Vísir - 11.06.1981, Blaðsíða 17

Vísir - 11.06.1981, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 11. júni 1981 VÍSIR Andersson Evropa vann slórsigur Fyrir skömmu fór fram sveitakeppni í skák milli Evrópu og Ameriku. Fjórir keppendur voru i hvoru liöi og tefldu tvær skákir við hvern keppanda i liði andstæðinganna. Sovétmenn voru ekki með, þeirra liðveisla var óþörf, þvi Evröpa vann stórsigur, 19 1/2:- 12 1/2. Vinningar skiptust þann- ig á einstaka skákmenn: Evrópa: Andersson, Sviþjóð 6 v. af 8 Ljubojevic, JUgóslavia 5v. Larsen, Danmörk 4 1/2v. Portisch, Ungverjaland 4v. Amerika: Christiansen, Bandarikin 4v. Browne, Bandarikin 3 1/2v. Quinteros, Argentina 3 v. Seirawan, Bandarikin 21/2v. Larsen var kominn með sinn 4 1/2 vinning eftir 5 fyrstu um- feröimar, en tapaöi 3 siðustu skákunum, likt og hann geröi hér á Reykjavikurskákmótinu um árið. En litum nU á bestu skák keppninnar,þar sem Andersson teflirandstæðing sinn niður á ó- tnilega auðveldan hátt. Hvitur: Ulf Andersson Svartur: Walther Browne.Enski leikurinn 1. C4 c5 2. Rf3 Rf6 3.g3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. B g2 Rc6 6. Rc3 8® 7.0-0 Bg7 8. Rxd5 Dxd5 9. d3 0-0 10. Be3 ( NU fara leikir sem 11. Rd4 Dd6 12. Rxc6 að liggja i loftinu) 10... Bxb2 (1 riti sinu um enska leikinn, sem gefið hefur verið út af Bats- fordforlaginu, telur John Wat- son að 10.... Bd7 gefi svörtum jafnt tafl. 1 skákinni Karpov:- Ribli, IBM-skákmótinu 1980, fékk hvitur þó betra tafl með 11. Rd4 Dd6 12. Rxc6 Bxc6 13. Bxc6 Dxc6 14. Hcl De6 15. Hxc5 Dxa2 16. Hb5b6 17. Dal og þessa stöðu þroaði Karpov yfir i vinning.) ll.Hbl Bg7? (Kórvilla, aö mati Watsons sem segir biskupinn eiga að hörfa til f6, þaðan sem hann valdi peöiö á e7. 11... Dxa2?? strandar auö- vitað á 12. Dc2.) 12. Da4 Dh5 13. Hb5 e5 (Ef 13...b6 14.d4og staða svarts er heldur ógæfuleg.) 14. Bxc5 IIc8 15. Be3 He7 16. Hfbl a6 17. h4 h6 18. Rd2 Hb8 (Ef 18... Dxe2 19. Bxc6 bxc6 20. Hb8 Hxb8 21. Hxb8 Hc7 22. Bb6 og vinnur.) 19. Hc5 Rd8 Jóhann Örn Sigurjónsson li.4 ÍP 1 HiA t tt S i # t t t &tt A s & A B C D 6 F 5 H (Hér varö Ljubojevic sem sat við næsta borö, litiö yfir til þeirra Andersson og Browne, og hann var ekki að sjá snyrtilega vinningsleið fyrir hvitan, 20. Hxc8! Hxc8 21. Bf3 Df5 22. Bg4 og svartur getur gefist upp. Andersson var hinsvegar upp- tekinn viö hina stöðulegu bar- áttu og lék....) 20. Bf3? Df5 21. Dc2 Éd7 22. Re4 Bc6 23. Rd6 Dd7 24. Bxc6 Dxd6 25. Bf3 (Biskupaparið og sterk tök hvits opinni c-linunni tryggja honum unnið tafl.) 25....................... b5 26. Hcl Re6 27. Hc6 Da3 28. Db3! Da5 (Svartur þolir ekki drottningar- kaupin, en hann þolir reyndar ekki heldur veldi hvítu drottn- ingarinnar. Ef 28.... Dxb3 29. axb3 a5 30. Ha6.) 29. Bd5og svartur féll á tima. Staða hans er vonlaus eftir 29... Hb-e8 30. Bd6 Dd2 31. H6-c2 og hvitur vinnur. Larsen NORSK GÆÐAVARA AKARN H.F., Strandgötu 45, Hafnarfiröi, sími 51103. 17 I Karlmannaskór Litur: Blátt leður Stærðir: 40-45 Verð kr. 215.- PÓSTSENDVM STJÖRNUSKÓBÚÐIN Laugavegi 96 (við hliöina á Stjörnubiói). Simi 23795. **♦-*(-*(-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-k-k-K-K-K-K-K-K-tcK-K-K-K-K Laus staða Staða kennara i eölis- og efnafræði á framhaldsskólastigi við Kvennaskólann i Reykjavik er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt itarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skóiastjóra fyrir 10. júli nk. Umsóknareyðublöö fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 10. júni 1981. HÓTEL VARÐDORG AKUREYRI SlMI <96)22600 Góð gistíherbergi Morgunverður Kvöldverður Næg bílastæði Er í hjarta bæjarins. Þú færð permanentið hjá okkur Hárgreiðslustofan i T.WfÍ *-K-K-K-K-K-K-k>f>f>f>f>f)f>f>f>f1f>f>f)f>f>f>f>f>f>f>McM(-M(-M(-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-k

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.