Vísir - 26.03.1981, Blaðsíða 5

Vísir - 26.03.1981, Blaðsíða 5
5 Fimmtudagur 26. mars 1981 t VÍSIR RAINBOW WARRIOR ANGRAR SELFANGARA - og var mnur LýDræðisjalnaðar- menn stofna flokk „Rainbow Warrior”, skip um- hverfisverndarsamtaka Græn- friðunga — sem Islendingar kannast við af heimsókn þess hingað á hvalveiðimið —var tekið traustataki af yfirvöldum Kanada i gær, og tveir af áhöfn- inni voru handteknir eftir að þeir reyndu að grij>a inn i selveiöina. Létu yfirvöld málið til sin taka, þegar Grænfriðungar reyndu að úða grænni málningu yfir sel- kópana, svo að selfangarar gætu ekki nýtt sér skinnin. En sam- kvæmt sérstakri reglugerð, sem yfirvöld Kanada hafa sett við selveiðum, er óviðkomandi fólki bannað að koma nær selunum á isnum en einn kilómetra. Kanadisk yfirvöld segjast hafa um hrið umliðið Grænfriðungum og Rainbow Warrior fjölda reglu- gerðarbrota og yfirgang. Loks hafi þó svo verið komið, að nauð- synlegt hefði verið að sýna, hver Selavinir hafa á undanförnum árum reynt að spilla fyrir sel- föngurum og jafnvel varpað sér yfir selina fyrir kylfur veiði- manna, eins og þessi á mynd- inni. Skæruliðar i andstöðu við Mil- ton Obote, forseta Úganda, gerðu stóráhlaup i' gær gegn stjórn hans. Slitu þeir raflinur og þögg- uðu niður i útvarpi landsins og réðust á flokksskrifstofur hans. „Við munum taka til allra til- tækra ráða til þess að uppræta einræðisstjórn Obote, svo að lýð- ræðislega kjörinni stjórn verði komið á i Úganda,” sagði tals- maður „Frelsishreyfingar það væri, sem stjórnaði selveið- inni. Hinir handteknu eru Christop- her Robinson, Kanadamaöur, og John Beekman frá Hollandi. Varðskip fylgir nú Rainbow Warrior til hafnar, og eru skipin væntanleg til St. Johns á Ný- fundnalandi á morgun. Úganda” við blaðamenn i Kam- pala i gær. Fjórar neðanjarðarhreyfingar hafa sprottið upp i Úganda siðan i desember, þegar dr. Obote sigr- aði i kosningunum, sem and- stöðuflokkar hans sögðu, að hefðu verið undirlagðar kosningasvik- um og brögðum. Fram til kosninganna hafði al- gjör skálmöld rikt i Kampala, höfuðborg landsins, en eftir þær t fyrsta sinn i 80 ár verður hrundið af stokkunum nýjum stjórnmdlaflcicki i Bretlandi, og hafa lýðræðisjafnaðarmenn boðað til blaðamannafundar i dag i þvi skyni. Lýðræðisjafnaðarmenn hyggjast fylkja að baki hinum nýja flokki sinum miðju- mönnunum i' breskum stjórn- málum og sækja fylgi sitt bæði til thaldsflokksins og Verkamanna flokksins, næst þegar gengið verður til kosninga, sem að öllu forfallalaus ætti að vera 1984. „Það, sem reynt verður i dag, er hættuspil auðvitað,” sagði einn af fjórmenningunum, Shirley Williams, fyrrum ráðherra i rikisstjórn Verkamannaflokks- ins. „Enef þessu verðurekki hætt til, er hugsanlgt, að illa fari fyrir Bretlandi.” Hún lýsti þvi yfir, vegna brott- hlaups hennar og nokkurra þing- manna úr Verkamannaflokknum, að létu menn berast með öfga- öflunum i Verkamannaflokknum, tækju þeir hættunni á þvi, aö þingræði landsins yrði einhvern reyndist óhætt að fækka her- mönnum i borginni. I gær úði og grúði að nýju af varðflokkum her- manna, og almennir borgarar forðuöu sér til heimila sinna, áður en húmaði að. Allt rafmagn fór af borginni i gærmorgun, og sömuleiðis suður- og vesturhluta landsins. Raf- magn komst þó aftur á i Kampala siðdegis i' gær.. tima eyöilagt. En að righalda i mótsagnakennda harðlinustefnu thaldsflokksins væri að tefla iðnaði og atvinnuvegum landsins i hættu, og sundra samfélagi okkar, sem enn fer þó að lögum og reglu,” sagði Williams. Drögin að stofnun flokksins lögðu fjórmenningarnir, Roy Jenkins, David Owen, William Rodgers og Shirley Wilhams, sem áður heyrðu til hægri armi Verkamannaflokksins. Með fjórtdn þingmenn innan sinna raða eru lýöræðisjafnaðarmenn þriöji stærsti þingflokkurinn 254 og frjálslyndir 11. — Af þessum 14 þingmönnum hafa 13 komið úr Verkamannaflokknum og 1 úr thaldsflokknum, en kvisast hefur að fleiri Ihaldsþingmenn hyggist stökkva af stjórnarskútu Thatchérs. Með fjórtán þingmenn innan sinna raöa eru lýðræðis- jafnaðarmenn þriðji stræsti þing- Brasilfustjórn segir nú, að hún muni fara þess á leit við Barba- dos, að breska lestarræningjan- um, Ronald Biggs, verði skilað aftur til Brasiliu. Sömuleiðis ætl- ar hún að krefjast framsals mannanna fimm, sem rændu hon- um og sigldu með hann i lysti- snekkju til Barbados. Sýnir nú stefna i alþjóðlega lagaþrætuum, hver skuli hreppa Biggs, sem strauk úr bresku fángelsi eftir að hafa afplánað 2 ár af 30 ára fangelsisdómi og sett- ist að i' Brasilfu. Bretland krefst þess að fá hann framseldan til þess að afplána fangelsisdóminn, sem Biggs hlaut fyrir sinn hlut i lestarráninu mikla fyrir 18 árum. Hafa Bretar að visuekki enn lagt kröfur sinar fram við Barbados, en gera það liklega á morgun eða hinn daginn. Lögreglan i Barbados hefur sleppt fimmmenningunum sem rændu Biggs og sagt þeim, að þeir flokkurinn i Neðri málstofunni - (þar sem sæti eiga 635 fulltrúar). thaldsflokkurinn hefur 336 þing- menn, Verkamannaflokkurinn 254 og frjálslyndir 11. — Af þessum 14 þingmönnum hafa 13 komið úr Verkamannaflokknum og 1 úr thaldsflokknum, en kvis- ast hefur að fleiri ihaldsþingmenn hyggist stökkva af stjórnarskútu Thatchers. Stefna þessa nýja flokks verður birt á morgun, en stofn- endur hans gera sér vonir um, að þúsundir manna muni láta innrita sig i hann strax á fyrstu dögum. Niðurstöður skoðanakannana hafa bent til þess, að nýi flokk- urinn muni sigra i næstu kosn- ingum. Einkum og sériiagi, ef hann myndar kosningabandalag með írjalslyndum. En skoðana kannanir gerðar svona löngu fyrir kosningar hafa nær aldrei reynst spámannlegar. væru frjálsir ferða sinna. Dómari mun taka afstööu til þess siðar i dag, hvortBiggs skuli vera i haldi lögreglunnar áfram, eða látinn laus. Hann hefur orðið sér úti um tvo lögfræðinga til þess að vinna aö lausn sinni. Biggs var i ræningjahópi, sem rændu póstlest i Bretlandi 1963 (og höfðu 6 milljónir dollara upp úr krafsinu). 1 ráninu var lestar- stjórinn sleginn i höfuðiö með kylfu og lifði hann við örkuml til 1970, að hann dó. Talið var, aö all- ir lestarræningjarnir hefðu náöst (eftir langa leit og mikla rann- sókn), en Biggs strauk úr fangelsi og til Astraliu, þar sem hafðist upp á honum seint og siöar meir aftur, en hann slapp naumlega við handtöku og komst til Brasiliu. Hefur hann búiö i Rió de Janeiro siðan 1970, og komst hjá þvi að verða framseldur breskri réttvfsi með þvi aö geta brasi- liskri stúlku barn. Brasilíustjórn mun Krefjast Biggs og ræn- ingja hans 5 isabel Peron Fyrrum forseti Argentinu, Isa- bel Peron, sem hér sést á mynd með manni sinum heitnum, Juan Peron, fyrirrennara hennar i for- setastóli, var núna á dögunum dæmd i átta ára fangelsi. Hún hefursetiði stofufangelsi, frá þvi að henni var bylt úr valdastóli af hernum. Búist er þó við þvi, að hun verði náðuð i sambandi við forsetakosningarnar i landinu næsta sunnudag. Flóð l Dðná I Rúmeniu Mikil hætta þykir á þvi, að Dóná flæði yfir bakka sina í Rúmeníu, og eins þverár hennar. Hefur RUmeniustjórn fyrirskipað flóðavarnir, og I suðvesturhluta landsins starfa herflokkar að þvi að gera flóðgarða. Yfirborð Dónár hefur hækkað óvenju mikið fyrir þennan tima árs. Valda þvi úrhellisrigningar og leysingar. Fyrr i þessum mán- uði ullu rigningar fióðum i sex landbúnaðarhéruðum i vestur- hluta iandsins. Vatnsyfirborðið er oröið svo hátt, að settar hafa verið hraða- takmarkanir á fljótaprammana, sem um Dóná sigla, til þess aö draga Ur öldufrákastinu. Ricnard Burion á spitaia Breski leikarinn, Richard Bur- ton, hefur verið lagður inn á sjUkrahús I Los Angeies. Er hann sagöur með bronkitis og virus. Hinn 55ára gamli Burton hefur misst af sex sýningum á söng- ieiknum „Camelot”, sem verið hefur á sýningarferð sfðustu tiu mánuði. Burton var lagður inn á spital- ann á mánudag, en ósagt er látið, hvenær hann muni útskrifast. Synia friðar- gæsluhelðnl Danir hafa færst undan beiðni Egyptaum þátttöku I friðargæsiu í Sínai-eyðimörkinni, upplýsti Kjeld Olsen, utanrikisráðherra, i gær. Efnahagslegar og póiitiskar ástæður ráða þvl. Olsen ráðherra sagði, að danska stjórnin mundi þó hugsa málið frekar og fram yfir kosningarnar I israel I júni. Friðarsamningar Egypta og israeia fela I sér, aö fjölþjóða friðargæslusveitir gæti landa- mæranna, þegar israel kallar slð- asta lið sitt burt frá Sinaiskaga I apríl 1982. Rændu knatt- spyrnukappa á Spáni Lögreglan I bænum Zaragoza á Norður-Spáni segist hafa fundið knattspyrnustjörnuna, Enrique „Quini" Castro, frá Barcelónaiið- inu, heilann á húfi. Honum var rænt eftir deiidarkeppnisleik 1. mars. — Þrir menn hafa verið handteknir vegna ránsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.