Vísir - 11.06.1981, Blaðsíða 11

Vísir - 11.06.1981, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 11. júni 1981 VÍSIR Skákpíng Norðurlanda haldið hér í sumar: Þrír íslendingar í úrvalsflokki A Skákþingi Noröurianda, sem haldið verður htr heima í sumar, verður I fyrsta sinn keppt i svo- nefndum úrvalsflokki, en rétt til þátttöku í þeim flokki eiga tveir sterkir skákmenn frá hverju N orðurlandanna. Faereyingar eiga þö aðeins réttá einum kepp- anda, burtséð frá styrkleika, og hefur Skáksamband tslands þvi rétt á aðtilnefna þriðj a keppand- ann og þar með tóifta manninn, þar sem skákþingið fer fram hér á landi. Dr. Ingimar Jónsson forseti Skáksambandsins sagði i samtali viðVIsi: „Þetta heyrir undir Ein- ar S. Einarsson sem forseta Skáksambands Norðurlanda og við munum tala við hann um þetta laiisa sæti.” Einar S. Einarsson sagði við VIsi: „Það er aðeins formsatriði að greina frá því hvern Skáksam- bandið sendir sem þriðja kepp- anda þó það sé háð samþykki annarra aðildarsambanda. En það er engin spurning um að það verður Islendingur.” Þeir Islendingar sem h’klegast- ir eru til að keppa i úrvalsflokkn- um eru Guðmundur Sigurjónsson stórmeistari og alþjóðlegu meist- ararnir þri'r, Jón L. Arnason, Margeir Pétursson og Helgi Ólafsson. Að sögn Ingimars Jóns- sonar verður tilkynnt um þátttak- endur af íslands halfu núna alveg á næstunni. Danirog Norðmenn hafaþegar sent nöfn sinna þátttakenda inná borð hjá Skáksambandinu. Dönsku keppendurnir eru C. Hoj og J. Kristiansen og Norðmenn- imir eru K.J. Helmers og S. Heim. Skákþing Norðurlanda verður haldið dagana 23. jiili til 3. ágúst og verður teflti Menntaskólanum við Hamrahlið. Auk úrvalsdlokka verður teflt i þremur öðrum flokkum, meistaraflokki (skák- menn með minnst 2000 skákstig), opnum flokki og kvennaflokki. Þátttöku á að tilkynna til Skák- sambands tslands fyrir 10. júli. Aðalfundur Skáksambands Norðurlanda veröur haldinn á Hótel Esju við upphaf Skákþings- ins eða dagana 23. og 24. júli. „Samkvæmt núgildandi lögum er það Dana að tilnefna forsetaefni og siðan fundarins að samþykkja það,” sagði Einar S. Einarsson sem gegnt hefur forsetastarf i Skáksambands Norðurlanda i eitt ár. — Gsal Aðalfundur SH: Kostnaðarhækkunum ekkl mæll nema með rélt skráðu gengi „Áætla má að taprekstur það sem af er þessu ári hafinumið 8% til 10% af veltu”, segir I ályktun aðalfundar Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna um stöðu frystiiðn- Leitin að TF-ROM varð sú um- fangsmesta sem fram hefur farið hér áiandi. Samtals leituðu milli fjörutiu og fimmtiu loftför i sjö hundruð klukkustundir og leitar- flokkar leituðu á jörðu niðri sam- tals um þrettán hundruð mann- daga. Skipulagðri leit var hætt annan júni' siðastliðinn. Þö skipulagðri leit sé lokið hafa flugmenn verið beðnir um að svipast um eftir flugvélinni á leið- um sinum um landið. Eins munu visbendingar sem fram kunna að aðarins i landinu. Af þessu tapi hefur Verðjöfnunarsjóður fisk- iðnaðarins skuldbundið sig til þess að greiða 4%. I ályktunum fundarins er lýst koma verða rannsakaðar að þvi er flugmálastjórn segir i frétt. Slysavarnarfélag Islands, Landssamband hjálparsveita skáta, Landssamband flugbjörg- unarsveita og starfsmenn flug- málastjórnar hafa óskað eftir að koma á framfæri þakklæti til allra er hlut áttu að máli við leit- ina og segja hana hafa farið vel fram og skipulega fram við mjög erfiðar aðstæður. Hafi hún verið öllum þátttakendum til sóma. — Gsal áhyggjum yfir þeirri þróun sem orðið hefur i framleiðslumálum frystihúsanna en framleiðsla þeirra hefur minnkað um 15%. Hækkun á markaðsverði frystra fiskafurða á Bandarikja- markaöi vegur aöeins upp á móti skuldbindingum Verðjöfnunar- sjóða og bætir hún þvi ekki stöðu frystihúsanna. Gengisbreytingin um siðustu mánaðamót bætti stööu húsanna en vegur þó ekki upp á móti taprekstri að undan- förnu. NU er komin til framkvæmda 8% hækkun vinnulauna og nýtt fiskverð tók gildi 1. júni siðastliö- inn. „Það er ljóst að frystingin getur ekki tekið á sig hækkanir þessara kostnaðarliða nema fá það bætt i auknum tekjum með rétt skráðu gengi”, segir I álykt- un aðalfundara S.H. — KS Leitin aö tf-ROM: MESTA LEIT A fSLANDI * .. :c: Verið velkomin í nýju veiðivörudeildino okkar A i k <\ Í # W#*™*VÍVavÍ'aÍV 1 •SSw-'Mmw MiU11«« . 1 "iifS IW'I Dafwa MITCHELL Verslið hjá fagmanni GRENSÁSVEGI50 108 REYKJAVÍK SÍMI: 31290 Heitir pottar f við sundlaugina, heimahús og sumarbústaðinn frá 1000- 15000 lítra, til afgreiðslu strax Ymsar gerðir og stærðir af garð- og busl-laugum fyrirliggjandi Eflum íslenskan iðnað Veljum islenskt Trefjaplast hf. Blönduósi Sími 95-4254

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.