Vísir - 24.04.1981, Blaðsíða 17
VÍSIR
Föstudagur 24. april 1981
Föstudagur 24. april 1981
vtsm
„Mér sýnist vera allt I lagi meö tennurnar þinar vinur”, gæti Birgir Jóhannsson, tannlæknir, veriö aö
segja viösteinbitinn sem kom á öngulinn hjá honum.
Þaö var þreyttur en glaöur hópur sem kom tii hafnar aökvöldi eftir góöandagog mikla veiöi.
Þaö voru margir góöir iátnir fjúka frammá á milli þess sem menn drógu þann gula. Taliö frá vinstri:
Ragnar Halldórsson, Kristinn Bergþórsson, Arni Tryggvason, Magnús Valdimarsson, Birgir Jóhanns-
son og Hilmar Victorsson.
Slðstangaveiði á sölardegi:
„EINS OG BESTU DAGAR
I GÖOUM LAXVEIDlAM”
Stundum voru þrir á i einu eins og þarna hjá Halidóri Snorrasyni.
Þegar þessi mynd var tekin gæti Þorsteinn Sigurösson hafa veriö aö
þakka æöri máttarvöldum fyrir aö hafa gefiö sér tvo hnullungs-þorska i
sama drættinum.
Nóg aö gera I aögerðinni á heimstiminu.
„t siöasta túr beit einn svona stór á hjá mér, en ég missti hann” (eöa
þannig).
„Ef vio noiaum airam ao veioa svona þá förum viö ekki heim fyrr en eftir næstu páska”, sagöi Arni Tryggvason viö Kristinu Nikulásdóttur konu sina þegar þau höföu innbyrt þennan.
kostnaöurinn þá um 3.500 krónur.
Auk veiöiferöanna veröur svo
hægt aö fá bátinn leigöan til skoö-
unarferöa, og þá má einu gilda á
hvaöa tima sólarhrings er aö
ræöa.
Faxaperlan er mjög hentugur
bátur til þessara hluta, — er 12
tonn og gengur 12-14 sjómilur.
Sérstökum stólum veröur komiö
fyrir viö lunninguna fyrir
stangveiöimenninna og hægt er
meö góöu móti aö veiöa á átta til
tiu stangir samtimis. Svo er ekk-
ert þvi til fyrirstööu aö tveir séu
um hverja stöng, þvi þaö fer
ágætlega um 15-20 manns um
borö i bátnum.
Erlingur Garöarsson sagöist
gera sér vonir um aö hægt væri aö
gera sjóstangaveiöina aö vinsælli
iþrótt fyrir allan almenning, enda
væri hún margfalt ódýrari en til
dæmis laxveiöimennskan, og aö
margra dómi fullt eins skemmti-
legt.
Eitt er vist, aö enginn veröur
svikinn af þvi aö borga 400 krónur
fyrir veiöidag á borö viö þann
sem Visismenn uppliföu á Faxa-
perlunni.
Allar upplýsingar um þessar
feröir er hægt aö fá hjá Kynnis-
feröum, en einnig má hafa
samband viö þá Erling Garöars-
son og Hilmar Viktorsson.
Téxti: Páll
Magnússon
- *
w
Faxaperlan — I stafni stendur Ragnar Halldórsson og dregur i griö og erg.
Lagt var upp klukkan tiu um
morguninn og sjö timum seinna
var komiö aö landi með 150
„gula”. Tiu stangir voru meö i
för þannig aö á hverja stöng voru
aö meðaltali dregnir 15 fiskar.
Veöriö var eins og best verður á
kosiö, — blankalogn, og seinni
hluta dags var glampandi sól.
Þaö var mál manna aö fátt væri
yndislegra en aö vera til sjós viö
sllk skilyröi og ekki spillti þaö
fyrir ánægjunni aö lenda I vaö-
andi þorski.
Erlingur Garöarsson hefur I
hyggju aö bjóöa fólki upp á sllkar
ferðir I sumar, jafnt útlendingum
sem tslendingum, og veröur fólki
þá útvegaö allt sem til þarf.
Aö öllum llkindum veröa farnar
tvær fastar feröir á viku, sem
munu kosta um 400 krónur fyrir
manninn, og er þá um aö ræöa sex
til átta tlma feröir. Einnig geta
fyrirtæki eöa starfshópar leigt
bátinn meö öllum útbúnaöi og er
„Þetta jafnast á viö bestu daga
I góöum laxveöiám”, var viö-
kvæöi nokkurra þaulreyndra
veiöimanna þegar þeir komu aö
landi á laugardaginn var, eftir aö
hafa variö deginum I sjóstanga-
veiöi á bátnum Faxaperlu GK-26.
Erlingur Garöarsson, skipstjóri
og útgeröarmaöur úr Vogum,
haföi boöiö valinkunnum veiöi-
görpum til sjóstangaveiöa og
blaöamenn VIsis slógust I förina.
Myndir:
Gunnarv.
Andrésson