Vísir - 16.05.1981, Blaðsíða 15

Vísir - 16.05.1981, Blaðsíða 15
Laugar(lagur 16, mai 1981 Tilkynningar Siöasta reglulega laugardags- sýning MIR á þessu vori er i dag kl.15 aö Lindargötu 48. Þar verö- ur sýnd sovéska kvikmyndin „Hlýja handa þinna” frá árinu 1972. í þessari mynd er sagt frá konunni Sidonju og hvernig ævi- ferill hennar fléttast inn i sögu- lega þróun mála i Kákasusland- inu Grúsiu. Enskur skýringar- texti fylgir. Ráöstefna um framtiö sjónvarps og útvarps er haldin i Valhöll i dag. Þaö er menningarmálanefnd Sjálfstæöisflokksins, sem gengst fyrir henni og mun margt fjöl- miölafólk auk annarra taka þar til máls. Pallborösumræöur hefj- ast kl.13.30, en ráöstefnan veröur sett kl.10. fundarhöld KA-kliíbburinn KA-félagar i Reykjavik — „KA- klubburinn”, heldur aöalfund sinn sunnudaginn 17. mai. Fund- urinn verður haldinn að Hótel Loftleiðum og hefst hann kl.14.00. bókasöfn Frá Borgarbókasafni Reykjavik- ur: AÐALSAFN —Otlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18. sunnudaga 14— 18. Opnunartimi aö sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli: Lokaö vegna sumarleyfa. Agúst: Mánud.—föstud. kl. 13— 19. SÉROTLAN — afgreiðsla I Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga— föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuöum bókum við aldraöa og fatlaða. HOFSVALLSAFN — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju, simi 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Viökomu- staðir viðsvegar um borgina. Svör við frétta- getraun 1. Reykjavik. 2. Oddi. 3. A italiu 4. Ami Sigfússon 5. Gunnar Ingimarsson 6. Bob Marley 7. i sjötiu ár 8. 15. ára afmæli Karnabæjar 9. Sigurður Stefánsson 10. Tyrkneskur 12. Varahlutirnir voru til en það vantaði verkfæri til að skipta um þá. Á vegi án gangstéttar gengur fólk vinstra megin -ÁMÓTI AKANDI UMFERÐ ÉUMFEROAR Laugardagur 16. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.7.15 Leikfimi 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Forustgr. dagbl. (úrdr). Dagskrá. Morgunorð. Kristin Sverris- dóttir talar. Tónleikar 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfréttir.) 11.20 Að leika og lesa. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tiikynningar. Tón- leikar. 13.45 Iþróttir, Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 1 umsátri. 14.20 Tónleikar. 15.00 Jóraspjall viö Sigga á Eiðum og fleiri góöa I Þorlákshöfn. Arni Johnser sér um þáttinn. 15.40 lslenskt málGunnlaugur Ingólfsson cand mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb: . XXXI. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 „Konan I dalnum..." 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. _____vtsm_ 19.00 Frétíir. Tilkynningar. | 19.35 „Hnifurinn”. } 20.20 Hiöðuball. Jónatan i Garðarsson kynnirl ameriska kúreka- og sveita- I söngva. 'j 20.50 „Vorllofti”. Jóhannes j Benjaminsson les | frumsamin og þýdd ljóö. | 21.00 Hljómplöturabb | Þorsteins Hannessonar. i 21.45 Ýmislegt um peninga á • ýmsum tima I ,ýmsum j löndum.Haraldur Jóhannes- ! son flytur erindi. ! 22.15. Veöurfregnir. Fréttir. j Dagskrá morgundagsins. J Orð kvöldsins • 22.35 Séð og lifaö. I 23.00 Danslög (23.45 Fléttir). I 01.00 Dagskrárlok. | sjónvarp | Laugardagur | 16. mai I 16.30 tþróttir Umsjónarmaöur ■ Bjarni Felixson. ■ 18.30 Einu sinni var Franskur . teiknimyndaflokkur. Fjóröi J þáttur. Þýöandi Ólöf J Pétursdóttir. Sögumaður J Þórhallur Sigurösson. J 18.55 Enska knattspyrnan I 19.45 Fréttaágrip á táknmáli I 20.00 Fréttir og veöur I 20.25 Auglýsingar og dagskrá I 20.35 Löður Gamanmynda- I flokkur. Þýðandi Ellert Sig- | urbjörnsson. j 21.00 Buska (Cindy) Ný j bandarisk sjónvarpsmynd. j 22.40 Heimsmeistarakeppni j áhugamanna I samkvæmis- ■ dönsum ■ 23.40 Dagskrárlok ] Lausn á siöustu krossgátu T- O'' X ZD 33 O' <r 7s 75 :ö T) x> <r• O’ r m r 33 cr - < 70 F r- 33 X) X> -A 33 — H o' 2 r ~n 33 7® O: -n ■Z ZD -1 P 33 r s 2 O" 23 n 2 LT m LT “\ H O' LT' 33 33 — - r r 3>' 33 2 p 33 —i - p £— 70 < tö s 0: p r — x X z. Z- 33 r 33 co /O ZD -4 X) X — X o' 70 n r X o' zXD — (S' w r - H 33 r 33' m 70 -KD X z. 75 P LT 33" LT r 33' 3 -i <- z O' —* 7= zo 2 X) 30 7° p H ~n 33 <S' 75 33 -i r - H P' O 70 "* cD — U' 33 - 70 p 2 - W 33 Z P' X T3 33 X 33 ■ -t H 33 — ri 33 r 33' 2 70 33 2 33' *> Hinir geysivinsælu alíslensku BÚSTAÐIR til afgreiðslu í vor Leitíð upplýsinga og tilboða. Greiðslukjör við flestra hæfi ÞAKm. Sími 53473 á skrifstofutíma kvöld- og helgarsimar: Heiðar — 72019 og Gunnar — 53931 15 ’útvarp” Sunnudagur 17. mai v 8. 00 MorgunandaktSéra Sig- uröur Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorö og bæn, 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Norska útvarpshljómsveitin leikur, Oivind Bergh stj. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður: Ilandrita- skráning á Bretlandsevjum haustin 1967 og '68 Olafur Halldórsson handritafræö- ingur segir frá. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa I Reykholtskirkju 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Hiö hrifnæma skáld Siö- ari þáttur Stefáns Agústs Kristjánssonar um norska tónskáldiö Edvard Grieg. 15.00 A Suöureyri siðasta vetrardag. 15.30 „Þetta er ekkert alvarlegt" Smásaga eftir Friöu A. Siguröardóttur. Hjalti Rögnvaldsson les. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Björgvin, borgin viö fjöllin sjö 17.15 Sfðdegistónleikar Lög úr ýmsum áttum sungin og leikin. 18.00 Dansar frá Skáni 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 t Þokkabót 20 (T0 Harmonikuþáttur Högni Jónsson kynnir. 20.30 Innan stokks og utan 21.00 „Flower Shower” eftir Atla Heimi Sveinsson 21.30 Garöyrkjurabb Kristinn Helgason innkaupastjóri spjallar um daliur. 21.50 Að tafliJón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð oglifað 23.00 Nýjar plötur og gamlar Runólfur Þóröarson kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Sunnudagur 17, mai 18.00 j Sunnudagshugvekja Séra Halldór Gröndal, Sóknarprestur i Grensás- prestakalli, flytur hugvekj- una. 18.10 Barbapabbi 18.20 Hvað gerir hárgreiðslu- konan? 18.45 Galileo 19.10 Lærið að syngja Fimmti þáttur. Söngtækni Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finn- bogason. 19.35 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og ‘dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 20.50 Þjdðlif. 22.00 Karlotta Lownskjöld og Anna Svard Fjóröi og næstsiöasti þáttur. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. • (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 23.00 Dagskrárlok I I I I I I I I I I I Jí Urval af bílaáklæöum (coverum) Sendum i póstkrofu Altikabúðin Hverfisgotu 72 S 22677 ** «*( EFTIRTALDAR stöður eru lausar til umsóknar við Heilsu- verndarstöð Reykjavikur: • hjúkrunarfræðinga • sjúkraþjálfara • Ijósmóður • starfsmanns • fjölskylduráðgjafa við heilsugæslu I skólum og heimahjúkrun, heilsuverndarnám æskilegt. við heimahjúkrun. við mæöradeild. við afgreiðslu og simavörslu, við mæðradeild. Upplýsingar gefur hjúkrunar- forstjóri i sima 22400. við áfengisvarnadeild góð menntun æskileg. Upplýsingargefur deildarstjóri. Skriflegar umsóknir berist til hjúkrunarforstjóra fyrir 1. júni n.k. Umsóknareyðublöö eru afhent á skrifstofu Heilsuverndar- stöðvar Reykjavikur. Heilbrigðisráð Reykjavikur. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 84. 89. og 93. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Asparlundur 2, Garðakaupstað, þingl. eign Svans Lárussonar fer fram eftir kröfu Brynjólfs Kjartanssonar, hrl., Sveins H. Valdimarssonar, hrl., ólafs Axelssonar, hdL, og Tómasar Gunnarssonar, hdl., á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 20. mai 1981 kl. 15.00. Bæjarfógetinn 1 Garðakaupstað

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.