Vísir - 08.08.1981, Blaðsíða 27
Laugardagur 8. ágúst 1981
_______________________VISIR
(Smáauglysingar — sími 86611
27
QPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22
)
Hreingerningar
j
Hreingerningarstöðin Hólm-
bræður
býður yður þjónustu sina til hvers
konar hreingerninga. Notum há-
þrýsting og sogafl til teppahreins-
unar. Uppl. i sima 19017 og 77992
Ólafur Hólm.
Tökum að okkur hreingerningar
á ibiíðum, stigagöngum og stofn-
unum. Tökum einnig að okkur
hreingerningar utan borgarinnar
og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn,
simi 28997 og 20498.
£1 fi\ ó7_,
i»~3L
Barnaggsla
0-4,* -4sP ^ /
Viftureimar,
platinur og PLAYMOBIL. ,,Af
minnsta kosti PLAYMOBIL'
segir óli átta ára hróðugur. Urr,
voff, voff. Fidói Iðnaöarhúsinu,
Hallveigarstig.
7?FT
Fyrir ungbörn
Til sölu Silver Cross kerruvagn,
barnarúm, rimlarúm, hár barna-
stóll, ungbarnastóll, og Clark
baðkar á grind. Uppl. i sima
86513. Jafnframt óskast kojur á
sama stað.
Barnaieikgrind
Barnaleikgrind óskast. Uppl. i
sima 31641.
Til sölu vel með farinn
Tan Sad barnavagn og Swallov
barnakerra. Uppl. i sima 92-2098.
Einkamál
Miðaldra maður
óskar eftir ferðafélaga skemmti-
legri og huggulegri konu á aldrin-
um 45-55 ára. Ferðinni er heitið út
fyrir landsteinana um mánaða-
mót ágúst-september. Tilboð
leggist inn á auglýsingadeild
Visis sem fyrst merkt: Ferða-
félagi.
Sumarbústaðir
50 fm sumarbústaöur
i smiðum i Þrastaskógi til sölu.
Tæplega 70 km akstur frá R.vik
fullfrágenginn að utan. Eignar-
land 2350 fm. Uppl. i sima 44691.
Sum arbústaðaland — sumarhús
til sölu á einum fegursta stað i
Borgarfirði land undir nokkur
sumarhds. Landið er skipulagt og
útm ælt, einnig bjóðum við
sumarhús ýmsar stærðir. Tré-
smiðja Sigurjóns og Þorbergs,
Þjóðveg 13, Akranesi simi 93-2722.
>að er enginn svikinn af að taka
[ACK BOLAN með i sumarbú-
;aðinn, 174 siöur af spennandi
:sef ni.
[ÁNI simi 35555.
<T:
DýrahaM
Gæðingur til sölu
Mercedes Benz diesel 220 árg. ’70
til sölu. Til greina kemur aö taka
ótamda hesta uppi sem greiðslu
eöa ódýrari btl. Uppl. i sima 92-
7670.
Hestur til sölu.
Brúnn 6 vetra klárhestur með
tölti, skjóttur, 7 vetra alhliða
hestur til sölu og af sérstökum
ástæðum tveir 14 vetra hestar
fangreistir og viljugir. Þessir
hestar fást á sanngjömu verði
gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima
92-7670.
Odýrt kattahald
Við bjóöum 10% afslátt af kattar-
mat.sé einn kassi keyptur i einu.
Blandið tegundum eftir eigin vali.
Einnig 10% afsláttur af kattar-
vörum sem keyptar eru um leið.
GullfiskabUðin F ischersundi,
simi 11757.
Til byggi
Mótatimbur-vinnuskúr
Til sölu talsvert magn af góðu
mótatimbri og uppistööum úr
furu. Einnig vinnuskúr með
töfiu, Uppl. í sima 71255 eða að
Þúfuseli 6.
Notað bárujárn til sölu
Tilvalið i hlöðu eða viðlika. Selst
ódýrt. Uppl. i sima 53930.
Ljósmyndun
Til sölu Canon AE I svört 50 mm
linsa
28 mm linsa 135 mm og Canon
Speed light 155. Filtherar og
taska selst saman eða i sitt hvoru
lagi. Simi 39515.
Þjónusta
MUrverk -
flisalagnir
steypur.
Tökum að okkur múrverk, flisa-
lagnir, viðgerðir, steypur, ný-
byggingar.
Skrifum á teikningar. Múrara-
meistarinn, simi 19672.
&
.f?
t
Garðsláttur
Tek að mér garðslátt á einbýlis-
fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum.
Einnig með orfi og ljá. Geri til-
boð, ef óskað er. Guðmundur
Birgisson, Skemmuvegi 10, simar
77045 og 37047. Geymiö auglýsing-
una.
Hlifið lakki bílsins.
Sel og festi silsalista (stállista), á
allar geröir bifreiöa. Tangar-
höfða 7. simi 84125.
iþróttafélag
-félagsheimili
-skólar
PUssa og lakka parket. Ný og full-
komin tæki. Uppl. i sima 12114
e.kl.19.
Hestamenn athugiö
Sláum fyrir ykkur túnið með
traktor og sláttuþyrlu. Garöprýði
simar 81553 og 71386.
Nýleg traktorsgrafa
til leigu i stór og smá verk. Uppl. i
sima 26568.
Tökum aö okkur aö
skafa útihurðir og útivið, simar
71815 Sigurður og 71276 Magnús.
Höfum jafnan til leigu:
Traktorsgröfur, múrbrjóta, bor-
vélar, hjólsagir, vibratora, slipi-
rokka, steypuhrærivélar, raf-
suðuvélar, juðara, jarðvegs-
þjöppur, o.fl.
Vélaleigan, Langholtsvegi 19
Eyjólfur Gunnarsson simi 39150
Heimasimi 75836
Dyrasimaþjónusta.
önnumst uppsetningar og viðhald
á öllum gerðum dyrasima. Ger-
um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima
39118.
Ferðafólk athugið:
Ódýr, þægileg svefnpokagisting i
2ja og 3ja manna herbergjum.
Eldhús með áhöldum.
Einnig tilvaliö fyrir hópa.
Verið velkomin.
Bær
Reykhólasveit, simstöö Króks-
ijarðarnes.
Vantar þig vandaða sólbekki.
eða nýtt plast á eldhúsborðin?
Við höfum úrvaliö.
Uppsetning ef óskaö er.
FAST VERÐ.
Sýnum pruf'ur, tökum mál, yður
að kostnaðarlausu.
Uppl. i sima 43683.
Garðyrkja
Ilraunhellur til siilu,
traktorskerruhlass, heimekið.
Uppl. i sima 30348.
Atvinnaíboói
Ilafnarfjörður
Verkamenn óskast við gang-
stéttargerð. Uppl. á staðnum
(Flókagata Þórólfsgata) eða i
sima 37586 eftir kl. 19.
Atvirmuhúsnæði
Iönaöarhúsnæði
175 ferm. til leigu i Hafnarfirði.
Uppl. i síma 26088.
2ja til 3ja herb. íbúð
óskast sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla ef óskaö er. Uppl. i sima
92-8567.
Einbýlishús, raðhús
eða stór ibúð óskast til leigu i
Reykjavik, Hafnarfirði, eöa
Garðabæ. Fyrirframgreiðsla.
Tilboö leggist inn á augl. deild
Vísis merkt: 695.
Mig vantar 1 til 3ja
herbergja ibúð til leigu Má vera
óstandsett. Sendiö mér tilboð á
afgreiðslu blaðsins merkt: 0976.
Ung reglusöm hjón
óska eftir ibúð á leigu. Heimilis-
aðstoö kæmi til greina. Uppl. i
sima 36228 eftir kl. 18 i kvöld og
næstu kvöld.
Einhleypur múrari
óskar eftir 2ja herbergja ibúö eða
herbergi með aögang aö eldhúsi.
Uppl. i sima 86318.
Ungar mæðgur
óska eftir ibúð sem fyrst. Vin-
samlegast hafið samband í sima
20163 e. kl. 5.
19 ára skólastúlku
vantarlitla ibúð i 1 ár frá l.sept.
helst f Breiðholti. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 93-8497.
Keflavik — Njarðvik
Ungt par að norðan með 5
mánaða son óskar eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð. Reglusemi heitið.
Einhver fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. i sima 92-8198.
Trésmið vantar
3ja-4ra herbergja ibúð á leigu i
haust, má þarfnast lagfæringar.
Þrir fullorðnir og unglingur i
heimili. Reglusemi og góöri um-
gengni lofað. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 18084.
Tvær systur
utan af landi, önnur i Fósturskóla
tslands, hin i Armúlaskóla óska
eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Góð
fyrirframgreiðsla og húshjálp
kemur til greina. Uppl. i sima
99-6655 eða 96-25643.
Húsnæöi í boði
Húsnæði óskast
Til Ieigu 4 herbergja
ibúð í nýleguhúsi nálægt Háskól-
anum. Ibúðinni fylgja teppi á öll-
um gólfum, gardinur, fsskápur og
hluti af húsgögnum ef vill.
Geymsla i risi ásamt sameigin-
legu þvottahúsi með vélum. tbúð-
in er laus nú þegar. Reglusemi og
góð umgengni augljóst skilyrði.
Uppl. isfma 19550á millikl. 09 og
16 alla virka daga.
Ökukennsla
Kenni á nýjan Mazda 929
OD prófgögn og ökuskóli ef óskað
er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna
tfma. Páll Garðarsson, simi
44266.
Húsaleigusamningur ókeyp-
is.
Þeirsem auglýsa i húsnæðis-
auglýsingum Visis fá eyðu-
blöð fyrir húsaleigusamn-
ingana hjá auglýsingadeild
Visis og geta þar með sparaö
sér verulegan kostnað við
samningsgerð. Skýrt samn-
ingsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir,
auglýsingadeild. Siðumúla 8,
simi 86611.
Iiúseigendur athugið.
Tvær reglusamar systur 24 ára og
20 ára óska eftir 3ja herbergja
ibúö strax. Góöri umgengni
snyrtimennsku og áreiðanlegum
greiðslum heitiö. Nánari uppl. i
sima 19587 Og 85960.
Systkin frá Akureyri
sem bæði stunda nám i vetur óska
eftir 3ja herb. Ibúö. Fyrirfram-
greiðsla eftir samkomulagi.
Reglusöm og góö i umgengni.
Uppl. i sima 21338.
ökukennsla — æfingatimar
útvegun prófgagna ökuskóli ef
vill og ökunámið veröur leikur á
Volvo 244. Snorri Bjarnason simi
74975.
ökukenu; rafélag tslanris auglýs-
ir:
Amaldur Árnason. Mazda 626
1980 símar 43687 — 52609
Guðjón Andrésson, Galant 1980
simi 18387
Guðbrandur Bogason, Cortina
simi 76722
Gunnar Sigurðsson, Lancer 1981
simi 77686
Gvlfi Sigurðsson, Honda 1980 simi
10820 - Peugeot 505 Turbo árg.
’82, sími 71623.
Hallfriður Stefánsdóttir, Mazda
626 1979 simi 81349
Haukur Arnþórsson, Mazda 1980
simi 27471
Helgi Sesseliusson, Mazda 323
simi 81349
Jóel Jacobson, Ford Capri simi
30841 — 14449
Jón Arason, Toyota Crown 1980
simi 73445
Jón Jónsson, Galant 1981 simi
33481
Kristján Sigurðsson, Ford
Mustang 1980 simi 24158
Magnús Helgason.Toyota Cressida
1981 bifhjólakennsla, hef bifhjól,
simi 66660.
Sigurður Gislason, Datsun
Bluebird 1980 simi 75224
Skarphéðinn Sigurbergsson,
Mazda 323 1981 simi 40594
Snorri Bjarnason, Volvo simi
74975
Þórir S. Hersveinsson, Ford
Fairmont 1978 simi 19893 — 33847.
Ökukennsla — æfingatimaí.
Hver vill ekki læra á Ford Capri?
Útvega öll gögn varðandi öku-
prófið. Kenni allan daginn. Full-
kominn ökuskóli. Vandið valið.
Jóel B. Jacobsson, ökukennari
simar: 30841 og 14449.
Þér get ið valið
hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og
lipran eða Audi ’80. Nýir nem-
endur geta byrjað strax og greiða
aðeins tekna tima. Greiðslukjör.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simar 27716, 25796 og 74923. Oku-
skóli Guðjóns Ó. Hanssonar.
okiiki'imsla aú iiuialimar.
Ke.nni a Ma/da 626 hard lop árg.
'8:. Eins og vcnjulega greiðir
nemandi aðcins tckna fima Oku
skóli. cf oskað .cr. Okukennsla
Guðmundar (i i’éturssonar. sinn
73760
Bilavidskipti
1
,_y
Volkswagen 1300
árg. 1973 ekinn 60 þúsund km.
hálf-sjálfskiptur. Ný dekk, góður
bill. Verð 15. þús. Uppl. i sima
26495.
Mazda 818 árg. '73
til sölu. Uppl. i sima 45839.
Gæðingur til sölu.
MercedesBenz diesel 220 árg. ’70
til sölu. Til greina kemur að taka
ótamda hesta uppf sem greiðslu
eða ódýrari bil. Uppl. i sima 92-
7670.
Hannes Kolbeins, Toyota Crown
1980 simi 72495
Rall bill
Sérsmiðaður rall bill. Skoda 130
RS til sölu. Mikið af fylgihlutum
fylgja. Simi 42604 til kl. 6.
rii söiu
Scout pick-up árg. ’78. Ekinn 26
þús. km. i góðu ásigkomulagi.
Uppl. i sima 72330.
Subaru 4x4 árg. '77
er til sölu. Góður bill. Uppl. i sima
35196 og 99-1765.
Datsun disel 220C
árg. '79 er til sölu. Stórglæsilegur
bill rauöur að lit. Uppl. i sima
31043.
Til sölu
Mustang Mach I árg. ’69 ný-upp-
geröur frá grunni en þarfnast
smávægiiegra lagfæringar fyrir
skráningu. Einnig 351 Cleverland
vél 4v orginal, ósamsett. Uppl. i
síma 37072.