Vísir - 11.06.1981, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 11. júní 1981
vism
Jón Þór
fer til
SKoiiann
Matthias
hefur jafnao
Stefán Stefánsson — lands-
liðseinvaldur unglinga i golfi,
hefur valið Akureyringinn,
Jón Þór Gunnarsson, til að
keppa fyrir hönd tslands i
Doug Sanders-golfkeppninni i
Aberdeen, en keppni sú er
fyrir kylfina, sem eru 17 ára
og yngri.
Frimann Gunnlaugsson,
formaður GA, mun fara til
Skotlands með Jóni Þór. Þeir
munu siðan sjá islenska lands-
liðið i Evrópukeppninni á St.
Andrews-golfvellinum, en sú ,
keppni stendur yfir dagana I
24.-27. júni. — SOS |
Dómara-
tríóið var
kvenkyns...
Strákarnir, sem mæta til j
leiks i knattspyrnu á Akranesi I
á næstunni, geta átt von á þvi
að fá stúlkur sem dómara og j
linuverði i leikjum sinum. t
knattspyrnudómaranám-
skeiði, sem þar var haidið á
dögunum, tóku nokkrar stúik-
ur dómarapróf og þær eru all-
ar byrjaðar að dæma. Þrjár
þeirra tóku að sér leik i yngri!
flokkunum á dögunum og fórst
það vel úr hendi. Þar var
Ragnheiður Jónsdóttir með
flautuna, en þær Brynja
Helgadóttir og Laufey Sigurð-
ardóttir veifuðu fánunum á
linunni. Þetta mun hafa verið
i fyrsta sinn, sem dómaratrió-
ið er allt skipað kvenfólki i is-
lenskri knattspyrnu... —klp
Hjónorúm
Geysilegt úrvol
Myndalistar
HVS6A6NA
BÍLDSHÖFÐA 20 -110 REYKJAVÍK
HÖLLIN
SÍMAR: 91-81199 -81410
HERMANN GUNNARSSON
Austur
Danir
-Þjððveriar og
koma í vetur
log ísland mun taka bátt i tveim sterkum mótum í handknattleik karlai
A ársþingi Handknattleiks-
sambands íslands um helgina
kom ma. fram, að ákveðið er að
islenska karlalandsliðið taki
þátt i tveim sterkum keppnum i
vetur. Sú fyrri fer fram i Tékkó-
slówakiu 1. til 7. nóvember og
veroa þar m.a. landslið Austur-
Þýskalands, Tékkóslóvakiu og
Sovétrikjanna. Er þetta 6-landa
keppni, þar sem allir leika við
alla.
Hin keppnin verður i Búlgariu
um mánaðamótin janúar-febrú-
ar. Er það einnig 6-landa
keppni, þar sem verða, auk ís-
lands og Búlgariu, landslið
Júgóslaviu, Rúmeniu, Noregs
og Sviss.
Ekki er búið að ákveða alla
landsleiki hér heima i vetur, en
nokkuð öruggt er, að bæði Danir
og Austur-Þjóðverjar muni
koma. Þá er ákveðið, að Norð-
urlandamót pilta verði hér á ts-
landi næsta vetur. Ýmsar hug-
myndir eru uppi um breytt
fyrirkomulag á þeirri keppni og
m.a.a að hún verði haldin annað
hvert ár á móti heimsmeistara-
keppni unglinga, og að aldurs-
takmark i henni verði hækk-
að....
— klp —
I
I
I
I
I
I
I
I
M
Skagamaðurinn marksækni,
Matthias Hallgrimsson, sem leik-
ur með Valsmönnum, jafnaði
markamet Hermanns Gunnars-
sonar,, þegar hann skoraði mark
fyrir Valsmenn á Akranesi, Þeir-
félagar hafa nú skorað 94 mörk i
1. deildarkeppninni i knatt-
spyrnu.
Matthias þarf þvi aðeins að
skora 6 mörk, til að ná 100 marka
markinu.
Matthias Hallgrimsson ...skor-
aði sitt fyrsta 1. deildarmark 1965
gegn Valsmönnum á Akranesi.
Hermann Gunnarsson ... skor-
aði sitt fyrsta 1. deildarmark 23.
júni 1963 gegn Akureyri i Reykja-
vik, en hann skoraði þá tvö mörk i
leiknum.
Hermann hefur nú lagt skóna á
hilluna og draumur hans um 100
mörk er úti. Þess má geta til
gamans, að Hermann hefur einn-
ig skorað 2 mörk i aukaleikjum
um Islandsmeistaratitilinn.
Ingi Björn Albertsson... kemur
næstur á listanum, yfir mestu
markaskorara 1. deildarkeppn-
innar — hann hefur skorað 89
mörk.
Allir þessir þrir leikmenn eiga
það sameiginlegt, að hafa leikið
með erlendum félögum og þá
hafa þeir átt við meiðsli að striða
á keppnisferli sinum. Ef þeir
hefðu ekki farið erlendis, þá væru
þeir búnir að ná 100 marka mark-
inu. —SOS
FriálsiÞróttaiandsliðin valin fyrir EM:
Þeír fara til
Luxemborg
SIGURÐUR P. SIGMUNDS-
SON... 5000 m hlaup.
AGUST ÞORSTEINSSON...
10.000 m hlaup.
ÞORVALDUR ÞÓRISSON...
110 m og 400 m grindahlaup.
AGÚST ASGEIRSSON... 3 km
hindrunarhlaup.
UNNAR VILHJALMSSON...
hástökk.
JÓN ODDSSON... langstökk.
FRIÐRIK ÞÓR ÓSKARSSON...
þristökk.
SIGURÐUR T. SIGURÐS-
SON... Stangarstökk.
HREINN IIALLDÓRSSON...
kúluvarp.
ÓSKAR JAKOBSSON...
kringlukast og sleggjukast.
SIGURDUR EINARSSON...
spjótkast.
Oddur Sigurðsson keppir i fjór-
um greinum á Evrópumeistara-
mótinu i frjálsum iþróttum karla,
sem fer fram i Luxemborg 20. og
21. júni. Oddur keppir i 200 og 400
m hiaupi og 4x100 og 4x400 m boð-
hiaupi, en það hefur ekki enn ver-
ið ákveðið, hvernig boðhlaups-
sveitirnar verða skipaðar. Þeir
Sigurður Sigurðsson, Vilmundur
Vilhjálmsson og Hjörtur Gislason
verða þó boðhlaupsmenn.
Þá heíur ekki verið ákveðið
enn, hver keppir i 100 m hlaupi.
Aðrir, sem skipa landslið Is-
lands, eru:
GUNNAR PALL JÓAKIMS-
SON... sem keppir i 800 m hlaupi.
JÓN DIDRIKSSON... 1500 m
hlaup.
• MATTHtAS HALLGRIMS-
SON... sést hér fagna einu 1.
deildarmarka sinna.
markamet Hermanns
Þæp fara tii
Barcelóna...
Kvennalandsliðið i frjálsum
iþróttum, sem tekur þátt i
Evrópumeistaramótinu i
Barcelona 20. júni, hefur veriö
valiö, og verða þar þessar stúlk-
ur:
Oddný Arnadóttir ... sem kepp-
ir i 100 m hlaupi og 4x100 og 4x400
m boðhlaupi.
Geirlaug Geirlaugsdóttir
sem keppir i 200 m hlaupi og 4x100
m hlaupi.
Sigriöur Kjartansdóttir ... 200
m hlaup og 4x100 og 4x400 m boð-
hlaupi.
Hrönn Guðmundsdóttir... 800 m
hlaup.
Ragnheiður ólafsdóttir ... 1500
m hlaup.
Guðrún Karlsdóttir ... 3000m
hlaup.
Helga Halldórsdóttir ... 100 m
grindahlaup og 4x100 og 4x400 m
boðhlaup.
Valdis Ilallgrimsdóttir... 400 m
grindahlaup og 4x400 m boðhlaup
Þórdís Gisladóttir ... hástökk.
Bryndis Hólm ... langstökk.
Guðrún Ingólfsdóttir
kúluvarp og kringlukast.
tris Grönfeld... spjótkast.