Vísir - 26.03.1981, Side 7

Vísir - 26.03.1981, Side 7
vtsm Fimmtudagur 26. mars 1981 vi&ni 7 gý g*,' Spann 1982 Ipswich-leikmaðurinn Arnoid Muhren kom, sá og sigraði, þegar hann lék að nýju með hollenska landsliðinu — eftir þriggja ára hvfld. Muhren skoraði sigurmark (1:0) Hollendinga gegn Frökkum i Rotterdam við mikinn fögnuð 60 þús. áhorfenda. Mark Muhren var hreint frálbært — hann skoraði það á 47.min, eftir aupaspyrnu. Muhren þrumaði - þegar Hollendingar lögöu Frakka aö vellí 1: knettinum af 25 m færi — knöttur- inn þaut framhjá varnarmönnum Frakka og þandi út neta- möskvana. Muhren og hinn frábæri mark- vörður Piet Schrijvers (34 ára) ásamt Frans Thijssen voru bestu menn hollenska liðsins — meöal- aldur liðsins er aöeins 30 ár! Glæsimarkvarsla í Brússel Jan Ceulemans (FC Brugge) tryggöi Belgiumönnum sigur 1:0 Sigur wales í Tyrklandi Wales marði sigur (1:0) yfir Tyrklandi I Ankara í gær i HM-- keppninni I knattspyrnu. Það var Carl Harris (Leeds), sem skoraði markiö á 68. min. Dai Davies, markvöröur, sem lék sinn 41. landsleik, kom i veg fyrir að Tyrkir næöu aö jafna, þegar hann varöi snilldariega rétt fyrir leiks- lok. Áfaii á Wembley Englendingar urðu fyrir áfalli á Wembley i gærkvöldi, þar sem þeir máttu þola.tap 1:2 fyrir Spánverjum i vináttulandsleik. 71.840 áhorfendur sáu Spánverja, sem hafa ekki unniö landsleik á heimavelli lengi, koma til London til að vinna landsleik. Satrustegui (4. mín) og Jesus Zamora (32) skoruðu mörk Spánverja, en Glenn Hoodle (27) skoraöi mark Elglendinga og voru öll mörkin skoruö i fyrri hálfleik. yfir Irum i Briissel — hann skoraði markið 4 min. fyrir leiks- lok og ftíru 50 þús. áhorfendur ánægðir heim. Markiö kom eftir aukaspyrnu, sem Belgiumenn fengu Ut við vitateigshorn — Rena Van der Eyckon þrumaði knettin- um yfir varnarvegg íra. Knöttur- inn hafnaði i slánni og hrökk Ut á völlinn.þar sem Ceuleman var og sendi hann knöttinn I netið. Annars einkenndist leikurinn af frábærri markvörslu — þeir vörðu snilldarlega Michel Prud- homme (Standard Liege) og Jim • ARNOLD MUHREN... McDonagh (Everton), sem sýndi skoraði I Brussel... snilld stuttu áður en markiö var skorað. Þá varði hann skot frá Jafnt i Glasgow Ceuleman, með annarri hendi Skotar og Norður-lrar geröu Staöan er nU þessi i 2. riðli HM: jafntefli 1:1 i' Glasgow, þar sem 70 Belgi'a ........6 4 1 0 8:3 9 þUs. áhorfendur voru á Hampden írland..........6 3 1 2 12:7 7 Park. Billy Hamilton skoraöi fyr- Frakkland ....... .3 2 0 1 9:1 4 ir N-lra á 70 min,en stuttu siðar Holland.........4 2 0 2 5:3 4 jafnaði John Wark fyrir Skota. Kýpur .........6006 4:24 0 —SOS Frank Arnesen til vaiencia Valencia á Spáni keypti Dan- 24 ára sokndjarfi leikmaður tekur ann Frank Arnesen i gærkvöldi stöðu Mario Kempes hjá frá Ajax á 450 þús. dollara. Þessi Valencia. FINNARNIRl ERU GÓÐIR l I | Finnska landslíðiö I körfu j knattleik hefur ekki sctið auðum | höndum siðan á Norðurianda- j mótinu í Osló fyrir einu ár^. | Siðan þá hefur liðið leikið 20 | landsleiki, marga þeirra gégn j sterkustu löndum heims s.s. • Sovétrikjunum, Brasiliu, Spáni, • ísrael, Belgiu, Ptíllandi og fleir- I um,oghefurfinnskaliðiðsigrað I 'I Þau lönd, sem hafa orðið að | láta i minni pokann fyrir Finn- j landi, siðan Island lék gegn j þeim i Polar cup fyrir ári, eru j Svfþjtíð, Israel, Holland, Bret-1 land, Ungverjaland, Belgla, i Klna og b-liö Sovétrikjanna j svo aö einhver séu nefnd, og lið j Finna hefur tapað með litlum J mun fyrir sterkari þjóöum eins J i 12 af þessum 20 landsleikjum. og Spáni, Brasiliu og Sovét. gk ísland/Flnnland l Laugardalshðll l kvðld: ..Okkur qenour alltaf míöa vel qean Finnum Pétur Guðmundsson... hvað gerir hann gegn finnsku risun- um? „Það er alltaf mjög gaman að leika gegn Finnum, þeir eru með skemmtiiegt, iéttleikandi lið, sem er mjög leikreynt, og ég er sann- færður um, að leikurinn I kvöld verður skemmtilegur og spenn- andi”, sagði Jón Sigurðsson, fyrirliði islenska " landsliðsins i körfuknattleik, sem mætir Finn- um i Laugardalshöll kl. 20 I kvöld. „Leikir okkar við Finna eru alltaf jafnir og skemmtilegir. Það er eins og okkar körfubolti henti velgegn þeim, og við höfum alltaf staöiö okkur betur gegn þeim en t.d. Svium, þótt Finnarnir hafi oftast sigrað Sviana”. — NU hefur þU leikiö 7 lands- leikigegnFinnum, þann sfðasta á Polar Cup fyrir dri. Hvernig var sá leikur?. „Hann var mjög jafn. Finnarnir náðu að komast yfir i slðari hálfleik, en sá munur varð aldrei mikill og var 7 stig, þegar Pétur Guömundsson varð aö fara Utaf, þegar 9 minUtur voru eftir. Þannig hafa leikir okkar við Finnana verið, ávallt jafnir og fjörugir”. — Hvaö um sigurmöguleika i kvöld? „Eins og viö höfum æft aö undanförnu, þá miðast allt við, að liðiö veröi f toppæfingu um miðj- an april, þegar Evrópukeppnin fer fram. En þróunin á æfingum undanfariö hefur verið mjög já- kvæð, og ég hef trU á. aö viö eigum eftir að sýna Finnunum þaö i kvöld, að við erum til alls likleg- ir.” — Leikurinn hefst sem fyrr sagði I Laugardaishöll kl. 20, og verður Axel Gislason, fram- kvæmdastjóri Skipadeildar SIS, heiðursgestur KKl á leiknum. gk-. ...og félagi hans hjá Ipswich John Wark I Glasgow. 9 f - seglr Jón SigurOsson lyrlrllðl islenska _ landsllðslns *•• • „Það er af sem áður var” — „Það er af, sem áður var,” varð einum handknattleiks- unnenda að oröi, þegar hann sá leik Fram og KR I „fallbar- áttunni” á þriðjudaginn. — Hann átti þá við, að á sama tíma fyrir ári var Hilmar Björnsson, þjálfari KR aö undirbúa Valsmenn fyrir úr- slitaleik i Evrópukeppninni i handknattleik — en nú væri hann með i fallbaráttu I 1. deild á tslandi. Það er oft stutt á milli toppsins og botnsins!! • Landsllðs- blálfarar I sviðsllðslnu Þegar aö er gáð, þá eru þjálf- arar liðanna i „fall-barátt- unni” I I. deiidinni I hand- knattleik — þeir Karl Bene- diktsson (Fram), Viöar Simonarson (Haukar) og Hilmar Björnsson (KR), allt fyrrum landsliðsþjálfarar tslands í handknattleik! • JÓHANNES ATLASON • Jðhannes I landsllðs- nefndina Jóhannes Atlason, knatt- spyrnuþjálfarinn kunni, hefur tekið sæti i iandsliðsnefndinni i knattspyrnu. Hann veröur I nefndinni með þeim Guðna Kjartanssyni, landsliðsþjálf- ara og Helga Danielssyni, for- manni nefndarinnar. —SOS Arnold Wluhren kom - sá og sigraöi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.