Vísir - 24.04.1981, Page 32

Vísir - 24.04.1981, Page 32
síminner 86611 Margir lóðaumsæklendur héldu sig hafa grellt skaltana - en: Fá ekkl léð vegna vanskiia fyrirtækia Lóðaumsækjendur geta setiö heldur betur I súpunni, hati fyrirtæki. sem þeir vinna hjá, dregið af launum þeirra i skatt, en ekki gert skil til Gjaldheimt- unnar. 1 slikum tiifellum koma umsækjendurnir ekki til greina við Uthlutun og fá jafnvel ekki stig vegna umsóknarinnar. Hið siðarnefnda er þó háð ákvöröun borgarráðs hverju sinni. „Við vekjum alveg sérstak- lega athygli á þessu i reglunum um lóðarúthlutanir, þvi þetta hefur margsinnis komið fyrir”, sagði Hjörleifur Kvaran i lóða- Uthlutunarnefnd i samtali við Visi. „Menn hafa þá orðið af Uthlutun hjá okkur, vegna þess að atvinnurekendur hafa ekki staðið i skilum. Þetta gerist á hverju ári hjá okkur, þvi mið- ur”. Aðferðin sem lóðaúthlutunar- nefnd notar til að komast að raun um ,hvort umsækjendur eru i skuld við Gjaldheimtuna, er á þá lund, að listi með nöfn- um þeirra er sendur i stofnun- ina. Þar er merkt við þá sem eru i skuld við stofnunina, en samkvæmt reglunum fær sá ekki Uthlutað sem svo er ástatt um. „1 frumvinnslunni hjá okkur, sendum við umrædd gögn til Gjaldheimtunnar og þá detta þeir Ut eins og skot sem skulda”, sagði Hjörleifur enn fremur „Umsóknir viðkomandi gefa heldur ekki stig, eins og tiðkast með aðrar umsóknir, þar sem umsækjendur eru skuldlausir en fá ekki Uthlutað. En i þeim tilfellum þar sem sökin er fyrirtækjanna, getur borgarráð tekið afstöðu til þess, hvort umsóknin gefur stig eða ekki sé sérstaklega f arið fram á það. En viðkomandi umsækj- andi fær alla vega ekki lóð”. —JSS. Starfsmenn fyrirtækisins „Einingahús” á Selfossi leggja siðustu hönd á leikskólann á Seltjarnarnesi, sem þeir reistu á fimm dögum. (Vfsismynd: EÞS) Reistu leikskóla á fimm dðuum Veðurspá dagsins Skammt suðvestur af land- 1 inu er 1035 hæð sem þokast ® suður en vaxandi lægöardrag I er yfir vestanverðu Græn- ■ landshafi og mun þokast að 1 landinu I dag. Kalt verður “ áfram. Suðurland og Breiðafjörður: ÍS hægviðri og léttskýjað fram “! eftirdegi, en þykknar upp með I vestan-golu siðdegis. Sumstað-"" ar súld I nótt. Vestfirðir: vestan og _ suövestan gola og viða bjart 1 veður I fyrstu, vestan eða _ suðvestan gola og skýjað | siðdegis. Norðan og « noröaustan kaldi og súld i | nótt. Strandir og Norðurland g vestra og eystra: vestan gola m og viða bjart veöur frameftir | degi en þykknar siðan upp. Austurland að Glettingi og | 'Austfiröir; hægviðri og viða ■ bjart veður i dag, en norövest- ■ an gola og skýjað með köflum ■ i nótt. Suöausturland: norðan og | norðaustan kaldi eða stinn- ■ ingskaldi, norðvestan gola og | bjart veður að mestu i nótt. ■ Veöriö hér og par Klukkan sex: Akurcyri skýjað -7, Bergen léttskýjað 4-2 Helsinki létt- skýjað -f-3, K aupm annahöf n léttskýjaö 2, Osó léttskýjað 1, Reykjavik þokumóða -=-4, Stokkhólmur léttskýjað 4-2, Þórshöfn snjókoma -s-1. Klukkan átján: Aþena skýjað 17, Chicago al- skýjað 8, Feneyjar þokumóða 12, Nuuk heiðrikt 3, London skýjað 8, Luxemborg létt- skýjað 1, Mallorka skýjaö 13, Montreal alskýjað 8, New York skýjað 10, Parls létt- skýjaö 9 Róm léttskýjað 30, Malaga skýjaðlS, Vinrigning 9, Winnipeg alskýjað 4. Loki segir Rlkisst jórnin er nú sögð hafa I huga að framlengja „herta veröstöðvun” eftir 1. maí. Þetta hlýtur aö vera brandari ársins, framlengja það sem aldrei hef ur veriö, ha ha ehe he he... „Þetta eru 450fermetrarog það er þvi vel haldiö áfram aö reisa þetta á fimm dögum og ég held aö ég geti fullyrt að þaö sé einsdæmi hérá landi”, sagði Sigurður Guð- mundsson, húsasmiðameistari og eigandi fyrirtækisins Einingahús á Selfossi i samtali viö Visi er hann og starfsfélagar hans lögðu siöustu hönd á að ljúka leik- skólanum á Seltjarnarnesi að ut- an, en vinna haföi þá staöiö i fimm daga. Sigurður sagði, aö það myndi taka aðra fimm daga að fullklára húsið að innan þannig að allt verkið tæki þá innan viö hálfan mánuð. Sigurður sagði ennfrem- ur að áætlaö heildarverö fyrir ut- an frágang lóðar væri 1.330 milljónir króna en greiða þyrfti söluskatt af þessari byggingu sem ekki þarf ef um ibúöarhús er aö ræöa. Sagði Sigurður, að ef söluskattur yrði felldur niður af byggingum sem þessum myndi kostnaöur lækka um 5-7% frá framleiöendum en aö sögn Siguröar er nú verið að vinna aö gerö lagafrumvarps um niöur- fellingu söluskatts á byggingum sem þessum. Fyrirtækið Einingahús á Sel- fossi hóf framleiðslu fbúðarhúsa úr timbureiningum árið 1965 og hafa siðan verið framleidd 430 ibúöarhús úr einingum. Starfs- Allar fóstrur á barnadagvist- um i Reykjavik sögðu upp störf- um á dögunum frá 1. mai n.k. og hefur þvi horft svo, að dag- vistunum yröi lokað þá. Hefur enginn formlegur samninga- fundur verið haldinn um kjara- kröfur fóstranna l70.En ekki er allt sem sýnist, og Visir telur nokkuö áreiðanlegt, aö um þetta mál hafi I raun veriö samið nú þegar i aðalatriöum, svo að nánast sé ekki annaö eftir en að funda formlega. Björgvin Guömundsson menn fyrirtækisins eru nú 40 tals- ins þar af 24 faglærðir iðnaðar- menn og nemar. — Sv.G. borgarfulltrúi, sem stjórnar kjaramálaviðræðum af hálfu borgarstjórnar, vildi ekki tjá sig um stöðu málsins 1 morgun. Hann sagði þó að óformlegar viðræður hefðu staðið viö Starfsmannafélagið og það myndi siðan hafa átt fundi með fóstrunum. Björgvin sagði að formlegur samningafundur yrði væntanlega haldinn á mánudag eða þriðjudag. „Fóstrurnar hafa óneitanlega sterka stöðu, þvi okkur hefur skort fóstrumenntað fólk og spenna lærlst 1 SkáKDlng íslands: S|ð elga mðguleika á slgril Hvorki fleiri né færri en sjö menn eiga raun- hæfa möguleika á þvi að hreppa islands- meistaratitilinn i skák þegar þrjár umferðir eru ótefldar. Attunda umferðin var tefld I gær og uröu úrslit þau að Ingi R. Jóhannsson vann Jóhann Þóri Jónsson, Elvar Guðmundsson vann Asgeir Þór Arnason, Jó- hannes Gisli Jónsson vann Björn Þorsteinsson og Jóhann Hjartar- son vann Braga Kristjánsson. Jafntefli gerðu Guðmundur Sigurjónsson og Helgi Ólafsson, og Karl Þorsteinsson og Jón L. Árnason. Staðan er nú þannig aö Helgi og Jón L. eru efstir og jafnir með 5 1/2 vinning, en Ingi R., Jóhann, Björn, Elvar og Guðmundur koma næstir, — allir með fimm vinninga. Ef tveir verða efstir og jafnir að loknum öllum ellefu umferðunum fer fram einvigi þeirra á milli um Islandsmeistaratitilinn. Ef hins vegar fleiri en tveir veröa efstir og jafnir tefla þeir allir innbyrðis á sérstöku móti. Niunda umferðin verður tefld á Hótel Esju I kvöid klukkan 19. — P.M. fóstrur annars staðar, þ.á m. i Kópavogi og á Akureyri, hafa þegar fengiö bætt kjör sin með sömu aðferö og fóstrur hér i höfuðborginni beita. En þetta er viðkvæmt meö tilliti til kjara- samninga almennt og hingað til hafa viðræður aöeins farið fram á bak við tjöldin.” Fóstrurnar i Reykjavik eru i 12. launaflokki, en á Akureyri eru þær komnar i 14.1 Kópavogi eru þær nú 113. flokki og hækka i 14. eftir þriggja ára starf. HERB Fóstrumálið leyst „á bak við tjðidln” - enginn formlegur samnlngafundur tíl pessa

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.