Morgunblaðið - 05.02.2004, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 05.02.2004, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2004 59 www.laugarasbio.is Yfir 90.000 gestir Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 14. Svakalegasti spennutryllir ársins frá leikstjóra Face/Off og Mission Impossible 2. Tilnefningar til óskarsverðlauna11 Sýnd kl. 5 og 9.Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta leikkona í aðalhlutverki Besti leikari í aukahlutverki 2 HJ Mbl. 21 GRAMM ÓHT Rás2 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta leikkona í aðalhlutverki Besti leikari í aukahlutverki 21 GRAMM www .regnboginn.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. 2 Sýnd kl. 5.20 og 10.40. B.i. 14 ára. HJ Mbl. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. Tilnefning til óskarsverðlauna1 TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE-VERÐLAUNA M.A. SEM BESTA MYNDIN OG BESTI AUKALEIKARI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. ÓHT Rás2 Kvikmyndir.com „Glæsilegt ævintýri. Hreinn unaður frá upphafi til enda.“ Fréttablaðið SV Mbl.  ARI Í ÖGRI: Dúettinn Dralon skemmtir föstudagskvöld. Dúettinn Regn skemmtir laugardagskvöld.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleik- ur, Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudagskvöld kl. 20.00 til 23.30.  ÁSLÁKUR, Mosfellsbæ: Diskó- rokktekið & Plötusnúðurinn DJ SkuggaBaldur laugardagskvöld.  BAR 11: Andrea Jónsdóttir þeytir skífum fimmtudagskvöld kl. 22.00.  BÚÁLFURINN, Hólagarði, Breið- holti: Hermann Ingi jr skemmtir föstudags- og laugardagskvöld.  CAFÉ 22: Benni sér um fjörið föstudagskvöld. Matti X í búrinu laugardagskvöld.  CAFÉ AMSTERDAM: DJ. Fúsi föstudags- og laugardagskvöld.  CAFÉ AROMA, Verslunarmið- stöðinni Firði:Tónleikar með Krist- jönu Stefánsdóttur og Agnari Má Magnússyni sunnudagskvöld kl. 20.30 ásamt Tómasi R. Einarssyni bassa- leikara og Pétri Grétarssyni slag- verksleikara. Leikin verða vel valin lög Tómasar, í Veislusalnum Turnin- um á 7. hæð.  CATALINA, Hamraborg 11, Kópavogi: Rúnar Guðmundsson trúbador spilar föstudags- og laugar- dagskvöld.  CELTIC CROSS: Dúettinn Spila- fíklarnir spilar á neðri hæðinni föstu- dags- og laugardagskvöld.  DÁTINN, Akureyri: Dj Andri í búrinu MTV tónlist á öllum tjöldum fimmtudagskvöld kl. 22.00 til 01.00.  FELIX: Dj Gunni föstudagskvöld. Dj Þór Bæring laugardagskvöld. Boltinn í beinni alla helgina.  GAUKUR Á STÖNG: Rasmus spil- ar föstudagskvöld kl. 20.00. Maus hit- ar upp fyrir þá. Svo taka strákarnir í Buff við kl. 01.00. Elektrolux í sam- starfi við Breakbeat is laugardags- kvöld. Þeir sem munu þeyta skífum eru: Billy Nasty+ Gummi Ewok+ Kalli+ Lelli. Dúndurfréttir með best of Pink Floyd og Led Zeppelin mið- vikudagskvöld kl. 21.00.  GLAUMBAR: Gunni Óla & Einar Ágúst til 23, Atli skemmtanalögga eftir það, fimmtudagskvöld. Þór Bær- ing föstudagskvöld. Dj Bjarki laug- ardagskvöld.  GRANDROKK: Pub-quiz klukkan 17. 30 föstudagskvöld. 9–11́S kl. 22.00, Röskvukvöld, ball með Miðnesi kl. 23.00.  GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs Páls föstudags- og laugardagskvöld.  HITT HÚSIÐ: Þungarokkstón- leikar. Withered, Diminished og Af- sprengi Satans. Frítt inn og 16 ára aldurstakmark. Byrjar kl. 20.00.  HM CAFÉ, Selfossi: Gilitrutt spilar föstudags- og laugardagskvöld.  HÓTEL BORG: Guðrún Gunnars- dóttir syngur fimmtudagskvöld. Stefnumót ásamt söngvurunum Ruth Reginalds og André Bachmann leikur danstónlist föstudagskvöld kl. 22.00 til 01.00. Stefnumót ásamt söngvur- unum Ruth Reginalds og André Bachmann leikur danstónlist laugar- dagskvöld kl. 22.00 til 02.00.  HVERFISBARINN: Bítlarnir fimmtudagskvöld. Dj Benni föstu- dags- og laugardagskvöld.  HVÍTA HÚSIÐ, Selfossi: Í svörtum fötum spilar föstudagskvöld.  KAFFÉ KULTURE (beint á móti Þjóðleikhúsinu): Jazzbandið Angur- gapi leikur föstudagskvöld kl. 23.00.  KAFFI AKUREYRI: Atli skemmt- analögga föstudags- og laugardags- kvöld.  KAFFI LIST: Kvartett Guðlaugar Drafnar fimmtudagskvöld.  KAFFI-STRÆTÓ, Mjódd: Njáll úr Víkingabandinu spilar föstudags- og laugardagskvöld.  KAPLAKRIKI: Papar og Brimkló spila laugardagskvöld á þorrablóti. Veislustjóri Logi Ólafsson. Gestir eru hljómsveitin VON frá Sauðárkróki.  KLÚBBURINN VIÐ GULL- INBRÚ: Milljónamæringarnir, Bogo- mil Font, Barni Ara og Raggi Bjarna laugardagskvöld.  KRINGLUKRÁIN: Hljómsveit Pálma Gunnarssonar leikur föstu- dags- og laugardagskvöld.  LEIKHÚSKJALLARINN: Min- istry of Sound föstudagskvöld. Gull- foss og Geysir laugardagskvöld.  MIÐBAR, Laugavegi 73: Siggi Sjarmör föstudags- og laugardags- kvöld kl. 22.00.  NASA VIÐ AUSTURVÖLL: U2 co- ver bandið Die Herren spilar, Kalli Bjarni hitar upp fimmtudags- og föstudagskvöld.  NELLYS CAFÉ: Polniac kvöldi Bjarna Tryggva fimmtudagskvöld.  NIKKABAR, Hraunbergi 4: Garð- ar Garðars, trúbador föstudagskvöld frá miðnætti til 03.00.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Logar frá Vestmannaeyjum spila föstudagskvöld. Hunang spilar laugardagskvöld.  RAUÐA LJÓNIÐ: Handverk spilar föstudag og laugardag fram á nátt.  SJALLINN – DÁTINN: Tómas T.H.X. og Exos með Techno party föstudagskvöld á miðnætti. DJ Óli Palli af rás 2 spilar á Dátanum, hljóm- sveitin Sent í Sjallanum laugardags- kvöld á miðnætti.  STAPINN, Reykjanesbæ: Love Gúrú og Kalli Bjarni laugardags- kvöld.  VALASKJÁLF, EGILSSTÖÐUM: Í svörtum fötum spila laugardags- kvöld.  VEGAMÓT: Dj Daði og Jöri föstu- dagskvöld. Rampage laugardags- kvöld.  VÉLSMIÐJAN AKUREYRI : Hljómsveitin Úlfar spilar föstudags- og laugardagskvöld.  VÍNBARINN: Geir og furstarnir laugardagskvöld á miðnætti. FráAtilÖ Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir mun djassa upp Kaffi List í kvöld. …Britney Spears er sögð hafa ein- sett sér að verða næsta Bond-stúlka og leika á móti Pierce Brosnan í næstu kvikmyndinni um njósnara hennar hátignar, sem á að frumsýna á næsta ári. Brit- ney er sögð hafa rætt við Barböru Brocolli, fram- leiðanda Bond- myndanna, en söngkonan hefur mikinn áhuga á kvikmyndaleik og hefur m.a. leikið í myndinni Crossroads, sem fékk dræma aðsókn og slaka dóma. „Ég vil taka kvikmyndaleik alvar- lega og ætla að einbeita mér að hon- um á næstu árum,“ sagði Britney nýlega í viðtali. Vinir söngkonunnar vona að hún fái hlutverkið í Bond- myndinni því henni veiti ekki af að einbeita sér að einhverju jákvæðu eftir áföll síðustu vikna. FÓLK Ífréttum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.