Vísir - 16.05.1981, Blaðsíða 28

Vísir - 16.05.1981, Blaðsíða 28
Laugardagur 16. mai 1981 28 VÍSIR (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl . 18-22 J Dýrahald ) Falleg tik (2 1/2 mána&a) fæst gefins. Uppl. i sima 43591. Þrir brá&fallegir og þrifnir kettlingar fást gefins. Simi 54484. Fomsala v_____________________ y Fornversiunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eld- húskollar, sófaborð, sófasett, ' svefnbekkir, stofuskápar, klæða- skápar, stakir stólar, borðstofu- borð, blómagrindur og margt fleira. Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. M. [ Atvinnaiboói J Starfskraftur óskast. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegan mann. Uppl. i sima 50397 og 51397 e.kl. 19. Vantar góðan orgel- eöa gitarleikara, strax I hljóm- sveit sem æfir i Vogunum. Uppl. I sima 92-8052 og 92-8425. Bifreiðaumboð óskar aö ráöa strax afgreiðslu- og lagermenn I varahlutaverslun, helst vana. Uppl. I sima 77395 kl. 14-16 i dag. Vön og ábyggileg afgreiöslu- stúlka óskast I söluturn I austurbænum. Æskilegur aldur 20-35 ára. Uppl. i sima 84032. Ráöskona óskast I sveit. Uppl. I sima 10654. Óskum aö ráöa konur ihálfs dags starf frá kl. 8-12 fyrir hádegi. Sælgætisgerðin Opal, Skipholti 29. ' % Atvinna óskast 21 árs gamali maður með stUdentspróf, meirapróf og rUtupróf óskar eftir aukavinnu á móti vaktavinnu. Allt kemur til greina. Tilboð sendist Visi, Siðu- mUla 8 merkt: „Aukavinna”. 22 ára móöir óskar eftir vinnu fyrri hluta dags. Er vön skrifstofustörfum. Uppl. I sima 40006. Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna hefur fjölhæfan starfskraft á öllum aldri úr öllum framhalds- skólum landsins. Opiö alla virka daga frá kl. 9—17. Atvinnumiölun námsmanna, simi 15959. Dugleg stúlka óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Hefur bilpróf. A sama stað óskar 16 ára piltur eftir vinnu. Uppl. I sima 84765. Unga konu 23 ára vantar vinnu. Simi 45419. 16 ára dreng vantar vinnu. Getur byrjaö strax. Ailtkemurtil greina.Uppl. Isima 17620. Piltur á sextánda ári óskar eftir atvinnu, hefur bif- hjól. Uppl. i sima 31176. Járnamaöur getur bætt við sig verkefnum. Uppl. I sima 86179. Húsngðiiboði 3ja herb. einbýlishús I miöbænum er til leigu til 1. nóvember. Uppl. i sima 42052 næstu kvöld milli kl. 5 og 6. Húsnæði óskast Keglusamur einstæöur faöir meö 9 ára son óskar aö leigja 2-3 herb. ibúð á sanngjörnu verði. Sólmundur Björgvinsson, simi 35080. Kona meö 10 ára dreng óskar eftir leiguibúð 1. júni eða siðar. Húshjálp kemur til greina. Uppl. I sima 21091. Ung hjón, viðskiptafræðinemi og kennari sem eiga von á barni i júni óska eftir ibúð. Fyrirframgreiðsia. Uppl. i sima 38782. Óskum eftir að leigja 3ja herbergja ibúð sem fyrst. Helst miðsvæðis i Rvik. Vinsamlegast hringið i sima 30470. Óskum eftir 4-5 herb. ibúð, sem fyrst. Gjarnan nálægt háskólanum. Húsvarsla kemur til greina. Reglusemi og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. i sima 26562. Óskum eftir aö taka á leigu 3ja herb. ibúð frá 1. júli i 10-12 mánuði, helst i Breið- holti. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 73469. Háskólanemi óskar eftir að taka á leigu herbergi eða litla ibúð, sem fyrst. Uppl. i sima 99-6117 eða 72486 næstu kvöld. Sér hæö eöa hús óskast til leigu helst i Hliða- eða Háleitishverfi. Annað kemur til greina. Uppl. I sima 24162. A einhver hús, skúr eða stórt herbergi, ekki all- fjarri Brávallagötu. Mig vantar vinnuaðstöðufyrir vefstól. Uppl. i sima 13297. Viö erum á götunni, okkur vantar ibúö strax. Við lof- um öruggum mánaðargreiðslum, reglusemi og pottþéttri um- gengni. Siminn hjá okkur er 22957 á kvöldin og um helgar en 84317 á skrifstofutima virka daga. — Bergþóra Arnadóttir, Birgitta Jðnsdóttir, Frissi köttur. Ung kona sem er nýflutt til landsins og er algjörlega húsnæðislaus, óskar eftir að taka á leigu litla ibúð. Uppl. i sima 20493. Herbergi óskast til leigu I nágrenni Landspitalans. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 29000 (271) milli kl. 8.30 og 16.30 daglega. Barnlaust par utan af landi vantar ibúð helst i mið- eða Vesturbænum. Má þarfnast viðgerðar. Reglusemi og skilvisar greiðslur. Uppl. i sima 75983. Miöbær-vesturbær. Litil ibúö óskast. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. I sima 15698. Rólegur, reglusamur, miðaldara maður óskareftir góðu herbergi með aögangi að snyrt- ingu á leigu, strax. Uppl. I sima 30726. Tveir ungir reglusamir menn | óska eftir 3ja herbergja ibúð á leigu strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 12218 kl. 18 og 21. Ungur maöur óskar eftir 2ja herbergja ibúö i Reykjavik ekki seinna en 1. júli. Góð f y rir f r a m greiös 1 a . Vinsamlega sendiö nafn og simanúmer inn á Augld. Visis merkt „1. júli 1981”. Hjúkrunarfræöingur óskar eftir 2— 4 herb. ibúð, strax. Fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 16102. Ungt par óskar eftir 2 herb. ibúð i Reykjavik eða Kópavogi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 45656 e. kl. 7. íbúö óskast á Suöurnesjum, helst I Sandgerði. Uppl. i sima 83747 og 92-1514. Óska eftir rúmgóöu herbergi eða einstaklingsibúð á leigu. Reglusemi. Uppl. i slma 92-6636 e. kl. 7. ibúöeðaherbergi óskast á leigu fyrir karlmann um - fertugt. Uppl. i sima 20950 Ung hjón, viðskiptafræðinemi og kennari sem eiga von á barni i júni, óska eftir Ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 38782. Húsnæöi — Akranes Óska eftir húsnæði á Akranesi sem fyrst, fram að áramótum. Uppl. i sima 74211 og 23637. Einstæö móöir með eitt barn óskar eftir 2ja-3ja- herbergja íbúð. Góðri umgengni heitiðj einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 75078 e. kl. 19 á kvöldin. Tvær stúlkur sem nema i Kennaraháskólanum óska eftir 2ja—3ja herbergja Ibúö, i siðasta lagi i haust. Algjör reglusemi. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 39026 e. kl. 19 næstu kvöld. Geymsluhúsnæði óskast strax. Æskileg stærö 40—60 ferm. Uppl. I sima 31290 eða 42873. Ökukennsla — æfingatimar. bér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. Okuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg ’79. Eins og venjulega greiðit nemandi aðeins tekna tima. öku* skóli ef óskað er. ökukennslc Guðmundar G. Péturssonar, sim ar 73760 og 83825. ' ökukennarafélag Islands auglýsir: ökukennsla, ökuskóli og#öll prófgögn. Finnbogi G. Sigurðsson Galant 1980 simi 51868. Friðbert P. Njálsson, BMW 1980 simi 15606-12488. Guðbrandur Bogason, Cortina simi 76722. Guöjón Andrésson Galant 1980 simi 18387. Gunnar Sigurðsson Lancer 1981 simi 77686. Gylfi Sigurðsson, Honda 1980 simi 10820. Hallfriður Stefánsdóttir Mazda 626 1979 simi 81349. Hannes Kolbeinsson, Toyota Crown 1980 simi 72495 Haukur Arnþórsson, Mazda 1979, simi 27471 Óskum aö taka á leigu ibúö, minnst 4ra herbergja. Vinsamlega hringiö I sima 85822 á skrifstofutima (Elisabet). (Atviiwuhúsnæði A einhver hús, skúr eða stórt herbergi, ekki all- ijarri Brávallagötu. Mig vantar vinnuaðstöðufyrir vefstól. Uppl. i sima 13297. 200 ferm. iönaöarhúsnæöi óskast i Reykjavik eða nágrenni. Uppl. i sima 85380. Óska eftir aö taka á leigu i sumar og haust með nokkuö jöfnu millibili Sodiak gúmmibát. stærð: Mark 2 eöa 3 ásamt utan- borðsmótor I góðu ásigkomulagi. Tilboð óskast sent Visi, Siðumúla 8, merkt: Sodiak. Efnalaugar ] Efnalaugin Hjálp, Bergstaðastræti 28a. Simi 11755. Fljót og góð þjónusta. __________ Ökukennsla Helgi Sessellusson, Mazda 323 simi 81349. Kristján Sigurösson, Ford .Mustang 1980 simi 24158. Magnús Helgason, Toyota Corolla 1980bifhjólakennsla, hef bifhjól s. 66660. Sigurður Gislason, Datsun Blue- bird 1980 simi 75224. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 323 1979 simi 40594. Þórir S. Hersveinsson, Ford Fairmont 1978 simi 18983-33847. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg ’79. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar, simar 73760 og 83825. árg. ’80 með vökva- og veltistýri. Útvega öll prófgögn. Þið greiðið aðeinsfyrir tekna tlma. Auk öku- kennslunnaraðstoða ég þá sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuréttindi sin að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar ökukenn- ari. Simar 19896 og 40555. ökukennsla — endurhæfing — námskeið fyrir verðandi öku- kennara. ATH! með breyttri kennslutilhög- un minni getur ökunámið orðið 25% ódýrara en almennt gerist, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 meö vökva- ög veltistýri. Uppl. i sima 83473 og 34351. Halldór Jóns- son lögg. ökukennari. ÖKUKENNSLA VIÐ ÞITT HÆFI. Kenni á lipran Datsun (árg. 1981) Greiðsla aðeins fyrir tekna tima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukenn- ari simi 36407. ._____________ ökukennsla-æfingaflmar. Hver vill ekki læra á Ford Capri? ' Útvega öll gögn varðandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valiö. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. (Bílavióskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- dcild Visis, Siöumúla 8, rít-f stjórn, SiöUmúla 14, og ái afgreiöslu blaösins Stakk-, holti 2-4, einnig-bæklingurinni „Hvcrnig kaupir maður not- aðan bíl?’’ Lancia A-112 (Auto Bianchi) árgerö ’79 til sölu. Einstakt tæki- færi til að eignast vel meö farinn sparneytinn og litið ekinn bil. Uppl. I sima 35765 sunnudaginn 17. mai. Galant árg. '74 til sölu Skemmcjur að framan eftir árekstur. Uppl. I sima 43794. Litill og sparneytinn. Til sölu er Austin Mini árg. 1974, ekinn 90 þús. km. Frambretti lé- leg en aö ööru leyti i sæmilegu ástandi. Uppl. i sima 30229. Fiat árg. ’74 til sölu. Vel með farinn, litið keyrður. Uppl. I slma 52516. Til sölu VW 1200 árg. ’71 Uppl. i sima 99-2227. Moskvitsch árg. ’71 i sæmilegu ásigkomulagi til sölu. Verð tilboð. Simi 53689 e.h. Til sölu Trabant árg. ’79 Fólksbill i toppstandi, keyrður rúml. 28. þús. km. Grárblár á lit- inn. Nagladekk fylgja. Einnig spennubreytir og útvarp. Uppl. I sima 39768. Til sölu Dodge Dart árg. ’70 I góðu standi. Verðaðeins 8 þús. kr. Einnig Dat- sun diesel meö mæli. Verð 10 þús. kr. Uppl. i sima 77054. Vil kaupa Dodge Dart Svinger árg. ’72-’74 2ja dyra. Simi 77852 e.h. óska eftir aö kaupa Mazda 626 árg. ’80 sjálfsk. 4ra dyra. Greiði 87 þús. heildarverð með 65 þús. kr. útborgun. Uppl. I sima 98-1714. Til sölu Rekker kranabill. Uppl. isima 99-5240 eða 5420. Til sölu Daihatsu Charmant árg. ’80 4ra dyra, ókeyrður. Uppl. hjá Bilakaupum Skeifunni.föstudag og laugardag, simar: 86010 og 86030. Til sölu Oldsmobiie station árg. ’68, 8 cyl sjálfskiptur, litur vel út. Á sama stað er til sölu Fabo olnbogabilkrani 1 1/2 tonn. Uppl. i sima 99-4118. Alfa Romeo (Sud)árg. ’78tilsöluekinn29 þús. km. Vel með farinn og góður bill. Uppl. I sima 28021 e. kl. 17. Bíll óskast Óska eftir að kaupa Austin Mini árg. ’78 eða ’79. Get borgað kr. 10 þús út og 20 þús. eftir mánuð, sið- an kr. 1 þús. pr. mánuð. Uppl. i sima 35727. Til sölu Dodge Dart sport árg. ’73. Vél 340, 4 gira Hurst, 2, 4 hólfa Holley 660 Racing Torar, Hooker flækjur, TRW þrykkir stimplar, TRW legur, heitu S Herbert 286 -296 480 lyft. TRW undir lyftur, læst drif 323:1, Certerline felgur, ný dekk, snúnings stólar og fleira. Uppl. i slma 42140 og 52564. Austin Alegro 1500super árg. Ekinn 58 þús. km. Radialdekk, útvarp, skiðagrind- ur. Vel með farinn. Verð 37-29 þús. kr. Uppl. i sima 92-1661. Mazda station 323 árg. ’79 til sölu. Litur brún- sanseraður. Ekinn 31 þús. km. Sérlega vel með farinn. Sérstak- lega vel ryðvarinn. Billinn er til sýnis og sölu á Bilasölunni Braut simi 81502 og uppl. fást I sima 52512. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.