Vísir - 11.06.1981, Blaðsíða 16

Vísir - 11.06.1981, Blaðsíða 16
16 )*☆☆☆☆*☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆*☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆*☆**☆☆☆☆☆« SIMI 18936 frumsýnir í dag úrvalskvikmyndina r Ast og alvara LÍOLFUCHS ROGER MOORE UGO TOGNAZZI LJNO VENTURA GENE WILDER L.YNN REDGRAVE SundayJovers CAn/EHIXE SAI.V/AT ROHHR T W'EHHkR KAW1.F.EX OVIMAX nF.XH0LMFJ.U07T miSCILlA MRN’FS OinUd h BR YAN FORBES EDOUARD MOUNARO DINO RIS/ GENE wu r>FR Bráðsmellin ný kvikmynd um ástina og leikana sem oft eru henni samfara. Mynd þessi er einstakt framtak fjögurra frægra leikstjóra Edouard Molinaro, Dino Risi, Brian Forbes og Gene Wilder. Aðalhlutverk: Roger Moore, Gene Wilder, Lino Ventura, Ugo Tognazzi, Lynn Redgrave o.ffl. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verð Islenskur texti HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29 (milli Laugavegs og Hverfisgötu) Tímapantanir í síma 13010 Útboð Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar ósk- ar eftir tilboðum i lagningu 6. áfanga dreifikerfis og 2. áfanga stofnæðar á Akranesi. Verkið fellst i að leggja um 4 km af einföldu hitaveitudreifikerfi. Pipuvidd er o2O-0l5O og 0350 mm. Útboðsgögn verða afhent á eftirtöldum stöðum gegn 500 kr. skilatryggingu: í Reykjavik á verkfræðistofunni Fjar- hitun h.f. Álftamýri 9 Á Akranesi á Verkfræði- og teiknistof- unni s.f. Heiðarbraut 40. í Borgarnesi á Verkfræðistofu Sigurð- ar Thoroddsen Berugötu 12. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Akraness og Borgarfjarðar Heiðar- braut40, Akranesi, fimmtudaginn 25. júni kl. 11.30 vism Fimmtudagur 11. júnl 1981 GagnráQstaianír almennlngs á isiandi: Skattsvik, smygi og brottflutningar - hréf irá Suður-Afriku Suður-Afrika er fyrirheitna landið I augum sumra... Júní 1981. Þúsundir Islendinga i útlegð. „Fjárlögin og landbúnaðar- stefnan að eyða landinu. Tvöfald- ir skattar, þrefaldir tollr, tifalt (20falt) afurðaverð. Gagnráð- stafanir almennings: Skattsvik, smygl og brottför ur landi.” Þessi fimm dálka rosa-frétt kom i vikublaði 19. nóv. 1965. Ég skrifaði þessa grein eftir að hafa stúderað fjárlagafrumvarp fyrir 1965. Það rosalegasta er, að þetta get ég endurtekið i dag „með smá verðbólgu-leiðréttingum” — og blaðagrein segir fyrir ári eða svo, að ,, 2367 isiendingar hafi flutt til útlanda i fyrra” og að „fbúm Reykjavikur fækki enn.” Grein sem ekki mátti birta. Grein sem ég skrifaði um þjóð- mál var send i 20 eintökum til stjórnmála og áhrifaafla svo sem ASl, Neytendasamtakanna, dag- blaða, stjórnmálaflokka o.fl. að- eins 2 vikurit birtu erindið, á mina ábyrgð. í þessi 16 ár er allt við það sama nema að útreikn- ingar Dagblaðsins sanna að verð á islensku smjöri er um 20 sinnum hærra en hagkvæm kaup erlendis eins og Rússar gera frá Efnahagsbandalaginu. önnur grein sem var bannfærð á sama ári i dagblööunum segir: „Vand- ræðin i íslenskum landbúnaði stafa að nokkru af stjórnmála- ástæðum, óréttlátum kosninga- lögum og misrétti i gildi atkvæða i þingkosningum, róttækar fram- farir i sveitum geta þvi fellt hvaða stjórn sem er.” 2-300 flytja úr landi á mánuði. Það er undarleg þögn um full- yrðingu mina sem birtist i viku- riti fyrir 16 árum að fólk flytti úr landi i stór hópum, eöa svo eitt ár sé tiltekið, um 2-300 manns á mánuði, 2367 á einu ári. 1981 ætti að slá öil met. Þetta er svipað og Rhodesia hefur tapað árlega af hvitu fólki eftir 15 ára skæruhern- að og svertingjastjórn i ca. 2 ár (Musorewa og Mugabe). Island þarf ekki nema 80 bændur en hýsir og hossar um 6000 hokur- körlum sem byggja smjörfjöll sem enginn vill á kostnaðarverði eða 20 sinnum dýrari en frá Efna- hagsbandalaginu. Fólk veit að það þarf ekki aö gefa helming af rýrum tekjum til að halda uppi úreltri, pólitiskri landbúnaöar- stefnu og styrkjakerfi sósialista, svo það flytja allir sem geta. Borðaðu bara þetta. „Hvenær skyldi sósialista- stjórnin fara að segja fólki hvað það megi éta?” hugsaði ég er ég fletti blöðunum. Jú, — þar var mynd af tollurunum með stafla af Plumrose niðursuðuvörum (HAM o.fl.). sem þeir höfðu plokkaö af ferðafólki til að vernda bænd- urna. Danskar niðursuðuvörur, kjöt fiskur og ostar eru fluttir til flestra landa nema Islands, ekki má nefna bjór i landi velferðar og sóma, það er nóg tii af rollukjöti og brennivini svo óþarfi er aö kvarta. Ég hefi nú rifjað upp dæmi sem ég benti á fyrir nær 2 áratugum og af og til á hverju ári, flest virðist vera eins, eöa álika staðnað og þá, nema verðbólgan sem allir lifa á. „Ætlaröu ekki aö fara að koma heim, Viggó-??”. Viggó Oddsson, Jóhannesarborg. Skyldu bæjarfulltníarnir vera að ræða atvinnumái Akureyrar? Bæjarsllérn Akurevrar dormar eins og stefnulaust rekald J1 Akureyri skrifaði ritstjórn VIs- is Akureyri: Ég vil þakka Visi fyrir ágætan fréttaauka um atvinnuhorfur á Akureyri og Eyjaf jaröarsvæðinu, sem nýlega birtist i blaöinu. Þar kom margt athyglisvert fram um ástand I atvinnumálum á þessu svæði og framtiðarhorfur i þeim efnum. Ég hélt að þetta yrði til þess aö ýta við bæjarstjórn okkar Akureyringa, kannig aö hún eða einstakir bæjarfulltrúar létu i sér heyra um þessi mál. En það hefur ekki orðið og kom það mér ekki svo mjög á óvart. Nú get ég hins vegar ekki lengur á mér setið með aö leggja orö I belg. Hvað ætlar bæjarstjórn Akur- eyrar að vera lengi eins og stefnulaust rekald i þessum efn- um? Þaö þarf enga sérfræöinga til að sjá, að horfur I atvinnumál- um í bænum eru slæmar. Kemur það bæjarstjórn ekkert viö? Kær- ir hún sig ef til vill ekkert um, að unga fólkið, sem nú er að koma á vinnumarkaöinn, setjist hér að? Þaö litla sem bæjarstjórn Akureyrar hefur látið frá sér fara um þessi mál, t.d. varðandi hugs- anlegan orkufrekan iðnað við Eyjafjörð, er svo stefnulaust og opið i báða enda, aö með eindæm- um er. Virðist mér i fljótu bragöi, að meira hafiverið lagt upp úr, að halda vinstri meirihlutanum i bæjarstjórninni saman, heldur en að láta frá sér fara skorinorða áiyktun um þessi mál. A sama tima berjast nágrannasveitarfé- lögin, t.d. Húsavik og Sauöár- krókur, með oddi og egg fyrir efl- ingu atvinnulifsins. A meðan eru bæjarfulltrUar á Akureyri að þrefa um oröalag og sina eig- in sérvisku, blandaða pólitiskri trU. NU veit ég að það er dugur i þessum bæjarf ulltrúum, allavega flestum þeirra) Þess vegna skora ég á þá alla, að móta ákveðna og skorinorða stefnu I þessum mál- um. Þeir sem ekki geta staöið að slikri stefnumótun, þeir geta bara étiðð það sem Uti frýs. Lika i kosningunum næsta sumar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.