Vísir - 26.03.1981, Blaðsíða 22

Vísir - 26.03.1981, Blaðsíða 22
22 vísni Fimmtudagur 26. mars 1981 ■ [bridge 1 18. umferð Olympiumóts- I ins i Valkenburg spilaði ísland I við Tyrkland. Þeir siðar- nefndu unnu 12-8 i nokkuð I jöfnum leik. | Báðir misstu slemmu i eftir- ! farandi spili. I Norður gefur/ n-s á hættu. I I Nortar * 862 *■ > AK9862 64 Asstsr *| A KDG ¥ 85 S D1074 4 AD82 Ve.tur I A A104 | . V KDG43 I * KG953 . | — 3tiðíur|; « 9753 V. 10762 « G53 1«7 . 1 opna salnum sátu n-s Si- mon og Jón, en a-v Zorlu og | Arf: Norður Austur Suður Vestur ÍT 1G pass 3 H | pass 3G Séreinkenni Precision- sagnakerfisins er tigulopnun- | in, sem segir raunar aðeins að . fimmlitur i hálit sé ekki fyrir I hendi. Jón spilaði út laufatiu, | sem virðist heldur hjákátlegt, , en hafa ber ofangreint i huga. Þetta kostaði tvo yfirslagi eft- ■ t'cua ivuotaui ivu vrv . f ir ónákvæm afkðst, en I slemmuvonin á hinu borðinu ! var eftir. I Þarsátun-s Ordil og Kortat, | 1 en a-v Guðlaugur og Orn: 1 Norður Austur Suður Vestur 1 1T dobl pass 2T 1 1 dobl pass pass redobl | pass 2G pass 3H 1 1 pass 3G pass 4L 1 L pass 5 L J I ; isvlöslióslnu I *i i I I I i I I I I i I I I I ! Kvennatwkmenntir sér- stök bókmenniagrein im- an dókmennialræðinnar? - Guðbergur. öiatur og Heiga lelOa saman hesta sina I kvðiu „Það verður reynt að komast að einhverri niðurstöðu um, hvort hægt sé að tala sérstak- lega um kvennabókmenntir inn- an bókmenntafræðinnar”, sagði Sif Konráðsdóttir i Félagi bók- menntafræðinema við Háskóla islands, i samtali við Visi, en i kvöld gengst félagið fyrir um- ræðufundi um kvennabók- menntir i stofu 301 i Arnagarði og er fundurinn öllum opinn. „Þetta er annar fundurinn á þessu skólaári, sem viö göng- umst fyrir, en fyrir jólin vorum við með samskonar fund um Gúanótexta.” — Hverjir flytja framsögu- ræður á þessum fundi? „Það verða þau Helga Kress, Ólafur Jónsson og Guðbergur Bergsson og á eftir erindunum verða svo almennar umræður. Við völdum f ramsögumenn með það I huga að fá sem flest sjón- armið i umræðuna, en eins og kunnugt er eru mjög skiptar skoðanir um þetta mál.” — Hvernig gekk siðasti fund- ur? „Mjög vel, þangaö komu miklu fleiri, en við áttum von á, I enda voru gúanótextar þá mjög I til umræðu og var deilt hart á ) báöa bóga i blöðum lengi á eft- j ir.” | — Búist þiö við eins góðum | undirtektum nú? „Ég veit það ekki, þetta er | ekki eins mikið dægur mái og | hitt var á sinum tima en þetta | ætti þó aö vekja áhuga ■ margra,” sagði Sif Konráðs- ■ dóttir. Þvi er hér við að bæta, aö ! fundurinn hefst klukkan 20.30. | — KÞ ! mm rnmm mmm mm mmm mmm mmm mmm mmm mmm mmm mm mmm mmm mI skúk ii i! Svartur leikur og vinnur. SL t * t± t &t t i i_________________________ i l | | Hvftur: Medina j ' Svartur: Tal j I Palma de Mallorca 1966. I 1. ... Dxf3+ | 2. Kxf3 Re3! . oghvitur gafst upp, þvi h-peð- I ið brunar upp i borð. . — Ég byrja alltaf að athuga • hver morðinginn sé — mér | finnst ég ekki vera eins vitlaus ^þá, þegar ég les bókina. J (Þjónustuauglýsingar D Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjqndur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrvaj af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 696.- Greiðsluskilmálar Trésmiðja Þorvaldar Ó/afssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík — Sími: 92-3320 Glugga- og hurðaþjónustan. Þétti glugga og hurðir með innfræsuðum Slots-listum. KNUDSEN, Sími 25483 á kvöldin V ER STIFLAÐ? Niðurföll/ W.C. Rör/ vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Sími 71793 og 71974. / Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJÁRiNN Bergstaðastræti 38. Dag-/ kvöld- og helgar simi 21940. /> Ásgeir Halldórsson < Smíðum eldhúsinnrétt- ingar og skápa. t Breytum og lagfærum eidri innréttingar. Tökum að okkur við- gerðir og breytingar á húsum. Uppl. i sima 24613. Vélaleiga E.G. Höfum jafnan til leigu: Traktorsgröfur, múrbrjóta, borvélar, hjólsagir, vibratora, slfpirokka, steypuhrærivélar, rafsuðuvélar, juðara, jarövegs- þjöppur o.fl. Vélaleigan Langholtsvegi 19 Eyjólfur Gunnarsson — Sími 39150. Heimasfmi 75836 SLOTTSL/STEN Glugga- og hurðaþéttingar. Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Sími 83618 Er stiflað Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baöker- um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar í sima 43879 Anton Aðalsteinsson. (Smáauglýsingar Til sölu Sala og skipti auglýsa: Seljum meðal annar's stóran, Frigidaire isskáp með frysti fyrir veitingahús eða sjoppur, 5—600 litra Westfrost frystikistu, árs gamlan Elextrolux isskáp. Einnig eldavélar, uppþvottavélar, skrif-! borð, rennihurðir, kommóður,! sjónvörp, hjónarúm, svefnsófa- sett og boröstofuhúsgögn. Seljum nýtt: Strumpuö-barnahúsgögn (borð og stólar) Lady sófasett, furuveggsamstæður o.fl. Opið virka daga kl. 13—18, laugardaga kl. 10—16. Sala og skipti, Auð- brekku 63, simi 45366, kvöldsimi 21863. nÓTORSPORT l i ii'.ogn Omars Ragnarssonar ai Svnrdish intornational railv Meðal efnis i Mótorsport er bráðskemmtileg frásögn óm- ars Ragnarssonar af Sviþjóðarför þeirra bræöra, islensk „lysti- snekkja” og rakin undirstööu- atriöi sjómennsku, minnisverður reynsluakstur vélsleða, erlendar fréttir, reynsluakstur Volvo, Lápplander og Mazda 626 og margt margt fleira. Fæst á næsta blaösölustaö. Til söiu sem nýtt Yamaha B-35 rafmagns- orgel upplýsingar i sima 44136, eftir kl.18 á kvöldin. Borötennisborö til sölu. 274 x 152 cm. Hægt er að fella það saman. Verð kr.1700.- Upplýsing- ar gefur Július eða Helgi i sima 66200 kl.8-16. Kaupum brotajárn (brotapott) og eir. Járnsteypan hf. simar: 24407 og 24400. ÍOskast keypt i Leikfélag Húsavikur vantar sérlega notaðan hvitan (grænneða blár kemur einnig til greina.) smokingjakka stærð 54. Uppl. i sima 96-41381 Húsavik. Vil kaupa eða leigja teppahreinsunarvél. Uppl. I sima 92-3646. Þjóöleikhúsið óskar að fá keyptan eða leigðan loðjakka fyrir herra (pels) má vera slitinn. Uppl. i sima 11204. 8 mm kvikmyndatökuvél (Stand- ard) óskast keypt, t.d. Minolta með Zoom-linsu. — Uppl. i sima 71858 á kvöldin þessa viku. ÍHúsgögn Innskotsborö Bæsuð eik. á 3 stk. !»*!!■! I Hentar hvar sem er. Kynningarverð kr. 1.796.- Dúna Síöumúla 23 Slmi 84200

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.