Vísir - 16.05.1981, Blaðsíða 14

Vísir - 16.05.1981, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 16. mal lðgl VlSIR ítalskir pastaréttir um og salti ef með þarf. Þá er osturinn hræröur saman við sósuna og þvi næst spergillinn. Þessari sósu er svo hellt yfir núðlurnar eða þá að hver skammtiséreftir smekk. Þessir réttir eru afskaplega einfaldir og ódýrir. Eins og áður hefur komiö fram er um að gera að láta hugmyndaflugiö ráöa við matreiöslu á pasta. Flestir pastaréttir koma frá héraðinu „Emilia Romagna” I Noröur-ítaliu. Flestir kannast sennilega við vöggu héraðsins, Bologna. Þið sem ekki eruð á leið til Italiu i sumar ættuð að hafa italskt pastakvöld við tæki- færi, t.d. i lok mai þegár léttast fer I buddunni þvi pastaréttir eru eins og áður sagði ódýrir en geta verið ljómandi góöir. Eigid þið enn lax i frystikistunni? 4 w „Grilliö” stendur fyrir sinu. Það er auðvelt að matbúa pastarétti. A flestum itölskum heimilum eru til sérstakar vélar sem hægt er að laga pasta i. Hinar ýmsu tegundir af pasta eru búnar til úr hveiti, eggjum, oliu og salti. Hægt er aö blanda i pasta-deigiö tómatkrafti og spinati og ýmsu öðru. Hér verður ekki farið nán- ar út I hvernig hinar ýmsu teg- undir af pasta eru lagaðar held- ur miðaö við þær tegundir sem fást hér I verslunum. Pasta er sem sagt italskur matur og þar I landi eru pastaréttir oft bornir fram sem forréttir. Meö t.d. spaghetti er hægt að hafa ýmsar sósur. A Norður-italiu er smjör og rjómasósur vinsæl. Yfirleitt eru pastaréttir ódýrir en geta veriö mjög góðir. Kosturinn við þá er, að einnig er hægt að bera fram með þeim allskonar mat, svo sem rækjur, skinku og sveppi svo eitthvað sé nefnt. Það er alls ekki nauösyn að fylgja uppskriftunum út i ystu æsar, það er um aö gera að láta hugmyndaflugið ráöa. Pastaréttir hafa enn ekki náð miklum vinsældum hér á landi, fyrir þvi er eflaust margar ástæöur, t.d. hefur verið litið úr- val af pasta i verslunum og fáir veitingastaöir hafa haft þetta góögæti á matseðlum. Islenskir veitingamenn eru þó orðnir óhræddir við aö prófa ýmsar nýjungar, t.d. er hægt aö fá hinn ágæta rétt „lasagne al forno” á Horninu. Ekki sakar að geta þess aö þaö er fljótlegt að matbúa pasta. Pastaréttir geta verið mjög einfaldir en þó ljóm- andi góöir. I ýmsum verslunum t.d. SS-búðunum, er hægt að kaupa grænar núðlur, en græna litinn fá þær af spinati sem i þeim er. Hér kemur einfaldur og góöur núðluréttur sem heitir á itölsku „Tagliatelle alla carbonara”. 250 til 300 g. af grænum núðlum eru soönar i söltu vatni. Þær má þó ekki sjóöa of lengi, heldur eiga þær að vera „al dente” eins og italir segja eða rétt aöeins stinnar. Saxið svo niður 200—300 gr. af beikoni og steikið á pönnu. Þegar núðlurnar eru soönar er öllu vatninu hellt af þeim og einni matskeiö af ólifuoliu blandað saman viö. Núðlunum er svo skipt á fjóra diska og beikoni stráð yfir, sömuleiðis rifnum osti og hvitum pipar. Að lokum er ein eggjarauöa sett i miöjuna. Þetta getur ekki verið einfaldara. Hér er svo annar núðluréttur en I hann eru notaö- IJmsjón: Sigmar B. Hauksson ar hvitar núðlur eða „taglia- telli” eins og ttalir kalla þær. Einnig eru þær kallaöar „fet- uccine”. Nú, núðlurnar eru soönar eins og lýst var hér áður. Meö þessum rétti er borin fram spergilsósa en i hana þarf: 3. dl. rjóma 100 gr. ósaltaö smjör 100 gr. rifinn ost 1 dós spergil hvitan pipar. Rjóminn er látinn malla I potti i 3 til 5 minútur, þá er smjörið hrært saman viö hann og sósan krydduö með piparn- Flest ykkar hafa án efa snætt spaghetti, bara nafnið spaghetti minnir á Italiu. Þekktasti spag- hetti-rétturinn er „spaghetti bolognesi”. Nú er hægt að fá I verslunum hér ýmsar tegundir af spaghetti, makkarónum og núölum, en þessar tegundir verða hér eftir kallaöar pasta. rasta er vinsæll matur á Italiu og í Bandarikjunum. Hér á sælkerasiðunni hefur oft verið á það bent hve fiskur getur verið mikið lostæti. Ahugi islendinga á fiskréttum hefur aukist allverulega á siðustu árum. Þaö er orðið meira úrval af fiski i fiskbúöunum og það er mun meira úrval af ýmiskonar fiskréttum á matseölum veit- ingahúsana. Þegar uppskriftir af fiskrétt- um eru skoðaðar er ekki óal- gengt að sjá að fiskurinn er soö- inn i vini eöa að hvitvin er notaö i sósuna. Nú er það svo að hvit- vln er ekki sérlega ódýrt og ekki er alltaf til hvítvin heima viö og sennilega finnst flestum það of mikil fyrirhöfn og kostnaður að kaupa heila flösku af hvitvini I sósuna. Sælkerasiðan hefur gert til- raun með óáfengt hvitvin, en það er hægt að fá i mörgum matvöruverslunum. Sælkera- siðan notaði þýskt vin, „Jungs Weisslack”.Niðurstaðan var sú að það er upplagt að nota óá- fengt vin f fiskrétti. Einnig mæl- Gott er að nota óáfengt vfn i fiskrétti. ir sælkerasiðan með að vinaf- gangar séu hirtir og settír á litl- ar flöskur og geymdiri isskápn- um. En það er upplagtað nota óáfengt vin við matreiðslu á fiskréttum og það er betra en að nota t.d. sitrónuvatn. Hvitvinssósa og ffiskur Nýr mat- og vín- sedill á Grillinu Ef svo er þá er ekki seinna vænna en aö fara nota hann þvi senn fer laxveiðitiminn i hönd. Lax sem búin er að liggja I frysti I 9 eða 10 mánuöi er orö- inn þurr. Auðvitaö er hægt aö útbúa graflax en ferskt dill er ekki auðvelt aö fá um þessar mundir. Hér kemur uppskrift af rétti sem er rússneskur aö upp- runa og i hann er heppilegt að nota lax sem búinn er að vera i frysti i vetur. Rétturinn er, bragðmikill en þaö tekur nokk- urn tima að matbúa hann og hann er óvenjulegur. 1 þennan rétt þarf sem sagt: 1 kg lax. 1 matskeiö af smátt skornum lauk. 4 dl. af tómatsafa. 2 dl. af þurru hvitvini. 1 lárviðarlauf. 1 matskeiö hveiti. 2 matskeiöar af sýrðum rjóma. 2matskeiðargraslauk (má vera þurrkaöur). Hvítan pipar og salt. Laxinn er skorinn i bita. Þá er eldfast mót smurt að innan meö sm jöri, lauknum er stráö i botn mótsins og laxinn settur ofan á. Þá er tómatsafanum og hvit- vininu hellt yfir laxinn. Kryddaö með salti og hvitum pipar og muldu lárviöarlaufinu stráð yfir. Mótinu er komið fyrir i 200 til 250 gráöu heitum ofni og þaö látiö vera i ofninum i 20 til 30 minútur. Þá er mótiö tekiö úr ofninum og laxinn færður úr mótinu og hreinsaður, roö og bein fjarlægð. Laxinum þarf að halda heitum. Vökvin sem lax- inn var soöinn i er sigtaður og hellt i pott og látinn sjóða i nokkrar minútur. Hveitinu er siöan hrært saman viö soðið. Ot i sósuna er bætt sýröum rjóma og graslauk. Sósan er krydduð ef með þarf. Meö þessum rétti eru bornar fram soðnar kartöflur og og nýj- ar niðursneiddar gúrkur. Gott er að drekka með þessum rétti sama vin og laxinn er soðinn i, það er þó ekki nauðsyn. Ekki sakar að veiðimaðurinn i fjölskyldunni segi mergjaða veiðisögu á meðan á boröhald- inu stendur. Það gleöur alla sælkera þegar nýr mat- eða vinseöill er tekinn i gagniö á veitingahúsum. Ný- lega var skipt um vin- og mat- seðil i Stjörnusal Hótel Sögu eöa „Grillinu”. Sælkerasíðan hefur ekki enn kannað nægjanlega vel hina nýju rétti. Vinseðilinn er óvenjulega fjölbreyttur. Allir ættu aö geta fundiö eitthvaö við sitt hæfi. Hin nýi matseðill er ósköp látlaus og venjulegur. A honum er hinir klassisku, góðu réttir. Þar ættu einnig vel flestir að geta fundið eitthvað viö sitt hæfi, enginn ætti aö veröa fyrir vonbrigðum. Er hægt að krefj- ast meira? Kannski ekki. A seölinum eru yfir 40 réttir þannig aö úrvalið er mikið. Gallinn viö hinn nýja mat- seöil, er, að hann er ekki á nokk- urn hátt frumlegur, þaö er ekk- ert á honum sem kemur á óvart. Forréttirnir eru t.a.m. ósköp venjulegir. Ef fiskréttirnir eru skoðaðir þá kemur i ljós að aöeins einn réttur er spennandi. Sá sem er nr. 120. Hann saman- stendur af smálúðuflökum, vin- berjum og Hollandaiesesósu. Af kjötréttunum rak sæl- kerasiöan augun i rétt nr. 131 sem er lambahryggssneiðar aö enskum hætti, ásamt lamba- nýra og krossmyntu, flamberuð i Whisky. Þeir sem tóku þennan mat- seðil saman hefðu mátt vera djarfari, reyna aö brydda upp á einhverju nýju. Hér er ekki ver- iö að tala um sérrétti fyrir sér- vitringa heldur matseðil sem er i takt viö timann. Þrátt fyrir aö vel flestir vilji hina .klassisku” rétti þá eru þeir þó nokkrir sem hafa áhuga á aö reyna eitthvað nýtt. Þó ber að hafa i huga i þessu sambandi að á Grillinu er boöið uppá sérmatseðil bæði i hádeginu og á kvöldin. Hver veit nema þar kunni að leynast spennandi réttir, við skulum allavega vona það.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.