Vísir - 26.03.1981, Side 24

Vísir - 26.03.1981, Side 24
Fimmtudagur 26. mars 1981 wsm í útvarp i [ 12.00 Dagskráin. TOnleikar. j Tilkynningar. I 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- I fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. — Páll | i Þorsteinsson og Þorgeir i Astvaldsson. | 15.20 Miðdegissagan: ..Litla | ■ væna Lilli” Gyðriin i ■ Guðlaugsdóttir les úr minn- ' ingum þýsku leikkonunnar | Lilli Palmer i þýðingu Vil- i borgar Bickel-lsleifsdóttur' I 16.00 Fréttir Dagskráin. 16.15 . Veöurfregnir. | 16.20 Siðdegistónleikar: | ■ 17.20 Útvarpssaga barnanna: . I „A flótta meö fara ndleikur- I I um” eftir Geoffrey Trease. I 17.40 Litli barnatíminn I 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. | | 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá i 1 19.00 Fréttir. Tilkynningar. • | 19.35 Daglegt mál. I 19.40 A vettvangi. ' 20.05 Dómsmál. | 20.30 Tónleikar Sinfóniuhljóm- | sveitar tslands ii Háskólabiói; — fyrri hluti. ' | 21.25 Legsteinnin. Leikrit eftir I Anton Tjekov. Þýðandi: i Torfev Steinsdóttir. Leik- 1 stjóri: Gísli Halldórsson. I i 22.25 Veðurfregnir. Fréttir. ■ i Dagskrá morgundagsins. ' Lestur Passiusálma (33). | ■ 22.40 Félagsmál og vinna. ■ Þáttur um málefni launa- I fólks, réttindi þess og | skyldur. Umsjónarmenn: . I Kristin H. Tryggvadóttir og I I Tryggvi Þór Aöalsteinsson. I 23.05 Kvöldstund meö Sveini ! | Einarssyni. | 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. | L-----------------------------J Gisli Halldórsson, leikstjóri. Kristbjörg Kjeld Rúrik Haraldsson Ævar R. Kvaran. LEGSTEINNINN A dagskrá útvarpsins „Legsteinninn” eftir verður flutt leikritið Anton Tsjekov. Þýðinguna gerði Torfey Steinsdóttir, en leik- I Orlitið um höfund útvarpsleikritsins stjóri er Gisli Halldórs- son. Með helstu hiut- ^ verkin fara Rúrik I í Haraldsson, Ævar R. I | Anton Pavlovitsj Tsjekov fædd- j ist i Taganrog i Suður-Rússlandi j árið 1860. Hann las læknisfræði og | fór að skrifa i blöð og timarit á | skólaárunum. 1 starfi sinu sem • læknir siðar meir kynntist hann • ýmsum manngerðum og kunni I lika að notfæra sér þær i smásög- ur sinar. Vafalaust hefur hann mörgum leikpersónum sinum. Tsjekov skrifaði fjölda ein- þáttunga, en frægastur er hann þó fyrir lengri leikritin, „Máfinn”, „Þrjár systur”, „Vanja frænda” og ,-,Kirsuberjagarðinn”. Arið 1901 kvæntist Tsjekov leikkonu við Listaleikhúsið i Moskvu, Olgu Knipper, en dvaldi þó lengstum skaga, vegna brjóstveiki, sem lagði hann að velli i Badenweiler i Þýskalandi sumarið 1904. Útvarþið hefur tiutt öll stærri leikrit Tsjekovs, siðast „Kirsu- berjagarðinn” 1979, og auk þess nokkra einþáttunga hans. Þá hafa Leikfélag Reykjavikur og Þjóð- IUI blllctl . VcUðldUdl IICIUI ímilll XVIlippci , Cll Vi v U1U> ’ , , l i' íuunugui lunvoiuu fengið þar fyrirmyndir að fjarri henni i húsi sinu á Krim- leiknusiö synt verk nans. minútur og var áður á dagskrá Kvaran og Kristbjörg Kjeld. Leikurinn segir frá aritektinum i Uzelkov sem kemur til smábæjar ; eftir langa fjarveru. Hann hafði ‘ verið búsettur þarna áður og verið allumsvifamikill. Uzelkov | ætlar varla að þekkja staðinn aftur, svo margt hefur breyst. A gistihúsinu fær hann fregnir j af málafærslumanni riokkrum, Sjapkin, sem hann kannast við frá þvi i fy rri daga. Þeir hittast og fara að rifja upp það sem löngu er liðið, að visu grafið, en ekki gleymt. Flutningur leiksins tekur 40 (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ* Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 J Massif boröstofuhúsgögn, svefnherbergissett, klæðaskþpar, og skrifborð, bókaskapar, lampar, málverk, speglar, stakir stólar og borð, gjafavörur. Kaup- um og tökum i umboðssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Verslun Ný islensk framleiðsla. Húsbyggjendur, kjarakaup. Höf- um hafið framleiðslu á sturtu- botnum 80x80 cm úr perpex plasti. Kynningarverð til 1. mai kr. 940.00. Fagplast h.f. Smiðju- vegi 9a, Kópavogi simi 45244. /------------------ Vetrarvörur Vélsleði til sölu. SKI-DOO EVEREST 440 árg. ’78. Uppl. I sima 96-62300. Vetrarvörur." Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið höfum einnig nýjar skftavörur i urvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Úrval af barnafatnaði einnig fjölbreytt úrval af hann- yrðavörum, lopi, garn, heklu- garn, prjónar, teyja, tvinni og fleiri smávörur. Opið i hádeginu. Versl. Sigrrin Alfheimum 4. Ljósmyndun Til sölu Canon 310XL super 9 kvikmynda- upptökuvél. Uppl. i sima 2323Ó‘e. kl. 17. Ný Fujica SN 605T myndavél ásamt 3 linsum til sölu. Verð kr. 2.100. — Uppl. i sima 44307. Durst M-301 stækkari Til sölu er Durst M-301 ljós- myndastækkari, svo til ónotaður. Verð kr. 1500. Uppl. i sima 86149. Skemmtanir við öll tækifæri. Allt er hægt i öðali. Hádegis- eða kvöldverður fyrir allt að 120' manns. Einréttað, tviréttað eða fjölréttað, heitur matur, kaldur matur eða kaffiborð. Hafðú sam- band við Jón eða Hafstein i sima 11630. Verðið er svo hagstætt, að þaö þarf ekki e.inu sinni tilefni. Sumarbústaóir Vantar þig sumarbústað á lóðina þina? I afmælisgetraun Visis er sumar- bústaður frá Húsasmiðjunni einn af vinningunum. ERTU ORÐINN ÁSKRIFANDI? Ef ekki, þá er siminn 86611 Jil byggii Ca. 500 metrar af 2x4” til sölu. Uppl. i sima 85202 milli kl. 14 og 17. Allt undir einu þaki. Húsbyggjendur — verkstæði. . Milliveggjaplötpr, plasteiningar, glerull, steinull, spónaplötur, grindarefni, þakjárn, þakpappi, harðviður, spónn, málning, hrein- lætistæki, flisar, gólfdúkur, lofta- plötur, veggþiljur. Greiðsluskil- málar. Jón Loftsson Ilringbraut 121 simi 10600. _________ Hreingerningar Tökum aðokkur hreingerningar á Ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Sogafl sf. hreingerningar Teppahreinsun og hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum.Einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem hreins- ar ótrúlega vel, mikið óhrein teppi. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i sima 53978. Gólfteppahreinsun — hreingern- ingar Hreinsum teppi og húsgögn i i- búðum og stofnunum með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullar- teppi. ATH. að við sem höfum reynsluna teljum núna þegar vor- ar, rétta timann að hreinsa stiga- gangana. Erna og Þorsteinn, Simi 20888. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum, og stofnunum. Menn með margra ára starfs- reynslu. Uppi. i sima 11595 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19. Tapaó-Kmdió Lyklakippa er týnd dökk á litinn. Gæti hafa týnst á leið frá Heimum i Siðumúla. Finnandi hringi vinsamlegast I sima 84809 seinni hluta dags. Fundarlaun. Tveir gullhringir lóskilum i Fjölbrautarskólanum i Breiðholti. Uppl. i skrifstofu skól- ans simi 75600. Tilkynningar Kvennadeild Rauða kross lslands. Konur athugið. Okkur vantar sjálfboðaliða. Uppl. i sima 34703, 37951 og 14909.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.