Vísir - 24.04.1981, Side 4

Vísir - 24.04.1981, Side 4
4 Föstudagur 24. aprll 1981 PLEXIGLER H/F Síðumúla 31 — Simi 33706 Hér með tilkynnist til viðskiptavina Bíla- smiðjunnar h/f svo og annarra# að við höfum tekið við rekstri glerverkstæðis hennar. Nú undir nafninu. PLEXIGLER H/F. Við munum ávallt leitast við að verða við ósk- um viðskiptavina okkar. Markús Þ. Atlason Árni V. Atlason. TILBOÐ óskast í eftirfarandi bifreiðar i tjónsástandi: Peugeot 504 ’74 Lada 1200 ’78 Ch. Nova ’72 Toyota MII ’74 Opel Cadett ’71 Fiat 127 Top '80 Citroen GS ’80 Bifreiðarnar verða til sýnis að Melabraut 26, Hafnarfirði/ laugardaginn 25. apríl frá kl. 1-5. Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu Lauga- vegi 103/ fyrir kl. 5, mánudaginn 27. apríl n.k. Brunabótafélag Islands Nauðungaruppboð sem auglýst var i 2., 0. og 10. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á hluta I Þórsgötu 7 A, taiinni cign Stefnis ólafssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 27. april 1981 kl. 15.20. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 2., 6. og 10. tbi. Lögbirtingabiaðs 1981 á hiuta i Bugðulæk 17, þingl. eign Pálinu Lorenzdóttur fer fram eftir kröfu Landsbanka islands, Útvegsbanka islands og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 27. april 1981 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Fálkagötu 18, þingl. eign Þórs Árnasonar fer fram eftir kröfu Landsbanka islands á eigninni sjáifri mánudag 27. aprii 1981 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. (3ÍL 4LEIG4 Skeifunni 17. Simar: 81390 og 81391. r V Endurskinsmerki öíjggi’f umferðinni. Dokkklæddur veglarandi sest ekki fyrr en 120 — 30 m l|arlægö en með eódurskinsmerki sésl Ira lagi|Osum bilreiöar hann 1120 — 130 m l|arlægö J Sjón er sögu rikari Myndir í smáauglýsingu Sama verö ___Shninn er 86611 VlSIR I Sviþjóð fékk frændþjóð okkar siöasta áratuginn nýtt lagaboð eða nýja reglugerð á átta klukku- stunda fresti. Það varð einum hagfræðingi Svla tilefni til þess að velta vöng- um yfirþvi, hvortSvíar séu á leið með að setja sér svo magar reglur, boðog bönn, að þeir hrein- lega kafni af öllu saman? Hvað sem þvi liður, þá fullyrðir hann, að þessi ákafa stjórnsemi og ihlutunarsemi, i stóru og smáu, kosti samfélagið óskapleg verömæti ár hvert. Lögmál Tacitusar Hann heldur þvi fram, að svipað hafi verið uppi á teningnum skömmu fyrir fall Rómaveldis, og vitnar i sagn- fræöinginn Tacitus þeirri kenn- ingui sinni til stuðnings:„Þvi nær sem samfélagið er hruni, þvi fleiri lög eru gefin út.” I öllu þessu lagaflóði, sem dembt er yfir Svia árlega, taka þriðju hver laganýmæli til at- hafnalifsins. Það er að segja ný lög á sviði athafnalífsins 26. hverja klukkustund, segir höf- undur þessara athugana, en hann er Björn Tarras-Wahlberg, hag- fræðingur hjá vinnuveitendasam- bandi Svia. Efnahagslítíð týndi Iteilum áratug A árabilinu 1970 til 1979 samþykkti „Riksdagen”, sænska þingið, ný lög tiunda hvern dag, sem lögðu nýjar hömlur á verslun og iðnað i Sviþjóð. Að mati Björns hagfræðings voru margar þess- ara lagasetninga beinlinis skaðlegar. „Þetta mikla flóð af nýjum lög- um og reglugerðum er ein skýr- ingin á þvi, hversvegna siðasta áratug var kastað á glæ, hvað viðvikur sænskt efnahagslif,” sagði hagfræðingurinn i viötali viö Associated Press-fréttastof- una. Sérstaklega þykja honum um- hugsunarverö lög, sem sett voru um aðbúnað á vinnustöðum, en hann telur, að þau hafi mjög dregið úr framtaki og frumkvæði i athafnalifinu. I yfirliti, sem sænska stjórnin sendi frá sér i fyrra, höfðu atvinnurekendur sjálfir gefið upp tölur um, aö 75 þúsund hefðu misst atvinnu árið 1977 vegna þess aö vinnulöggjöfin hefði verið of ströng. Skattalögln frumskógur Arið 1975 var metár i lagasetn- ingum. Þá öðluðust gildi 1.430 ný lög og reglugerðir I Sviariki. 1 stað þess að visa mönnum veginn og einfalda þeim tilveruna, orkuöu mörg á hinn veginn. Nefnilega flæktu hlutina. — Sérstaklega þykja skattalögin margbrotin og flókin. Hreinn frumskógur. „Það væri hrikalegt rann- sóknarstarf að finna út úr þvi einvörðungu, hversu mörg skattalögin eru,” fullyrti talsmaður samtaka sænskra Eru Svíar að katna í laga- seðiíngum? A rikisstjórnarfundi þar sem nýju lögin eru boilalögð, en gamla lagasafnið iiggur á fundarborðinu miðju og endist borðið vart til. skattgreiðenda. „Við þorum ekki einu sinni að leiða hugann að þvi.” Bláberjalögin Engin tekjulind er svo litil, að hún sleppi undan þvi, sem laga- prófessorinn, Jacop Sundberg, kallar „skattsvikamóðursýki” yfirvaldanna. Broslegt og þó ekki svo broslegt dæmi þar um,var berjatinsla Svia. Sviar hafa um ómunatiö stundað berjatinslu á haustin og þúsundir manna i Umsjón Guðmundur Pétursson. dreifbýlinu drýgt.tekjur sinar með þvi að selja berin. Þegar alsjáandi auga skattheimtunnr beindist að þessari berjasölu, leiddi það til setningu „bláberja- laganna” svonefndu. Þau tóku gildi 1. júli 1979. Þau kváðu á um, að allir, sem tindu ber til endur- sölu, yrðu að láta skrá sig, svo að unnt væri að skattleggja þessar krónur. „Arangurinn” lét ekki á sér standa. Strax það sama ár og árið eftir, 1980, varö niðursuðuiönað- urinn og sultugerðin aö kaupa hráefni frá útlöndum, á meðan berin rotnuðu I tonnatali i skógum Sviþjóöar og á heiöum. Þetta kallar auðvitað á ný lög, sem nema eiga úr gildi hin eldri lög, svo að berjasala hér eftir skuliundanþegin skatti...ef salan fer ekki fram úr 5 þúsund sænskum krónum, þvi að skatta- krumlan vill ekki alveg sleppa taki sinu á þessari tekjulind. Kaliar á skaltsvlk I sérstaklega gerðri skoðana- könnun þótti koma i ljós, að 4% Svia viðurkenndu.að þeir hefðu dregið undan skatti árið 1979. Samskonar könnun þótti leiða i ljós, að árið eftir heföu rúm 7% Svía dregið undan skatti, eða næstum tvöfalt fleiri. Þeir, sem að könnunum stóðu, telja, að sönnu nær sé að ætla, að miklu fleiri en þessar prósentur segja til um, hafi svikið undan skattinum. Enda er ekki auðvelt að fá menn til þess að kannast við slkt. Skatt- svik eru allstaðar viðkvæm mál og alveg sérdeilis svo i Sviþjóð. 25. fórnarlambið fundið i Allanla Enn hefur fundist lik af ungum blökkumanni i Atlanta i Georgiu. 23 ára blökkupiltur fannst látinn i ánni Chattahoochee - Hann er talinn hafa veriö myrtur. Hugsanlegt þykir, aö hann sé 25. fórnarlamb morðingja, sem siðasta 21 mánuö hefur skilið eftir sig slóð myrtra blökkubarna og ungmenna, án þess aö lögreglan hafi getaö fundiö nokkra vis- bendingu um, hver hann geti verið. Flest fórnarlömbin hafa veriö börn á aldrinum sjö til sextán ára. Tvö voru 21 árs, en vangefin. Móðir eins fórnarlamba blökku- barnamorðingjans sést hér studd I sorg sinni af aðstandendum, en barnamorðin hafa vakið mikinn óhugnað í Atlanta.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.