Vísir - 11.06.1981, Blaðsíða 19
Féþúfa \
Sumir rnenn gripa til ^
hinna ólíklegustu ráða til '
að græða peninga og ósjald
an gera þeir minningu lát-
ins fólks sér að féþúfu.
Þannig var það t.d. ekki
alls fyrir löngu, að svartir
háhælaðir skór, sein eitt
sinn voru i eigu Marlyn
Monroe, voru seldir á upp- I
boði i New Sork fyrir i
1500 dollara, sem gera Æ
u.þ.b. 9000 isl. krónur. Jm
Það var þó bót i má.li,
að ágóðinn rann til
styrktar itölskum Æf
Fimmtudagur II. júni 1981 vism
mannlíf
Laddi kynnir nýju plötuna „Deió”.
ur upp í dans
i>ldi í Hollywood
Tiskusýning frá Torginu.
samur vid sig
lér ræöir Junot við tvær vinkonur sinar á dýrum veitingastað I Paris.
Kenny má muna
tímana tvenna
Kenny Rogers, dreifbýlis-
söngvarinn vinsæli, má muna
timana tvenna. Hann fæddist i
Texas fyrir 43 árum, ólst upp i
sárustu fátækt og vegna drykkju-
hneigðar föður hans varð móðirin
að vinna fyrir börnunum átta með
skúringum.
Þar til fyrir fimm árum siðan
var hann skuldum vafinn og
óhamingjusamur maður. Hann á
að baki þrjú misheppnuð hjóna-
bönd og hann þekkir varla börn
sin tvö frá fyrri hjónaböndum,
sem eru Carole Lynne 22 ára og
Kenneth Ray yngri, sem er 16
ára.
Árið 1977 kynntist hann núver-
andi konu sinni, Marianne Gord-
on, og þá fór hamingjuhjól hans
að snúast f rétta átt. Hann er nú i
hópi vinsælustu skemmtikrafta i
heimiog hljómplötur hans seljast
i milljónatali út um allan heim.
Þau hjón búa i 35 herbergja húsi,
eiga tvær einkaþotur, snekkju og
flota af dýrum bilum.
En Kenny litur ekki á efnahags-
lega velgengni sem lykilinn að
lifshamingjunni og vegna hinna
breytilegu lifskjara allt frá
bernsku tekur hann engu i lifinu
sem sjálfsögðum hlut. — „Mari-
anne hefur kennt mér að vel-
gengni er ekki það þýðingar-
Kenny Rogers i hlutverki prédikarans
i myndinni „Coward of the County”
sem verið er að kvikmynda i Georgia-
fylki.
Kenny ásamt fjórðu konu sinni, Marianne Gordon.
m -r
mesta i lifinu. Mestu máli skiptir
að eiga einhvern að sem þú getur
deilt með gleði og sorg ', — segir
hann. Marianne gengur nú með
fyrsta barn þeirra og Kenny hefur
tekið þeim tiðindum með miklum
fögnuði.
Og það er fleira sem gleður
Kenny þessa dagana. Um þessar
mundir er hann að hefja leik i
sjónvarpskvikmynd, en myndin
ber heit.ð „Coward of the
County” eftir samnefndu lagi. I
myndinni leikur hann trúboða og
hann kveðst vera mjög spenntur
tyrir þessu hlutverki.
— „Þetta er i fyrsta skipti sem
ég er einhver annar en Kenny
Rogers”. Hann segist byrja að
leika af sömu ástæðu og hann
byrjaði að syngja: — „Það er
miklu auöveldara heldur en að
vinna fyrir sér með öðrum hætti”,
— segir hann.