Morgunblaðið - 23.12.2003, Side 44

Morgunblaðið - 23.12.2003, Side 44
MESSUR UM JÓLIN 44 ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÁSPRESTAKALL: Aðfangadagur: ÁS- KIRKJA: Aftansöngur kl. 18:00. Kór Ás- kirkju syngur. Einsöngur Jóhann Friðgeir Valdimarsson. Magnea Árnadóttir leikur á þverflautu. Organisti Kári Þormar. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. HRAFNISTA: Aftan- söngur kl. 14:00. Kór Áskirkju syngur. Ein- söngur Elma Atladóttir. Organisti Kári Þor- mar. Prestur sr. Karl V. Matthíasson. Jóladagur: ÁSKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 14:00. Kór Áskirkju syngur. Einsöngur Kristján Helgason. Organisti Kári Þormar. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Þjónustuíbúðir aldraðra v/Dalbraut: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 15:30. Félagar úr Kór Áskirkju syngja. Organisti Kári Þormar. Prestur sr. Karl V. Matthíasson. Annar jóladagur: ÁS- KIRKJA: Bænastund kl. 14:00. Organisti Kári Þormar. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Hjúkrunarheimilið Skjól: Guðsþjónusta kl. 15:30. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Prestur sr. Karl V. Matthíasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Tónlist í flutningi einsöngv- ara úr kirkjukór frá kl. 17.15. Kór Bústaða- kirkju syngur. Organisti og kórstjóri Guðmundur Sigurðsson. Trompetleikari Guðmundur Hafsteinsson. Sr. Pálmi Matt- híasson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Jóhann Friðgeir Valdi- marsson. Kór Bústaðakirkju syngur. Org- anisti og kórstjóri Guðmundur Sigurðsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Skírnarmessa kl. 15.30. Sr. Pálmi Matthíasson. Annar jólad.: Fjölskyldumessa kl. 14. Allir barna og unglingakórar kirkjunnar annast tónlist- arflutning. Stjórnandi Jóhanna Þórhalls- dóttir. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Guðmundur Ingi Rúnarsson leikur á tromp- et. Sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Aðfangadagur: Kl. 15. Dönsk jólamessa. Sr. Þórhallur Heimisson prédikar. Kl. 18. Aftansöngur. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jakobi Ágústi Hjálmarssyni. Trompetleikarar Ásgeir H. Steingrímsson og Sveinn Birgisson. Kl. 23.30. Hátíðar- guðsþjónusta. Herra Karl Sigurbjörnsson prédikar. Hamrahlíðarkórinn syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Organisti Kári Þormar. Jóladagur: Kl. 11. Hátíðar- messa. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson pré- dikar. Kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Annar jólad.: Kl. 14. Messa. Sr. Jakob Ágúst Hjálmars- son prédikar. Dómkórinn syngur við allt helgihaldið undir stjórn Marteins H. Frið- rikssonar organista, nema annað sé tekið fram. GRENSÁSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Geir Jón Þórisson syngur einsöng. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jó- hannsson. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Stúlknakór Grensáskirkju leiðir söng ásamt fyrrverandi kórfélögum. Org- anisti Ástríður Haralsdóttir. Ólafur Jó- hannsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Ingibjörg Ólafsdóttir, Hellen S. Helgadóttir og Matthildur Matthíasdóttir syngja þrísöng. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Annar jólad.: Guðs- þjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólaf- ur Jóhannsson. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 16. Húnakór- inn syngur. Einsöngur Elín Ósk Óskarsdótt- ir. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Lárus Halldórsson. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Karlaraddir leiða söng. Organisti Kjart- an Ólafsson. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Hljómskálakvintettinn og Hörður Áskelsson leika jólatónlist í kirkj- unni frá kl. 17. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari. Schola cant- orum og Unglingakór Hallgrímskirkju syngja undir stjórn Harðar Áskelssonar, kantors og Helgu Vilborgar Sigurjónsdótt- ur. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Magneu Sverrisdóttur, djákna. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonr, kantors. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Dr. theol Sigurbjörn Einarsson biskup pré- dikar. sr. Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar, kantors. Annar jólad.: Hátíðarmessa kl. 11. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni og Magneu Sverrisdóttur, djákna. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar, kantors. HÁTEIGSKIRKJA: Aðfangadagur: Sophie Schoonjans leikur á hörpu frá kl. 17.30. Aftansöngur kl. 18. Ásgerður Júníusdóttir syngur einsöng. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Miðnæturmessa kl. 23.30. Organisti Dou- glas Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Jóla- dagur: Hátíðarmessa kl. 11. Organisti Douglas Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Annar jólad.: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Guitar Islancio leikur jólalög, mikill al- mennur söngur. Sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Að- fangadagur: Landakot: Guðsþjónusta kl. 13. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Kap- ella Kvennadeildar, Hringbraut: Guðs- þjónusta kl. 13. Sr. Bragi Skúlason. Grensás: Guðsþjónusta kl. 14. sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Geðdeildarhús v/ Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bragi Skúlason. Fossvogur: Guðsþjónusta kl. 15.30. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Líknardeild Kópavogi: Guðsþjónusta kl. 15.30. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. Kleppur: Guðsþjónusta kl. 16. Sr. Bragi Skúlason. Jóladagur: Hringbraut: Lúðra- sveitarmessa kl. 10.30. Sr. Bragi Skúla- son. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Langholtskirkju syngur. Ólöf Kol- brún Harðardóttir syngur einsöng. Organ- isti Jón Stefánsson. Prestur Jón Helgi Þór- arinsson. Jólanótt: Miðnæturmessa kl. 23.30. Sr. Kristján Valur Ingólfsson pré- dikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknar- presti. Margrét Bóasdóttir syngur einsöng. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Jóla- dagur: Hátíðarmessa kl. 14. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Kór Langholtskirkju syngur. Organisti Jón Stefánsson. Annar jólad.: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. (At- hugið tímann – útvarpsmessa.) Graduale- kór Langholtskirkju, Graduale Futuri og Kór Kórskóla Langholtskirkju syngja og flytja helgileikinn „Fæðing frelsarans“ eftir Hauk Ágústsson. Sr. Petrína Mjöll Jóhann- esdóttir prédikar og þjónar ásamt sókn- arpresti, sr. Jóni Helga Þórarinssyni. Org- anisti Jón Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA: Aðfangadagur: Há- tíðarguðsþjónusta hjúkrunarheimilinu Sól- túni kl. 14. Sigrún Þórsteinsdóttir leikur á píanó og Þorvaldur Þorvaldsson stjórnar sönghópi sínum. Sr. Bjarni Karlsson þjón- ar ásamt Jóni Jóhannssyni og Jóhönnu Guðmundsdóttur, djáknum. Hátíðar- messa í dagvistarsalnum að Hátúni 12 kl. 15. Kór Laugarneskirkju syngur við undir- leik Gunnars Gunnarssonar. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt hópi sjálfboðaliða. Jólasöngvar barnanna kl. 16. Hátíðleg stund fyrir ungar eftirvæntingarfullar sálið. Jólaguðspjallið sett á svið og jólasálmarn- ir sungnir. Hildur Eir Bolladóttir, Heimir Haraldsson, Þorvaldur Þorvaldsson og Bjarni Karlsson leiða samveruna. Gunnar Gunnarsson leikur á flygilinn. Aftansöngur kl. 18. Kór Laugarneskirkju syngur, org- anisti Gunnar Gunnarsson. Laufey Geir- laugsdóttir syngur einsöng. Sr. Bjarni Karlsson þjónar. Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11. Kór Laugarneskirkju syng- ur, organisti Gunnar Gunnarsson og sr. Bjarni Karlsson þjónar. Annar jólad.: Sunnudagaskóli með hátíðarbrag kl. 14. Sunnudagaskólakennararnir Hildur Eir Bolladóttir, Heimir Haraldsson og Þorvald- ur Þorvaldsson spjalla við börnin, leika brúðuleikrit og stýra söng. Sr. Bjarni Karls- son þjónar ásamt Gunnari Gunnarssyni. NESKIRKJA: Aðfangadagur: Jólastund barnanna kl. 16 í umsjá barnastarfsins. Tónlist, söngur, saga og helgileikur. Stúlknakór Neskirkju syngur nokkur lög. Stjórnandi Steingrímur Þórhallsson organ- isti. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Aft- ansöngur kl. 18. Kór Neskirkju syngur. Ein- söngur Hallveig Rúnarsdóttir. Trompetleikur Áki Ásgeirsson. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Messa á jólanótt kl. 23.30. Sönghópurinn Canticum Novum og Pange Lingua-kórinn. Organisti Steingrím- ur Þórhallsson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Kór Neskirkju syngur. Einsöngur Inga J. Backman og Kristín Kristjánsdóttir. Organ- isti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Annar jólad.: Jóla- skemmtun barnastarfsins kl. 11. Helgi- stund, gengið í kringum jólatréð og gestir koma í heimsókn. Guðsþjónusta kl. 14. Drengjakór Neskirkju syngur. Stjórnandi Friðrik S. Kristinsson. Organisti Steingrím- ur Þórhallsson. Prestur sr. Frank M. Hall- dórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Kammerkór Seltjarnar- neskirkju syngur. Einsöngur Alina Dubik, mezzósópran. Einleikur á trompet Eiríkur Örn Pálsson. Pavel Manasek mun leiða söfnuðinn inn í helgihald jólanna með fal- legum orgelleik frá kl. 17.30–18. Sr. Sig- urður Grétar Helgason og sr. Arna Grét- arsdóttir. Miðnæturmessa kl. 23.30. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur. Einsöngur Guðrún Helga Stefánsdóttir. Einleikur á trompet Eiríkur Örn Pálsson. Organisti Pavel Manasek. Sr. Sigurður Grétar Helgason. Jóladagur: Hátíðar- messa kl. 14. Barnakór Seltjarnarness syngur jólasöngva. Kammerkór Seltjarnar- neskirkju syngur. Einsöngur Jóhanna Ósk Valsdóttir, mezzósópran. Organisti Pavel Manasek. Sr. Arna Grétarsdóttir. Annar jólad.: Jólasöngstund barnanna kl. 11. Notaleg stund við kertaljós og fallegan jólasöng. Jólaguðspjallið rifjað upp með brúðum og börnum. Organisti Pavel Mana- sek. Umsjón hafa Gunnar E. Steingríms- son og sr. Arna Grétarsdóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18 á aðfangadagskvöldi. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta á jóla- degi kl. 14. Valur Sigurbergsson prédikar. ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS: Gautaborg: Hátíðarguðsþjónusta í Skårs- kirkju á jóladag 25. des. kl. 14. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur frá kl. 13.30. Stjórnandi Kristinn Jóhannesson. Við org- elið Tuula Jóhannesson. Ingibjörg Guð- laugsdóttir leikur á básúnu. Sr. Ágúst Ein- arsson. Uppsalir: Jólahelgistund á annan í jólum 26. des. kl. 14.30 í Sunnerstakirkjunni við Dag Hammarskjöldsväg. Pálmi Erlends- son leikur á gítar og Kristín Jónsdóttir á fiðlu. Jólaskemmtun eftir helgistund. Sr. Ágúst Einarsson. KIRKJA HEYRNARLAUSRA: Annar jólad.: Jólamessa kl. 14 í Grensáskirkju. Tákn- málskórinn syngur undir stjórn Eyrúnar Ólafsdóttur. Miyako Þórðarson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Aðfangadagur: Aftansöngur klukkan 18. Tónlist undir stjórn Önnu Sigríðar Helgadóttur og Carls Möller. Einsöngur Anna Sigríður Helgadótt- ir. Prestur: Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. Allir velkomnir. Jólavaka við kertaljós klukkan 23.30. Eins og síðustu jól verða gestir okkar á jólavökunni þau Páll Óskar og Mónika. Þau munu flytja okkur hugljúfa og fallega jólatónlist með söng og him- neskum hörpuslætti. Prestur: Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. Allir velkomnir. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta klukkan 14. Einleikur á klarinett: Sveinhildur Torfadótt- ir. Tónlist undir stjórn Önnu Sigríðar Helga- dóttur og Carls Möller. Prestur: Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. Allir velkomnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Kirkjukórinn syngur. Þórunn Sigþórsdóttir syngur einsöng og Zoltán Szklenár leikur á franskt horn. Prestur sr. Þór Hauksson. Náttsöngur kl. 23. Kirkju- kórinn syngur. Þórunn Sigþórsdóttir syng- ur og Guðmundur Hafsteinsson leikur á trompet. Prestur sr. Sigrún Óskarsdóttir. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kirkjukórinn syngur. Ólöf Sesselja Óskars- dóttir leikur á selló. Prestur sr. Þór Hauks- son. Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Barnakór kirkjunnar, Sólskinskórinn syngur. Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu. Prestur: Sr. Sigrún Óskars- dóttir. Organisti safnaðarins, Krisztina Kalló Szklenár, leikur undir í öllum athöfn- unum. BREIÐHOLTSKIRKJA: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Sr. Gísli Jónasson prédik- ar og þjónar fyrir altari. Eydís Franzdóttir leikur á óbó. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Sr. Ragnar Gunnarsson pré- dikar og þjónar fyrir altari. Annar jóladag- ur: Fjölskyldu- og skírnarguðsþjónusta kl. 14. Prestar sr. Gísli Jónasson og sr. Ragn- ar Gunnarsson. Eldri barnakórinn syngur. Börn flytja helgileik. Organisti við athafn- irnar er Sigrún M. Þórsteinsdóttir. DIGRANESKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Prestur sr. Gunnar Sigur- jónsson. Kór Digraneskirkju. Einsöngur: Guðrún Lóa Jónsdóttir. Aftansöngur kl. 23.30. Prestur sr. Magnús Björn Björns- son. Kór Digraneskirkju. Einsöngur: Vil- borg Helgadóttir og Katla Björk Rannvers- dóttir. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestar sr. Gunnar Sigurjónsson og sr. Magnús Björn Björnsson. Einsöngur Sig- mundur Jónsson. Annar jóladagur: Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn Björns- son. Unglingakór Digraneskirkju. Organisti alla hátíðadagana er Kjartan Sigurjóns- son. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur: Sr. Svavar Stefánsson. Einsöngur: Ólafur Kjartan Sig- urðarson, bariton. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn organista. Meðhjálpari: Kristín Ingólfsdóttir. Aftansöngur 23.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Einsöng- ur: Ólafur Kjartan Sigurðarson. Kór kirkj- unnar syngur undir stjórn organista. Með- hjálpari: Jóhanna Freyja Björnsdóttir. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Prestur: Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Djákni: Lilja G. Hallgrímsdóttir. Kór Fella- og Hólakirkju syngur undir stjórn organ- ista. Benedikta G. Waage, formaður Hóla- brekkusóknar, les ritningartexta. Með- hjálpari: Jóhanna Freyja Björnsdóttir. Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Svavar Stefánsson þjónar ásamt Elínu Elísabetu Jóhannsdóttur, um- sjónarmanni barna- og unglingastarfsins. Barnakórar Fella- og Hólakirkju syngja und- ir stjórn organista og Þórdísar Þórhalls- dóttur. Meðhjálpari: Kristín Ingólfsdóttir. Organisti við allar athafnirnar er Lenka Mátéová. GRAFARVOGSKIRKJA: Aðfangadagur: Barnastund kl. 15. Jólasögur og jóla- söngvar. Séra Sigurður Arnarson. Undir- leikari: Guðlaugur Viktorsson. Aftansöng- ur kl. 18. Tónlistarflutningur frá kl. 17.30. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjón- ar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Garðar Thor Cortes. Fiðla: Hjör- leifur Valsson. Víóla: Bryndís Bragadóttir. Kontrabassi: Birgir Bragason. Organisti: Hörður Bragason. Aftansöngur kl. 18 í Borgarholtsskóla. Séra Bjarni Þór Bjarna- son prédikar og þjónar fyrir altari. Hljóm- kórinn syngur. Einsöngur: Bergþór Páls- son. Trompet: Guðmundur Ingi Rúnarsson. Organisti: Guðlaugur Viktors- son. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Unglingakór Grafarvogs- kirkju syngur. Stjórnandi: Oddný J. Þor- steinsdóttir. Einsöngur: Hulda Björk Garð- arsdóttir. Þverflauta: Guðrún S. Birgisdóttir. Trompet: Jóhann Már Nar- deau. Organisti: Gróa Hreinsdóttir. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Séra Sigurður Arnarson prédikar og þjónar fyrir altari. Ljóðalestur: Bryndís Pétursdóttir leikkona. Kór Grafarvogskirkju syngur. Ein- söngur: Arnþrúður Ösp Karlsdóttir og Mar- grét Grétarsdóttir. Fiðla: Hjörleifur Vals- son. Víóla: Bryndís Bragadóttir. Kontrabassi: Birgir Bragason. Organisti: Hörður Bragason. Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.30 á Hjúkrunarheimilinu Eir. Séra Vig- fús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöng- ur: Arnþrúður Ösp Karlsdóttir og Margrét Grétarsdóttir. Fiðla: Hjörleifur Valsson. Víóla: Bryndís Bragadóttir. Kontrabassi: Birgir Bragason. Organisti: Hörður Braga- son. Annar jóladagur: Jólastund barnanna – skírnarstund kl. 14. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Unglingakór og Krakkakór syngja. Stjórn- andi: Oddný J. Þorsteinsdóttir. Organisti. Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Aðfangadagur: Jólastund fjölskyldunnar kl. 16. Létt og skemmtileg barnastund með brúðum og léttum jóla- söng. Góðir gestir úr sunnudagaskólanum koma í heimsókn. Aftansöngur kl. 18. Tón- listarflutningur frá kl. 17.30 í umsjá Krist- ínar Lárusdóttur sellóleikara og Dagnýjar Marínósdóttur, flautuleikara. Sr. Íris Krist- jánsdóttir og sr. Sigfús Kristjánsson þjóna. Kór Hjallakirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Hrafnhildur Björnsdóttir syngur einsöng. Organisti og söngstjóri: Jón Ólafur Sigurðsson. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Sr. Íris Kristjánsdótt- ir þjónar. Kór Hjallakirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Ólafur Kjartan Sigurðarson syngur einsöng. Organisti og söngstjóri: Jón Ólafur Sigurðsson. Annar jóladagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Barnakór Hjallaskóla syngur undir stjórn Guðrúnar Magnúsdótt- ur ásamt félögum úr kór Hjallakirkju. Org- anisti: Jón Ólafur Sigurðsson. (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Kór Kópavogskirkju syngur. Jón Hafsteinn Guðmundsson leikur á trompet. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23. Kvartett syngur. Einsöngur: Jóhanna Guð- ríður Linnet. Jón Hafsteinn Guðmundsson leikur á trompet. Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Kór Kópavogskirkju syng- ur, Jón Hafsteinn Guðmundsson leikur á trompet. Jólaguðsþjónusta í Sunnuhlíð kl. 15.15. Annar jóladagur: Skírnarguðsþjón- usta kl. 14. Organisti við allar guðsþjón- usturnar er Julian Hewlett og prestar kirkj- unnar sr. Ingþór Indriðason Ísfeld og sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson þjóna við þær. LINDAKIRKJA í Kópavogi: Aðfangadagur: Kl. 16. Jólastund fjölskyldunnar í Linda- skóla. Kór Salaskóla syngur, engill kemur í heimsókn. Börnin fá svolítinn jólaglaðning í lok stundarinnar. Aftansöngur í Linda- skóla kl. 18. Kór Lindakirkju. Einsöngur Svanhildur Sveinbjörnsdóttir. Sr. Guð- mundur Karl Brynjarsson þjónar. Jóladag- ur: Kl. 11. Hátíðarmessa í Lindaskóla. Kór Lindakirkju. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur þjónar. SELJAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöng- ur kl. 18. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Vox Academica syngur undir stjórn Jóns Bjarnasonar. Jólatónlist flutt frá kl. 17.30. Morgunblaðið/Brynjar GautiDómkirkjan í Reykjavík. Guðspjall dagsins: Vitnisburður Jóhannesar. (Jóh. 1.)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.