Vísir - 24.04.1981, Blaðsíða 9

Vísir - 24.04.1981, Blaðsíða 9
Föstudagur 24. april 1981 r Þaö heyrist nú æ oftar, þegar rætt er um sjávarútvegsmál, aö bátafloti Islendinga sé oröinn svo gamall aö slikt geti ómögu- lega gengiö lengur. Helst er aö skilja aö þaö sé okkur tilvan- sæmdar aö „skrokkarnir” á meirihluta bátaflotans (aö meö- töldum handfæra- og grásleppu- bátum frfstundasjömanna) séu orönir yfir 13 ára gamlir. Eng- inn hefur haft fyrir þvf aö at- huga hvaö sé búiö að gera fyrir þessa báta á undanförnum ár- um, með þvi að setja í þá nýj- ustu tæki og búnað, bæta að- stöðu og aðbúnað um borö, skipta um vélar, byggja yfir, lengja o.s.frv. 1 framhaldi þessarar umræðu frétta menn svo aö 2 stórir bát- ar hafi nýlega veriö keyptir frá útlöndum og aö umsóknir liggi fyrir um aö minnsta kosti 3-4 i viöbót. 1 Hafnarfiröi hefur tveim af minni geröinni nýlega veriö hieypt af stokkunum og einum á Seyðisfiröi.„Nokkrir” fleiri eru i undirbúningi á þess- um stööum. Á Akureyri hefur veriö samiö um smföi 5 stórra báta og eitt nótaskip liggur þar Björn Dagbjartsson forstjóri Rannsóknar- stofnunar fiskiðnaðar- ins skrifar um endur- nýjun bátaflotans, og telur hæpið að kasta eldri skipum fyrir róða aidursins vegna. Hann varar mjög við stækk- un flotans enda afleið- ingin eingöngu sú, að það verður stöðugt dýr- ara að draga hvern fisk. vtsnt Hverjir eru gömlu bát- arnir? Eins og áöur sagöi eru skrokkarnir á ýmsum bátum okkar orönir nokkuð gamlir. Þaö hlýtur aö vera fróölegt aö athuga hvernig þessi „gömlu skrokkar” hafa staöiö sig undanfarin ár i samkeppninni viö hina. 1 meöfylgjandi töflu eru talin upp nokkur þekkt afla- n ■ | ■■ ■ ■ ■■ ■ |■ mm m■ ■ ■ ■ cNUUnNYJUN bataflotahs tilbúiö. Eitthvaö er llka veriö aö smlöa I Stykkishólmi, á tsafiröi og jafnvel viöar. Þaö eru örugg- lega milli 10 og 20 nýir bátar, flestir stórir, „I pipunum” eins og nú er sagt og þvf miöur er þetta viöbót aö mestu leyti, ekki endurnýjun. Vantar báta? Þaö hefur væntanlega ekki fariöfram hjá neinum að á veiö- vandræöum meö aö „kafffæra” vinnslustöövarnar og mokuöu upp allt aö þriöjungi leyfilegs vertlöarafla á hálfum mánuði. Sumir vilja kenna slæmum gæftum um lélegan afla alveg fram I april i vetur. Hversu mikil áhrif veörið hefur haft á aflamagniö skal ósagt látið. Netin lágu jú i sjónum og veiddu þó aö hvasst væri. Eins veit ég um bát frá Reykjavik sem frest- ar bátaflotans hafa veriö settar allverulegar þorskveiöitak- markanir undanfarin ár. A sama hátt og hægt er aö reikna út hve margir „skrapdagar” bætast við hjá togurunum fyrir hvern nýjan sem kemur, má leiða að þvi rök að vetrarvertíö- in styttist um svona 1/2 dag fyrir hvern nýjan netabát. Og aði róðri aðeins einu sinni i allan vetur; til eru Vestmannaeyja- bátar sem fóru 20 róðra i febrú- ar og 24-25 i mars og i fréttum var sagt aö róðrar frá Akranesi væru heldur fleiri en I fyrra. Hvort og þá hve mikiö ógæftir hafa dregiö úr aflamagni er og veröur ósannaö mál. Hitt er afturá móti vist að blýteinninn, skip, reynt að meta árangur þeirra undanfarin ár og smiða- árs skrokksins getið. öll eru þau enn „i fullu fjöri” utan Garðars BA sem kominn er á elliheimili. Þess má geta að hann var aflahæstur á vetrarvertiö yfir landiö áriö sem hann varö 67 ára. Loönuskip meðal aflahæstu skipa undanfarin ár (fyrir 1980) Nafn AJdur BörkurNK 13 ár GIsli Arni RE 16 ár Öli Óskars RE 23 ár Pétur Jónsson RE 13 ár SiguröurRE 21 ár SúlanEA 14 ár VlkingurAK 17 ár örnKE 15 ár Heimildir: Ægir 1978-1980, Sjó- mannaalmanak 1980. Vertlöarbátar meöal aflahæstu skipa i sinni heimahöfn undanfarin ár Nafn Aldur Arney KE 15 ár Asþór RE 18 ár Garöar BA 69 (36) Garöey SF 20 ár Gjafar VE 14 ár Geirfugl GK 21 ár Grótta AK 18 ár Gunnar SU 22 ár HamarSH '17 ár Jóná Hofi AR 14 ár SigþórÞH 17 ár þaö er alveg ljóst aö sildveiöi- kvótinn minnkar um nokkur tonn fyrir hvern nýjan nótabát á sild. Það er deginum ljósara að af- kastageta bátaflotans okkar er miklu meiri en afrakstursgeta fiskstofnanna. Þetta hefur enn einu sinni komiö áþreifanlega i ljós I vetur. Um leið og fiskur gaf sig til i aprilbyrjun, áttu bátarnir ekki i neinum sem nú er kominn á flest net eykur veiöni þeirra og gerir mönnum auöveldara að draga net I vondu veðri og af dýpra vatni. Hvaö sem um ofangreind at- riöi má segja þá er ekki aö sjá aö fleiri bátar og afkastameiri heföu breytt miklu, ööru en þvi aö ennþá meira heföi hrúgast á land dagana fyrir páskana og vertiöin oröiö styttri. Það þarf varla að taka það fram að þessi skipanöfn eru ekki valin samkvæmt neinni á- kveðinni aflaskýrslu. Þau eiga það þó öll sameiginlegt að vera 13 ára gömul eða eldri og óum- deilanlega „toppskip” á sinum staö og viö þann veiöiskap sem um ræöir. A þessi skip vantar aldrei mannskap. Á þessum skipum er ekki kvartaö um aö- búnaö eða aöstööu. Þaö getur ekki veriö nein llfsnauösyn aö endurnýja þessi skip upp til hópa. Þvi má ekki nýta loðnuskipin? Sá flokkur veiöiskipa sem hvaö best er búinn aö öllu leyti en jafnframt einna „skrokkelst- ur” (ef til vill fyrir utan „sumartrillur”), eru loönuskip- in. Þessi rúm 50 skip geröu þaö örugglega nokkuö gott alveg fram á siöasta ár þegar aflinn varö greinilega ekki nógur handa öllum. Þá komu út- gerðarmenn þeirra sér saman um sjálfviljugt kvótakerfi, aö- gangur var takmarkaöur viö þá sem fyrir voru. Þessi hluti flot- ans mun ekki stækka, sennilega fremur minnka á næstunni. Þrátt fyrir þetta hafa þessi skip ekki verkefni við loönuveiöar nema i nokkra mánuöi á ári. Þessir bátar eru þó tvimæla- iaust best búnir til sildveiöa af öiium okkar skipum og margir þeirra aö minnsta kosti, einna bestu þorsknetabátarnir lika. Þar er nóg pláss og nægur mannskapur um borö til aö ganga almennilega frá afla. Ahafnir margra þessara báta hafa sýnt þaö og sannaö aö þeir geta stundaö bæöi sildveiöar og þorsknetaveiöar meö hreinasta fyrirmyndarbrag. En þeim er meinaöur aögangur aö sild og þorski vegna þess aö loönuveiö- arnar nægja næstum til aö halda „meöalskipinu gangandi.. Ég tel það ekki með þó aö þeim hafi verið skammtaöur, eins og skitur úr hnefa einhver „aukakvóti”, tilbúinn vegna á- ætlaðra mistaka og „feil- reikninga” fiskifræðinga. Sá aukakvóti getur væntanlega brugðist af sömu ástæðu. Hvernig I ósköpunum á sjávarútvegur okkar aö geta boriö sig meö því aö láta þessi dýru skip liggja bundin meöan 4 ný eru keypt til aö nytja þessa fiskstofna sem allir viöurkenna nú aö séu takmarkaöir og of mörg skip sæki I. Ég óttast aö þessi svokallaöa endurnýjun bátafiotans hafi i för meö sér bæöi fjölgun og stækkun og þar meö afkastaaukningu og þess þarf okkar sjávarútvegur sist meö. (Athugasemd: Ný reglugerð, sem séö hefur dagsins ljós eftir aö þessi grein var skrifuö, breytir engu þvi sem hér er sagt. Hún mun ekki hindra af- kastaaukningu hjá bátaflotan- um. Það verður stööugt dýrara að draga hvern fisk).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.