Morgunblaðið - 05.03.2004, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. MARS 2004 63
Sýnd kl. 4. Íslenskt tal.
Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 6.
Frábær gamanmynd
frá höfundi Meet the Parents
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
LÆRÐU
AÐ
ROKKA!!
Fleiri börn...meiri vandræði!
FRUMSÝNING
Charlize Theron:
fyrir besta leik í aðalhlutverki.
Jack Black
fer á kostum
í geggjaðri
grínmynd
sem rokkar!
Nýr og betriHverfisgötu 551 9000
www .regnboginn.is
Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40.Sýnd kl. 8 og 10.20.
„Dýrmætt
hnossgæti“
EPÓ Kvikmyndir.com
Allir þurfa félagsskap
SV MBL
„Glæsilegt ævintýri.
Hreinn unaður frá
upphafi til enda.“
Fréttablaðið
„ l il t i t ri.
r i r fr
fi til .“
r tt l i
SV Mbl.
ÓHT Rás 2Kvikmyndir.comvi y ir.
ÓHT Rás2
Sýnd kl. 6.
Fleiri börn...meiri vandræði!
Vinsælasta
fjölskyldumynd
ársins í USA!
Þau eiga 12 börn og mamman er fjarverandi - þetta
endar með ósköpum!
Frábær skemmtun!
FRUMSÝNING
Hvernig leysir þú morðmál þegar öll vitnin
og allar vísbendingar benda á þig?
Óskarsverðlaunahafinn Denzel Washington
MÖGNUÐ SPENNUMYND!
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára.
Besta
frumsamda
handrit
Bróðir og
utangarðsmaður
Sýnd kl. 6
Stuttmyndasafn
Piltar með Piltum
Sýnd kl. 8
Þúsund Friðarský á
Himni
Sýnd kl. 10
SÁLMAR Marteins Lúters verða fyrirferðar-
miklir á efnisskránni á djasstónleikum Predik-
aranna sem haldnir verða í Domus Vox í kvöld.
Þá verður líka leikið annað efni í bland við klass-
ísk djasslög og íslenskt efni, að sögn Stefáns S.
Stefánssonar, saxófónleikara og Predikara.
Morgunblaðið náði tali af honum í gær þar sem
hann var á miðri æfingu fyrir tónleikana í kvöld.
– Er þetta efni eftir hinn eina sanna Lúter?
„Já, þetta er hinn eini sanni Marteinn Lúter
frá 15. öld. Margir vita ekki að hann var gott
tónskáld, samdi mikið af sálmum og var ágætis
lútuleikari og söngvari líka,“ segir Stefán og
bætir við að sjálfur hafi hann ekki vitað hversu
góður tónlistarmaður þessi áhrifamikli munkur
var fyrr en vinur hans benti honum á það. Hann
tekur fram að sum laganna á dagskránni séu þó
enn eldri, finna megi laglínur allt frá 5. öld.
Ægir saman ýmsum tónlistarstefnum
Hljómsveitin Predikararnir er skipuð ekki
minni spámönnum en þeim Birni Thoroddsen
gítarleikara, Jóni Rafnssyni bassaleikara og Er-
ik Quick trommuleikara auk Stefáns. Einnig
mun koma fram með þeim Erla Skúladóttir, ung
og upprennandi söngkona og nemandi við djass-
deild FÍH, sem mun taka með þeim nokkur lög.
Þeir hafa unnið saman í um ár og flutt þetta
djassprógram í kirkjum víða í höfuðborginni.
„Við höfum spilað í messum þar sem þetta kom
mjög vel út en okkur finnst tímabært að flytja
þetta að kvöldi til. Reyndar spiluðum við mikið
til sama prógramm eitt sinn á Kaffi List og þá
var stemmningin mjög góð. Þetta virkar bæði
yfir skírnarfontinum og ölglasinu.“
Hann segir að fólk sé mjög opið fyrir djass-
tónlist um þessar mundir. „Annars er djassinn
svo víðfeðmur, eiginlega ætti að kalla þetta
rytmíska spunatónlist. Hjá okkur ægir til dæm-
is saman öllum tónlistarstefnum; klassískum
djassi, poppi, rokki og sálmatónlist,“ segir Stef-
án að lokum áður en hann heldur aftur á æf-
inguna.
Predikararnir með djasstónleika í kvöld
„Virkar bæði yfir skírn-
arfontinum og ölglasi“
Morgunblaðið/Ásdís
Predikararnir voru önnum kafnir við æfingar í gær.
Tónleikarnir verða haldnir í Söngskólanum Domus Vox, Skúla-
götu 30, 2. hæð.
Þeir hefjast kl. 21 og aðgangseyrir er 1.000 kr.
bryndis@mbl.is
LEIKARINN Alec Baldwin og
leikkonan Kim Basinger, fyrrum
eiginkona hans, hafa komist að sam-
komulagi eftir að hafa staðið í deilu
um forræði yfir 8 ára gamalli dóttur
sinni, Ireland, að því er lögmaður
Baldwins segir.
Baldwin, sem er búsettur í New
York, sóttist eftir
að forræði yfir
dótturinni yrði
deilt jafnt á milli
hans og Bas-
inger, en hún býr
í Kaliforníu.
Málið fór fyrir
dóm og var nið-
urstaða dómara
Baldwin í hag. Lögmaður Basinger
hefur enn ekki tjáð sig um það hvort
hún sætti sig við dóminn.
FÓLK Ífréttum