Vísir - 24.04.1981, Blaðsíða 11
Föstudagur 24. aprll 1981
v£sm
n
8íh
VERÐLAUNA-
GRIPIR OG
FÉLAGSMERKI
Framleiði alls konar
félagsmerki. Hefi á-
vallt f yrirligg jandi
ýmsar stærðir verð-
launabikara og verð-
launapeninga, einnig
styttur fyrir flestar
greinar íþrótta.
Leitið upplýsinga
MAGNÚS E.
BALDVINSSON
Laugavegi 8.
Reykjavík
Sími 22804
Einingahús úr timbri
ótal möguleikar
* J 1 T T-t-T TT'T 'T v T T
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
BÍLARYÐVORNhf
Skeif unni 17
22 81390
Getur þú hjálpað?
.... ungum barnlausum og
reglusömum hjónum um 2ja
til 3ja herb. ibúö í Reykjavík
frá 1. júní n.k.
Fyrirf ramgreiðsla ef óskaö er*.
Upplýsingar í síma 82020 frá
kl. 9-5 eða 31979 eftir 6 á
kvöldin.
Leitið upplýsinga
Sendum bœklinga
húsasmiðjan hf.
" ■■■ SÚÐARVOGI 3-5, REYKJAVÍK SÍMI: 84599
Bifröst, sumarheimili
alirar f jölskyldunna
15.6,—19.6. 4 daga orlof 475.00
29.6,— 4.7. 5 daga orlof 595.00
6.7,—13.7. viku orlof 930.00
13.7,—20,7. viku orlof 930.00
20.7,—27.7. viku orlof 930.00
27.7,— 3.8. viku orlof 930.00
3.8,—-10.8. viku orlof 930.00
10.8,—17.8. viku orlof 835.00
17.8,—24.8. viku orlof 835.00
Aðstaða. Á 2ja manna herb. meö handlaug og útvarpi. Bókasafn, verslun og setu-
stofa. Sturtur, gufubaö og íþróttasalur. Stutt í sund. Dagblöð og sími. Rómuð nátt-
úrufegurö.
Fæði. Stakar máltíðir eöa afsláttar matarkort, hálft eöa fullt fæöi. Sjálfsafgreiösla.
Börn. Frítt fæöi meö gistingu fyrir börn orlofsgesta til 8 ára aldurs. Matur á hálfviröi
fyrir 8—12 ára.
Matur og kaffi. Fyrir einstaklinga, starfshópa, fjölskyldufagnaöi og hópferöir.
Pantið með fyrirvara.
Ráðstefnur — fundir — námskeið. Fyrir allt aö 90 manns. Leitið upplýsinga og
verðtilboða.
ÍSLENSKUR ORLOFSSTAÐU
Pantanir og upplýsingar. 93-7500 Bifröst. OL,m opinn