Vísir - 08.08.1981, Blaðsíða 9

Vísir - 08.08.1981, Blaðsíða 9
Laugardagur 8. ágúst 1981 9 T * * * * VlSIR srfélag •'Sftá'íí'SS; few*3;- - •••*■ •&í:*r«s.s«' h»**«'i'*V i fc«ni)»‘*‘m «»,u 5 *t«nd» ’ ?*mmww** iarna) æms kn. fiplBústotn s ®*"®l8ndbiiná Kr. »11 " "fJST“ rW<* ’J I » <*"* o *»' sr; ,«*> K»*i«tinR-vIriiiifin Í*rí“ M.‘4 v.h l V«»'>»ft*‘ sra&ss-sS — ............... ws^if-S «-*“íi:C"-........ •"*“ -ratt. -ffss.is |teá<». 6J*n* lí Mur »**4f*tí swaffeísw- sss'rrV.'”- ssspasstr.'s? susw-a^ •»'*- wj«OU'"' ,>«n «i «'•>'» ISgÍi^Í : afíKíÆ* »•*'“”""'• lrt'l v.n* “íT« ’M',u6uT» )•*•»“ •* V.í.*?. j*E# SS5? H *’* -?»*í*5r.iv'»• fv ISft’m»»«*“'«?, Æ5- **m,*4w»rn v?h «'»* v***'m4 »*»> *"lurr' ' Krcvt))4*r **IT' 2,,«nv)K»» +f**-tjÁr£a «»* SisH»v>."'!TÍ35.mr. ilysatr. FrSws^-a <-» \-«w-flsa,a *"■ s»sa I .,n«i vrr •,■ * h,« rf *» > . p^sá «>. laK. ** f. sbv».*»“ tSwp-s^js- ssrSwiid ItíSSsHí??* S-aaíSÍ rTtWÐySWR M(£D HuS- , MÆ@W; í; &ssS5m@ "*vu ;<» iff^SSfcsftg 5*r Jfj lasssí®““““ - || 1 —« ! reitiTIað hám. 10% «f nat> takiingi og 500 þús. kr. hjá tij. ar, flokkur og pr. bréís, bókar-i ft | *! i 975 og 5/1976 Vaxtatekiurfaírðst í heild wŒl i reitS2?l(C-tek}ur). L 3tiLi Alþýdubladið» sjónvarpið og skattarnir Magniís Kjartansson var til moldar borinn i fyrradag. Meö honum er horfinn af sjónvar- sviöinu stjórnmálaforingi, sem átti fáa sina lika. Hann var jafn- slyngur á mælt mál sem ritaö, og gáfur hans, dugnaöur og eld- mdður duldist engum sem þvi kynntist. Magnús var stólpi sinna samherja, skotspónn and- stæðinga, en stóð fastur fyrir i báðum hlutverkum. Hann var umdeildur en virtur, harövitug- ur en mannlegur og hálfvelgja eða meðalmennska verða aldrei við hann kennd. Af minnsta tilefni gat Magnús Kjartansson komiðhöggi á mót- herjana svo undan sveiö, og ekkert mál var svo ómerkilegt, aö hann gæti ekki sett það i pólitfskt samhengi, vegiö þaö og metið Ut frá hugsjón sinni, sósialismanum. Hvaö sem leið skoðunum hans, var aldrei ann- að hægt en dást af sannfær- ingarkraftinum og orðgnóttinni i ræðustól, og penni hans var þaö vopn sem flestir vildu forð- ast. Við andlát Magnúsar Kjartanssonar er ekki viðeig- andi að fjalla um réttmæti þeirrar stefnu sem hann fylgdi, en eitt er vist, að Alþýðubanda- lagið hefði ekki náð þeirri fót- festu, sem það nú hefur i islenskum sjónmálum, án hans. Magnúsi tókst öllum öörum mönnum betur, að tvinna sam- an sósialiskar þjóðfélagskoðan- ir og þjóðfrelsisbaráttu. Þetta tvennt fléttaði hann saman af snilld, svo skeleggustu andstæð- ingum hans veittist erfitt að greiða úr þeirri fléttu. Ekki er mér mér heldur grunlaust um aö Magnús hafi átt einn stærsta þáttinn i þeirri stefnubreytingu, sem varð hjá flokki hans gagn- vart Sovétrikjunum og opin- berri afstöðu til heimskommún- ismans. Hvorutveggja, mál- flutningurinn i nafni þjóöfrelsis- ins og „sérislenskar” kenningar um róttækni og sósialisma, hef- ur gert Alþýðubandalagið mun stærri flokk en almennt gerist um svo róttæka flokka i Vestur- Evrópu. Albýðublaðið. Ýmsar blikur eru á lofti á rit- stjórnarskrifstofum Alþýðu- blaðsins og heldur óvanalegt ástand. Gárungarnir spgja að Alþýðublaðið hafi aldrei vakif eins mikla athygli eins og þegar það kemur ekki út, og vist hefur verið nóg um blaðið talað, þótt ekki sé það um innihaldiö. Alþýðublaðið hefur ekki verið stórt i sniöum, en margt gott er þó um blaðið að segja, og rit- stjómargreinar þess nauðsyn- leg lesning fyrir alla þá sem fylgjast með pólitik. Það sem skiptir þó meginmáli er að blað- ið en málgagn Alþyöullokksins, andlit hans út á við, vettvangur flokkslegra sjónarmiða. Það er þess vegna ekki til álitsauka fyrir flokkinn, þegar innbyrðis deilur á ritstjorn veröa svo magnaðar, að útgáfan stöðvast. Heimilisböl er ekki betra en aðrar ófarir, það hefur áþreiíanlega sannast i yrasum stjórnmálaflokkum fyrr og nú. Það gefur auga leið að þessi uppákoma eykur ekki veg stjórnarandstöðunnar. Alþýðu- flokkurinn hefur átt fullt i fangi með að halda sinu, þótt ekki bætist ritstjómardeila við. En kannski er allt til þess vinnandi að vekja á sér athygli. Viðræður við Alusuisse Viðræöurnar viö Alusuisse, sem beðiö hafði verið eftir með nokkurri eftirvæntingu, hófust á mffivikudaginn vestur i ráð- herrabústað. Þar var mikið mannval samankomið og kurteisin sveif yfir vötnunum. Það kom skemmtilega á óvart, að Vilhjálmur Lúöviksson verk- fræöingur og framkvæmda- stjóri Rannsóknaráðs rikisins skyldi skipaöur formaður við- ræðunefndarinnar. Vilhjálmur er vel metinn maður og hæfur og hefur ekki á sér flokkspdli- tískan stimpil. Formennska hans setti allt annan svip á islensku nefndina og er ótviræð visbending um að rikisstjómin gerir sér grein fyrir þvi, að for- ysta Hjörleifs og einlit Alþýöu- bandalagshjörð skapar litla samstöðu i þessu viðkvæma deilumáli. Ekki kæmi það á óvart, þótt forsætisráðherra hafi haft hér hönd i bagga, og komið þannig til móts við þau sjónarmið sem meðal annars hafa verið sett fram i Visi þess efnis, að forystan verði tekin úr höndum iönaöarráöherra. Fréttatilkynningin at við- ræðufundinum var stutt og efnisrýr. Það mun hafa verið i samræmi við fundinn sjálfan, þannig að fátt var þar undan dregið. Viðræðurnar voru kurt- eisislegar, gerö var grein fyrir áður upplýstum gögnum og sjónarmiðum og ákveðinn næsti fundur. Varla verður sagt, að flýtirinn sé mikill i málinu, þvi næst skal talað saman i byrjun nóvember! Hðr er ef til vill gert litiö úr litlum fundi. En súrálsmálið er þó angi af veigamiklum mála- flokki, orkuiönaði landsmanna, sem getur ráðið úrslitum um lffskjör í landinu um ófyrir- sjáanlega framtið. Að þvi leyti er mikilvægt að viðræður sem heijast um sur- álsverð taki stefnu á orkusölu og orkuverð, nýtingu þeirra auö- linda, sem landiö hyr yfir. Sjónvarp og video. Sjónvarpið hefur göngu sina aftur um þessa helgi. Lokun sjónvarpsins i júlimánuði var i upphafi gerð i hagræðingar- skyni vegna sumarlria starfs- fólks. Af þvi heíur einnig oröið sparnaöur, og vegna fjárhags- erfiðleika Kikisútvarpsins á þessu ári, var lokunin fram- lengd um eina viku fram i ágúst. Sá, sem þetta ritar, og reyndar fjölmargir aðrir hafa séö ýmsa kosti við það aö loka sjónvarp- inu yfir hásumarimann. Sumar- ið islenska er stutt og hver stund er dýrmæt tii útiveru og íerða- laga. Þessi sérkennilega venja, hef- ur einnig gefið fóki tækifæri til að sinna öðrum áhugamálum, og minnt á, aö samræöur má enn iðka til ánægju og gleði. Menn hafa veriö að týna þeirri list niður með sjónvarpsgláp- inu. Á þessu sumri hafa hinsvegar þeir atburðir gerst aö svokallað video hefur rutt sér rúms með ógnarhraða. Fullyrt er að videotækin á höfuðborgarsvæð- inu einu nálgist fjörutiu þúsund og blómleg sala tækja og mynd- segulbanda virðist dafna. Einokun sjónvarpsins hefur verið rofin, hvort sem mönnum líkar betur eöa ver. Lokun sjónvarpsins hefur kallað á videoæði. Það gengur sjálfsagt yfir, jafnar sig, en mun augljdslega halda velli. 1 ljósi þessarar þróunar verður aö endurskoöa þá stefnu að loka sjónvarpinu i fjórar, fimm vik- ur. Við getum ekki látið þriöja flokks biómyndir og ómerkilegt myndaefni halda innreið sina og ritstjórnar pistill ElJert B. Schram ritstjóri skrifar heltaka þjóöina án þess að veita menningarlegt viðnám með vandaöri sjónvarpsdagskrá all- an ársins hring. Video-tæki og notkun þeirra verða ekki bönnuð, en islenska sjónvarpið hefur hlutverki að gegna i margföldum skilningi. Það er ekki lengur bjóðandi að halda þvi i fjársvelti og láta dagskrá þess drabbast niður. Skattarnir. Fjármálaráðherra hefur til- kynnt lækkun á vörugjaldi á ýmsum heimilistækjum. Jafn- framt hafa aöflutningsgjöld á sparneytnum bifreiðum verið lækkuð um 5%. Það er nokkuð broslegt að fylgjast með tima- setningu þessa ákvaröana, en þær eru kynntar i sama mund og skattseðlarnir eru bornir út. Ráðherrann hefur augsýnilega búist við litlum fögnuði vegna þeirrar heimsendingar, og vilj- að slá á óánægju með þeim brauðmolum sem hann hefur fært fram. Slik herbrögö eru ekki óalgeng i, stjórnmálum, einkum þar sem stjórnvöld leggja sig fram við lýöskrum. Kannski hefur bragðið heppnast með þvi að slá ryki i augu ein- hverra, en eftir stendur auðvit- að sií staðreynd, að skattarnir eru langtum hærri en góöu holi gegnir. Þegar rikisstjórn Ölafs Jóhannessonar tók stóra stökkið i skattahækkunum 1978 og lagði jafnvel á afturvirka tekju- skatta, reis mikil óánægjualda. Þá var jafnvel talað um sérstök samtök skattgreiðenda, sem hösluðu sér völl i pólitikinni til að mótmæla og berjast gegn skattDinineu. Enear umtals- verðar breytingar hafa átt ser staö i skatlamaium irá þeim tima, vinstri stjórnar skattarnir eru nánasl allir viö lyöi, skatt- visilalan er ákveöin hærri en tekjuhækkun milli ára, og alls- kyns nýir pinklar hala hæsl við. Samt heíur skatlaandstaðan einhvern veginn ljaraö ul, retl eins og almenningur hali gelist upp við að liamla a moti. Uppstokkun og hugar- farsbrevting. Eitt meginverkefni i stjórn- málum næstu ára, hlýtur að beinast að leiðum til lækkunar á sköttum, hvort heldur tekju- sköttum ellegar óbeinum skött- um. Eignaskattar fara sifellt hækkandi og eru beinlinis rang- látir. 1 þeim efnum eru til margar leiðir, en forsenda þeirra allra er uppstokkun og hugarfars- breyting meðal stjórnmála- manna og opinberra embættis manna. Auövitað mega skatta- lækkanir ekki leiöa til sam- dráttar i heilbrigðisþjónustu eða menntakerfi, en á þessum sviðum báðum eru útgjöldin risavaxin. t hinu opinbera kerfi eru menn hinsvegar alltof ihaldssamir og tregir til að gera tilraunirmeð ný vinnubrögö, Ut- boð og krítiska endurskoðun á áralöngum og úreltum starfsaö- ferðum og stoínanaíargi. A sama tima má með nokk- urri vissu halda þvi fram að skattalækkanir, sem skapa auk- in fjárráð og athafnir, leiddu til jafnmikilla tekna fyrir rikissjóð þegar upp væri staðið. Það yröi ðrangur af þeim arði og fram- taki, sem bæði einstaklingar og atvinnufyrirtæki stæðu aö. Ellert B. Schram.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.