Morgunblaðið - 04.03.2004, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.03.2004, Blaðsíða 17
Blómaval Sigtúni Cala er blóm sem hefur verið vinsælt í brúðarvöndum að undanförnu. Hér eru blómin vínrauð að lit og með þeim eru leuc- adendrum greinar og vír með lime grænum perlum og skemmtilegur frágangur á borða sem er vafinn utan um stilkana. Blómaval Sigtúni Rósir eru alltaf fallegar og sígildar í brúðarvöndum. Hér er þó form- inu breytt úr sígildum hringlaga vendi í bogalaga vönd. Rósirnar eru þó í beinni línu. Fallegir borðavafningar eru á stilkunum á þessum vendi og græn blöðin undirstrika ljósa rósaknúppana. Blómaval Sigtúni Aðaluppistaðan í þessum vendi eru orkideur, enda standa þær svo sannalega fyrir sínu. Hér er einfald- ur og stílhreinn vöndur með örlitlum perluvafningum og vír sem gefur skemmtilegan blæ með þessum tignalegu blómum sem eru orðin ein vinsælustu blóm á islandi í dag. Brúðarkjóllinn er frá Brúðarkjólaleigu Dóru, Faxafeni 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.