Vísir - 16.05.1981, Blaðsíða 9

Vísir - 16.05.1981, Blaðsíða 9
Láiigardagur 16. mai 1981 VÍSIR r, ritstjórnar pistill Eílert B. Schram jritstjóri skrilar Nú hefur veriö ákveöiö aö þingi veröi slitiö 23. mai næst- komandi, þrátt fyrir langa lista yfir óafgreidd frumvörp og til- lögur. Hver skyldi nú vera ástæöan fyrir þessum mikla flýti? Jú, þingforsetar eru á leið til Sovétrikjanna i kurteisis- heimsókn, og þegar slikar lysti- reisur eru annarsvegar, verður auövitaö að slita hinu háa Al- þingi og skilja málin eftir óaf- greidd. Ekki má móðga Kreml- verja. Lotið fyrir valdníðslu Sú hugmynd var sett fram i þessum pistli fyrir nokkru siöan, aö islensk stjórnvöld ættu aö sýna Sovétmönnum hug sinn varöandi mannréttindabaráttu Kortsnojs, með þvi aö tilkynna sendiherra Sovétrikjanna, aö héöan færi enginn þingmaöur, ekki einn einasti viröulegur for- seti úr deildum Alþingis, nema borist hefði jákvætt svar við beiöni skákmannsins varöandi fjölskyldu hans. Það hefði veriö veröugt svar og afdráttarlaus skilaboö frá Is- lensku þjóöinni um hug hennar til þess niöingsskapar sem sovétstjórnin sýnir Kortsnoj. En þaö er greinilegt aö hæst- virtir forsetar Alþingis leggja meira upp úr skálaveislum á Volgubökkum heldur en virðingu fyrir mannréttinda- baráttu. Þeir sýnast jafnvel trúa þvi, aðdindlarMoskvuvaldsins, sem fá það hlutverk aö brosa framan I Islendingana, veröi þeim auö- sveipir og samþykkir þegar Kortsnoj máliö berst I tal. Halda þeir virkilega að Kremlbúar lyppist niöur þegar bóndinn frá Seglbúöum byrstir sig i þakkarræöunum? Ekki hefur sá góöi maöur, hæverskur og hógvær eins og hann er, haft á sér snið vlgamannsins. Nei, nú skal þingið sent heim, þvi forsetarnir veröa aö sýna Moskvuvaldinu kurteisi. Menn lúta valdinu og valdniöslunni af diplomatiskri undirgefni, hafa sjaldnast reisn eöa þor til aö standa upp og bjóöa þvi byrg- inn. Þaö er lágkúran I lifinu — ástæöan fyrir þvi, aö ein- staklingsréttur og lýöræöislegar leikreglur eru fótum troönar um allan heim. Harðar deilur Virkjanafrumvarp Hjörleifs Guttormssonar hefur valdið miklu fjaörafoki i vikunni. Stjórnarandstaöan hefur deilt hart á ráöherra fyrir innihalds- litið frumvarp og einstakir þingmenn hafa haft i hótunum um vantrauststillögur á iönaöarráðherra. f sjónvarps- fréttum á miðvikudaginn rök- studdi Sverrir Hermannsson þá hugmynd á þann veg, að fá þyrfti fram, hvort tillögur ráðherrans nytu stuðnings ann- arra og þá hverra. Spjótinu er sem sagt beint að Hjörlelfi, til aö kanna hverjir aðrir kunni að liggja i valnum. Þetta er ekki út i bláinn. Vitað er að haröar deilur hafa verið uppi innan rikisstjórnar- innar og stjórnarliðsins um frumvarpiö og einstök ákvæði þess. Fullyrt er aö Pálmi Jóns- Spjótalög í allar áttir son hafi mjög ákveðiö lagt til að kveöið yröi á um það i frum- varpinu að Blönduvirkjun veröi virkjuö fyrst. Þaö hefur Hjör- leifur ekki getaö fallist á vegna áhuga sins á Fljótsdalsvirkjun. Pólitiskt lif hans i Austfjarða- kjördæmi liggur viö. Niður- staöan varö þvi sú, aö rööun var ekki ákveöin milli þessara tveggja valkosta. Hyggur á hefndir Hinsvegar hefur Sultartanga veriöýtt til hliðar. Sú fyrirætlan er ekki allskostar að skapi Egg- erts Haukdals, sem hefur hótaö aö leggjast alfariö gegn rikis- stjórninni, ef Sultartangi vérður ekki fyrstur fyrir valinu. Eggert hefur nú þegar boöaö breytingartillögur viö frum- varpiö og hyggur á hefndir. Þá hefur ágreiningur varö- andi afstööu til orkukaupenda og stóriöju kraumaö undir. Sagt er aö Hjörleifur hafi lengi ljáö máls á þvi aö stóriöja veröi reist i Reyöarfiröi og svokölluð orku- sölunefnd haföi gert ráö fyrir þeim möguleika I greinargerð sinni meö frumvarpinu. Þær hugmyndir voru hinsvegar kaf- færöar i þingflokki Alþýöu- bandalagsins, þar sem ekkert kemst aö, annaö en „islensk at- vinnustefna, virk islensk yfir- ráö, smá i sniöum og viöráöan- leg”, eins og segir i greinargerö með frumvarpinu. Stórum bita kyngt En spjótunum er einnig beint aö framsóknarmönnum. Þrir þingmenn úr þeirra hópi hafa lýst yfir stuðningi meö frum- varpinu, en athygli hefur vakið að Timinn hefur ennþá látið undir höfuö leggjast aö gera frumvarpiö aö sinu og forysta Framsóknarflokksins hefur fram aö þessu lýst öörum skoðunum en þeim sem fram koma I frumvarpi ráöherrans. Er þá átt viö röðun virkjana og afstöðuna til stóriöjunnar. Ef þaö er rétt, sem fram kem- ur i málflutningi iðnaöar- ráöherra, aö frumvarp hans marki framtiöarstefnu i orku- málum til næstu 10-15 ára, þá eru framsóknarmenn jafnt sem sjálfstæöismennirnir I rikis- stjórn aö kyngja stórum bita. Þá eru þeir aö lýsa yfir stuðn- ingi viö stefnu Alþýöubanda- lagsins i máli, sem aö allra mati er stærsta hagsmunamál þjóðarinnar um næstu framtiö. 1 sliku máli geta ráðherrar og stjórnmálamenn sem þykjast hafa skoöanir og hugsjónir til aö berjast fyrir, ekki kært sig kollótta og svaraö þvi til, aö annaö náist ekki fram i rikis- stjórn. Þá verður brosið gleiðast Þá hegöan hafa sumir ráöherranna hinsvegar tamiö sér i alltof mörgum málum. Þeir hafa kyngt þvi aö Alþýöu- bandalagiö hafi neitunarvald 1 varnarmálum og sama virðist upp á teningnum i verðlagsmál- um. Tómas Arnason fer létt meö þáö i hvert skipti sem hann kemur fram opinberlega, aö lýsa þvi yfir aö hann sé fylgj- andi frjálslegri verölagslöggjöf. En bros hans verður hvað gleiöast, þegar hann bætir þvi jafnframt viö aö um þaö sé ekki samstaöa i rikisstjórn. Og svo heldur hann áfram ab telja niöur. Nú skal það ekki fordæmt af óbilgirni þegar viöleitni er höfð i frammi til að halda niöri verð- hækkunum. Ljóst er aö viönám gegn verðbólgu ber litinn árangur ef verðlag hækkar skefjalaust upp úr öllu valdi. Allir aöilar i þjóðfélaginu, vinnuveitendur jafnt sem aörir veröa aö taka á sig byröar, og fórna nokkru til i stuttan tima til að árangurs sé aö vænta, þegar til léngri tima er litið. Þetta verða menn að skilja. Dómgreindin borin ofurliði Stjórnarandstaða sem ham- ast gegn skynsamlegum og óhjákvæmilegum ráðstöfun- um, þvert gegn þvi sem hún sjálf mundi beita sér fyrir, fær ekki hijómgrunn. óábyrg og ósvifin andstaöa af þvi taginu er bæöi blind og sjónlaus gagnvart almenningsáliti og heilbrigöri hugsun Hér er ekki verib aö halda þvi fram aö núverandi stjórnarand- staöa sé þessu markinu brennd, en aöstæöur I islenskum stjórn- málum er óvanalegar um þess- ar mundir, og öllum ljóst, aö i vopnaskaki umræðunnar eru menn aö hefna persónulegra harma sinna. Slikur tilfinninga- hiti getur leitt menn á villigötur og boriö dómgreind hinna bestu ofurliöi Þetta á reyndar viö, hvort sem talað er um stjórnarsinna eða stjórnarandstæöinga og ekki er þvi aö neita, að þess hafi gætt i umræöum um nýjustu verðstöðvunarlög rikisstjórnar- innar. Þau eru ýmist dæmd af hörku eða lofuð af mærö. Sannleiks- gildiö liggur sennilega ein- hversstaðar mitt þar á milii. íslendingar hafa séö þaö svart- ara I verölagsmálum, svo „örgustu verðlagshöft” og tal um „lögregluriki” eru ýktar lýsingar. Yfirlýsingar um aö lögin stefni i frjálsræðisátt eru jafn- fráleitar og ekki til annars en aö brosa aö þeim. Verðstöövun getur veriö rétt- lætanleg i stuttan tima, en varanleg stöövun er ófram- kvæmanleg, einfaldlega af þvi, að atvinnurekstur getur ekki borið sig ár eftir ár, ef ekki fæst leyfi til þess aö selja fram- leiðsluna eöa veita þjónustuna þannig aö kostnaöur fáist greiddur. Það getur ekki staöist til lengdar aö setja tilbúin þök á verölag langt fram i tlmann og righalda sig i þau, hvaö sem liður stööu atvinnurekstursins og kostnaöarhækkunum. Órafjarlægð frá raun- veruleikanum Þaö hefur reyndar sannast að slik einstefna dugar skammt. Niðurtalningaráform gufuöu upp á siöasta ári af þessum sök- um, og sá neytandi finnst ekki á Islandi, sem veröur var viö verðstöövun i innkaupum sin- um, þaö sem af er þessu ári. Hagstofan hefur sent frá sér útreikning á nýrri framfærslu- visitölu. Okkur er sagt aö hún hafi hækkað um 8.1% frá ára- mótum. Ekki er viö Hagstofuna aö sakast þótt hún fái þessa út- komu. Hún hefur vísitölugrund- völlinn til aö fara eftir. Ósköp er ég þó hræddur um aö sú mæli- stika sé i órafjarlægð frá þeim útgjöldum sem venjuleg fjöl- skylda býr viö. Er þá ekki minnst á niöurgreiöslur á land- búnaöarvörum, sem endast á meöan á útreikningnum stendur, og blessaö bensiniö sem biöur bak viö næsta horn meö sina hækkun. Ellert B. Schram

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.