Morgunblaðið - 05.03.2004, Side 46
46 FÖSTUDAGUR 5. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Teki› er á móti umsóknum á heimasí›u Eimskips (www.eimskip.is) til og me›
12. mars 2004. Frekari uppl‡singar um starfi› veitir Karl Gunnarsson svæ›isstjóri
Eimskips Austurlands, s. 476 1800.
Öllum umsóknum ver›ur svara› og fari› me› flær sem trúna›armál.
TÆKJASTJÓRI Á
AUSTURLANDI
Eimskip Austurland leitar a› duglegum og fljónustuliprum
starfskrafti til framtí›arstarfa hjá Eimskip Eskifir›i. Leita› er
a› öflugum einstaklingi sem hefur gildi fyrirtækisins, árangur,
samstarf og traust a› lei›arljósi. Í bo›i er fjölbreytt og krefjandi
starfsumhverfi hjá traustu fyrirtæki.
Starfs- og ábyrg›arsvi›
• Lestun og losun skipa
• Vörumóttaka og afgrei›sla
• Vörudreifing
Menntunar- og hæfniskröfur
• Meirapróf
• Vinnuvélaréttindi
• Reynsla af akstri vöruflutningabíla
og lyftara
Sumarstarf
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar eftir
starfsfólki á aldrinum 18-30 ára til starfa í sum-
arbúðum félagsins. Sumarbúðirnar eru stað-
settar í 15 mínútna akstursfjarlægð frá Reykja-
vík. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu
af því að vinna með börnum, fötluðum eða
við önnur umönnunarstörf.
Nemendur í heilbrigðis- og uppeldisnámi sér-
staklega hvattir til að sælja um. Upplýsingar
eru á heimasíðu félagsins www.slf.is .
Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu SLF á
Háaleitisbraut 11. Umsóknarfrestur rennur út
þriðjudaginn 9. mars.
Afgreiðslustarf
Auglýsum eftir starfsmanni í afgreiðslustarf
í verslun í Kringlunni. Verður að vera reyklaus
og ekki yngri en þrjátíu ára. Meðmæli óskast.
Umsóknir skilast á staðnum.
Ath. mynd óskast fyrir 12. mars 2004.
Markaðstorg Kringlunnar.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
HÚSNÆÐI Í BOÐI
Íbúð — Arnarnesi — Gbæ
Falleg tveggja herb. íbúð, ca 75 fm við
sjávarsíðuna. Sérinngangur, allur húsbún-
aður, rafmagn og hiti.
Leigist rólegum og reyklausum einstaklingi
eða pari. Dýrahald bannað. Verð 70 þús. á
mánuði. Laus strax. Símar 554 5545/867 4822.
TILKYNNINGAR
Bjarnarflagsvirkjun 90 MW
og 132 kV Bjarnarflagslína
1 í Skútustaðahreppi
Mat á umhverfisáhrifum — úrskurður
Skipulagsstofnunar
Skipulagsstofnun hefur úrskurðað samkvæmt
lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrif-
um. Fallist er á, með skilyrðum, Bjarnarflags-
virkjun 90 MW og 132 kV Bjarnarflagslínu 1
í Skútustaðahreppi.
Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu-
lagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík.
Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu
Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is .
Úrskurð Skipulagsstofnunar má kæra til um-
hverfisráðherra og er kærufrestur til 2. apríl
2004.
Skipulagsstofnun.
Auglýsing
Deiliskipulagsbreyting við
Brúartorg í Borgarnesi
Um er að ræða breytingar á lóð II og lóð III frá
fyrra skipulagi. Ennfremur stækkun á lóð nr.
4 við Brúartorg.
Samkvæmt ákvæðum 26. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir
athugasemdum við ofangreint deiliskipulag.
Tillagan mun liggja frammi á Bæjarskrifstofu
Borgarbyggðar frá 5. mars 2004 til 5. apríl
2004.
Athugasemdum skal skila á bæjarskrifstofuna
fyrir 20. apríl 2004 og skulu þær vera skrifleg-
ar.
Borgarnesi, 27. febrúar 2004,
bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar.
Auglýsing
Deiliskipulag fyrir frístundahús
í landi Hamraenda, Borgarbyggð
Samkvæmt ákvæðum 26. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir
athugasemdum við ofangreint deiliskipulag.
Tillagan mun liggja frammi á Bæjarskrifstofu
Borgarbyggðar frá 5. mars 2004 til 5. apríl
2004.
Athugasemdum skal skila á bæjarskrifstofuna
fyrir 20. apríl 2004 og skulu þær vera skrifleg-
ar.
Borgarnesi, 27. febrúar 2004,
bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar.
!
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Faxafen 9, 0001, 0002, 0101 og 0201, Reykjavík, þingl. eig. Bakhjarl
ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður sjómanna, Sparisjóður vélstjóra,
Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 9.
mars 2004 kl. 14:30.
Háaleitisbraut 119, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Hrafnhildur Þorsteins-
dóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., þriðjudaginn 9. mars 2004
kl. 14:00.
Kleppsvegur 10, 0203, (áður merkt 0201), Reykjavík , þingl. eig. Klara
Elísabet Helgadóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar
hf., þriðjudaginn 9. mars 2004 kl. 15:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
4. mars 2004.
UPPBOÐ
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð
sem hér segir:
Ljótsstaðir, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Jarðasjóðs ríkisins,
gerðarbeiðandi er Lánasjóður landbúnaðarins, verður háð á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 10. mars 2004 kl. 10.00.
Lóð úr landi Ljótsstaða, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign
Trausta B. Fjólmundssonar, gerðarbeiðandi er Lánasjóður landbún-
aðarins, verður háð á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. mars 2004
kl. 10.20.
Stekkjarholt, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Guðjóns Krist-
jánssonar, gerðarbeiðandi er sýslumaðurinn á Sauðárkróki, verður
háð á eigninni sjálfri fimmtudaginn 11. mars 2004 kl. 10.00.
Sætún 2, Hofsósi, þingl. eign Stefáns Gunnarssonar, gerðarbeiðend-
ur eru Landsbanki Íslands hf., Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn
á Sauðárkróki, verður háð á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. mars
2004 kl. 11.00.
Vatnsleysa, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Jóns K. Friðriks-
sonar og Björns Fr. Jónssonar, gerðarbeiðandi er Lánasjóður land-
búnaðarins, miðvikudaginn 10. mars 2004 kl. 12.00.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki,
4. mars 2004.
Ríkarður Másson.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnar-
stræti 1, Ísafirði, þriðjudaginn 9. mars 2004 kl. 14.00 á eftir-
farandi eignum:
Aðalstræti 25, Þingeyri, þingl. eig. Ásta Sigurðardóttir, gerðarbeið-
andi Ísafjarðarbær.
Aðalstræti 53, fastanr. 212-5427, Þingeyri, þingl. eig. Sigmundur
F. Þórðarson, gerðarbeiðandi Byggðastofnun.
Brimnesvegur 18, fastanr. 212-6345, ehl. gþ. Flateyri, þingl. eig.
Hall-
dóra Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
Fjarðargata 35, fastanr. 212-5521, Þingeyri, þingl. eig. Þórður Sig-
urðsson, gerðarbeiðandi SÍF hf.
Hafnarstræti 2a, fastanr. 212-5563, Þingeyri, þingl. eig. Ástvaldur
Pétursson og Einar Albert Gunnarsson, gerðarbeiðendur Byggða-
stofnun og Ísafjarðarbær.
Hjarðardalur ytri, Önundarfirði, Ísafjarðarbæ, þingl. eig. Kolbrún
Guðbrandsdóttir og Jón Jens Kristjánsson, gerðarbeiðandi Lána-
sjóður landbúnaðarins.
Hlíðarvegur 33, 0101, Ísafirði, þingl. eig. Magnús Guðmundur
Samúelsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Kjarrholt 5, Ísafirði, þingl. eig. Gísli Steinar Skarphéðinsson, gerðar-
beiðandi Ísafjarðarbær.
Linda Björk ÍS-222, skskrnr. 6783, þingl. eig. Haraldur Árni Haralds-
son, gerðarbeiðendur Eimskipafélag Íslands hf. og Skeljungur hf.
Pólgata 6, 0301, Ísafirði, þingl. eig. Hrafnhildur Skúladóttir og Bjarki
Arnarson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Samkomuhús í Vatnsfirði, Súðavíkurhreppi, þingl. eig. Guðbrandur
Baldursson, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og
Tollstjóraembættið.
Suðurgata 870, 0101, Ísafirði, þingl. eig. Suðurgata 9, Ísafirði ehf.,
gerðarbeiðandi Byggðastofnun.
Suðurtangi 2, hlutar 020101, 020102, 020202, Ísafirði, þingl. eig.
Eignarhaldsfél. Vesturbakki ehf., gerðarbeiðendur Ísafjarðarbær,
Sjóvá-
Almennar tryggingar hf. og Sparisjóður Rvíkur og nágr., útibú.
Urðarvegur 24, Ísafirði, þingl. eig. Halldóra Jónsdóttir og Eiríkur
Brynjólfur Böðvarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyr-
issjóður verslunarmanna.
Sýslumaðurinn á Ísafirði,
4. mars 2004.
Ólafur Hallgrímsson, fulltrúi.