Vísir - 26.03.1981, Side 4

Vísir - 26.03.1981, Side 4
 HARGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29 (milli Laugavégs og Hverfisgötu) Opið á laugardögum Timapantanir i sima 13010 HOTEL VARDDORG AKUREYRI SlMI (96)22600 Góð gistiherbergi Morgunverður Kvöldverður Næg bilastæði Er i hjarta bæjarins. .™ Anægður smááuglýsandi: Setn v n Zbeir, öabfj tei ftí5a «2* „Ég var búinn aö auglýsa hann áður I smáauglýsingum án myndar og fékk þá nokkrar upphringingar. Enginn þeirra, sem hringdu þá voru nógu ákveðnir”, sagði Guðbrandur. — „Svo auglýsti ég með mynd. Það varð sprenging. Margir voru um boðiö. Ég gat valið og hafnað og það i janúar, þegar bílasaian er sögð i daufara lagi.” — „Nú hef ég bara áhyggjur af þvi að þeir haldi áfram aö hringja”, sagði Guö- brandur örlltið áhyggjufullur, en samt eldhress. „Myndin seldi bilinn" „Það er enginn vafi á þvi, að þaö var myndin, sem seldi bil- inn”, sagöi Guðbrandur tvar Ásgeirsson, Vatnsstig 8, ánægð- ur en dálltið þreyttur iviö- skiptavinur smáaugl. Visis. Anægður, af þvi aö hann seldi Moskvitsch '74 sendiferðabilinn sinn á augabragði, eftir að hann notfærði sér nýja þjónustu Visis að fá birta ókeypis mynd meö smáauglýsingu sinni. Þreyttur? — Já, hver veröur ekki þreyttur eftir aö svara næstum 40 fyrir- spurnum i simanum. Markús Wailenberg, hinn virti öldungur sænsks iðnaðar, — SAAB-höldurinn sjálfur — er þeirrar skoðunar að leysa megi vaxandi vanda efnahagslifs Svfa Fiutti hann um það eftirtekt- arverða ræðu á ársþingi sam- bands sænskra atvinnurekenda á dögunum, þar sem hann gerði grein fyrir lyfseðlinum, sem hann mundi gefa út við „sænsku veikinni”. Það er beiskt meðal, sem mörgum þykir likara hrossalækningu, en gamli maö- urinn taidi þó helst mega duga. wallenberg vlll lækka launin „Við verðum að koma okkur saman um lækkun heildarlauna (áður en skattar eru álagðir). Við skulum segja svona fimm- tán prósent,” sagði Wallenberg. Marcus Wallenberg, sænski iðjuhöldurinn lumar á umdeildu re septi. Fjóröa logmai Parklnsons en hann og Wallenberg eygla mdgulelka á lausn „sænsku veiklnnar” — „Það er sama lækkun og hjá þeim, sem fara á eftirlaun, eftir að hafa verið I hálfsdagsstarfi. Til þess að bæta einstaklingum upp tekjulækkunina verður að breyta skattakerfinu og lækka útsvar og skatta launþega. Til þess að mæta tekjumissinum af skattalækkuninni verður hið op- inbera að skera niður sin út- gjöld, spara og hagræða rekstri sinum. Einhverjum hinna opin- beru fyrirtadtja eða þjónustu verður um leið best komið i einkarekstri.” Meira samráð Þetta er inntakið i ráðlegging- um öldungsins, en um það spunnust ákafar umræður á ársþinginu. Gerði dr. Wallen- berg þá frekari grein fyrir hug- myndum slnum. — Kom þá fram hjá honum, aö hann teldi mikla þörf og jafnvel nauðsyn, að fleira fólk tadci þátt I hinum pólitisku ákvaröanatökumsamfé- lagsins. Fyrst og fremst með samráði forvlgismanna þjóðar- innar við hina ýmsu aðila, og eins með þvi að ýmsu fram- leiðslu- og launaaðilar hefðu sig meira í frammi, áður en hinar pólitisku ákvarðanir verða teknar. „Það er afar mikilvægt, að iðnaðurinn og verslunin láti að sér kveða á stjórnmálasviðinu, áður en teknar eru hinar póli- tisku ákvarðanir,” sagði Wall- enberg. „Fólk á öllum þrepum iðnaðarins og verslunarinnar verður að láta i sér heyra i hinni pólitisku umræðu og taka virk- an þátt i stjórnmálastarfinu til þess að hafa áhrif á ákvarðanir og hina ráðandi aðila. Akvarð- anir, sem snerta iðnaðinn, verslunina og þjóðina i heild.” Meiri hagsæld. meiri vinna Annar frægur fyrirlesari flutti ræðu á þessu ársþingi sænskra atvinnurekenda. Sá var enski prófessorinn, Cyril Nothcote Parkinson, höfundur þeirrar margivitnuðu bókar „Lögmál Parkinsons”. Hann kynnti þing- fulltriíum fjórða lögmál sitt, viðbætir við hin fyrri þrjú, sem allir þekkja. Þetta fjórða lög- mál hafði hann fundið upp sér- staklega fyrir Svia: „Stefna ber að hagsæld, og þá munuð þið fá atvinnuaukningu. Ef þið einblinið á að skapa at- vinnu, fáið þið allt annað en hagsæld.” Þetta var sem sé álit Parkins- sons á þeirri miklu áherslu, sem sænsk efnahagsstefna leggur á sköpun nýrrar atvinnu og björg- un eldri atvinnu, sem yfir vofir, að lognist Ut af. „Þið nálgist efnahagsstefn- una frá röngum enda,” sagði Parkinson. „Rikisstjórn á ekki að einblina svo á fulla atvinnu. Heldur á aukna hagsæld með þvi að örva þá, sem skila arði, og þá fyrst og fremst með þvi einu og aðallega að leggja ekki stein I götu þeirra.” „Þegar skapast arður, skap- ast um leið atvinna,” sagði Parkinson. Svo einfalt er fjórða lögmál Parkinsons. Prdfessor Parkinson og kona hans koma til ársþings sænskra at- vinnurekenda. Trúlr eKki á innrás I Pólland Georges Marchais, leiðtogi franskra kommúnista, sem löng- um hafa verið mjög fylgisspakir Moskvulinunni, lýsti þvl yfir i vikunni, að hann tryði þvi ekki, aö Sovétríkin mundu nokkurn tima ráðast inn i Pólland. Sakaði hann franska fjölmiðla um furðu vangaveltur, en þeir hafa mikiö skrifað að undanförnu um hugsanlega innrás Sovét- manna i Pólland vegna ólgunnar á vinnumarkaðnum. Sillrið stlgur og feiiur Verð á silfri hrapaði um 52 sent únsan núna I vikunni, þegar frétt- ist, að bræðurnir Hunt, silfur- kóngarnir, sem hömstruðu hvaö mest silfrið I fyrra, verði aö lik- indum skyldaðir til þess að seija silfurbirgðir sinar. Þær eru tald- ar vera um 63 milijón únsur. -— Strax daginn eftir hækkaði silfrið þö aftur i verði um 25 sent vegna mikils gulls- og silfurbrasks á meginlandinu I kjölfar fréttanna um, að Waiesa hefði gengið út af fundi hjá „Einingu” I Póiiandi. — Svo litið getur þurft til þess að verðið rísi eða falli, eins og baró- meter. Málverk eftlr Dall Fangelsi eitt uppgötvaði nýlega i slnum fórum málverk eftir Salvador Dali, sem sérfræðingar vilja meta til 100 þúsund dollara. Hafði það hangið uppi i matsal fanganna. Súrrealistinn spænski hafði gef- ið Rikers-fangelsinu málverkið, sem er 1,5 metrar á hæö og sýnir hvernig krossfestingin kemur honum fyrir sjónir, þegar hann heimsótti fangelsið 1965. Dali lof- aði að veita vistmönnum þessar- ar stofnunar tilsögn i list, en gat svo aldrei efnt það loforð. Nú hyggjast fangelsisyfirvöld selja málverkiö til þess að fjár- magna listfræöslu i fangelsinu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.