Vísir - 16.05.1981, Blaðsíða 22
t'sPi v /ii luaBbisaoBá
Laugardagur 16. mal 1981
22 *
Kópavogur
- Vesturbær
Afgreiðslustúlka óskast i kjörbúð. Þarf að
geta hafið störf strax. Tilb. skal skilað til
Visis, Siðumúla 8, merkt „Framtíðar-
starf”.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 84. 89. og 93. tölublaði Lögbirtingablaös-
ins 1980 á eigninni Bollagaröar 9, Seltjarnarnesi, þingl.
eign Hafsteins Haesler fer fram eftir kröfu Gjaldheimt-
unnar i Reykjavik, á eigninni sjálfri miövikudaginn 20.
mai 1981 kl. 16.30
Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 84. 89. og 93. tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1980 á eigninni Lyngmóar 12, Garöakaupstaö, þingl.
eign Þorgeirs Magnússonar fer fram eftir kröfu Garöa-
kaupstaöar á eigninni sjálfri miövikudaginn 20. mal 1981
kl. 15.30.
Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 84. 89. og 93. tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1980 á eigninni Laufás 4, neöri hæö, Garöakaupstaö,
þingl. eign Gunnars Þórs Isleifssonar fer fram eftir kröfu
Garðakaupstaðar á eigninni sjálfri miövikudaginn 20. mal
1981 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn I Garðakaupstað
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 84. 89. og 93. tölublaði Lögbirtingablaös-
ins 1980 á eigninni Meiabraut 19, Hafnarfiröi, þingl. eign
Hringnótar h.f. fer fram eftir kröfu Innheimtu rlkissjóös á
eigninni sjálfri miðvikudaginn 20. mai 1981 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 110. 1980 1. og 5. tölublaði Lögbirtinga-
blaösins 1981 á eigninni Brekkukot, Mosfellshreppi, þingl.
eign Glsia Snorrasonar fer fram eftir kröfu Innheimtu
rikissjóös og Jóns Ingólfssonar, hdl., á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 19. mai 1981 kl. 15.30.
Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 110. 1980 1. og 5. tölublaði Lögbirtinga-
blaösins 1981 á eigninni Akurholt 4, Mosfellshreppi, þingl.
eign Sturlu Fjeldsted, fer fram eftir kröfu Innheimtu
rikissjóös á eigninni sjálfri þriðjudaginn 19. mal 1981 kl.
14.30.
Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 110. 1980 1. og 5. tölublaði Lögbirtinga-
biaösins 1981 á eigninni Sunnufell, Mosfellshreppi, þingl.
eign Fróöa Björnssonar fer fram eftir kröfu Bæjarfóget-
ans IKópavogi á eigninni sjálfri þriöjudaginn 19. mai 1981
kl. 13.30.
Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 112., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á
stálgrindarhúsi v/Borgartún 27, þingl. eign þrotabús
Þryms h.f. fer fram eftir kröfu Siguröar Sigurjónssonar
hdl., Skúla Pálssonar hrl., Iönaöarbanka tslands, Lands-
banka tslands og Kristins Sigurjónssonar hrl. á eigninni
sjálfri miðvikudag 20. mai 1981 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
annað og siöasta á Borgartúni 25-27, þingl. eign þrotabús
Þryms h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I
Reykjavlk, Tryggingast. rikisins, Iönþróunarsjóös,
Kristins Einarssonar hrl., Guöm. Péturssonar hrl.,
Samb.alm. llfeyrissj., Landsbanka tslands, Lifeyrissj.
verslunarmanna og Jóns Halldórssonar hdl. á eigninni
sjálfri miövikudag 20. mai 1981 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
FEBRÚAR 1978
Ég sit við bar á góðu hóteli i
London ásamt Craig Williamson.
Hann er 28ára gamall skeggjaður
og þéttur á velli. Hann er vinstri
sinnaður byltingarleiðtogi sem
neyddist til þess að flýja föður-
land sitt Suður-Afriku fyrir ári
siðan eftir að hafa verið sviptur
vegabréfi sinu fyrir að hafa ekki
farið dult með skoðanir sinar á
aðskilnaðarstefnu hvita minni-
hlutans i heimalandi sinu. Hann
býr nU og starfar i Genf á vegum
samtaka sem veita fjármagni til
frelsishreyfinga svartra manna i
Ródesiu og Suður-Afriku. Til-
gangur minn með þessu stefnu-
móti er að falast eftir aðstoð hans
til þess að koma i king fundi við
Róbert Mugabe sem hefst við á-
samt skæruliðum sinum i fylgsn-
um í frumskógum Mozambique.
DESEMBER 1980
Ég sit við borð i herbergi 638 á
sjöttu hæð i' háhýsi f miðborg Pre-
toriu. Þetta er skrifstofa Johan
Cotzee hershöföingja, yfirmanns
leyniþjónustu Suður-Afriku.
Leyniþjónustu sem menn tala
yfirleitt um með óttablandinni
virðingu. Andspænis mér við
borðið situr Craig Williamson.
Hann er nii 31 árs, sléttrakaður,
heldur þybbnari en áður og aug-
ljóslega ljómandi sáttur við til-
veruna og sjálfan sig. A skrif-
borðinu fyrir framan hann liggur
Beretta skammbyssa. Breytingin
sem orðið hefur á manninum er ó-
lýsanleg.
I niuár hefur Craig Williamson
starfað fyrir suður-afrisku leyni-
þjónustuna og svo sannfærandi
hefur hann verið i hlutverki bylt-
ingarmannsins og umbótasinnans
að ekki hefur hvarflað að nokkr-
um manni aö ekki væri allt með
felldu. A sama hátt og hann
blekkti mig, tókst honum að
blekkja þUsundir annarra þ.á.m.
samstarfsmenn sina hjá alþjóð-
lega lánasjóðnum. Allt fór þetta
fram undir handleiðslu yfir-
manns hans Johan Cotzee.
Sjónhverfingin hófst árið 1971
þegar Williamson sagði lausri
stöðu sinni hjá lögreglunni og
varpaði frá sér öryggi þvi sem
sliku starfi fylgdi. Ættingjum
hans og vinum til sárrar gremju
lagðist hann i iðjuleysi i nær sex
mánuði áður en hann sótti um
inngöngu við háskólann i Pre-
toríu. Þar kynntist hann fljótlega
mönnum sem svipað var ástatt
um. Þeir voru óánægðir með það
þjóðfélagsskipulag sem þeir
bjuggu við og vildu róttækar
breytingar.
Williamson gerfist marxisti, lét
sér vaxa skegg og var að skömm-
um tíma liðnum kosinn i stú-
dentaráð. Hann bjó ásamt eigin-
konu sinni íkommúnu i Capetcrwn
og varð mjög virkur i allri bar-
áttu námsmanna IPretoriu. Hann
var dæmdur i þriggja daga varð-
hald I kjölfar stúdentaóeirða.
Brátt kom að þvi að hann var
sviptur vegabréfi sinu vegna
stjórnmálaskoðanna sinna og þá
greip hann á það ráð að flytja til
Botswana. Þar hugðist hann hefja
nýtt lif og helga það baráttunni
gegn aðskilnaöarstefnunni. En
ekki stóð það lengi. Hann fékk
heimsókn skoðanabræðra sinna
sem buðu honum stöðu hjá al-
þjóðlega lánasjóðnum i Genf.
Þeir bentu honum á að þar væri
hann i ákjósanlegri aöstöðu til
þess að takast á við rikisstjórn
Suður-Afríku.
Craig Williamson var brátt orð-
inn einn af forustumönnum al-
þjóðlegra baráttusamtaka gegn
aðskilnaðarstefnu rikisst jórnar
Suður-Afriku. Hann átti sæti i
Sameiningarráði afrikurfkja
sem var sterkasti andstæðingur
Suður-Afrikustjórnar. Hann sat á
fundum með Róbert Mugabe, Jo-
shua Nkomo og Oliver Tambo.
Hann tók virkan þátt i daglegu lifi
útlægra Suður-Afrikana jafnt
hvitra sem svartra. Jafnframt
ferðaðist hann um heiminn i f jár-
öflunarskyni fyrir lánasjóðinn.
Hann heimsótti New York, Lon-
don, Moskvu, Prag, Lusaka og
fleiri borgir. Hvar sem hann kom
flutti hann ræður til stuðnings
starfsemi lánasjóðsins og lýsti
jafnframt ástandinu heimafyrir
hvernig öryggislögreglan hneppti
menn i langtima varðhald fyrir
litlar sem engar sakir og hvernig
meirihluti hinna 24 milljóna ibúa
landsins lifði i stöðugri skelfingu
við aðgerðir öryggislögreglunn-
ar.
Þegar litið er á skjótan frama
Williamson sem byltingarmanns
er næstum ógerlegt að gera sér i
hugarlund að hann hafi allan
þennan tima verið njósnari suður-
afrisku leyniþjónustunnar. Það
var ekki eins og hér væri um að
ræða svikara innan raða vinstri
manna eins og svo oft vill gerast
heldur var hér á ferðinni atvinnu-
njósnari meö skrásetningarnúm-
erið RS 167, sem hafði með hönd-
um stjórn áætlunar sem gekk
undir nafninu „Daisy”, og var
ætlað að grafa undan rótum er-
lendrar aðstoðar við byltingartil-
raunir svartra manna i Suður-Af-
riku. Cotzee hershöfðingi fékk
reglulega skýrslur frá „sinum
manni i Genf” sem gerðu örygg-
dslögreglunni kleift að hafa hend-
ur i' hári byltingarleiðtoga heima
fyrir og eins senda til föðurhús-
anna erlenda útsendara alþjóð-
legra byltingarhreyfinga á sama
hátt og þeim hafði áður tekist að
hafa upp á leiðtogum stúdenta þó
ekki færi hátt hverjir þeir væru.
Williamson hafði svo sannar-
lega ekki látið af störfum áður en
hann hóf háskólanám sitt og verð -
ur seint vændur um iðjuleysi á
hinu sex mánaða millibilstima
sinum. Þeim tima var vel varið I
strangri þjálfun hjá suður-afrisku
leyniþjónustunni.
Ferill Craig Williamson
var dæmigerður fyrir ung-
an, framagjarnan hvítan
Suður-Af ríkubúa. Hann
gekk í lögregluna og var
orðinn liðþjálfi 21 árs gam-
all. Þá urðu straumhvörf í
lífi hans. Hann hóf há-
skólanám, lét sér vaxa
skegg og varð fljótlega
virkur í stjórnmálahreyf-
ingu stúdenta. Skömmu
síðar var svo komið fyrir
hinum unga umbótasinna
að jörðin var tekin að hitna
undir fótum hans og hann
varð að flýja land til Bot-
swana. Þaðan hélt hann til
Genf og var ráðinn til
starfa hjá IUEF (alþjóð-
legum lánasjóði náms-
manna) sem meðal annars
veitti fé til frelsishreyf-
inga svartra íbúa Suður-
Afríku. Jafn skyndilega og
Williamson hafði yfirgefið
Suður-Afríku, var hann
kominn þangað aftur. Og
nú var honum fagnað sem
hetju.
I níu ár hafði líf hans
verið blekkingarvefur og
honum hafði tekist að
blekkja alla þá sem héldu
að hann aðhylltist sömu
skoðanir og þeir.
Hér á eftir fylgja brot af
dagbókarblöðum bresks
blaðamanns allt frá því
að hann hitti Williamson í
fyrsta sinn fyrir þremur
árum síðan, þá í hlutverki
byltingarmannsins og
fram til dagsins í dag.
Þannig getum við virt fyrir
okkur suður-afríska ör-
yggislögreglumanninn og
jafnframt fylgst með æv-
intýralegum njösnaferli
hans.
Vr myndaalbúmi njósnarans. Myndir af rústum aöalstöðva
skæruliða I Zamblu eftirárás Ródesluhers. Williamson viröir
fyrir sér rústirnar.
Svipmy
sögu nj