Vísir - 08.08.1981, Blaðsíða 25

Vísir - 08.08.1981, Blaðsíða 25
25 Laugardagur 8. ágúst 1981 ídag íkvöld ,Þad skemmtilegasta slðan Gísli klifradi upp á píanóið’ — Alþyðuleikhúsið í leikför með Stjórnleysingjann „Ég held ég hati aidrei hlegiö jafnmikiö i leikhúsi og á sýningu Alþýöuleikhússins á Stjýrnleys- ingjanum...Húsiö var þetttsetiö, fólk á öllum aldri og öllum stig- um. Hláturhviöurnar gengu yfir salinn eins og flóööldur og maöur baröist viö aö ná andanum á milli...Þráinn Karlsson var eitt aöalaöhlátursefniö.. Sjaldan eöa aldrei hefur likamsmýkt hans og ■ Þráinn Karlsson i hlutverki dár ans í kióm lögreglunnar, eöa hún i klóm... eðlislæg kimnigáfa hans notið sin betur. Einkum og sér i lagi i 1. þætti, sem er hreint það skemmtilegasta sem ég man eftir að hafa séð hérlendis siðan Gisli Halldórsson klifraði upp á pianóiö 1 „Þjófar, lik og falar konur” (eft- ir Dario Fo auövitaö) hérna um áriö... Viöar Eggertsson var lika óborganlegur... Bjarni Ingvars- son kom á óvart, leikur hans var heilsteyptur og túlkunin gjör- hugsuð... lögregluþjónar Björns Karlssonar eru hreinræktaðir þursar eins og þeir voru i þöglu myndunum... Elisabet B. Þóris- dóttir var trúverðug itölsk blaða- kona... Og svo er þaö þessi Arnar Jónsson. Þaö er engu lagi likt i hvaöa kvikinda liki sá maöur get- ur brugöið sér. Eöa eins og ein vinkona min sagöi „Það er alveg ótrúlegt að einn af myndarleg- ustu mönnum bæjarins skuli vera þannig á sviðinu að maður segir bara BJA” Ofanritaö er úr umsögnum gagnrýnenda um leikritiö STJÓRNLEYSINGI FERST AF SLYSFöRUM eftir meistara hláturleikjanna Dario Fo. En svo skemmtilega vill til aö Alþýöu- leikhúsið er einmitt núna aö leggja land undir fót, i þriöja sinn á þessu ári, og nú meö „Stjórn- leysingjann” i farangrinum. Meininginn er aö hlátursgusurnar gangi yfir Vestfiröi og Noröur- land á næstunni, eins og veriö hef- ur i Hafnarbiói siöan rétt eftir áramót, frá þvi „Stjórnleysing- inn” var frumsýndur. Eöa eins og gagnrýnandinn sagöi: „Þess vildi ég óska aö sem flestir sæju Stjórnleysingjann, þvi hláturinn lengir lifið og ádeilan skerpir vit- undina. Vert er aö geta þeirra sem hafa unniö bak við tjöldin: „Alþýðu- leikhúsiö á aö skipa góöum þýö- anda sem er Silja Aöalsteinsdótt- ir, hugvitsömum leikstjóra, Lár- us Ýmir óskarsson, leikmynda- teiknaranum Þórunni S. Þor- grimsdóttur sem gerir mjög italska leikmynd og búninga og fleira fólki sem vinnur framúr- skarandi vel”. Þessi leikför rekur smiöshöggið á viöburöarrikt leikár AL og má ekki seinna vera, þvi aö henni lokinni veröur þegar tekiö til óspilltra málanna viö æfingar á fyrstu verkefnum næsta vetrar. Má þvi segja aö þó endar nái ekki saman i fjármálum leikhússins, þá ná þeir þó altént saman i starf- seminni. Sýningar verða sem hér segir: Búöardalursunnudag 9. ágúst, Patreksfiöröur mánudag 10. ágúst., Þingeyri þriöjudag 11. ágúst, Flateyri miövikudag 12. ágúst, tsafjöröur fimmtudag 13. ágúst, Bildudalur föstudagur 14. ágúst, Hvammstangi laugardag 15. ágúst, Skagaströnd sunnudag 16. ágúst, Sauöárkrókurmánudag 17. ágúst, Hofsós þriðjudag 18. ágúst, Siglufjöröur miövikudag 19. ágúst, ólafsfjöröur fimmtudag 20. ágúst, Dalvik föstudag 21. ágústog á Akureyri laugardag 22 og sunnudag 23. águst. Allar sýningarnar hefjast kl. 21, nema á Akureyri kl. 20.30. Logreglan i höndum lögreglunnar (Bjarni Ingvarsson, Viöar Eggertsson, Arnar Jónsson). Dár- inn hlær. hafnarbió Margt býr i f jöllunum THE HSLIS HAVEEVES '1«'1 'iM-niiíiiitii njí onwjínan u*H lilmvnd Islfiiskur texii Susaii l.cnirr Kohcrt lluston l.cikstjóri Wcs C’ravcn Kndursvnd kl. Bonnuft innan IK áru Kraitmikil, n> handarisk kvikmynd um konu sem ..devr’’ á skurftboröinu eftir bflsíys. en kemur aftur til lifsins eftir aö hafa séö inn i heim hinna látnu. Reynsla sem gjörbreytti öllu lifi hennar Kvikmynd fyrir þá sem áhuga hafa á efni sem mikiö hefur veriö til umræöa undanfariö. skilin milli lifs og dauöa. Aöalhlutverk: Kllen Burstyn og Sam Shepard. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 11384 Föstudagur 13. (Friday the 13th) Æsispennandi og hroll- vekjandi ný. bandarisk kvikmynd i litum. Aöal- hlutverk: Betsy Palmer. Adrienne King. Harry Crosby. Þessi mynd var sýnd viö geysimikla aösókn viöa um heim s.l. ár. Stranglega bönnuö börn- um innan 16 ára. tsl. texti. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. áSÆURBié® >■ ~ ' ' '■ Simi 501 84 Darraöardans Ný fjörug og skemmtileg gamanmynd um ..hættuleg- asta” mann i heimi. Verkefni: Fletta ofan af CIA. KBI. K(iB og sjálfum sér. Islenskur texti I aöalhlutverkunum cru úr valslcikararnir. Walter Matthau. (ilcnda Jackson og llerbert l.om. Ilækkaö vcrö Sýnd laugardag kl. 5 og sunuudag kl. •*» og ». Barnasýning kl. 3 sunnudag Dyrin i sveitinni Opið til kl. 03.00 Tríó Þorvaldar leikur // fyrir dansi ^ Halldór Árni í diskótekinu LAUGARAS B I O Sími32075 Reykur og bófi snúa aftur Ny mjög tjorug og skemmti- leg bandarisk gamanmvnd. framhald af samnefndri mynd sem var sýnd fvrir tveim árum viö miklar vin- sældir. Islenskur texti Aöalhlutverk: Burt Rcyn- olds, Jackic (ilcason Jcrrv Itcad. l)om Del.uisc og Sallv Field. Sýnd kl. :\. .'», 7 og 9. Diofulgangur • Huckus > Duk Bcncdu t \ igstmiió l.mda Blair iThc K.xorcist* tslciiskui Tcvti Knnnuó horiium innaii r> ara. Siöustu svningar ' - ■ « i V '' ^ M Ii*3 VEkr'LAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI f'amlgiði allt konai •jrðlaunagripi og ‘álagsmerki Hefi ávallt '■liggjandi ýmsar s»«rðir verðlaunabikara . j verðlauna- penmga emnig slyllur fyrir fieslar gremar iþrói'a Leitiö upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugjvegi 8 - Reyliuvik - Simi 22804 TÓNABfÓ Simi 31182 Apocalypse Now (Dómsdagur Nú) ... Islcudingum hefur ckki vcriö hoftiö uppá jafn stór- kostlegan hljómhurö hcr- lendis... ... Hinar óhugnanlegu bar- dagasenur. tónsmiöarnar. hljóösetningin og meistara- leg kvikmvndataka og lýsing Storaros eru hápunktar APOCALYPSE NOW. og þaö stórkostlegir aö myndin á eftir aö sitja i minningunni um ókomin ár. Missiö ckki af þcssu cinstæöa stórvirki.” S.V Morgunblaöiö. Leikstjóri: Francis Coppola Aöalhlutverk : Marlon Brando. Martin Sheen. Rob- ert Duvall. Sýnd kl. !).:»». Bónnuö innan 16 ára Myndin cr tckin upp i Dolby. Sýnd i 1 rása Starscope Stcrco. Hækkaö verö. Síöustu svningar Hárið (Hair i Leikstjóri: Milos Forman Sýnd kl. .» og 7.2(1. Tekin upp i Dolby sterio I 4 rása Starscope sterio msm Simi50249 Barnsránið < N'ight of thc Jugglcr ) Hörkuspennandi og viöburö- arrik mynd sem fjallar um barnsrán og baráttu fööurins viö mannræningja. Leikstjóri: Robert Butler Aöalhlutverk: James Brolin. Cliff Gorman Synd laugardag kl. 5 Sýnd sunnudag kl. 5 og !i Inferno öhugnanleg hryllingsmynd sýnd sunnudag kl. 7. Tarsan og stórf Ijótiö Sýnd sunnudag kl. :t. Leyndardómur sandanna (Riddieof the Sands) Afarspennandi og viöburöa- rik mynd sem gerist viö strendur Þýskalands. Aöalhlutverk: Michael York. Jenny Agutter Leikstjóri: Tony Maylam Synd kl. .'». 7 og !• Svartur sunnudagur Æsispennandi mynd um hryöjuverkamenn og starf semi þeirra Aöalhlutverk. Rohcrt Shaw. Brucc Dcrn og Marthc Kcll- Endursynd kl 11 Bönnuö innan 16 ára Striösöxin Synd kl 3 sunnudag Slunginn bílasali (Used Cars) Islenskur texti Afar skemmtileg og spreng- hlægileg ný amerisk gamanmynd i litum meö hin- um óborganlega Kurt Russ- ell ásamt Jack Warden. Gerrit Graham o.fl Sýnd kl. 3. 5, !) og II laugardag og sunnudag. Hardcore Ahrifamikilog djörf amerisk úrvalskvikmvnd meö hinum frábæra George C. Scott. Endursýnd kl. 7 Rönnuö börnum. Siöasta sinn. •B 19 OOO Spegilbrot Mirrormlrroronthvwa f»r\ Who ISthemurderer — salur<W — Lili Marleen Mirror Crackd " THE MIRRÓR CrÁckB ’ ! £íií fllorlccn Blaöaummæli: ..Heldur áhorfandanum hugföngnum frá upphafi til enda.” ..Skemmtileg og oft gripandi mynd". Sýnd kl. 3. 6. 9 og 11.15. Spennandi og viöburöarik ný ensk-amerisk litmynd. byggö a sögu ettir Agatha Christie. — Meö hóp af úr- vals leikurum. Sýnd kl. 3. 5. 7. 9 og 11.15. • salur Ð- -salur Slaughter PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK Hörkuspennandi litmvnd Jim Brawn E n d u r s ý ii d k I J.ori-ri.o.1)-?.05-9.05-11.05 Endursýnd vegna fjölda áskorana Kl. 3.15. 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Smáauglýsing í VÍSl er myndar- auglýsing Myndatökur kl. 9-18 alla virka daga á auglýsingadeild VÍSIS Síðumúla 8. A TH. Myndir eru EKKI teknar laugardaga og sunnudaga. Sjón er sögu rikari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.