Vísir - 08.08.1981, Blaðsíða 19

Vísir - 08.08.1981, Blaðsíða 19
Laugardagur 8. ágúst 1981 19 Þá ertu 200 krónum efnaóri Þaö var f jör í Eyjum á þjóðhátíðinni um siöustu helgi/ alla vega áður en hann tók aö hvessa. Og ungir sem aldnir tóku sporiö á danspallinum, þ.á m. unga stúlkan i hringnum. Ert það þú? Þú átt 200.- krónur, sem þú getur vitjaö hvenær sem er á ritstjórn Visis, Síðumúla 14, Reykjavík. „Veit þad ekki” Guöfinna ' Kristjánsdóttir hét hún I stúlkan, sem Ijósmynd- [ ari Vísis festi i hringn- ■ um á laugardaginn var. r Hún var stödd á Hlemmi - meö litinn frænda sinn I og segist líklega hafa | verið á leiöinni heim. ■ Og hvaö ætlar hún svo | aö gera viö 200 krónurn- ■ ar. „Ég hef ekki hug- I mynd um það" svaraði I Guðfinna að bragði. Ert þú í hringnum? VISIR 1. Undanfarna daga hafa staðið yfir viðræður ís- lenskra stjórnmála- manna og Alusuisse. Hvað heitir forstjóri Alu- suisse? 2. Hver varð Norður- landameistari í kvenna- riðli á skákmótinu, sem lauk i vikunni? 3.18. Landsmót skáta var haldið um síðustu helgi og sagði Vísir frá því í heil- síðugrein í vikunni. Hvar á landinu var mótið hald- ið? 4. Hvað heitir nýja hljóm- platan hans Bubba Morthens? 5. Einn þekktasti stóð- hestur landsins var myrt- ur í haga í vikunni, sem nú er að líða. Hvað hét hesturinn? 6. Hver er nýi forstjóri Landhelgisgæslunnar? 7. ‘Manfred Steves farv- inn, Guðmundur kominn i staðinn" hrópuðu fyrir- sagnir á þriðjudaginn. Um hvað snýst málið? 8. Alþýðublaðið varð loksins landsþekkt í sið- ustu viku, þegar blað- stjórnin neitaði Vilmundi að gefa út reviu um ástand verkalýðsmála. Þó fékk biaðiðað koma út fyrir rest en þá ákvað blaöstjórn að reka blaða- mennina og ritstjóra. En hverjir eru blaðamenn Alþýðublaðsins.? 9. í framhaldi af því, hver ku vera formaður í þessum flokki alþýðunn- ar? 10. Og talandi um alþýðu, hvaða kostakjör bauð fjármálaráðherra upp á til að draga úr sársauka- fullum skattakröfum? 11. Nú kostar það meira en þúsund krónur að ganga út í f lugvél á leið til útlanda. „Átthagaf jötr- ar" segir formaður ferðaskrif stof ueigenda um þennan háa f lugvalla- skatt: Hver er formaður- inn? 12. Meira um Alusuisse: Hverjir eru fulltrúar stjórnarandstöðunnar i viðræðum Alusuisse og isl. ríkisstjórnarinnar?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.