Vísir - 08.08.1981, Blaðsíða 5

Vísir - 08.08.1981, Blaðsíða 5
Laugardagur 8. ágúst 1981 VÍSIR HWHWM undirspil fyrir sönginn. Þegar músikin þagnaði, lá ég lengi og horfði á stjörnurnar, þær virtust svo nærri. Ég bauö stjörnunni þinnigóða nótt. Rumskaði seinna við að máninn kom upp, soínaði aftur. Þegar ég vaknaöi aftur, sá ég i svefnrofunum hvernig ið- grænan varð bleik, svo eins og gull. Þaö var morgunroðinn. Blómprýdda tréö sem slútti inn yfir svalirnar angaði enn og ég horfði á hvlt blómin. Það rikti al- gjör kyrrð en svo sá ég að eitt þeirra titraði og sá risastórt fiðrildi suða við þaö. En svo sá ég að það var kolibrifugl, ekki fiðrildi og ég reis upp viö dogg, fullur af kæti og spennu en þá flaug hann burt. Nákvæmlega þá reis sólin upp á himininn eins og logandi sverð. Þetta er eitt af þeim augnablikum, sem ég mun aldrei gleyma. Við ókum til baka strax eftir morgunverð og komum hingað aftur um kl. 1.30. Alla leiðina til baka blöstu eldfjöllin, Popocatepetl og Ixtaccihuatl, við okkur frammundan. Fjöllin næst þeim voru af öllum geröum, sum rósrauð og sköröótt eins og i Persiu, sum gráleit eins og i Suð- ur-Frakklandi, sum flöt að ofan eins og i Arizona. Það var hræðilega heitt og mikið ryk og þegar við komum hingað i þannan svala garð, beið okkar isað te og sundsprettur i lauginni og — best af öllu, bréfastafli aö heiman. (Harold Nicholson ( H. ) var breskur stjórnmálamaður og blaðamaður. Vita var kona hans. Úr Diaries & Letters, út. Collins 1966) 5Ul M3 L? t keðjureykja rakar sigarettur laf- andi úr munnvikinu, nábláir af arabaáfengi og bylta sér titrandi alla svefnlausa nóttina i pipar- sveinablokk sem titrar lika og fara til dyra við þrjú högg um miðnættið og sjá persneskar stúlkur komnar af markaöinum eð rakar varirnar i heitu tunglsljósinu biðjandi um hefð- bundið glas af vatni og bjóða þeim inn til að roðna hjá þeim, stama og káfa á þeim og tynast i. Þá eru þessi öldruðu ungmenni ferjuð heim, uppstoppuð af skömm og pensillini. Þéir- varkáru verða eftir, öivaðir, eftirsóttir, munyuU dásamlega glaðværa LundúSmorg svo hvita og svo fú^ 1 siðustflLku skoðaði ég oliu- stöðvar i óByggðum. A nóttunni kæfðu vælin i frustrereðum jarð- fræðingunum óhl^ton frá sjaköl- unum úti fuú^flndÍDú okkar. Fordæmdir^Wmvirtir, huglausir vitrir, sj^talar fullir af sjálfs- aumkun^mja i dýflyssum sam-* visku sinnar á öskuhaugunum.” Og hálfkynja svefnleysingjar vældu „Rosemary”, Jennifer „Margery” upp úr óráði drauma og vöku. Og hienurnar hlógu svo urgaði i dimmum sýktum börk- unum. O þú sigræna, velhirta, laufgaða, kvikmyndaða, oliu- borna, veglagða reykelsis-svita- fýlu vagga persnerskrar menn- ingar, vaggaöu mér mjuklega inn i einmana hotelblundinn, ég þjá- ist af minningaværö og liðagigt .. táin á mér stynur eins og sár- saukafull agúrka á arabiskum bar. Ó, þú borg Haífiz og Sad'i og frúar Wiltshire konsúlsins, kiti- aðu mig þangaö til blöðrutáin deyr... Einmannalegt land. Svona er Persia gamla, moskur og sjón- leysi, gosbrunnar og leirkofar, Kadilakk og kynsjúkdómar, granatepli og oliuskrýmsl. Bjór- inn á hótelinu kostar hálft pund flaskan, whisky — eitt pund hver sopi. Það er ekkert næturlif. Shiraz fer að sofa kl. 9. Þá klyngir i daufri úlfaldabjöllu i náttmyrkr- inu, sjakalar vitna vælandi um eigin ónýti i íyrirlitningslegri reiði en hvæsa um leið andfúlu þakklæti til næturinnar fyrir að fela viðurstyggðina sem er ásjóna þeirra, andvaka hundar fara um fjallaþorpin meö hareysti, aö- stoðarmenntamálaráöherra Egyptalands i næsta hótelher- bergi dandalast drukkinn með horuðum, loðnum einkaritara, fyrir neðan rúmiö mitt liggja munkar á bæn og úlfarnir eru ekki langt undan. Hér er ekkert næturlif, máninn fer sinu lram, skorkvikindi streitast, úlfaldarnir sigla ál'ram, rakkar rifa kjal't, froskar glotta, fjallageitur gera það sem þær eru vanastar, villi- kindur eru smáskrýtnar, gasellur eru einmana, múlasnar taka kristni, bjarndýrin uppi i íjöllun- um faðma... Dvlan. (DylanThomas, 1914-f953. Welskt ljóðskáld. „Selected Letters, útg. JM Dent & Sons, London 1966) X er óþekkt bandarisk vinkona hans. u HaHmmi, í Elsku frændi minn, við önnur lolöld þau voru vist 4 það er nú litið að frétta mig eitt brúnt en ég sá ekki vel hin foi- langar mest til að vita hvernig öldin. Svo sá ég meri hún er með folaldiö mitt er á litin ég hef nú jarpri meri. Ég fór og sá brunt séð 7 folöld i sumar. Ég hef nú folald hjá henni. Nú er búiö að slá farið austur að Mýri, þá sá ég 5 tún og birjað á engjunum. Vertu folöld. 1 rautt með hvitar iappir blessaður og sæll frændi minn, þegar við komum austur sáum þin frænka. \ HSo Sæl vinkona! Gestir að heiman hafa allir með sér saltfisk hangikjöt og jafnvel mör og svo þegar maður snýr heim af ströndinni og hlakkar til að bragða innlendan matinn, þá leggur á móti manni hlandfýluna eftiröllum göngum, gott ef það er ekki lýsislykt saman við. Svo drekka þeir brennivinið sem þeir iuma á úr flugvélinni og undir miðnættið hljóma „Kátir voru karlar” út i spænskt náttmyrkrið. Þegar þeir koma á ströndina fyrsta morguninn eru þeir snaka- hvitir, örlitið hikandi, feimnir i stuttum buxum (kannski i fyrsta sinn) með bjánalega hattkúfa til að skýla sér fyrir sólarljósinu. Sjórinn. er blautur og kaldúr, sandurinn löðir við hörundið og j^ir aörir eru sw frjálslegir og Wim#vanir. Daginn eftir er kroppurinn logandi, eldrauður og bólginn. Hvernig eiga þeir að vita að sólin er heit? Þeir þekkja hana bara af afspurn. En viti menn. Eftir eina viku er engu likara en að þeir hafi aldrei farið af strönd- inni. Þeir eru rétt eins og hinir, jafnvel enn þá innfæddari ef eitt- hvað er. Rauði klaufaskapurinn strokinn burt, hatturinn fokinn út á haf og fæturnir stignir fast til jarðar. Þeir eru fljótari að aðiaga sig spænsku veðurfari en islensku. Kunna lslendingar yfir- leitt að búa á lslandi? Allt i einu eru þeir larnir að stjana við 'kroppinn á sér. Þeir uppgötva að þeir búa 1 likama sem þarf að rækta. Ég held að þelta sé alveg nýtt fvrir mörgum löndum vorum. Þeiniafa kannski aldrei velt þvi fyrir sér, hvort þeir eru hvitir eða brúnir, feitir eða magrir, hvort þeir geti laðað að, sér maka með likamsburðum sin- um. Hver má vera að þvi að sinna slikum hégóma, þegar fiskurinn veður á land? þvo er maður ailt i einu kominn i fri, þrjár vikum framundan i algjöru iðjuleysi. O* sjá, hvað menn b^ómstra! Kannski eru peir að lifa i fyrsta sinn, eða ef til vill þessar einu þrjár vikur á ári. Bara ef við þyrftum ekki að sækja lifið alla leið hingað!” Frá ónefndum kunningja. kfi.ltío Elsku mamma og pabbi, Flugið var hræöilegl. Það virt- ist aldrei ætla aö taka endi og allir i ílugvélinni virtust annaö hvort leggja stund á að vera leiöinlegir eða heimskir. Þaö var kælandi heitt i vélinni og engin loltræsting vegna þess hve viö flugum hátt uppi. Það var ekki hægt að lenda i Nýja-Sjálandi vegna isingar og við lentum einhver staöar i Kanada i staðinn. Ukkur var hleypt út i klukkutima: kuldinn var ótrúlegur, allt starfslólkiö á flugvellinum klætt eins og veiði- menn frá Alaska, lemjandi sig ut- an með bjarndýraskinnklæddum lúkunum og stappandi fótunum i snjóinn. Og þegar viö loksins — eftirnokkrar kæfandi eiliföir i há- loítunum lentum i New York, var það á kaidasta deginum þar i ára- bil: þegar við stigum út úr véiinni var 4 stiga hiti. Til allrar lukku tek ég kulda fram yíir hita og gamla úlpan min kom mér til hjálpar. John Brinnan, umboðs- maður minn, tók á móti mér og keyrði mig á hóteliö: i Manhattan miðri, einn af þessum tognuðu skýjaklúfum og herbergið mitt reyndist vera á þritugustu hæð. Svo ókum við um borgina, ég glápandi eins og naut verandi dreifbýlisgaurinn sem ég er, á þennan tröllaukna draumheim, á þessa ólgandi Babyion, allt hroll- vekjandi rikt og framandi. Um kvöldiö fór ég i boö, haldiö mér til heiðurs af prolessornum i ensku við Colubia háskólann: vaðandi torfur aí háskólakennurum, gagnrýnendum, skáldum, allt af eldri og viröulegri geröinni. Svo heim á þritugustu hæö til aö hlusta alla nótlina, á öskrandi vörubila,á skipin á ánni flauta — ég gat séð anuað hvort Queen Mary eða Elisabet úl um glugg- ann — og á vælið i lögreglubilum og sjúkrabilum alveg eins og i biómyndunum. Viö fyrstu syn er þetta veruleikalaus borg: aöeins breiðtjald sem sýnir hraöann, af- köstin, völdin og á bak viö tjaldið eru miljónir örsmárra ein- staklinga að berjast árangurs- laust við eigin angisl. Daginn eftir lór Brinnan meö mig i annan biltúr um þessa brjáluðu borg: Broadway, Harlem, Wall Street, East Side. Ég drakk risastora mjólkurhristinga i sjoppum og isaðan bjór i knæpum á Third Avenue sem flestar eru reknar aí lrum. Ég át sleiktar rækjur, steikta kjúklinga, naulasteikur á stærö við mánaöarskammt enskrar fjölskyldu. Ég fór upp i Empire State bygginguna, hæsta skýjaklúf i heimi, leit einu sinni yfir marlröðina og flýtli mér niður aftur. Ykkar Dylan (Dylan Thomas, welskt skáld, 1914-1953, Selecled Letters. utg. JM Dent & Sons. 1966). Ljúkum þessu svo með þvi að vitna i Ljóðabréf (Helgafell, 1973) Hannesar Péturssonar skálds, en þar segir á einum stað: ^pSumum stöðum kynnumst við mjög stuttlega. En seinna; jafn- vei^jngu seinna finnum við, aö þei^tóku sig upp með okkur, höfðu • smogiö gegn um skilningarvitin og undir hörundiö. Engum stað er um megn að dreifast á þennan hátt með gest- uo^^llar áttij og.halda þo kýrru fyWT vera staöur á sinum staö. 9. jæssari veru geymi ég ^pggar- tré tffbir húð lófa minna: Það er sumardagur og ste^JL’ regn. Alpafjöllin vætumósku)!) handan dropanna, sem hrynja úr hári minu niður andlitið. Allir eru flúnir i var. Hvergi jóðlað! Hvergi sleginn danshringur á sól- * * * skinsbala! Ég er staddur hátt i þlið hjá Tegernsee, einn hjá renn- vötu skógaiflé. Ég snerti þaö, út- lendingur%og það heilsar mér eins og vim^iöaj^vöddumst við. Þaö varö kyrrt^n ég hvarf á braut og mundi ekki rata til þess aftur. Hviskyldi ég þurfa að rata. Ég fann mörgum árum seinna, að þaö lifði i lófa minum, hafði við snertinguna smofð undir húö lófa minna. Og þar er þetta tré — brúnn barkarilmur fj^Jiegernsee I rigningu.” Undir sumarlok og sumarferðir segja þessi orð e.t.v. það sem margir hugsa óljóst þegar heim er komið. Það er dýrmætur eigin- leiki að kunna aö eignast minn- ingar. Ekki siðri en sá að kunna að miðla þeim öðrum. Með kveðju! — Ms

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.