Vísir - 24.04.1981, Blaðsíða 28

Vísir - 24.04.1981, Blaðsíða 28
28 VISIR Föstudagur 24. aprll 1981 (Smáauglýsingar - sími 86611 1 -22 J OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 Hreingerningar Sogafl sf. hreingerningar Teppahreinsun og hreingerningar á ibUöum, stigagöngum og stofn- unum. Einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem hreins- ar ötrúlega vel, mikið óhrein teppi. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i sima 53978. (Tiikynningar Plexigler hf. Sfðumúla 31 simi 33706. Hér með tilkynnist til viðskipta- vina Bilasmiðjunnar hf. svo og annarra, að við höfum tekið við rekstri glerverkstæðis hennar. Nú undir nafninu Plexigler hf. Við munum ávallt leitast við að verða við óskum viðskiptavina okkar. Markús Þ. Atlason, Arni V. Atla- son. Tölvuúr M-1200 býöur upp á: Klukkutima, min, sek. Mánuð, mánaðar- daga, vikudagarj' Vekjara með nýju lagi alla daga vik- unnar. Sjálfvirka daga- talsleiðréttingu um mánaðamót. Bæði 12 og 24 tima kerfið. Hljóömerki á klukkutima fresti meö „Big Ben” tón. Dagtalsminni með afmælislagi. Dagatalsminni meö jólalagi. Niðurteljari frá 1. min. til klst. og hringir þegar hún endar á núlli. Skeiöklukka með millitima. Rafhlöðu sem endist i ca. 2 ár. Ars ábyrgð og viögerðarþjónusta. Er högghelt og vantshelt. Verð 999.50 Casio-umboðið Bankastræti 8 Sími 27510 Tölvur FX-310 Býður upp á: Algebra og 50 visindalegir mögu- leikar. Slekkur á sjálfri sér og minnið þurrkast ekki út. Tvær rafhlöður sem endast i 1000 tima notkun. Almenn brot og brotabrot. Aðeins 7 mm þykkt i veski. 1 árs ábyrgð og viðgerðarþjón- usta. Verð kr. 487. Casio-umboöiö Bankastræti 8 Simi 27510. ÍEinkamál " Vill drengilcgur maöur leigja konu á besta aidri ibúö, strax eöa frá 1. júni. Reglusemi og góðri umgengni heitið. örugg- ar greiðslur. Húshjálp ef óskað er. Vinsamlegast leggið tilboð inn á augl. deild Visis merkt 1981. Þjónusta Dyrasimaþjónusta. önnumstuppsetningar og viöhald á öllum gerðum dyraslma. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Traktorsgrafa til ieigu I stærri og smærri verk. Uppl. i sima 34846. Jónas Guömundsson. Tökum að okkur giröingarvinnu alls konar, allt þaulvanir menn. Gerum til- boð ef óskað er. Uppl. i sima 99- 6861. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur raflagnavinna. Simi 74196. Lögg.rafv.meistari. Höfum jafnan til leigu: Traktorsgröfur, múrbrjóta, bor- vélar, hjólslagir, vibratora, slipi- rokka, steypuhrærivélar, raf- suðuvélar, juöara, jarðvegs- þjöppur o.fl. Vélaleigan Lang- holtsvegi 19, Eyjólfur Gunnars- son, simi 39150. Heimasimi 75836. Vantar þig sólbekki? Sendum um land allt. Simar 43683 - 45073. Garöeigendur athugið: að nú er rétti timinn til að panta og fá hús- dýraáburðinn. Sanngjarnt verð. Geri tilboð ef óskað er. Guðmund- ur simi 37047. Ódýrar vandaöar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. Innbú, hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. Húsdýraáburöur. Viö bjóðum yöurhúsdývaáburð á hagstæðu verði og önn’.mst dreif- ingu hans ef óskað er. Garðaprýði simi 71386. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgerðir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, simi 19672. Hlifiö lakki bílsins. Sel og festi silsalista (stállista), á allar gerðir bifreiöa. Tangar- höfða 7, simi 84125. (Efnalaugar Efnalaugin Hjáip, Bergstaðastræti 28a. Simi 11755. Fljót og góð þjónusta. Safnarinn Frimerkjaskipti. Ungur norskur frlmerkjasafnari óskar að komast I samband viö is- lenzka frimerkjasafnara til þess aö skiptast á frimerkjum viö þá. Er meö nýrri norsk og erlend fri- merki og óskar eftir að fá islenzk merki án tillits til aldurs þeirra. Jan Ivar Rödland, Vestlivegen 23, N-5260 INDRE ARNA, Norge. Atvinnaíboði Hafnarfjörður. Karlar og konur óskast til starfa viö frystingu og fiskverkun. Sjólastöðin hf., óseyrarbraut 5-7, Hafnarfirði, simi 52727. Sölufélag A-Húnvetninga Biöndu- ósi, óskar að ráða vélstjóra til starfa viö frystihús félagsins. Æskilegt er að viðkomandi hafi vélstjóra- menntun eða aðra sambærilega menntun. Upplýsingar um starfið gefnar á skrifstofunni i sima 95- 4200. Umsóknarfrestur er til 7. mai 1981. Sölufélag A-Húnvetninga, Blönduósi. Vanur háseti óskast á 150 lesta netabát, sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. i simum 99-3395 og 99-3364. Simasölufólk óskast til starfa strax. Starfiö býður upp á góða tekjumöguleika fyrir duglegt og áhugasamt fólk. Föst laun og bónus. Starfið fer fram á kvöldin. Tilboð sendist meö upplýsingum’ um aldur og fyrri störf á auglýs- ingadeild VIsis merkt „Sima- sala” sem fyrst. 5 Atvinna óskast Ræsting. Ung kona óskar eftir starfi við ræstingar. Hefur meðmæli ef ósk- að er. Uppl. I sima 72661. 22ja ára stúlka óskar eftir atvinnu frá 1. mai. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. i sima 76023. „Sjón er sögu rikart” Þetta er það nýjasta og vafalaust það besta i smáauglýsingum. Þú kemur með það sem þú þarft að augiýsa og við myndum það, Per aö kostnaðarlausu. Myndir eru teknar mánudaga — föstudaga kl. 12-3, á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, og birtist þá auglýsingin með myndinni daginn eftir. .Einnig getur þú komið með mynd t.d. af húsinu, bátnum, bilnum eða húsgögnunum. ATH: Verðið er það sama og án mynda. Smáauglýsing i Visi er mynda(r) auglýsing. [ Atviimuhúsnæði Iðnaðarhúsnæöi 175 ferm. til sölu við Reykja- vikurveg i Hafnarfirði. Góð að- keyrsla, mikil lofthæð. Útborgun ca. 45-50%. Uppl. i sima 51371. Húsn«ðiiboói 2 herb. ibúö til leigu I Breiðholti I 6 mánuöi. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: 7606sendist Visis fyrir 27. april n.k. Einbýlishús á Suðurlandi Til leigu nýtt einbýlishús á Suður- landi. Möguleiki að með fylgi litiö iðnaöarpláss og hestaaðstaöa. Þeir, sem hafa áhuga á þessu, sendi tilboð ásamt greinargóðum upplýsingum á augl. deild Visis, Siðumúla 8, merkt „37476”. Fjögur einstaklingsherbergi til leigu. Simi 26628. Húsngói óskast Húsaleigusamningur ókeypis. Þcir sem auglýsa i hús- næðisauglýsingum VIsis fá eyðublöð fyrir húsa- leigusam ningana hjá auglýsingadeild Vísis og geta þar með sparað sér verulegan kostnaö viö samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siöumúla 8, simi 86611. Litil ibiíð óskast í Arbæjarhverfi. Einar ólafsson, simi 74048. ibúð, 2ja-3ja herbcrgja óskast, helst miðsvæðis i borginni. Allar nánari uppl. i sima 45169. Aukavinningur: STARNORD 10. gira reið- hjól að verðmæti kr. 2.200 frá Sudurlandsbraut 30 Dregið út 5. scptember. versiuninni MA Sölu- og dreifingaleikur ~M mcd FLUGLEIÐUM fyrir VÍSIS-krakka Allir blaðburðar- og sölukrakkar Visis geta tekið þátt i lciknum með þvi að vinna sér inn lukkumiöa. LUKKUMIÐA Hvernig þá? Til þess eru þrjár leiðir. i -i j. c_L, Sérhver Visiskrakki, sem selur blaðið i lausasölu fær EINN LUKKUMIÐA fyrir hver 20 blöð, sem hann selur. I Leid 2: DreifmgI vísiskrakki, sem ber út blaðið fær 6 LUKKUMIÐA * |á viku fyrir kvartanalausan blaðburð. Leid 3: Bónus Sá sem hefur hreinan skjöld eftir eins mánað: blaðburð á Visi fær 6 LUKKUMIÐA i bónus. Og « sem hefur selt 500 blöð eða meira i lausasölu yf mánuðinn fær 6 LUKKUMIÐA i bónus.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.