Vísir - 11.06.1981, Blaðsíða 2

Vísir - 11.06.1981, Blaðsíða 2
Hvaða sælgæti finnst þér ljúfengast? Friðþjófur Helgason, fyrrv. lagermaður: Lindubuff með vafinni lakkrislengju, svokallað eftirlæti sælkerans. Reynir Stramberg Arnarson, 4 ára (5dra á morgun): Brenni. 1 Harpa (veit ekki aldur sinn): Karamellur. Steinar Daöi ómarsson, 5 ára: Opal. Élvar óskarsson; 14 ára: Nizza. „Eg kem ao m|og góDu búl á Bifrðst" rætl við Jðn Slgurösson nýráðinn ';;j sköiastjúra Samvinnuskólans á Bifröst L F'R’" „Starfið leggst afskaplega vel i mig. Þetta er mjög merkileg skólastofnun, sem hefur með árunum fengið á sig sérstakan svip og þarna hefur verið unnið af miklum myndarskap viö þau störf sem þar á aö vinna. Ég kem þvi að mjög góðu biii”. betta voru orð Jóns Sigurðssonar fyrrum Timaritstjóra og nú nýráðins skólastjóra Samvinnuskólans á Bifröst. En hvaö kom til að Jón hætti á Timanum? „Ég hafði satt að segja ætlað mér aö vera hættur á Timanum i fyrra. Það var min eigin ákvörð- un. Ég var ráðinn til Timans 1977 vegna þess mennsáufrám á mjög mikla erfiöleika i rekstri blaðsins. Ari siðar kom á daginn að Framsóknarflokkurinn var i mjög miklum öldudal. Ég tók aö mér að vinna þarna meðan á þessu gengi og störf min þar mótuðust af þvi. Slðan varð ljóst I fyrra að þessu tiltekna erfiðleika- timabili var lokiö. Flokkurinn hafði náð sér á strik og með mjög góðri samvinnu allra starfs- manna undir leiðsögn fram- kvæmdastjóra, haföi tekist að ná endum saman á blaðinu. Það tókst með þvi aö horfa i hvern einastaeyri. Þegar þetta var um garð gengið þá hlaut að losna um mig. Mín áhugamál hafa legið og liggja enn i fræðagrúski og bóka- útgáfustarfsemi og á þau mið ætlaði ég mér að leita aftur.” Jón Sigurðsson er fæddur I Kollafirði á Kjalarnesi 23. ágUst 1946 og er ættaður þaðan i móður- ætt en er Snæfellingur i föðurætt. Jón varð stUdent frá Mennta- skólanum i Reykjavik 1966. Hann lauk B.A. prófi i Islenskum fræð- um og sagnfræði 1969 og var siðan við framhaldsnám I menningar- sögu og bókmenntum við há- skól'ann hér og viö háskólann i Lundi i Sviþjóð um nokkurra ára skeið. Hann stundaöi kennslu i áratug, aðallega við Mennta- skólann i Reykjvik, einnig sem lektor við Háskóla Islands og sem islenskur lektor við háskólana i Lundi og Gautaborg 1970- 72. Siðan vann Jón við bókaútgáfu og var meðal annars forstjóri Menningarsjóös 1975- 77, þar til hann fór yfir á Timann og gerðist ritstjóri þar. Jón er kvæntur SigrUnu Jóhannesdóttur kennaraog eiga þau tvo syni. Að lokum spuröum við Jón hvernig vistin hefði verið á Timanum. „Þetta var lærdómsrikt, oft erfitt, i heildina talað skemmti- legur timi. Ég kynntist ákaflega mörgu ágætu fólki bæði i dagleg- um störfum og þar fyrir utan. Þetta er mjög mikið nám i öllu sem heitiö gæti félagsfræði eöa þjóöfélagsmál almennt, svo ég er stórum reyndari en ég var. Er Timinn i dag betri Timi? „Ég álit það. Ég hafði satt aö segja beðið eftir þessu i meira en heiltár. En vegna fjárhagsins var ekki hægt aö fara fyrr Ut i þessar breytingaren gert var”, sagði Jón Sigurðsson. -AS sandkorn Svo hregðast krosstré... Þeir voru margir, sem fögnuðu ákaft, þegar um- bótasinnar og Vaka, félag lyðræðissinnaðra stUdenta, náðu meiri hluta f studentaráöi i sið- ustu kosningum. En hinir sömuvöknuðu hastarlega af sætum sigurblundi, þegar stUdentaráð sendi eftirfarandi fréttatil- kynningu nýiega til fjöl- miðla: „A 30 ára afmæli. bandarisks hers hér á landi vonumst VIÐ tiij þess að afm ælisbarnið fari að átta sig á þvf aö það er vaxið Ur grasi og getur tekið á móti af- mælisgestum SINUM I eigin landi. HERINN BURT GEGN KJARNORKU- VOPNUM”. Já, gott fólk. Svona. geta krosstré brugðist sem önnur tré. Ekki sofffu, nel takk A dögunum sögðum viö frá kvennaframboði, sem i bígerð væri á Akureyri við bæja rstjórn ar- kosningarnar næsta sum- ar. „Kona” á Akureyri hafði samband við blaöiö. HUn staðfesti að hópur á- hugamanna heföi slikt framboð á prjónunum, en hins vegar hefði ekki komið til tals, hver skipaði efsta sæti listans. Það væri líka heidur ó- senniiegt, að Soffia Guðmundsdóttir yrði fyrir válinu. Einn megin tilgangurinn með fram- boðinu væri nefnilega sá, að fá nýtt blóð í bæjar- stjórn, en þar sæti Soffia Guðm undsdóttir fyrir, sem annar af fulltrUum Alþyðubandalagsins. Þær viija ekki Soffiu. „Maðurinn hennar Jónínu hans Jóns” Framkvæmdatiminn yfir sumarmánuðina er stuttur og þvi mikilvægt að hafa nægilegan mann- skap. Þetta vita þeir I bæjarráði HUsavikur, enda hafa þeir ráðið mannskap til verka- mannastarfa hjá bænum i sumar. Þarf svo sem ekki að tiunda þaö frekar, nema hvaö bæjarráö lenti i óvæntum vanda. Það vissi nefnilega enginn föðurnafn Guömundar nokkurs, sem ákveðið var að ráða. En Húsvikingar deyja ekki ráðalausir. Það var einfaldlega fært til bókar: Guðmundur, tengdasonur Þráins Kristjánssonar. Þjóðviijinn og Hrafn Klausan i kjaftadálki Þjóöviljans, um aö Halldðr Kiljan hefði hafnað handriti Hrafns Gu nnlau gssonar að væntanlegri Gerplukvik- mynd, olli miklu fjaöra- foki, enda alröng. Þjóð- viijinn sá sig neyddan til að biðjast afsökunar tvisvar sinnum, fyrst I þriðjudagsblaöinu og siðan i næsta heigarblaði. NU vaknar spurning hvort Þjóðviljinn sé allt I einu farinn að bera slika virö- ingu fyrir mannorði Hrafns, að þaö sé allt orð- ið gott og biessað, sem hann gerir. TrUlega þykir þó hitt, að hræöslan við Nóbelsskáldið hafi rutt farveginn fyrir afsakana- flóðið. Hvort var þaö af bróöur- kærleik við Hrafn... ... eða hræðslu við Hall- dór? spyrja nú margir. Pabba- fæðingar Það hefur færst mjög I vöxt á siðari árum að feð- ur væru viöstaddir fæð- ingu barna sinna. Suður- nesjapósturinn tekur þetta mál til léttrar um- fjöllunar og segir meðal annars: „Likiega geta sumir pabbar haft áhrif tii góðs fyrir konu sina, þegar komið er á fæö- ingastofuna og verið henni styrkur þegar á reynir. Én gera verður ráð fyrir þvi að ekki sé slíkt ávallt fyrir hendi hjá taugaóstyrkum pabba, sem orðinn er spenntari en eiginkonan og úr öllu jafnvægi eftir alltof lang- dreginn biðtima yfir hljóðandi hjartanu sinu, sem jafnframt verður milli hriðanna að hug- hreysta manninn sinn og telja f hann kjarkinn þvf þetta sé nU bráðum búið. Pabbarnir geta einnig brugðist viö aðstæöum með ýfðum skapsmunum og æpt í örvæntingu sinni á nærstadda, þegar þrek- ið lætur undan...” Manni sýnist nú helst á þessari lýsingu að pabbarnir eigi að haida sig við sinn hlut, en láta annað kyrrt liggja! • Seklir ó sektir olan „A góðviðrisdegi i sið- ustu viku kom UNGUR lögreglumaður gangandi eftir Hafnarstræti, nánar tiltekið fram hjá Degi...”, segir í dularfullum inn- gangi klausu einnar f Degi á Akurcyri. Og hvað skyldi sá ungi hafa verið Laganna veröir I labbi- tUr. að erinda? JU, hann sá þarna nokkra bfla sem biðu eigenda sinna við gangstéttina”. Það var f sjálfusérí lagi.segir Dag- ur, nema hvað sumir eig- endanna höföu ekki greitt krónu I stöðumælinn og fengu þvi viðeigandi sektarmiða”. Siðan spyr blaðið með alvöruþunga: ,,NU vaknar spurningin hvort lögreglumaðurinn heföi ekki betur einbeitt sér aö umferðinni sem framhjá ók...?”. Hjá mér vaknar aftur spurningin, hvort Dags- menn hafi nokkuð kannast við bilana sem fengu sektimar? Jóhanna S. Sigþórsdóttir blaðamaður á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.