Morgunblaðið - 05.02.2004, Síða 59

Morgunblaðið - 05.02.2004, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2004 59 www.laugarasbio.is Yfir 90.000 gestir Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 14. Svakalegasti spennutryllir ársins frá leikstjóra Face/Off og Mission Impossible 2. Tilnefningar til óskarsverðlauna11 Sýnd kl. 5 og 9.Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta leikkona í aðalhlutverki Besti leikari í aukahlutverki 2 HJ Mbl. 21 GRAMM ÓHT Rás2 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta leikkona í aðalhlutverki Besti leikari í aukahlutverki 21 GRAMM www .regnboginn.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. 2 Sýnd kl. 5.20 og 10.40. B.i. 14 ára. HJ Mbl. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. Tilnefning til óskarsverðlauna1 TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE-VERÐLAUNA M.A. SEM BESTA MYNDIN OG BESTI AUKALEIKARI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. ÓHT Rás2 Kvikmyndir.com „Glæsilegt ævintýri. Hreinn unaður frá upphafi til enda.“ Fréttablaðið SV Mbl.  ARI Í ÖGRI: Dúettinn Dralon skemmtir föstudagskvöld. Dúettinn Regn skemmtir laugardagskvöld.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleik- ur, Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudagskvöld kl. 20.00 til 23.30.  ÁSLÁKUR, Mosfellsbæ: Diskó- rokktekið & Plötusnúðurinn DJ SkuggaBaldur laugardagskvöld.  BAR 11: Andrea Jónsdóttir þeytir skífum fimmtudagskvöld kl. 22.00.  BÚÁLFURINN, Hólagarði, Breið- holti: Hermann Ingi jr skemmtir föstudags- og laugardagskvöld.  CAFÉ 22: Benni sér um fjörið föstudagskvöld. Matti X í búrinu laugardagskvöld.  CAFÉ AMSTERDAM: DJ. Fúsi föstudags- og laugardagskvöld.  CAFÉ AROMA, Verslunarmið- stöðinni Firði:Tónleikar með Krist- jönu Stefánsdóttur og Agnari Má Magnússyni sunnudagskvöld kl. 20.30 ásamt Tómasi R. Einarssyni bassa- leikara og Pétri Grétarssyni slag- verksleikara. Leikin verða vel valin lög Tómasar, í Veislusalnum Turnin- um á 7. hæð.  CATALINA, Hamraborg 11, Kópavogi: Rúnar Guðmundsson trúbador spilar föstudags- og laugar- dagskvöld.  CELTIC CROSS: Dúettinn Spila- fíklarnir spilar á neðri hæðinni föstu- dags- og laugardagskvöld.  DÁTINN, Akureyri: Dj Andri í búrinu MTV tónlist á öllum tjöldum fimmtudagskvöld kl. 22.00 til 01.00.  FELIX: Dj Gunni föstudagskvöld. Dj Þór Bæring laugardagskvöld. Boltinn í beinni alla helgina.  GAUKUR Á STÖNG: Rasmus spil- ar föstudagskvöld kl. 20.00. Maus hit- ar upp fyrir þá. Svo taka strákarnir í Buff við kl. 01.00. Elektrolux í sam- starfi við Breakbeat is laugardags- kvöld. Þeir sem munu þeyta skífum eru: Billy Nasty+ Gummi Ewok+ Kalli+ Lelli. Dúndurfréttir með best of Pink Floyd og Led Zeppelin mið- vikudagskvöld kl. 21.00.  GLAUMBAR: Gunni Óla & Einar Ágúst til 23, Atli skemmtanalögga eftir það, fimmtudagskvöld. Þór Bær- ing föstudagskvöld. Dj Bjarki laug- ardagskvöld.  GRANDROKK: Pub-quiz klukkan 17. 30 föstudagskvöld. 9–11́S kl. 22.00, Röskvukvöld, ball með Miðnesi kl. 23.00.  GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs Páls föstudags- og laugardagskvöld.  HITT HÚSIÐ: Þungarokkstón- leikar. Withered, Diminished og Af- sprengi Satans. Frítt inn og 16 ára aldurstakmark. Byrjar kl. 20.00.  HM CAFÉ, Selfossi: Gilitrutt spilar föstudags- og laugardagskvöld.  HÓTEL BORG: Guðrún Gunnars- dóttir syngur fimmtudagskvöld. Stefnumót ásamt söngvurunum Ruth Reginalds og André Bachmann leikur danstónlist föstudagskvöld kl. 22.00 til 01.00. Stefnumót ásamt söngvur- unum Ruth Reginalds og André Bachmann leikur danstónlist laugar- dagskvöld kl. 22.00 til 02.00.  HVERFISBARINN: Bítlarnir fimmtudagskvöld. Dj Benni föstu- dags- og laugardagskvöld.  HVÍTA HÚSIÐ, Selfossi: Í svörtum fötum spilar föstudagskvöld.  KAFFÉ KULTURE (beint á móti Þjóðleikhúsinu): Jazzbandið Angur- gapi leikur föstudagskvöld kl. 23.00.  KAFFI AKUREYRI: Atli skemmt- analögga föstudags- og laugardags- kvöld.  KAFFI LIST: Kvartett Guðlaugar Drafnar fimmtudagskvöld.  KAFFI-STRÆTÓ, Mjódd: Njáll úr Víkingabandinu spilar föstudags- og laugardagskvöld.  KAPLAKRIKI: Papar og Brimkló spila laugardagskvöld á þorrablóti. Veislustjóri Logi Ólafsson. Gestir eru hljómsveitin VON frá Sauðárkróki.  KLÚBBURINN VIÐ GULL- INBRÚ: Milljónamæringarnir, Bogo- mil Font, Barni Ara og Raggi Bjarna laugardagskvöld.  KRINGLUKRÁIN: Hljómsveit Pálma Gunnarssonar leikur föstu- dags- og laugardagskvöld.  LEIKHÚSKJALLARINN: Min- istry of Sound föstudagskvöld. Gull- foss og Geysir laugardagskvöld.  MIÐBAR, Laugavegi 73: Siggi Sjarmör föstudags- og laugardags- kvöld kl. 22.00.  NASA VIÐ AUSTURVÖLL: U2 co- ver bandið Die Herren spilar, Kalli Bjarni hitar upp fimmtudags- og föstudagskvöld.  NELLYS CAFÉ: Polniac kvöldi Bjarna Tryggva fimmtudagskvöld.  NIKKABAR, Hraunbergi 4: Garð- ar Garðars, trúbador föstudagskvöld frá miðnætti til 03.00.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Logar frá Vestmannaeyjum spila föstudagskvöld. Hunang spilar laugardagskvöld.  RAUÐA LJÓNIÐ: Handverk spilar föstudag og laugardag fram á nátt.  SJALLINN – DÁTINN: Tómas T.H.X. og Exos með Techno party föstudagskvöld á miðnætti. DJ Óli Palli af rás 2 spilar á Dátanum, hljóm- sveitin Sent í Sjallanum laugardags- kvöld á miðnætti.  STAPINN, Reykjanesbæ: Love Gúrú og Kalli Bjarni laugardags- kvöld.  VALASKJÁLF, EGILSSTÖÐUM: Í svörtum fötum spila laugardags- kvöld.  VEGAMÓT: Dj Daði og Jöri föstu- dagskvöld. Rampage laugardags- kvöld.  VÉLSMIÐJAN AKUREYRI : Hljómsveitin Úlfar spilar föstudags- og laugardagskvöld.  VÍNBARINN: Geir og furstarnir laugardagskvöld á miðnætti. FráAtilÖ Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir mun djassa upp Kaffi List í kvöld. …Britney Spears er sögð hafa ein- sett sér að verða næsta Bond-stúlka og leika á móti Pierce Brosnan í næstu kvikmyndinni um njósnara hennar hátignar, sem á að frumsýna á næsta ári. Brit- ney er sögð hafa rætt við Barböru Brocolli, fram- leiðanda Bond- myndanna, en söngkonan hefur mikinn áhuga á kvikmyndaleik og hefur m.a. leikið í myndinni Crossroads, sem fékk dræma aðsókn og slaka dóma. „Ég vil taka kvikmyndaleik alvar- lega og ætla að einbeita mér að hon- um á næstu árum,“ sagði Britney nýlega í viðtali. Vinir söngkonunnar vona að hún fái hlutverkið í Bond- myndinni því henni veiti ekki af að einbeita sér að einhverju jákvæðu eftir áföll síðustu vikna. FÓLK Ífréttum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.