Morgunblaðið - 05.03.2004, Qupperneq 66
ÚTVARP/SJÓNVARP
66 FÖSTUDAGUR 5. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Jóna Hrönn Bolladóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur
á sunnudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein-
björnsson. (Aftur á sunnudagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Kompan undir stiganum. Umsjón:
Anna Pálína Árnadóttir. (Aftur annað
kvöld).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Safnarinn eftir John
Fowles. Sigurður A. Magnússon þýddi.
Dofri Hermannsson les. (25)
14.30 Miðdegistónar. Narciso Yepes gít-
arleikari leikur nokkrar umritanir sínar af
píanósónötum Domenicos Scarlattis.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Aftur í
kvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist-
ardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson,
Marteinn Breki Helgason og Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður
Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Frá því
fyrr í dag).
20.30 Kvöldtónar. Píanókonsert nr. 1 í Es-
dúr eftir Franz Liszt. Þrjár prelúdíur eftir
Sergej Rakhmanínov. Sviatoslav Richter
leikur.
21.00 Seiðandi söngrödd. Söngkonan Adda
Örnólfsdóttir. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
(Frá því á sunnudag).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Pétur Gunn-
arsson les. (23)
22.23 Harmóníkutónar. Umsjón: Ólafur Þór
Kristjánsson. (Frá því í gær).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.50 HM í frjálsum innan-
húss Bein útsending frá
mótinu sem fram fer í
Búdapest.
13.45 Hlé
14.40 At e.
15.15 HM í frjálsum innan-
húss Bein útsending frá
Búdapest.
17.50 Táknmálsfréttir
18.05 HM í frjálsum innan-
húss Bein útsending frá
Búdapest.
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Disneymyndin - Dótt-
ir forsetans (My Date
With the President’s
Daugther) Gamanmynd
frá 1998 um dóttur Banda-
ríkjaforseta sem fer á
stefnumót með strák en
ýmislegt kemur upp á og
þjóðarörygginu er jafnvel
stofnað í hættu. Leikstjóri
er Alex Zamm og aðal-
hlutverk leika Dabney
Coleman, Will Friedle o.fl.
21.45 Af fingrum fram Jón
Ólafsson spjallar við Birgi
Örn Steinarsson í hljóm-
sveitinni Maus. (3:6)
22.30 Dómsdagur nú
(Apocalypse Now Redux)
Bandarísk bíómynd frá
1979 sem gerist í Víetnam-
stríðinu. Leikstjóri er
Francis Ford Coppola og
aðalhlutverk leika Marlon
Brando, Robert Duvall,
Martin Sheen, Frederic
Forrest og Harrison Ford.
Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki
yngra en 16 ára.
01.55 Formúla 1 2003
Samantekt frá keppn-
istímabilinu í Formúlu 1 í
fyrra. e.
02.50 Formúla 1 Bein út-
sending frá tímatöku fyrir
kappaksturinn í Ástralíu.
04.10 Útvarpsfréttir
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi (teygjur)
12.40 60 Minutes II
13.35 Amazing Race 3
(Kapphlaupið mikla)
(13:13) (e)
14.20 Beatles (Bítlarnir)
(e)
15.15 Elton John
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.20 Neighbours (Ná-
grannar)
17.45 Dark Angel
(Myrkraengill) (15:21) (e)
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 Friends (Vinir 10)
(5:18)
20.35 Two and a Half Men
(Tveir og hálfur maður)
(7:23)
21.00 American Idol 3
21.45 American Idol 3
22.10 Firestarter: Rek-
indled (Eldvakinn) Aðal-
hlutverk: Dennis Hopper,
Malcolm McDowell,
Danny Nucci o.fl. 2001.
23.40 Svínasúpan Strang-
lega bönnuð börnum.
00.05 The Unsaid (Hið
ósagða) Aðalhlutverk:
Andy Garcia og Vincent
Kartheiser. 2001. Strang-
lega bönnuð börnum.
01.50 Billboard Dad (Pabbi
á lausu) Aðalhlutverk:
Mary-Kate Olsen, Ashley
Olsen, Tom Amandes og
Jessica Tuck. 1998.
03.20 Beautiful People
(Fallega fólkið) Aðal-
hlutverk: Charlotte
Coleman og Charles Kay.
1999. Bönnuð börnum.
05.05 Tónlistarmyndbönd
17.45 Olíssport
18.15 Gillette-sportpakk-
inn
18.45 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
19.40 European PGA Tour
2003 (South African Air-
ways Open)
20.30 UEFA Champions
League (Meistaradeild
Evrópu fréttaþáttur)
21.00 Supercross (Georgia
Dome)
22.00 Motorworld Þáttur
um allt það nýjasta í heimi
akstursíþrótta.
22.30 Revenge Of The
Nerds II (Hefnd busanna
2) Ærslafull gamanmynd
um hóp af hallærislegum
kúristum sem taka hönd-
um saman í keppni við fal-
lega fólkið í skólanum. Að-
alhlutverk: Curtis
Armstrong, Robert Carr-
adine og Larry B. Scott.
Leikstjóri: Joe Roth. 1987.
24.00 Children of the Corn
6 (Börn jarðar 6) Aðal-
hlutverk: Natalie Ramsey,
John Franklin og Paul
Popowich. 1999. Strang-
lega bönnuð börnum.
01.20 Næturrásin - erótík
07.00 Blandað efni
14.30 Gunnar Þor-
steinsson
15.00 Billy Graham
16.00 Blandað efni
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Freddie Filmore
20.00 Jimmy Swaggart
21.00 Sherwood Craig
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr. David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Billy Graham
Sjónvarpið 9.50 Tveir Íslendingar keppa á Heimsmeist-
aramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í Búdapest, þau
Þórey Edda Elísdóttir og Jón Arnar Magnússon. Sýnt verð-
ur frá mótinu föstudag, laugardag og sunnudag.
06.00 A.I.
08.25 Wit
10.05 The Bachelor
12.00 The Nephew
14.00 Wit
16.00 The Bachelor
18.00 The Nephew
20.00 A.I.
22.25 Poirot: Evil Under
the Sun
00.05 See No Evil, Hear No
Evil
02.00 Final Destination
04.00 Poirot: Evil Under
the Sun
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind.
(Endurtekið frá fimmtudegi).02.10 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 06.05
Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórn-
andi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþrótta-
spjall. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2,. Fréttir, Baggalútur og
margt fleira Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
rekja stór og smá mál dagsins. 18.24 Auglýs-
ingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00
Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Sýrður
rjómi. Umsjón: Árni Þór Jónsson. 22.10 Næt-
urvaktin með Guðna Má Henningssyni.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust-
urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl.
17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-
18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir frá fréttastofu
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag
20.00-01.00 Föstudagskvöld með Rúnari
Róbertssyni
Fréttir :7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
14, 15, 16, 17 og 19.
Adda söngkona
Rás 1 21.00 Adda Örnólfsdóttir
hóf söngferil sinn síðsumars 1953.
Hún söng nokkur lög inn á hljóm-
plötur, ýmist með Ólafi Briem eða
sem sólósöngkona. Söngferill Öddu
stóð yfir í sjö ár með smávægilegu
hléi um mitt tímabilið. Hún starfaði
aðallega með hljómsveitum í Reykja-
vík en fór einnig í söngferðir um land-
ið.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
18.00 Sjáðu (e)
21.00 Popworld 2004
21.55 Súpersport (e)
22.03 70 mínútur 70 mín-
útur er skemmtiþáttur
sem tekur á helstu mál-
efnum líðandi stundar í
bland við grín og glens.
Falin myndavél, ógeð-
isdrykkur, götuspjall o.fl.
o.fl. Á hverju kvöldi gerist
eitthvað nýtt, sem þú mátt
ekki missa af.
23.10 101 (e)
23.40 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 Seinfeld (The Pie)
(15:22)
19.25 Friends 6 (Vinir)
(15:24)
20.10 Alf
20.30 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
20.50 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
21.15 The Reba McEntire
Project (Reba)
21.40 Three sisters (Þrjár
systur)
22.05 My Hero (Hetjan
mín)
22.30 David Letterman
Spjallþáttur
23.00 Seinfeld (The Pie)
(15:22)
23.25 Friends 6 (Vinir)
(15:24)
00.10 Alf
00.30 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
00.50 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
01.15 The Reba McEntire
Project (Reba)
01.40 Three sisters (Þrjár
systur)
02.05 My Hero (Hetjan
mín)
02.30 David Letterman
Spjallþáttur
17.30 Dr. Phil (e)
18.30 Popppunktur (e)
19.30 Yes, Dear (e)
20.00 Family Guy Brian fer
blindfullur til sálfræðings-
ins síns og segir honum að
hann sé enn helsærður eft-
ir að hann var tekinn frá
móður sinni þegar hann
var lítill hvolpur. Hann
hafði nýlega frétt að móðir
sín væri dáin. Sálfræðing-
urinn hvetur hann til að
heimsækja æskustöðv-
arnar. Brian býðst því til
að ná í Stewie sem er í
Kaliforníu hjá afa sínum
og ömmu.
20.30 Will & Grace Banda-
rískir gamanþættir um
skötuhjúin Will og Grace
og vini þeirra Jack og Kar-
en. Will reynir að lauma
Leo frá Afríku til að koma
Grace á óvart á afmælinu
hennar. En hlutirnir fara
ekki eins og hann hafði
ætlað.
21.00 Landsins snjallasti
Spurninga- og þrauta-
leikur í umsjón Hálfdáns
Steinþórssonar og Lands-
ins snjöllustu Elvu. Þeir
sem svara rétt er ekki ein-
ugis verðlaunaðir heldur
fá þeir sem svara rangt
skammarverðlaun með
skrautlegast móti. Þáttur
fyrir alla fjölskylduna.
21.45 Dead Calm Áströlsk
hjón fara í siglingu. Dag
einn koma þau auga á
sökkvandi bát á reki með
einum manni um borð sem
þau koma til hjálpar.Í að-
alhlutverkum eru Nicole
Kidman, Sam Neill og
Billy Zane.
23.20 Will & Grace (e)
23.45 Everybody Loves
Raymond - 1. þáttaröð (e)
00.10 The King of Queens
(e)
00.35 Goodfellas (e)
Stöð 3
Griffin-fjölskyldan lítur út
fyrir að vera ósköp venju-
leg amerísk fjölskylda við
fyrstu sýn en þegar nánar
er að gáð kemur í ljós að
meðlimir hennar eru frek-
ar skrítnir. Heimilishund-
urinn til dæmis hvolfir í
sig áfengi og talar reip-
rennandi frönsku, hús-
bóndinn er með eindæm-
um heimskur og
smábarnið vill myrða móð-
ur sína og stefnir þvínæst
á heimsyfirráð. Heimasæt-
an, hin sextán ára gamla
óörugga Meg, skammast
sín enda óendanlega mikið
fyrir fjölskylduna sína
sem er kannski ekki und-
arlegt því faðir hennar er
snillingur í að gera hana
að fífli fyrir framan skóla-
félagana. Hvaða heimsku-
pör fremur Peter í kvöld?
Segir hundurinn Brian
einhverja stórkostlega
speki á milli þess sem
hann hvolfir í sig? Mun
Chris sjá í gegnum Meg?
Family Guy – ekkert sér-
lega fjölskylduvænn fjöl-
skyldumaður.
… Fjöl-
skyldu-
manninum
Family Guy er á dag-
skrá SkjásEins í kvöld
klukkan 20.00.
EKKI missa af …
Birgir Örn Steinars-
son, söngvari, gítar-
leikari og textahöf-
undur í hljómsveitinni
Maus, er gestur Jóns
Ólafssonar í þættin-
um Af fingrum fram í
kvöld. Birgir er marg-
reyndur tónlistar-
maður og hefur ásamt
félögum sínum í Maus
gefið út fimm plötur á
undanförnum árum.
Hefur þeim verið gríð-
arvel tekið enda Maus
ein af vinsælustu
hljómsveitum landsins.
Í þættinum spjallar
Jón við Birgi um heima
og geima og bregður
meðal annars upp
myndum frá ferli hans.
Þá munu þeir tveir taka
lagið saman í sjón-
varpssal sem verður
forvitnilegt að sjá.
Aðdáendur hljómsveitar-
innar Maus ættu svo
sannarlega ekki láta þátt-
inn í kvöld fram hjá sér
fara.
Dagskrárgerð er í
höndum Jóns Egils Berg-
þórssonar. Þátturinn er
textaður á síðu 888 í
Textavarpi.
Af fingrum fram
er á dagskrá
Sjónvarpsins kl.
21.45 í kvöld.Birgir Örn
Steinarsson
Af fingrum fram í kvöld
Biggi í Maus