Morgunblaðið - 13.04.2004, Blaðsíða 46
ÚTVARP/SJÓNVARP
46 ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 97,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Baldur Kristjánsson flyt-
ur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich-
aelsdóttir. (Aftur í kvöld).
09.40 Náttúrupistlar. Stuttlega og alþýð-
lega fjallað um ólík fyrirbæri úr ríki nátt-
úrunnar. Sjötti þáttur. Umsjón: Bjarni E.
Guðleifsson.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfa-
son stiklar á stóru í tónum og tali um
mannlífið hér og þar. (Aftur í kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Mar-
grét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Vangaveltur. Umsjón: Leifur Hauks-
son. (Aftur á laugardag).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Farðu burt, skuggi
eftir Steinar Sigurjónsson. Karl Guð-
mundsson les lokalestur. (6)
14.35 Miðdegistónar. Fantasía í C-dúr D.
934 eftir Franz Schubert. Thomas Brandis
leikur á fiðlu og Bruno Canino á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Bravó, bravó !. Aríur og örlög í óp-
erunni. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir og
Sigríður Jónsdóttir. (Aftur á laugardag ).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist-
ardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson
og Marteinn Breki Helgason.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich-
aelsdóttir. (Frá því í morgun).
20.20 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfa-
son stiklar á stóru í tónum og tali um
mannlífið hér og þar. (Frá því í morgun).
21.00 Hví hefur þú yfirgefið mig?. Erindi
um sorg og þunglyndi. Umsjón: Haukur
Ingi Jónasson. (Frá því á föstudaginn
langa).
21.55 Orð kvöldsins. Árni Svanur Daní-
elsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Fjölgáfaður eldhugi og heimsmaður.
Um Níels P. Dungal, líf hans og starf.
Lokaþáttur. Umsjón: Árni Gunnarsson.
(Frá því í gær).
23.10 Ung Jazz Reykjavík. Hljóðritun frá
tónleikum á hátíðinni, sem haldin var á
Hótel Borg 26. og 27.3. Umsjón: Berg-
lind María Tómasdóttir
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Gormur (Marsupi-
lami II) (34:52)
18.30 Gulla grallari (Ang-
ela Anaconda) (50:52)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Íslandsmótið í hand-
bolta Bein útsending frá
síðari hálfleik leiks í átta
liða úrslitum karla.
20.45 Mósaík Þáttur um
listir og menningarmál.
21.25 Malene Schwartz
(Spot - Malene Schwartz)
Danskur þáttur um leik-
konuna Malene Schwartz
sem á að baki langan og
glæsilegan feril í leikhúsi,
kvikmyndum og sjónvarpi,
en er ef til vill þekktust
hér á landi fyrir að hafa
leikið Maude í Matador-
þáttunum. Malene
Schwartz er væntanleg til
Íslands og segir frá sjálfri
sér í Norræna húsinu að
kvöldi sumardagsins
fyrsta.
22.00 Tíufréttir
22.20 Víkingasveitin (Ul-
timate Force II) Breskur
spennumyndaflokkur um
sérsveit innan hersins sem
fæst við erfið mál. Aðal-
hlutverk leika Ross Kemp,
Jamie Draven, Tony Curr-
an, Danny Sapani, Jamie
Bamber og Alex Reid. At-
riði í þáttunum eru ekki
við hæfi barna. (6:6)
23.10 Quisling Norsk
heimildarmynd um prests-
soninn Vidkun Quisling
sem var forsætisráðherra í
leppstjórn nasista í Noregi
og var seinna dæmdur til
dauða fyrir landráð. e.
00.10 Kastljósið Endur-
sýndur þáttur frá því fyrr
um kvöldið.
00.30 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi
12.40 Amazing Race
(Kapphlaupið mikla 4)
(9:13) (e)
13.25 NCS Manhunt
(Rannsóknarlöggan) (6:6)
(e)
14.15 Sarah Brightman
15.05 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Skúli og Skafti
17.53 Neighbours (Ná-
grannar)
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan 7)
20.00 Fear Factor (Mörk
óttans 4)
20.50 Las Vegas (Luck Be
A Lady) Bönnuð börnum.
(8:23)
21.35 Nip/Tuck (Klippt og
skorið) Stranglega bönn-
uð börnum. (6:13)
22.25 Silent Witness (Þög-
ult vitni 7) Bönnuð börn-
um. (6:8)
23.15 Twenty Four 3 (24)
Stranglega bönnuð börn-
um. (12:24) (e)
24.00 A Better Way to Die
(Betri dauðdagi) Aðal-
hlutverk: Andre Braug-
her, Scott Wiper, Lou Dia-
mond Phillips o.fl. 2000.
Stranglega bönnuð börn-
um.
01.40 A Soldier’s Story
(Saga hermanns) Aðal-
hlutverk: Adolph Caesar
og Dennis Lipscomb. 1984.
Bönnuð börnum.
03.20 Tónlistarmyndbönd
17.45 Motorworld
18.15 Gillette-sportpakk-
inn
18.45 Enski boltinn (Man.
Utd. - Leicester) Bein út-
sending.
21.00 History of Football
(Knattspyrnusagan)
22.00 Olíssport Það eru
starfsmenn íþróttadeild-
arinnar sem skiptast á að
standa vaktina en kapp-
arnir eru Arnar Björns-
son, Hörður Magnússon,
Guðjón Guðmundsson og
Þorsteinn Gunnarsson.
22.30 UEFA Champions
League (Meistaradeild
Evrópu fréttaþáttur)
23.00 Supercross (Qual-
comm Stadium) Nýjustu
fréttir frá heimsmeist-
aramótinu í Supercrossi.
Hér eru vélhjólakappar á
öflugum tryllitækjum
(250rsm) í aðalhlut-
verkum. Keppt er víðs-
vegar um Bandaríkin og
tvisvar á keppnistíma-
bilinu bregða vélhjóla-
kapparnir sér til Evrópu.
Supercross er íþróttagrein
sem nýtur sívaxandi vin-
sælda.
23.55 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
00.50 Næturrásin - erótík
Í KVÖLD sýnir Sýn
magnaðan myndaflokk
um vinsælustu íþrótt í
heimi, knattspyrnu. Í
þætti kvöldsins er fjallað
um hlutverk fjölmiðla.
Knattspyrna hefur
lengi verið til umfjöll-
unar á síðum dagblaða
en með tilkomu sjónvarps
varð bylting í þeim efn-
um. Allir helstu leikir eru
sýndir í beinni útsend-
ingu og sýningarrétt-
urinn er seldur háu
verði. Á meðal viðmæl-
enda er gamla kempan
George Best, sem iðulega
hefur fengið harkalega
umfjöllun í fjölmiðlum.
Valinkunnir kappar eins
og Sir Alex Ferguson,
Joao Havelange, Mara-
dona og Pele segja einn-
ig sína skoðun.
George Best hefur lifað
tímana tvenna.
… sögu
knatt-
spyrn-
unnar
Knattspyrnusagan
(History of Football) er
á dagskrá Sýnar kl.
21
EKKI missa af…
07.00 Blandað efni
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 T.D. Jakes
20.00 Robert Schuller
21.00 Ron Phillips
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr. David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Ísrael í dag (e)
01.00 Nætursjónvarp
SkjárEinn 20.00 Queer eye for the Straight Guy er þátt-
ur um samkynhneigðar tískulöggur sem gefa einhleypum,
gagnkynhneigðum körlum góð ráð um hvernig þeir megi
ganga í augun á hinu kyninu ...
06.00 Good Advice
08.00 Happy Texas
10.00 Down to You
12.00 Mermaids
14.00 Good Advice
16.00 Happy Texas
18.00 Down to You
20.00 Mermaids
22.00 What Girls Learn
24.00 Rush Hour 2
02.00 Scream 3
04.00 What Girls Learn
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Næturtónar. 02.05 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar.
06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein-
arssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróð-
leikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn
og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 10.03
Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Poppland.
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már
Henningsson. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar
2,. Fréttir, Baggalútur, Spánarpistill Kristins R.
og margt fleira Starfsmenn dægurmálaútvarps-
ins rekja stór og smá mál dagsins. 18.24
Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt
efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Hand-
boltarásin. Bein útsending frá úrslitakeppni.
21.00 Tónleikar Belle and Sebastian. Hljóð-
ritað á Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Birgir
Jón Birgisson. 22.10 Páskarokkland. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson. (Endurtekið frá sunnu-
degi).
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp
Austurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suður-
lands kl. 17.30-18.00 Svæðisútvarp Vest-
fjarða kl. 17.30-18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir
20.00-22.00 Bragi Guðmundsson
22.00-24.00 Lífsaugað
Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,
12, 14, 15, 16, 17 og 19.
Sorg og
þunglyndi
Rás 1 21.00 Haukur Ingi Jón-
asson guðfræðingur fjallar um og
sálgreinir þann mun sem austurríski
sálgreinirinn Sigmund Freud gerði á
sorg og þunglyndi; hann ræðir eina
af kenningum Freuds um eðli þung-
lyndis og setur hana í samhengi við
kenningu Gabríels Marcel um missi,
hluttekningu, trú og von.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
12.00 Íslenski popp listinn
(e)
16.00 Pikk TV
20.00 Geim TV
21.00 Paradise Hotel
(20:28)
22.03 70 mínútur 70 mín-
útur er skemmtiþáttur
sem tekur á helstu mál-
efnum líðandi stundar í
bland við grín og glens.
Falin myndavél, ógeðs-
drykkur, götuspjall o.fl.
23.10 Tvíhöfði (e)
23.40 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 Seinfeld
19.25 Friends (Vinir 7)
(18:24)
19.45 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
20.10 Night Court (Billie’s
Valentine)
20.30 Night Court (Mar-
ried Alive)
20.55 Alf (Alf)
21.15 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
(8:25)
21.40 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
22.05 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld (The Und-
erstudy)
23.40 Friends (Vinir 7)
(18:24)
24.00 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
00.25 Night Court (Billie’s
Valentine)
00.45 Night Court (Mar-
ried Alive)
01.10 Alf (Alf)
01.30 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
(8:25)
01.55 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
02.20 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
02.45 David Letterman
18.30 Landsins snjallasti
Spurninga- og þrauta-
leikur. (e)
19.30 Burn it - nýtt! Bresk-
ur framhaldsmyndaflokk-
ur um hóp vina á þrítugs-
aldri sem veit ekki hvað
þeir ætla að verða þegar
þeir eru orðnir stórir. Auk
þess vita þeir Andy, Carl
og Jon ekki í hvorn fótinn
þeir eiga að stíga þegar
kemur að ástamálunum.
(e)
20.00 Queer eye for the
Straight Guy
21.00 Innlit/útlit Vala
Matt fræðir sjónvarps-
áhorfendur um nýjustu
strauma og stefnur í hönn-
un og arkitektúr. Að-
stoðamenn hennar í vetur
eru Friðrik Weisshappel,
Kormákur Geirharðsson
og Helgi Pétursson.
22.00 Law & Order: Crim-
inal Intent Bandarískir
þættir um störf Stór-
málasveitar New York
borgar og leit hennar að
glæpamönnum. Rann-
sóknarlögreglumennirnir
rannsaka morð á eig-
inkonu manns sem er ný-
leystur úr fangelsi
22.45 Jay Leno
23.30 Survivor Áttunda
þáttaröð vinsælasta veru-
leikaþáttar í heimi gerist á
Perlueyjum, eins og sú
sjöunda, og þátttakend-
urnir eru stórskotalið fyrri
keppna. Sigurvegarar
hinna sjö þáttaraðanna
ásamt þeim vinsælustu og
umdeildustu mynda þrjá
ættbálka sem slást um
verðlaunin. Það er aldrei
að vita upp á hverju fram-
leiðiendur þáttanna kunna
að taka og víst að í vænd-
um er spennandi keppni,
útsmoginna keppenda. (e)
00.15 Óstöðvandi tónlist
Stöð 3
Í KVÖLD sýnir Sjónvarpið danskan
þátt um leikkonuna Malene Schwartz
sem á að baki langan og glæsilegan
feril á leiksviði, í kvikmyndum og sjón-
varpi, og fylgdi þeim ferli eftir með því
að gegna leikhússtjórastöðu í tuttugu
ár.
Á Íslandi er hún áreiðanlega þekkt-
ust fyrir að hafa leikið Maude í Mata-
dor-þáttunum sem voru gríðarlega vin-
sælir þegar þeir voru sýndir í
Sjónvarpinu.
Malene Schwartz er væntanleg til
Íslands og segir frá sjálfri sér og við-
burðaríku lífi sínu í Norræna húsinu
að kvöldi sumardagsins fyrsta.
Malene Schwartz
Malene Schwartz
Malene Schwartz (Spot – Malene Schwartz) er
á dagskrá Ríkissjónvarpsins kl. 21.25