Vísir - 08.08.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 08.08.1981, Blaðsíða 23
Laugardagur 8. ágúst 1981 BIKARKEPPNI 2. FLOKKS: ðskadyrjun flugöí ekki Víkingum gegn KR-íngum VlSIR KR-ingar unnu 2:1 og gegn Fram eða leika tii úrsiita Akranesi \ þriftjudagskvöld lóku KR og Vikiugur i 1-liAa úrslitum bikar- krppiii 2 llokks For leikuriun (nnii .1 grasvelli KK viA Kapla skjnlsveg l.eikurinn höfst ekki á rettum lima þar sem dómarinn ma-lti ekki. I skaróiö liljöp hinn gamalkunni KK-ingur (iuAmund ur l’elursson sem gerfti garftinn l'rægan hér fvrr á árum. Kftir aft leikmenn höföu tekið aukateygjur i 25 min. hófst leikurinn meö miklum látum og sýndu leikmenn oft og tiðum góða takta Þegar um það bil 10 min voru liðnar af fyrri hálfleik náði Birgir Guðmundsson boltanum á eigin valiarhelmingi og lék á 2 KR-inga og gaf góða stungusend ingu á Jón Bjarna Guðmundsson sem renndi boltanum i netið. 1-0 fvrir Viking Við markið færðust KR-ingar i aukana og eftir að 25. min. vor'u liðnar af fyrri hálfleik höfðu þeir jafnað og var þar Ke- vin Hauksson á ferð eftir góða stungusendingu. Staðan i hálfleik var 1-1 1 seinni hálfleik voruVik- ingar fvið hættulegri upp við markið og klúðruðu tvisvar i upp- lögðum færum. Þegar 1 min. var eftir af leiknum og leikmenn byrjaðir að búa sig undir fram- lengingu fengu KR-ingar horn- spyrnu. Úr hornspyrnunni skallaði Páll Björnsson i stöngina og þaðan barst boltinn út f vita- teig þar sem Arni kom aðvifandi og skoraði með þrumuskoti i blá- hornið algerlega óverjandi fyrir Hall Sigurðsson markmann Vik- ings Leiknum lyktaði þvi með sigri KR 2-1. Leikurinn var oft og tiðum vel leikinn og skemmtileg- ur enda aðstæður eins og þær ger- ast bestar. Im'ssíi skriu iii UU‘L>it iii \ ii(1 Uíl 1 nðþiofui'. Ijosiny iidari \ isis i lcik strakamia i ). 1 lok k 1 1 i a lo i.|; Akt a - ness l\ l ir slullu l>að er liarl tarisl uin kiiiilliiin. eins og sésl á svip sti akaiina. 1 BIKARKEPPNI 2. FLOKKS: Hannes iafnaði á elleftu stunflu - fyrir Skagamenn gegn Fram a Akranesi -1:1 I l-liða úrslitum bikarkeppn- innar spiluðu á Akranesi lið Kram og i\. Kftir venjulegan leiktima ÚRSLIT Urslit leikja i yngri flokkunum :i. flokkur: tA-tBK .................. 4:0 B-riðill: UBK — Grindavik.......... 3:1 Ásgeir Pálsson skoraði 2 mörk fyrir UBK og Sigurður Víðisson eitt. I KLOKKUK. \-RIDILL: KR-FH ................... 11:0 IBK - Fvlkir.... .........3:0 KR — Valur................1:0 ÍBK-Valur ................5:0 2. flokkur: A-RIÐILL: Þór — KA..................1:1 varslaðan jöfn l-l og þ\ i þurl'ti að fra ni lengja um 2\I0 infn. Ilvorugu liðinu lókst að skora i Ira m lengi ngunni. Dómarinn gerði þá þau mistök að flauta leikinn af. f stað þess að láta fara l'ram vítaspy iiiukeppni til að knvja fram úrslit eins og átti að gera. Leikurinn er þvi ögildur og verða liðin þvi að leika að nvju þann 18. ágúst. Leikurinn einkenndist af m ikilli baráttu og er leið á leikinn var kominn heldur mikil harka. Ekki var leikurinn skemmtilegur á að horfa og var fátt sem gladdi aug- að. Bæði liðin áttu nokkra góða sénsa á að skora en þeim tókst ekki að nýta þá. En þegar 10 minútur voru iil leiksloka náðu Framarar góðri sókn og úr henni barst boltinn fyrir markið á Stein Guðjónsson sem skallaði i mark- ið. Framarar lögðu nú allt kapp á að halda fengnum hlut en er tvær minútur voru til leiksloka gera Framarar slæm varnarm'istök Hannes Helgason nær knettinum og skorar framhjá úthlaupandi markverði t fram Iengingunni áttu Skagamenn gottskot á mark Fram en markvörður Fram varði vel. Leikurinn var m jög jafn og gat sigurinn lent hvoru megin sem var. Kristinn Jónsson var einn besti maður Fram ásamt Kristjáni Geirssyni markverði sem varði oft á tiðum mjög vel. Lið tA var mjög jafnt og börðust allir vel. Þorleifur var m jög góður og skapaðist oft mikil hætta i kringum hann i vörn Fram. Hér er greinilega fram tiðarmaður á ferð. . FLOKKUR úrsiitin i Veslmanna- eyjum Dregið hefur veriði rtðla i ur ditakeppni 4 flokks. sem fer ram i Vestmannaeyjum 13 -10 igúst Leikir verða i tveimur íðlum og siðan keppa efstu liðin livorum riðli til úrslita: VKIDILL: - tR, Þór V . snæfell og Þróttur Nes. K-KIDILL: Vikingur. Fram. tBK og Þór Ak. I 3. áglíst: \ ItlDII.L: IR Snæfell Þór V. — Þróttur liRIDILL: Vikingur — tBK Fram — Þór A. il. ágúst: A-RIDILL: Snæfell — Þróttur IR - Þór V RRIDILI. tBK - Þór A. Fram N. N. Vikingur - i.-). ágúst: \ RIDILL: l>ör V Snæfell Þróttur N tR li-RIDILL: Fram — tBK Þór A. — Vikingtir 16. ágúst verður um öll sætin — fra .iðan keppt 1.-8. Unglingaknatlspyrnan 4. FLOKKUR: UMSJÓN: Guðmundur B. ólafsson og Albcrt Jónsson. Steinar 9 MIÐSUMAR- MÚT B-LIÐA Miðsuraarmót B-liða var haldið fvrir stuttu siðan. Mótið stóð aðeins tvær helgar og þurftu þvi mörg liðin að leika fleiri en einn leik á dag. Þcir sem ekki komast i aðalliðið fá þvíaðeins að spila tværhelgará þriggja mánaða timabili. Niðurröðun leikjanna mætti dreifastá lengritima, þannigað drengirnir fengju frekari tæki- færi og meira til að keppa að. En snúum okkur að úrslitum mótsins. t 2. flokki sigraði KR eftir úrslitaleik við Fram. KR sigraði 1-0 mjög ósanngjarnt. Fram sótti stanslaust og mis- notaði meðal annars vita- spyrnu. En betra liðið vinnur ekki alltaf og KR sigraðieins og fyrr sagöi. Fram sigraði bæði i 3. og 4. flokki. t 5. flokki hafði Þrótbjr nokkra yfirburði og sigraöi verðskuldað skotskónum - skoraúi 5 mörk tyrir KR-inga ÍBK vann Val nokkuð auðveld- lega á heimavelli sinum í Kefla- vík. Lokatölur urðu 5-0. Keflvík- ingar voru mun betri altan leikinn og var þessi sigur sist of stór eftir gangi leiksins. Guöjón Skúlason gerði 2 mörk og Kristján Ingvason, Trausti Hafsteinsson og Ellert Arin- bjarnarson allir eitt mark-hver. Þá áttu Keflvikingar ekki i erfiðleikum meðFylki og sigruöu þá 3-0. Þar skoruðu þeir sömu fyrir IBK, Ellert, Kristján og Guð jón eitt hver. KR-ingar unnu Val á KR-velli á fimmtudaginn var, með einu marki gegn engu. Það var Steinar Jóhannsson sem skoraði eina mark leiksins. KR-ingar voru heldur betur á skotskónum er þeir mættu FH. KR-ingar skoruðu hvorki meira né minna en ellefu mörk gegn engu. Steinar Jóhannsson var i miklu stuði og geröi 5 mörk. IngólfurGarðarsson gerði þrennu og Leifur Dagfinnsson, Stefán og Magnús geröu eitt hver. 5. FLOKKUR úrslitin i Kópavogi Urslitakeppnin i 5 flokki fer fram i Kópavogi 13.-16. ágúst og hefur verið dregið i riðla: A-RIDII.L: Valur. ÍK. KA og KR B-riðill: — Þróttur. Frani. Sindri og Grindavik Leikjaniðurröðin er þessi: 13. ágúsi: A-RIDII.I.: Valur — KR ÍK - KA B-RIÐILL: Þróttur — Grindavik Fram — Sindri 14. áglísl: A-RIÐILL: KR - KA Valur - IK B-RIDILL: Grindavik — Sindri Þróttur — Fram 15. á gúst: A-RIDILL: IK — KR KA — Valur B-RIÐILL: Fram — Grindavik Sindri — Þróttur 16. ágúst verður keppt til úr- , um 1-8 sætið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.