Vísir - 16.05.1981, Blaðsíða 31

Vísir - 16.05.1981, Blaðsíða 31
Laugardagur 16. maí 1981 vism Skattafrumvarpi rlkisstjórnarinnar spiundrað: Ráðherrarnir burnir ofurliði Afgreiðsla neðri deildar Alþingis i gær á skattafrumvarpi rikisstjórnaf-innar varð með fádæmum, þegar þingheimur samþykkti með yfirgnæfandi meirihluta og i mörgum atriðum samhljóða, að splundra frumvarpinu i samræmi við ein- róma tillögur fjárhags- og við- skiptanefndar deildarinnar. Sumir ráðherranna voru ósáttir við þetta og ýmist sátu hjá eða greiddu atkvæði á móti einstaka breytingum á frumvarpinu! Skattafrumvarpið var i 33. greinum, en breytingartillögur nefndarvoru 18. Voru breytingar- nar allar samþykktar og eru þær svo veigamiklr, að nánast er það annað skattafrum varp sem efri deild fær nú frá neðri deild en það sem sú neðri fékk frá rikis- stjórninni! M.a. voru sjö upphaf- legar greinar alveg felldar burt Sparaksturskeppni BiKR á morgun Slðustu bensíndroparnir á Krísuvíkurieiö um nðnbil Sparaksturskeppni, sem árlega er haldin á vegum Bifreiða- íþróttaklúbbs Reykjavikur, fer fram á morgun, sunnudag. Lagt veröur upp frá bensinstöðinni i Oskjuhlið, en fyrsti billinn verður ræstur kl. 14. Þátttaka er eingöngu heimil bifreiðaumboðunum á fslandi og þeim einstaklingum er fá leyfi þeirra til þess að keppa. Keppnisleiöinni verður skipt i tvo áfanga, innanbæjar- og utan- bæjarakstur. Fyrst veröur ekiö innanbæjar, en svo utanbæjar, samfellt og viöstööulaust. Ekið skal ákveöinn kilómetrafjölda i innanbæjarakstrinum, en utan- bæjar skal ekiö viðstöðulaust út úr Garðabæ, eftir Keflavikurveg- inum og Krisuvikurvegi út að Herdisarvik og þaðan farin sama leiö til baka. Keppt verður i 6 flokkum bensinbila, eftir vélar- stærö, auk þess sem keppt verður iflokki diesel-bila. Bilarnir veröa væntanlega á Krisuvikurleiðinni milli kl. 15 og 16. á morgun. —AS. Þeyp með tðnieika Hljómsveitin Þeyr heldur tón- leika i Bæjarbiói i Hafnarfiröi á laugardag klukkan 14.30. Tón- leikar þessir eru haldnir með litlum fyrirvara og eiginlega til heiðurs tveimur meölimum bresku nýbylgjuhljómsveitar- innar Killing Joke. Þeir eru staddir hér á landi i niu daga frii og veiðiferð. Þessir tveir meðlimir Killing Joke hafa sýnt áhuga á að kynn- ast tónlist Þeys og annarra is- lenskra hljómsveita og þvi sló Þeyr til og efndi til tónleika. Killing Joke hefur lengi verið i miklu uppáhaldi hjá meðlimum Þeys. Tónleikarnir hefjast sem fyrr sagöi klukkan 14:30 en klukkan 14 verður rútuferð frá Hótel Borg. —ATA. Sjónvarp I dag: Ensku bikarúrslitin Sú breyting verður á iþrótta- dagskrá sjónvarps I dag að úr- slitin I ensku bikarkeppninni milli Tottenham og Manchester City veröa sýnd kl. 16.30 en almenni Iþróttaþátturinn færist fram til kl. 18.55. Vísisbið Striösörin, heitir litmynd án texta, sem sýnd verður i Visisbiói klukkan 13 á morgun i Regnboganum. Nlarkús sýnir netin Markús Þorgeirsson sýnir björgunarnet sin viö höfnina i Grindavík klukkan þrjú á morg- un. Markús sagöi i viötali við Visi, að hann hefði ekki undan að framleiða net og nú væru milli 60 og 70 pantanir fyrir- liggjandi. Pilturinn ekki mikið slasaður Pilturinn sem ráðist var á fyrir utan Hollywood á aðfara- nótt fimmtudagsins, og fluttur var á sjúkrahús vegna höfuð- meiösla, reyndist ekki vera alvarlega slasaður. Hann er 18 ára gamall. Fjórir menn á aldrinum 19-22 ára höfðu ráðist að honum, slegið hann i götuna og sparkaö i hann. ölvun mun vera helsta ástæða þessa atviks. —AS. og þrjár alveg nýjar teknar upp, auk efnisbreytinga á ýmsum greinum. Takmarkanir á fyrningum eigna i rekstri voru felldar út með 31:1. Guðrún Helgadóttir var á móti, Skúli Alexandersson með, en aðrir þingmenn Alþýðubanda- lagsins og þar með ráðherrarnir Hjörleifur, Ragnar og Svavar sátu hjá, einnig Guðmundur J, sem stóð þó að tillögunni i nefnd! 59. greinin um skattlagningu einstaklinga i atvinnurekstri var tekin upp aftur i aiveg nýjum búningi með 31:2. Ráðherrarnir Friðjón og Pálmi á móti, en fjórir þingmenn sátu hjá. Friðrik Sófusson, Garðar Sigurðsson, Stefan Valgeirsson og Steinþór Gestsson. Af öðrum stærri breytingum má nefna breyttar reglur um námsfrádrátt, útreikning dráttarvaxta á gjaldfallna skatta og skattainnheimtu, en þar er innheimta af launum takmörkuð við hámark 75% i hvert sinn. HERB. r I I I I i I I i i i I i i ■ I i i i I i 1 I I I I I I I I I I íslandsmótið í knatlspyrnu: Nú voru Fram- arar heppnir - Hdlðu annaö stigiö út úr viðureigninni við hina eldtljótu leikmenn Breiðabliks Breiðablik úr Kópavogi, sem margir telja að eigi eftir aö verða i baráttunni um fslands- meistaratitilinn i knattspyrnu i sumar, lék sinn fyrsta leik i 1. deildinni á þessu keppnistima- bili í gærkvöldi. Mótherjinn var Fram, Bikarmeistararnir frá i fyrra, og þeir sluppu vel nteð jafntefli 1:1 frá þessari viður- eign við Blikana. ,,Ég veit ekki hverju við get- um þakkað það að ná öðru stiginu i þetta sinn” sagöi Marteinn Geirsson fyrirliði Fram eftir leikinn. „Blikarnir eru erfiðir viðfangs. Þeir eru eldfljótir og losa sig fljótt við boltann” sagði Marteinn og var sýnilega ánægður með að sleppa svona vel frá Blikunum. Framarar léku undan vindi i þessum fyrsta „heimaleik” Blikanna á Melavellinum i Reykjavik- og þeir skoruöu sitt mark á 22. minútu. Það kom eft- ir hornspyrnu sem Pétur Ormslev tók. Markvörður Breiðabliks Guðmundur Ás- geirsson- blindaður af kvöldsól- inni- sá ekki knöttinn við markið fyrren of seint, og sló hann upp i þaknetið hjá sér. Framarar áttu fá marktækb færi i fyrri hálfleik, en Blikarnir áttu þá að geta skoraö 1 til 2 mörk án mikillar heppni, en tókst ekki. 1 siðari hálfleik áttu þeir enn fleiri tækifæri. En alltfór á sama veg. Eina mark- ið sem þeir skoruðu kom á 7. minútu siöari hálfleiks. Gisli Sigurösson tók þá góöa horn- spyrnu sem Hákon Gunnarsson afgreiddi stórglæsilega með skalla efst i markið. Bæði liöin léku ágætis knatt- spyrnu þrátt fyrir rok og kulda. Sú sem Blikarnir léku var öllu betri en hjá Fram, en þó þrengdu menn sér um of inn á miðjuna i siðari hálfleiknum. -klp-. 31 T ■ I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Lif og fjör veröur Ihinum rúmgóðu húsakynnum Idag. (Visism. ÞL). Heimilistæki i Sætúni: Vðrukynning og glens í nýju búöinni í dag Heimilistæki verða með all- nýstárlega kynningu i nýju verslunarhúsnæöi við Sætún i dag kl. 10-17. A tveimur hæðum verða til sýnis allar þær vörutegundir sem fyrirtækið býöur upp á, auk kynn- ingar á þjónustu þess. 1 nýja hús- næöinu, sem er alls um 2000 fm er sérhönnuð lýsing fyrir verslunar- Sljörnukappreiðar á Víðivöiium Vorkappreiðar Fáks veröa háðar i dag á Viðivöllum og standa frá klukkan 15-18. Það er óhætt aö fullyrða að mörg spennandi augnablik verða fyrirhestamenná kappreiðunum, eftir þvi sem blaðafulltrúi Fáks, Ragnar Tómasson segir. Hámarkið veröur þó sennilega þegar gömlu skeiögarparnir Skjóni, sem er methafinn, og Fannar, fvrirverandi methafi, mætast. Aðalsteinn Aöalsteinsson situr Skjóna, en Tómas Ragnarsson situr Fannar. Það er þó enganveginn tryggt að annarnvor þeirra sigri, þvi Villingur er með i keppninni og einnig Olver og reyndar fjöldi annarra góðra vekringa. Gömul kempa, Vafi, á aö reyna viö metið i 150 m skeiði, og segja sögur að hann hafi oft hlaupið undir mettíma á æfingum. Þar keppir lika Börkur, sá sem á metið. Gamlar hetjur mætast lika i stökkinu. A 350 m keppa Glóa og Gjálp, á 800m keppa Reykur og Þróttur og svo^ koma að sjálfsögöu margir nyliðar fram i unghrossahlaupinu og keppa þar m.a. viö Litbrá og Sputnik. Gnýfari, sem mest hefur keppt á stökki fram aö þessu, keppir nú á 800 m brokki. Þar verður einnig meðal þátttakenda Svarti Safir, gæöingurinn hans Sveins Hjör- leifssonar. Kannski á nú að gera tilraun tilaðhefja brokkkeppni til virðingar og er það vel. Þótt hér hafi aöeins verið nefnd (nokkur stjörnunöfn, er engan veginn allt taliö. Mikið af þekkt- um hestum keppir i öllum grein- um og enn fleiri minna þekktir, svo það er ohæ.ítað lofa mikilli keppni. -^SV. og skrifstofufyrirtæki frá Philips og hefur þetta ekki sést hér áður. 1 tengslum við kynningu á Bose- hljómflutningstækjum, sem fyrirtækiö flytur inn, munu Björgvin Halldórsson og Brimkló leika i versluninni, og Eirikur Fjalar mætir á staöinn með alls konar sprell og áritar jafnframt plötuna sina. Hægt veröur að skreppa i hjól- reiðatúr eöa róa nokkur hundruð metra i þrekþjálfunartækjum, leika sér viö tölvur og prófa nýtt sjónvarpsleiktæki. Stóri skjárinn, nýtt veggsjónvarp veröur til sýnis og hægt verður að skoöa i sjón- varpstækjum, sýnishorn af þeim mynd^im sem Heimilistæki bjóða upp a. Ýmislegt fleira verður á dag- skrá, en sem sagt, það er eithvað fyrir alla i Sætúni 8 i dag. —JB.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.