Vísir - 26.03.1981, Blaðsíða 20

Vísir - 26.03.1981, Blaðsíða 20
20 Fimmtudagur 26. mars 1981 VtSIR n Hawk the Slayer” - blanda úr Stjdrnu- stríði og Tolkien „llawk the Slaycr” heitir ný ævintýramynd, sem frumsýnd var erlendis fyrir nokkrum mánuöum. Hún þykir um ýmis- lcgt sambland úr „Stjörnustriö- um” og „Hringadrottins- sögu” og hcfur fengiö misjafnar viötökur gagnrýnenda. John Terry sem ieikur Hawk, aöalpersónuna, segir aö hug- myndir séu fyrst og fremst fengnar að láni frá Tolkien. Myndin sé fantasia, sem gerist einhversstaöar einhv,ern tim- ann, og aðalpcrsónan hcfur sér til hjálpar I baráttunni við hiö illa bæöi dverg, risa og álf. Annars segir myndin frá viöureign tveggja bræöra, llawk og Voltan, sem Jack Palance leikur. Voltan veröur Hawk (Jack Terry) I átökum viö bróöur sinn, Voltan (Jack J Palancc), sem hér liggur æpandi á gólfinu, i myndinni „Hawk the • Siayer”. I Umsjón: Elias Snæiand Jónsson fiiöur þeirra aö bana, og Hawk svcraðhcfna fyrir fööurmoröiö. Lýsir myndin siöan ævintýrum lians viö aö standa viö heit sitt. Jack Palance leikur Voltan, eins og áður segir, og ber hjálm- grimu, sem um ýmislegt minnir á Svarthöföa Stjörnustriða. Myndin er sönn ævintýra- mynd aö því leyti, að þar gerast hinir ótrúlegustu hlutir, og mik- ið er um bardaga af ýmsu tagi. Mynd þessi verður sýnd I Regnboganum siöar á árinu. Aldrei skyldi barkinn Uinn fúna Rætt við óperusðngvarana Kristján Jóhannsson og Dorriel Kavanna „Hann er algert undrabarn i söngnum.” „Uss, það ert þú, sem ert það.” „Nema við séum það bæði.” Það er hlegið dátt. Það eru þau Kristján Jóhannsson og Dorriet Kavanna óperusöngvarar, sem hér ræðast við, er blaðamaður hitti þau að máli i vikunni. Hann er Akureyr- ingur. Hún spánsk-ameriskur ítali. Bæði eru búsett á Italiu i leit að þeim hreina tóni, sem Garðar Hólm leitaði sem mest að hér á árunum. En skyldu þau hafa fundið hann? „Fyrst nú orðin atvinnusöngkona.” Okkur lék forvitni á að vita eitt- hvað um Dorriet Kavanna. ,,Ég er fædd i Barcelona á Spáni, er ameriskur rikisborgari en bý á ltaliu. Ég lauk námi frá Tulane háskólanum i New York og siðan lá leiðin i leiklistarskól- ann Neighborhood Piayhouse og enn siðar i Manhattan tónlistar- skólann, þá var ég við listnám við Actor’s Studio Lee Strasberg og lærði dans hjá Martha Graham. Þegar ég hafði lokið námi i þess- ÞJÓO LEIKH ÚSW SÖLUMAÐUR DEYR I kvöld kl. 20 Föstudag kl. 20 Laugardag kl. 20 Sunnudag kl. 20 DAGSHRÍÐARSPOR Laugardag kl. 15 Siöasta sinn Aðgöntumiðar frá 18. þ.m. gilda á þessa sýningu. OLIVER TWIST Sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir. Litla sviðið LÍKAMINN ANNAÐ EKKI i kvöld kl. 20.30 Slðasta sinn Miðasaia 13.15-20. Sími 1-1200. LEIKFELAG 22^3* REYKJAVlKUR OFVITINN 150.sýning i kvöld kl. 20.30 Uppselt. ÓTEMJAN Föstudag kl. 20.30 Næst síðasta sinn ROMMt Laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. SKORNIR SKAMMTAR Frumsýning sunnudag kl. 20.30 Uppsell 2. sýning Þriöjudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 Sími 10620. K.opavogsleihhúsið Hinn geysi- vinsæli gaman- leikur Þorlakur óreytti Sýning i kvöld kl. 20.3«. Nssta sýning: laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Hægt er að panta miða allan sólarhringinn i gegnum símsvara sem tekur við miðapöntun- um. Sími 41985. - Sími50249______ RUSSARNIIt KOMA! RUSSARNIR KOMA! (,,The Russians are coming, The Russians are coming”) Höfum fengiö nýtt eintak af þessari frábæru gaman- mynd sem sýnd var viö met- aösókn á sinum tima. Leikstjóri: Norman Jewis- son. Aöalhlutverk: Alan Arkin, Brian Keith, Jonathan Winters. Sýnd kl. 9. SÆURBÍP J Sími 50184 Hertogafrúin og refur- inn Bráöskemmtileg og spenn- andi amerisk mynd. Aöalhlutverk: George Seagal og Goldie Hawn. Sýnd kl. 9. LAUGARA8 BIO Sími32075 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Rgi Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld Erlingur Gislason Einróma lof gagnrýnenda: „Kvikmyndin á sannarlega skilið aö hljóta vinsældir.” S.K.J. VIsi. nær einkar vel tiöarandanum..”, K v i k m y n d a t a k a n er gullfalleg melódia um menn og skepnur, loft og laö.” S.V. Mbl. „Æskuminningar sem svikja engan.” Þorsteinn hefur skapaö trúveröuga mynd, sem allir ættu aö geta haft gaman af.” Ö.Þ Dbl. „Þorsteini hefur tekist frá- bærlega vel aö endurskapa söguna á myndmáli.” Ég heyröi hvergi falskan tón I þessari sinfóniu”. I.H. Þjóöviljanum. „Þettaerekta fjölskyldumynd og engum ætti aö leiöast viö aö sjá hana. F.I. Tlmanum. Sýnd kl. 5,7 og 9. A Garðinum Ný hörku- og hrottafengin mynd sem fjallar um átök og uppistand á bresku upptöku- heimili. Aðalhlutverk: Ray Winston og Mick Ford. Myndin er stranglega bönnuöbörnum innan 16ára. Sýnd kl. 11. SMIOJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útv*gsb*nk«hú«lnu MMtMt IKópavogi) Dauöaflugið Ný spennandi mynd um fyrsta flug hljóöfráu Concord þotunnar frá New York til Parlsar. Ýmislegt óvænt kemur fyrir á leiöinni, sem setur strik I reikninginn. Kemst vélin á leiöarenda? Leikstjóri: David Lowell Rich. Leikarar: Lorne Greene Barbara Anderson, Susan Strasberg, Doug McClure. tslenskur texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Cactus Jack Islenskur texti Afar spennandi og spreng- hlægileg ný amerisk kvik- mynd I litum um hinn ill- ræmda Cactus Jack. Leik- stjóri. Hal Needham. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, An"n-Margret, Arnold Schwarzenegger Paul Lynde. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Midnight Express (Miönæturhraölestin) Heimsfræg verölaunakvik- mynd Sýnd kl. 7. AIISTURBÆJABRÍfl srm’i 11384 Dagar vins og rósa (Daysog Wine and Roses) jacKiemmon leeRemiCK áhrifamikil viöfræg, bandarisk kvik- mynd, sem sýnd hefur veriö aftur og aftur viö metaö- sókn. Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Lee Remick (þekkt sjónvarpsleikkona) Bönnuö innan 10 ára. Isl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. PUNKTUR PUNKTUR IK0MMAI 3TRIK Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld Erlingur Glslason Einróma lof gagnrýnenda: „Kvikmyndin á sannarlega skiliö aö hljóta vinsældir.” S.K.J. Visi. ,,... nær einkar vel tiöarandanum..”, Kvikm yndatakan er gullfalleg melódia um menn og skepnur, loft og láö.” S.V. Mbl. „Æskuminningar sem svikja engan.” Þorsteinn hefur skapaö trúveröuga mynd, sem allir ættu aö geta haft gaman af.” Ö.Þ Dbl. „Þorsteini hefur tekist frá- bærlega vel aö endurskapa söguna á myndmáli.” Ég heyröi hvergi falskan tón i þessari sinfóniu”. I.H. ÞjóÖviljanum. „Þettaerekta fjölskyldumynd og engum ætti aö leiöast viö aö sjá hana. F.I. Timanum. Sýnd kl. 5 TÓNLEIKAR kl. 8.30. TÓNABÍÓ Sími 31182 Hárið -g „Kraftaverkin gerast enn... Háriöslær allar aörar mynd- ir út sem viö höfum séö...” Politiken „Ahorfendur koma út af myndinni i sjöunda himni... Langtum betri en söngleik- urinn. (sex stjörnur) + + + + + + B.T. Myndin er tekin upp I Dolby. Sýnd með nýjum 4 rása Star- scope St'ereo-tækjum. Aöalhlutverk: John Savage, Treat Williams. Leikstjóri: Milos Forman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Willieog Phil Nýjasta og tvimælaiaust skemmtilegasta mynd leik- stjórans Paul Mazursky. Myndin fjallar um sérstætt og órjúfanlegt vináttu- samband þriggja ungmenna, tilhugalif þeirra og ævintýri allt til fulloröinsára. Aöalhlutverk: Michael Ontkean, Margot Kidder og Ray Sharkey. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. ©NBOGfll 3 19 OOO Fílamaðurinn Stórbrotin og hrifandi ný ensk kvikmynd, sem nú fer sigurför um heiminn, — Mynd sem ekki er auðvelt aö gleyma. Islenskur texti. Sýnd kl. 3-6-9 og 11.20 Hækkaö verö. Atök i Harlem Afar spennandi litmynd, framhald af myndinni „Svarti Guöfaöirinn” og seg- ir frá hinni heiftarlegu hefnd hans, meö Fred Williams- son. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Trylltir Tónar Zoltan— hundur Dracula Hin glæsilega og bráö- skemmtilega músikmynd meö „The Village People” o.fl. Sýnd vegna mikillar eftirspumar I nokkra daga kl. 3.05, 6.05, 9.05 og 11.05 salur Hörkuspennandi hrollvekja i' litum, meö JOSE FERRER. — Bönnuö innan 16 ára. Isl. tecti. Sýnd kl. 3,15-5,15-7,15-9,15-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.