Vísir - 24.04.1981, Blaðsíða 24

Vísir - 24.04.1981, Blaðsíða 24
24 «■<. vtsm Föstudagur 24. april 1981 ^mmmmmmmmmmmmmmmwlí. < : 7.: •::.!.. Tónabfó sýnlr Sfðasta valslnn Stðrkostieg hljómleikamynd Tónabló frumsýnir um helg- ina þá frægu hljómleikamynd The Last Waitz eöa Siöasta vaisinn, þar sem fram koma helstu stórstirni poppheimsins. The Band ein vinsælasta hljómsveit, sem skipulögö hefur veriö I Bandarikjunum á tveim siöustu áratugum og ein hinna virtustu um allan heim, efndi til kveöjuhijómleika, Siöasta vals- ins, á Þakkarhátiöadaginn, Thanks Giving Day, áriö 1976 I Winterlandssalnum I San Fransiskó, þá höföu þeir félagar leikiö saman 116 ár og einstakir meölimir hljómsveitarinnar ætluöu aö fara aöreyna fyrir sér einir og sér. Martin Scorsese, einhver virt- asti leikstjóri Bandarikjanna, vissi eins og fleiri, hvaö fram- undan var, og samdi um þaö viö félaga hljómsveitarinnar, aö hann geröi kvikmynd, sem fjall- aöi i senn um þessa kveöju- hljómleika þeirra og jafnframt væri rifjað upp ýmislegt, sem á dagana heföi drifiö, þau 16 ár, er þeir félagar léku saman. Hljómsveitina „The Band” skipa Rick Danko, Levon Heim, Garth Hudson, Richard Manuel og Robbie Robertsson, en auk hennar koma fram margir fleiri listamenn, svo sem Paul Butterfield, Eric Clapton, Neil Diamond, Bob Dylan, Emmy Lou Harris, Ronnie Hawkins, Dr. John, Joni Mitcheli, Van Morrison, The Staples, Ringo Starr, Muddy Waters, Ron Wood og Neil Young. The Band kom fyrst fram kringum '60 og hóf feril sinn i Kanada undir nafninu The Hawks eöa Haukarnir. Siöasti valsinn hefur hvar- vetna hlotiö mjög góöa dóma og hefur sumum þótt hún taka Woodstock fram. Hljómlist myndarinnar veröur flutt I fjög- urra rása stereótækjum, sem komiö hefur veriö fyrir I Tóna- bió, svo hljómburöurinn ætti aö vera i góöu lagi. —KÞ Kristin Þorsteinsdóttir skrifar Bob Dylan meö félögum sinum úr hljómsveitinni The Band. 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I I í I I I 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Kór Langholtskirkju ásamt Jóni Stefánssyni stjórnanda. AUKAHLJÓMLEIKAR HJÁ KÓR LAHGHOLTSKIRKJU Vegna mikillar aðsóknar að tónleikum Kórs Langholtskirkju er haldnir voru 11. 13. og 14. april siðastliðinn hefur verið ákveðið aö kórinn haldi enn eina tónleika i viðbót. Tónleikarnir verða haldn- ir i Fossvogskirkju föstudaginn 24. april. Eins og kunnugt er þá er kórinn með á efnisskrá sinni óratóriuna Messias eftir Handel, eitt stór- fenglegasta kórverk sem samið hefur verið. Einsöngvarar með kórnum verða þau Elin Sigurvinsdóttir, RutL. Magnússon, Garðar Cortes og Halldór Vilhelmsson, auk þriggja félaga úr kórnum, þeirra Ragnheiðar Fjeldsted, Signýar Sæmundsdóttur og Viðars Gunn- arssonar. Undirleik annast 25 félagar úr Sinfóniuhljómsveit Islands, en Martin Hunger Friðriksson leikur á orgel og Helga Ingólfsdóttir á Sembal. Tónleikarnir verða sem fyrr segir haldnir i Fossvogskirkju föstudaginn 24. april og hefjast kl. 20. Að göngumiðar verða seldir við innganginn. Stjórnandi Kórs Langholts- kirkju er Jón Stefánsson. íl^ÞJÖflLEIKHÚSIfl Sölumaður deyr I kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 La Boheme laugardag kl. 20 miðvikudag kl. 20 Oliver Twist sunnudag kl. 15 þrjár syningar eftir Litla sviftiö: Haustiði Prag sunnudag kl. 20.30 Miftasala 13.15-20. Sfmi 11200 LEIKFÉLAG 2/22/2* REYKJAVlKUR * Skornir skammtar i kvöld kl. 20.30 Uppselt sunnudag kl. 20.30 Uppselt þribjudag kl. 20.30 Ofvitinn laugardag kl. 20.30 Rommi miövikudag kl. 20.30 næst síöasta sinn Barn i garðinum Frumsyning fimmtudag kl. 20.30 Miftasala I Iftnó kl. 14-20.30. Sími 16620. iLétt og fjörug ævintýra- ogl skylmingamynd, byggö á hinni frægu sögu Alexander Dumas. Aöalhlutverkin leika tvær af kynþokkafyllstu leikkonum okkar tíma Sylvia Kristelog Ursula Andress dsamt Beau Bridges, Lloyd Bridges og Hex Harrison. Bönnuft börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 0.30 Kopovogsleikhúsið Hinn geysi- vinsæli gaman- leikur Þorlakur breyttl Aukasýning I kvöld kl. 20.30. vegna m ikillar aösóknar. Allra, allra, allra siðasta sinn Hægt er aö panta miöa allan sólarhringinn i gegnum simsvara sem tekur viö miðapöntun- um. Sími 41985. 1 1 TÓNABÍÓ SSmi 31182 Páskamvnd 1981: Húsiðióbyggðunum i Thr wilderness family) Th( Adnntures o/ the WILMNESS • , totiti i u/m sucieouuvisM* —,'i Skemmtileg mynd sem fjall- ar um fjölskyldu sem flýr stórborgina til aö setjast aö i óbyggöum. Myndin er byggö á sannri sögu. Mynd fyrir alla fjölskyldutia. Leikstjóri: Stewart Raffill Aöalhlutverk: Robert F. Logan, Susan Damante Shaw. Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUGARÁ8 B I O Simi32075 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld Erlingur Gfslason Einróma lof gagnrýnenda: „Kvikmyndin á sannarlega skiliö aö hljóta vinsældir.” S.K.J. VIsi. Synd kl. 5, 7 og 9. Chariey á fuilu Hörkuspennandi mynd meö David Carradine Synd kl. 11 Sími50249 Brubaker Fangaveröimir vildu nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd meö hörku- leikurum, byggö á sönnum atburöum. Ein af bestu myndum ársins sögöu gagn- rýnendur vestanhafs. Aðalhlutverk: Robert Red- ford, Yaphet Kotto og Jane Alexander. Svnd kl. 9 Bönnuö bömum. Sföasta sinn ■BORGAR^ PfiOið 8MIÐJUVEQ11. KÓP. 8lMI «800 (Útv*g*bankaMMiui Smokey and the Judge Smokey og dómarinn Splunkuný frá USA. Mökkur Kökkur og Dalli dómari eiga f erfiöleikum meö diskótríó litla bæjarins. Eltingarleikur um holt og hæöir meö ,,Bear in the Air” Hound on the Ground. Ef þú springur ekki lir hlátri grfpur músikin þig heljartökum. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Oscars-verðlauna- myndin Kramer vs. Kramer Islenskur texti Heimsfræg ný amerísk verö- launakvikmynd sem hlaut fimm Oskarsverölaun 1980. Besta mynd ársins. Besti leikari Dustin Hoffman Besta aukahlutverk Meryl Streep Besta kvikmyndahandrit Besta leikstjórn. Aöalhlutverk: Dustin Hoff- man, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hækkaö verö Slmi ll 384 Ný mynd með Sophiu Loren Æsispennandi og buröarfk, ný, kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Jose Ferrer, Burgess Meredith. Isl. texti Sýnd kl. 5 ANGELA Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin, ný, banda- rlsk störmynd I litum. Aöalhlutverk: Sophia Loren, Steve Rails- back, John Huston. lsl. texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Kafbátastriðið SÆMRÍnP Sími 50184 Læknir í klípu Bráöskemmtileg gaman- mynd. Aöalhlutverk: Barry Evans og Lis Fraser. Sýnd kl. 9. Vertu Vísis- áskrltandi - Það öorgar sig Páskamyndin 1981 (Hurricane) FELLIBVLURINN Ný afburöaspennandi stór- mynd um ástir og náttúru- hamfarir á smáeyju i Kyrra- hafinu. Leikstjóri Jan Troell. Aöalhlutverk: Mia Farrow Max Von Sydow, Trevor Ho- ward. Sýnd kl. 5 og 9.30 Bönnuö innan 12 ára. Times Square Fjörug og skemmtileg ný ensk-bandarisk músik og gamanmynd, um táninga I fullu fjöri á heimsins fræg- asta torgi, með Tim Curry — Trini Alvarado — Robin Johnson Leikstjóri: Alan Moyle Islenskur texti Sýnd kl. 3 —5 —7 —9og 11,15 Fílamaðurinn Myndin sem allir hrósa, og ^Úr gagnrýnendur eru sam- mála um aö sé frábær. 7. sýningarvika kl. 3 — 6 — 9 og 11,20. Hin langa nótt Afar spennandi ensk lit- mynd, byggö á sögu eftir Agötu Christie, meö Hayley MHIs, Hywel Bennett. tslenskur texti — Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05 - 5.05 - 7.05 r - 9.05 - 11.05. solur Atta harðhausar Hörkuspennandi og viö- buröahröö bandarisk lit- mynd, meö Christopher Georg — Fabian tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15- 9,15-11,15 f \aiur ____________ D ■BHLJ 3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.