Vísir - 12.08.1981, Blaðsíða 1

Vísir - 12.08.1981, Blaðsíða 1
Á annað hundrað breskra skðlanema: HAFA UHNW A FRWLVSTU Slógu upp tjaldborg I ðleytl l SPJOLL SVÆfll Hvannalindum Á annaö hundraö breskir skólanemar, sem dvelja nú viö rann- sóknir á hálendinu, hafa valdiö spjöllum á friölýstu svæöi i Hvanna- lindum, þar sem þeir siógu upp tjaldborg 1 óleyfi. Skólanemarnir höföu ieyfi til rannsóknaferöa hér á landi.en hafa þverbrotiö reglur sem um þær gilda. Starfsmenn Náttúruverndarráös hafa visaö hópnum frá Hvannalindum, aö þvi er Jón Gauti Jónsson, fram- kvæmdastjóri ráösins, sagöi I samtali viö Visi. Forsaga þessa máls er sú, aö i vetur sótti hópur frá British School’s Exploring Society um rannsóknarleyfi til Rann- sóknarráös rikisins. Hópnum, sem var 112 manns milli tektar og tvitugs, skyldi skipt i 6 hópa og dvelja hér á landi, aöallega á svæöinu noröan Vatnajökuls um nokkurt skeiö. Rannsóknarráö sendi umsóknina áfram til um- fjöllunar Náttúruverndarráös, Náttúrufræöistofnunar og fleiri aöilja. Þótt umsögn Náttúru- fræöistofnunar væri neikvæö á þeim forsendum, aö umsækj- endur væru litt kunnugir Islandi og aöstæöum hér, veitti Rann- sóknarráö leyfiö meö þeim skil- yröum þó, aö viö komuna heföu hóparnir samband viö ýmsar stofnanir hér og væru i stööugu sambandi viö landveröi Náttúruverndarráös á viökom- andi stööum. Síöan geröist þaö fyrir rúm- um tveimur vikum. aö allur hópurinn kom hingaö til lands i einu lagi og settist aö i Hvanna- lindum.um 150manns, aö þvi er taliö er. Hópurinn sló upp tjald- búöum á friölýsta svæöinu i Hvannalindum án þess aö tala viö kóng né klerk. Olli hann þar miklu jaröraski, meöal annars meö þvi aö bera til grjót og rifa upp plöntur. Tjaldbúöirnar mynduöu nokkurs konar hverfi á svæöinu meö götum og til- heyrandi, enda var tjaldaö til hvorki meira né minna en sex vikna. Náttúruverndarráö fékk fregnir af þessu og sendi mann á staöinn. Sá varö að vonum mjög óánægöurmeöaökomuna oggaf þeim frest til aö færa sig. Hópurinn tók sig þá til og dreiföi sér I smáflokkum um nærliggj- andi svæöi. Hann hefur þó enn fasta bækistöö i Hvannalindum, en hefur fært tjöldin á tjaldstæði Náttúruverndarráös. „Eins og málin standa nú, vit- um viö sáralltiö um, hvar þessir smáflokkar halda sig, nema hvaö einn er i öskju,” sagöi Jón Gauti, ,,en viö höfum heyrt aö um 40 manns hyggist ganga yfir þveran Vatnajökul. Þaö er ekki gott aö segja á þessu stigi, hvernig á málinu veröur tekiö, þaö er svo stutt síöan fréttist um þetta, en maöur frá okkur mun ganga fast eftir, aö hópurinn skilji sæmilega viö, þegar hann fer. Aftur á móti er ljóst eftir þessa reynslu, aö rannsóknarleyfin þarf aö taka fastari tökum,” sagöi Jón Gauti Jónsson. —KÞ Atlants- hafsflug í eðli- legt horf - flugstiðrnarsvæðl Ganderllugvaliar á Nýfundnaiandl opnað á ný Nií viröist eitthvaö vera aö rofa til i Atlantshafsfluginu en kanadiskir flugumferöarstjórar hafa ákveöiö aö opna flugstjórn- arsvæöi Gander-flugvallar á Nýfundnalandi fyrir flugum- ferö. Vonir standa til aö flug vestur um haf geti oröiö meö eölilegum hætti strax I dag. Samkomulag flugumferöar- stjóranna, sem neituöu aö af- greiöa flugumferö vegna örygg- isleysis, og kanadiskra yfir- valda náöist i nótt og var Gand- er-flugstjórnarsvæöiö opnað klukkan hálf ellefu i morgun. — TT „Ekki má maður einu sinni róla sér f friöi,” gæti hún verið aö hugsa þessi litla hnáta, sem ljósmyndari Vfsis hitti á dögunum á einu útivistarsvæöi borgarinnar. Hún lét þó ekki hjá líöa aö senda honum sitt blföasta bros og fyrirgaf þar meö truflunina. —KÞ/Vfsism. EÞS Agreinlngur flreta og Isiendlnga um viðmlðunarverð á frystum fiskl: „Getur orðlð stðrt vandamár segir Þðrhallur Asgeirsson, ráöunevtisstjóri Engin lausn hefur enn fundist á ágreiningi tslendinga og breskra tollyfi rvalda um flokkun is- lenskra þorskflaka i Bretlandi, sem leiöir af sér, aö Brctar vilja láta hærra viðmiöunarverö giida um viöskiptin en tslendingar vilja sætta sig viö. •- Þetta getur oröið stórt vanda- mdl, ef bresk tollyfirvöld standa fast á sinni skoðun, sem viö telj- um ranga túlkun. Enn sem komiö er hefur ráöuneytiö ekki haft bein afskiptiaf deilunniogég vona, aö fyrirtækin geti leyst úr hnútnum, ánþess aö til afskipta okkar komi sagöi Þórhallur Asgeirsson, ráöuneytisstjóri i viöskiptaráðu- neytinu, í morgun. Þórhallur sagöi ennfremur, aö æðsti dómari i málinu væri Efna- hagsbandalagiö, en nú væru flest- irstarfsmennþessi sumarleyfum og þvi erfitt aö ná i nokkurn mann. Þá lét hann þess getið, aö ráðgeröar væru viöræöur viö EBE um viðmiöunarveröið yfir- leitt i september, þar sem reynt yröi aö fá þeim breytt þannig, aö þau yröu ekki hærri en markaðs- verö. ,,1 rauninni hefur ekkert gerst frekar, en viö teljum ljóst, að viö getum ekki leyst máliö án af- skipta ráöuneytisins,” sagöi Sig- urður Markússon hjá Sjávaraf- uröadeild SIS. „Viö erum búnir aö tala við þá aöila, sem viö höfum aðgang aö og deilan veröur aö leysast ofar i kerfinu. Viö vonumst til aö geta rættviö viöskiptaráöuneytismenn sem allra fyrst,” sagöi Siguröur. — TT. „Videó eyk- ur ekkl flölbreytni" S|á vlOlal dagslns vlO SlgurlOn Slghvalsson bls. 2 Reykiavlk- urleikar í frjálsum Sjá íDróttir bls. 6-7 • •• Kemur rikissljörnin í veg fyrir verklöll í Pöllandi? S|á erlendar Irélllr bls. 4-5 • •• Esperanlói itykkishólml Sjá bls. 14-15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.