum dagsins. N'autið, 21. apríl-21. mai: Farðu i heimsókn til vinar sem þú hefur ekki séð lengi þvi hann er farinn að vonast eftir þér. Tviburarnir. 22. mai-21. júni: Einhver nákominn reynir allt hvað hann getur til að gera þér glaðan dag. Krabbinn. 22. júni-2:t. júli: Vertu ekki of tilfinningasamur, þvi að ein- hver gæti ef til vill verið aðleika á þig. ■ÆlS l.jónið, 24. júli-2:t. agúst: Gættu tungu þinnar i kvöid, þvi að það er ekki vist að allir þoli aö heyra sannleik- ann um sjálfan sig. Mey jan. 21. ;igusl-2:t. sept: Einhver gerir allt hvað hann getur til að finna á þér höggstað. Vertu varkár. »>gm. 21. sept.-22. nóv: Vertu ákveðinn og láttu ekki vaða ofan i þig, þó að ekki sé mikil hætta á að það verði reynt. Drekinn 24. okt,—22. nóv. Tækifærin biða eftir þér. Reyndu að vera ögn betur vakandi en þú hefur verið aö undanförnu. ltogm aðurinn, 2:t. nóv.-2l. Þér kann að virðast svo sem hlutirnir gangi einum of hægt fyrir sig i dag. Steingf itin, 22. dps.-20. jan: Ræddu málin við maka þinn, þaö er mun betra en að hanga úti i horni. Vatnsberinn. 21. jan -19. feb: Gakktuhreint til verks, þaö þýðir ekki að vera með neina tæpitungu i dag. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þú skalt ekki trúa öllu sem sagt er við þig i dag. Einhver gæti veriö aö grinast. Tarsan varð hugsi er hann heyrði minnst á -- „Ævintýra fjöllin” er| varð til þess að innfæddir flýöu. Það er eitthvað skritið aðgerasthjá Leifi heppna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.