Vísir - 24.04.1981, Blaðsíða 29
Föstudagur 24. april 1981
(Smáauglýsingar
_______VÍSIR
sími 86611
29
Qp|0- Mánudaga tU föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. ia.22
)
t
Húsnæði óskast
Reglusöm barnlaus hjón:
Vantar 2ja til 3ja herb. ibúö i
Reykjavik frá 1. júni n.k. Einhver
fyrirframgreiðsla og skilvisum
mánaðargreiðslum heitiö. Uppl.
allan daginn i sima 82020 og 31979
á kvöldin.
3ja-4ra herberg ibúð óskast á
leigu ._ .
sem fyrst. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 14659.
Fámenn fjölskylda óskar eftir 2-3
herb. Ibúð til leigu.
Einhver fyrirframgreiðsla. Vin-
samlegast hringið i sima 20265
milli kl.18 og 20 á kvöldin.
Bílskúr eða geymsluhúsnæði
óskast til leigu,- á sama stað er til
sölu barnareiðhjól. Uppl. i sima
74973 e.kl. 18 á kvöldin.
Hárgreiðslumeistari,
með sjálfstæðan atvinnurekstur,
óskar eftir l-2ja herbergja ibúð i
mið-eða vesturbænum. Nánari
uppl. i sima 15194 milli kl. 9 og 17
og i sima 18117 á kvöldin.
Kennari óskar eftir 4ra herb. ibúð
á leigu,
helst I Breiðholti frá 1. júni n.k. i
ca. 8 mánuði.
Fyrirframgreiösla ef óskað er.
Hringiö I sima 76563 e.kl.19 á
kvöldin.
Húsasmiður óskar
eftir l-2ja herbergja ibúð sem
fyrst. Góðri umgengni heitið.
Uppl. i sima 34567.
Okukennsla-æfingatimar.
Hver vill ekki læra á Ford Capri?
Útvega öll gögn varðandi öku-
prófið. Kenni allan daginn. Full-
kominn ökuskóli. Vandið valiö.
Jóel B. Jacobsson, ökukennari
simar: 30841 og 14449.
ökukennsla — æfingatimar.
Þér getið valið hvort þér lærið á
Colt ’80 litinn og lipran eða Audi
’80._Nyir nemendur geta byrjað
j strax og greiða aöeins tekna'
tima. Grelðsíukjör. Lærið þar
sem reynslan ér mest. Simar
27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns
Ó. Hanssonar.
ÖKUKENNSLA VIÐ ÞITT
HÆFI.
Kenni á lipran Datsun (árg. 1981)
Greiðsla aðeins fyrir tekna tima.
Baldvin Ottósson, lögg. ökukenn-
ari simi 36407.
ökukennsia — endurhæfing —
endurnýjun ökuréttinda.
ATH! með breyttri kennslutilhög-
un minni getur ökunámiö oröiö
25% ódýrara en almennt gerist,
betra og léttara i fullkomnasta
ökuskóla landsins. ökukennslan
er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip-
ur kennslubill Toyota Crown ’80
með vökva- og veltistýri. Uppl. i
sima 83473 og 34351. Halldór Jóns-
son lögg. ökukennari.
Ökukennarafélag tslands auglýs-
ir:
ökukennsla, æfingatimar, öku-
skóli og öll prófgögn.
Finnbogi G. Sigurðsson, Galant
1980 simi 51868.
Friðbert P. Njálsson, BMW 320
1980 simi 15606-12488.
Guðbrandur Bogason, Cortina
simi 76722.
ibúð óskast.
Ung hjón þroskaþjálfi og lækna-
nemi óska eftir ibúð. Uppl. I sima
77714.
3ja herbergja ibúð óskast
til leigu, sem fyrst. Góö fyrir-
framgreiösla. Uppl. i sima 77721
eftir kl. 18.
3ja-4ra herbergja ibúö óskast
til leigu. Reglusemi heitiö. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 73905
eftir kl. 4.
3-4 herb. ibúð
óskast til leigu. Tvennt fullorðið i
heimili. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Simi 25712.
3ja-4ra herbergja Ibúð óskast.
Fyrirframgreiösla. Uppl. I sima
20629 e.kl.19.
Okukennsla
Kenni á Toyota Crown
árg. ’80 með vökva- og veltistýri.
Útvega öll prófgögn. Auk öku-
kennslunnar aðstoöa ég þá sem af
einhverjum ástæðum hafa misst
ökurettindi sin að öðlast þau að
nýju. Geir P. Þormar ökukenn-
ari. Simar 19896 og 40555.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg
’79. Eins og venjulega greiðii
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsh
Guömundar G. Péturssonar, sim
ar 73760 og 83825.
ÖKUKENNSLA — SAAB 99
öll prófgögn og ökuskóli ef óskað
er. Ath. nemendur greiða aðeins
fyrir tekna tima. Gisli M.
Garðarsson, lögg. ökukennari,
simar 19268 og 82705.
ökukennsla — Æfingatímar.
Lærið að aka bil á skjótan og
öruggan hátt. Glæsileg kennslu-
bifreið Toyota Crown ’80 með
vökva- og veltistýri. Ath. nem-
endur greiða einungis fyrir tekna
tima. Sigurður Þormar, ökukenn-
ari simi 45122.
Kenni á nýjan Mazda 929.
öll prófgögn og ökuskóli.ef óskað
er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna
tima. Páll Garðarsson, simi
44266.
Guöjón Andrésson, Galant 1980
simi 18387.
Gunnar Sigurösson, Toyota
Cressida 1978 simi 77686.
GylfiSigurðsson, Honda 1980 simi
10820.
Hallfriður Stefánsdóttir, Mazda
626 1979 simi 81349.
Hannes Kolbeins, Toyota Crown
1980 simi 72495
Haukur Arnþórsson, Mazda 626
1980 simi 27471.
Helgi Sesseliusson, Mazda 323
simi 81349
Hjörtur Eliasson, Audi 100 LS
1978 simi 32903
Kristján Sigurðsson, Ford
Mustang 1980 simi 24158
Magnús Helgason, Toyota Corolla
1980, bifhjólakennsla. Hef bifhjól
simi 66660.
Ragnar Þorgrimsson, Mazda 929
1980 simi 33165.
Sigurður Gislason, Datsun
Bluebird 1980 simi 75224.
Bllaviðskipti
Afsöi og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsinga-
deild Visis, Siðumúla 8, rit-
stjórn, Siðumúla 14, og á
afgreiðslu blaðsins Stakk-
holti 2-4, einnig-bæklingurinn
„Hvernig kaupir maður not-
aðan bil?”
Chevroiet Malibu árg. ’71
til sölu. Góð vél, 400c, 10 bolta
drif, krómfelgur, lakk lélegt,
klæðning léleg, dekk góð, 4ra
hólfa karbúrator. Verð um 20 þús-
und helmingur út. Uppl. i slma
99-3270.
Cortina ’72 — Varastykki
Til sölu varastykki i Cortina ’72.
Uppl. i sima 32101.
Jeep Cherokee árg. 1974
i góðu standi til sölu, upphækkaö-
ur, nýjir demparar ofl. ofl. Breið
dekk og felgur. Verð 59 þús.
Ath. bil upp I. Uppl. I sima 75030
fyrir kl.6 54294 eftir kl.6,30.
VW 1300 árg. ’72 tii sölu,
ekinn 92 þús. km. Uppl. I slma
76962 e.kl.20 á kvöldin.
Þessi Trabant fóiksbill árg. 1979
er til sölu.
Ekinn tæplega 22 þús. km. Sum-
ar- og vetrardekk, öll á felgum,-
Gott verð. Uppl. I sima 39541.
Húsbyggjendur
Til sölu Cortina ’70 1600 cc.
4ra dyra, gott kram mikið upp-
gert, dráttarkrókur. Vetrar +
sumardekk. Uppl. i sima 82298
milli kl.5 og 8.
Chevrolet Chevette 1979 til sölu.
Litili ameriskur með 4 strokka
vél. Beinskiptur, 5 dyra, Utvarp.
Ekinn aðeins 16.000 km. Mjög gott
útlit og ástand. Kjörið tækifæri tU
að eignast sparneytinn amerisk-
an bfl.
Verð kr. 70.000.
Simi 2 03 84.
Land Rover árg. ’73.
til sölu Land Rover diesel árg. ’73
mjóg góður og litið ekinn diesel
bfU. Skoðaður ’81 engin skipti
möguleg. Uppl. i sima 39637 á
kvöldin.
Litið notuð sumardekk 145 x 13.
Seljast ódýrt. Uppl. i sima 41740.
Datsun 1200 árg. ’72
Tilsölu Datsun 1200 árg. ’72Uppl.
I sima 38767 e. kl. 19 á kvöldin.
Til sölu varahlutir i:
Volvo 144 ’68
Bronco ’66
Mini ’76
Toyota Carina ’72
Land Rover ’66
Austin Allegro ’77
Cortina ’67-’74
Escort ’73
VW 1300 og 1302 ’73
Citroen GS og DS ’72
Vauxhall Viva ’73
Fiat 600, 124, 125, 127, 128, 131,
’70-’75
Chrysler 160 GT og 180 ’72
Volvo Amazon og Kryppa ’66
Sunbeam Arrow 1250, 500 ’72
Moskvitch ’74
Skoda 110 ’74
Willys ’46 ofl.
Kaupum nýlega bila til niöurrifs.
Staögreiösla.
Bilvirkinn, Siðumúla 29, simi
35553.
Vorum að fá þennan stórglæsi-
lega
Audi 100 LS árg. ’77 á sölu, ekinn
aöeins 44 þús. km. Skipti möguleg
á ódýrari.
Höfum ennfremur til sölu:
Simca 1100 ’77
Rússajeppi ’71
Lada 1500 ’77
Mazda 323 ’77 ’78 ’.79 ’80’ 81
Mazda 626 ’79 ’80
Benz ’74-’79
Datsun diesel ’77 ’79
Datsun Cherry ’80
Volvo 244 ’78
Bronco ’66 ’74
Willys ’53 ’63 ’73
Plymouth Volare ’77 ’78
Datsun 1500 pick-up ’77
ARO 4x4 pick-up ’79
Citroen GS Palace ’77
Buick Skylark ’77
Galant 1600 ’79
Vegna mikillarsölu vantar okkur
nú þegar bila i sýningarsal og á
sýningarsvæði okkar. Sé billinn á
staðnum selst hann strax.
Bilasala Alla Rúts
Hyrjarhöfða 2, simi 81666.
Höfum úrval notaðara varahluta
i:
Volvo 142 ’71
Volvo 144 ’69
Saab 99 ’71 og 74
Bronco ’66 og ’72
Land Rover ’7l
Mazda 323 ’79
Mazda 818 ’73
Mazda 616 ’74
Toyota M LL ’72
Toyota Corolla ’72
Skoda Amigo ’78
Skoda Pardus ’77
Dasun 1200 ’72
Citroen GS ’74
Taunus 17 M ’70
Cortina ’73
Lancer ’75
Ch. Vega ’74
Hornet ’74
Volga ’74
Willys ’55
A-Alegro ’74
M-Marina ’74
Sunbeam ’74
M-Benz ’70 D
Mini ’74
Fiat 125 ’74
'Fiat 128 ’74
Fiat 127 ’74
VW ’74
ofl. o.fl.
Allt inni, þjöppum allt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bila
til niðurrifs. Opið virka daga frá
kl. — 97, laugardaga frá Kl. 10-4.
Sendum um allt land. Hedd hf.
Skemmuvegi 20 Kópavogi simar
77551 og 78030
Reyniö viðskiptin.
Bilskúr óskast til leigu
ica. hálfan mánuö. Má vera upp-
hitaöur, en það er samt ekki skil-
yröi. Uppl. I sima 32069 e.kl.19.
Vil kaupa Lödu 1500
eða 1600, árg. ’79-’80. Aðeins litið
ekinn og fallegur bill kemur til
greina. Uppl. i sima 45503.
VW 1300 árg. ’72 til sölu,
ekinn 92 þús. km. Uppl. i sima
76962 e. kl. 20 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa Ford Fiesta,
helst árg. ’79. Uppl. i sima 41610
e.kl.16.
Lada station
árg. ’76 til sölu. Góður bill. Verð
kr. 20 þús. Uppl. i sima 31653.
Bifreiðaseljendur athugið.
Nú vantar á skrá ýmsar gerðir
bifreiöa, bæði vinsælar og minna
vinsælar. Einnig er mikil eftir-
spurn eftir bilum á mánaðar-
greiðslum. Hringið og látiö okkur
skrá bifreiöina, það eiga allir leiö
hjá okkur. Bilasala Garðars,
Borgartúni l.simar 18085 og 19615.
Óska eftir
vél i Toyota Corona Mark II 1900
árg. '72. Uppl. i sima 78193.
Toyota Carina
árg, ’74 til sölu,sjálfskiptur, ekinn
103 þús. km. Góður bill. Stað-
greiðsluverð kr. 33 þús. Uppl. i
sima 54074.
Góðir biiar.
Til sölu Mazda 616 árg. ’74, 4ra
dyra bill I sérflokki, ennfremur
Taunus station 4ra dyra árg. ’69,
bill i góöu lagi en þarfnast ryö-
bætingar. Uppl. i simum 1795 og
1685 Akranesi.
Cortina 1600 árg. '76
til sölu. Góður bill. Uppl. i sima
16558.
Bilabjörgun — varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir i eftir-
taldar bifreiöar: Morris Marina,
Benz árg. ’70, Citroen, Plymoth,
Malibu, Valiant, Rambler, Volvo
144, Opel, Chrysler, VW 1302
Fiat, Taunus, Sunbeam, Daf,
Cortina, Peugeot, o.fl. bilar.
Kaupum bila til niðurrifs. Tökum
að okkur að flytja bila. Opið frá
kl. 10-18, lokaö á sunnudögum.
Uppl. i sima 81442, Rauðahvammi
v/Rauðarvatn.
Datsun 120 A árg. ’74 til sölu.
Uppl. i sima 16558.
Ford Escort árg. ’76 til sölu
ekinn 65 þús. km.
Uppl. I sima 77544 e.kl.18.
Ford 6600 árg. '77 dráttarvél ti!
sölu.
Uppl. I sima 96-61504.
Bilapartasalan Höfðatúni 10:
Höfum notaða varahluti I flestar
gerðir bíla t.d.:
Peugeot 204 ’71
Fiat 125 P ’73
Fiat 128 Rally árg. ’74
Fiat 128 Rally, árg. ’74
Cortina ’67 - ’74
Austin Mini ’75
Opel Kadett ’68
Skoda 110 LAS ’75
Skoda Pardus ’75
Benz 220 ’69
Land Rover ’67
Dodge Dart ’71
Fiat 127 ’73
Fiat 132 ’73
VW Valiant ’70
Austin Gipsy ’66
Toyota Mark II ’72
Chevrolet Chevelle ’68
Volga ’72
Morris Marina ’73
BMW '67
Citroén DS ’73
Höfum einnig úrval af kerruefn-
um.
Opið virka daga frá kl. 9 til 7
laugardaga kl. 10 til 3. Opið i há-
deginu. Sendum um land allt.
Bilapartasalan Höfðatúni 10, sim-
ar 11397 og 11740.