Vísir - 12.08.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 12.08.1981, Blaðsíða 23
Miövikudagur 12. ágúst 1981 VÍSIR 23 3 (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 h Tapað fundiö Minolta XG 9 myndavél meö 24 mm MARKINON linsu tapaöist 23. júli sl. Hefur liklegast gleymst i bil, sem eigandi vélar- innar fékk far meö á leiö frá Svignaskaröi aö Brú i Hrútafiröi. Finnandi vinsamlega hringi i sima 84768. Ljósmyndun Nikom Nikom vélar og linsur til sölu vegna flutnings. Allt sem nýtt. Upplýsingar i sima 23251 eftir kl.18.00. Canon AE 1 til sölu. 1 árs, vel meö farin. Verð 3.700,- Uppl. i sima 76172 e.kl.20. Til bygging Mótatimbur til sölu. Uppl. i sima 71612. Sumarbústadir Sumarbústaðarland i landi Hraunkots i Brimnesi er til sölu 1/2 hektari. Nánari uppl. veitir Sjómannadagsráö i sima 38465. Sumarbústaðaland-sumarhús Til sölu á einum fegursta stað i Borgarfirði, land undir nokkur sumarhús. Landið er skipulagt og útmælt, einnig bjóðum við sum- arhús, ýmsar stærðir. Trésmiðja Sigurjóns og Þorbergs, Þjóðvegi 13, Akranesi, simi 93-2722. Sumarhús-teikningar Teikningar frá okkur auðvelda ykkur að byggja sumarhúsið. Þær sýna hvern hlut i húsið og hvarhann á að vera og hvernig á að koma honum fyrir. Leitið upp- lýsinga. Sendum bæklinga út á land. Teiknivangur Laugavegi 161, simi 91-25901. iK'IN PCNDLETON' Það er enginn svikinn af að taka MACK BOLAN með i sumarbú- staðinn, 174 sfður af spennandi lesef ni. MANI simi 35555. Sumarbústaðaland — sumarhús til sölu á einum fegursta stað i Borgarfirði land undir nokkur sumarhús. Landiðer skipulagt og útm ælt, einnig bjóðum við sumarhús ýmsar stærðir. Tré- smiðja Sigurjóns og Þorbergs, Þjóðveg 13, Akranesi simi 93-2722. Hreingerningar j Hreingerningarstöðin Hólm- bræður býðuryður þjópustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum há- þrýsting og sogafl til teppahreins- unar. Uppl. i sima 19017 og 77992 Ólafur Hólm. Gólfteppahreinsun — hreingern- ingar Hreinsum teppi og húsgögn i ibúðum og stofnunum meö há- þrýsitækni og sogafli. Erum einn- ig með sérstakar vélar á ullar- teppi. Ema og Þorsteinn simi 20888. Tökuin að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498: j£ Dýrahald Colly hvolpar til sölu. Uppl. i sfma 74321 eftir kl. 7 á kvöldin. Ódýrt kattahald Við bjóðum 10% afslátt af kattar- mat.sé einn kassi keyptur i einu. Blandið tegundum eftir eigin vali. Eirmig 10% afsláttur af kattar- vörum sem keyptar eru um leið. Gullfiskabúðin Fischersundi, simi 11757. Teppahreinsun Gólfteppahreinsun Tek að mér að hreinsa gólfteppi og húsgögn. Ný og fullkominn há- þrýsivél með sogkraft. Hringið i sima 25474 eða 81643 eftir kl. 19. Þjónusta Leður j akk av iðgeröir Tek að mér leðurjakka viðgerðir, fóöra einnig. Uppl. i sima 43 491. Múrverk - flisalagnir steypur. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgeröir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn, simi 19672. Tökum að okkur að skafa útihurðir og útivið, simar 71815 Sigurður og 71276 Magnús. Hlifið lakki bilsins. Sel og festi silsalista (stállista), á allar geröir bifreiða. Tangar- höfða 7, simi 84125. Ferðafólk athugið: Ódýr, þægileg svefnpokagisting i 2ja og 3ja manna herbergjum. Eldhús með áhöldum. Einnig tilvalið fyrir hópa. Verið velkomin. Bær Reykhólasveit, simstöð Króks- fjarðarnes. tþróttafélag- -félagsheimili ■skólar Pússa og lakka parket. Ný og full- komin tæki. Uppl. i sima 12114 e.kl.19. Nýleg traktorsgrafa til leigu i stór og smá verk. Uppl. i sima 26568. Höfum jafnan til leigu: Traktorsgröfur, múrbrjóta, bor- vélar, hjólsagir, vibratora, slipi- rokka, steypuhrærivélar, raf- suðuvélar, juðara, jarðvegs- þjöppur, o.fl. Vélaleigan, Langholtsvegi 19 Eyjólfur Gunnarsson simi 39150 Heimasimi 75836 Dyrasimaþjónusta. Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Vantar þig vandaða sólbekki, eða nýtt plast á eldhúsborðin? Við höfum úrvalið. Uppsetning ef óskað er. FAST VERÐ. Sýnum prufur, tökum mál, yður að kostnaðarlausu. Uppl. I sima 43683. Garðsláttur Tek að mér garðslátt á einbýlis- fjölbýlis- og fyrirtækjalóöum. Einnig meö orfi og ljá. Geri til- boð, ef óskað er. Guðmundur Birgisson, Skemmuvegi 10, simar 77045 og 37047. Geymið auglýsing- una. Atvinna i boöi Barnlaus hjóna óska eftir að taka á leigu ibúö á höfuðborgarsvæðinu i skiptileigu á ibúð á Selfossi. Góð umgengni i fyrirrúmi. Uppl. i sima 99-2127 eftir kl. 7 á kvöldin. óska eftir tilboði i að ljúka viðgerð á gömlu húsi. Uppl. f síma 16191 allan daginn. Tilboö óskast i gluggamálun i fjölbýlishúsi að Breiðvangi 12, 14 og 16 Uppl. i sima 52643 eftir kl.20. Blikksmiði og laghenta menn vantar okkur nú þegar. Blikksmiðja Reykjavikur Lindar- gata 26. Saumakonur Okkur vantar saumakonur hálfan eða allan daginn. Pólarprjón hf. Borgartúni 24, simi 29095. Óskum eftir aö ráöa starfsmenn á húsgagna- verkstæöi okkar aö Auðbrekku 55, Kópavogi. UppL i Tréborg. simi 40377. Óskum eftir aö ráða sendil á vélhjóli sem fyrst. Uppl i sima 83833. J. Þorláksson ogNorömann Armúla 40. Ungt par óskar eftir kvöldvinnu eftirkl.18.00 3-5 kvöldi viku. Helst ræstingarstörf, þó kemur annað til greina. Upplýsingar i sima 26378 eftir kl. 18.00. 3 starfskraftar óska eftir vinnu allan daginn. Uppl. i sima 37269. Rúmlega fertug kona óskar eftir starfi. Uppl. i sima 73461. Húsnæói óskast Húsaleigusamningur ókeyp- is. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparaö sér vcrulegan kostnaö viö samningsgerö. Skýrt samn- ingsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Síöumúla 8, simi 86611. V_____________________________✓ Læknanemi með konu og eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Góð umgengni. Upplýs- ingar í sima 32426. Reglusöm, einhleyp stúlka, 28ára gömul, óskar eftir einstakl- ingsibúð eða herbergi með eldun- araðstöðu. Er i miklum vanda stödd og treysti á góðvild þeirra sem aðstoð geta veitt. Upplýsing- ar i sima 23066 á daginn og 26234 á kvöldin. Gott herbergi eða litil ibúö óskast á leigu fyrir 37 ára reglu- saman mann. Uppl. i sima 77329 milli kl.8 og 10 f. hádegi. Blaðamaður Visis óskar eftir 2 herbergja ibúð hið fyrsta. Uppl. hjá augl. deild Visis. Reglumaöur I góðri vinnu óskar eftir herbergi eða litilli i- búð á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. f sima 11931. 2ja herbergja ibúð óskast á leigu fyrir skólafólk. Arsfyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 77119. Miðalda kona óskar eftir ibúð sem næst miðbæ sem fyrst. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. öruggar greiöslur. Uppl. i sima 261 04 eftir kl.16. Einhleypur læknanemi óskar eftir ibúð. Helst i miðbæn- um. Breiðholt kemur ekki til greina. Peningar ekki vandamál. Uppl. i sima 28728. 21. árs stúlku vantar herbergi eða litla Ibúð, sem fyrst. Uppl. 1 sima 36 098 e.kl. 19. Systkin utan af landi, bæði við nám i Reykjavik, óska eftiraötaka á leigu 3ja herb. ibúö frá og með 1. sept. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskaö er. Uppl. i sima 16077 milli kl. 18.30 og 20.00. Mig vantar l-3ja herbergja Ibúö til leigu. Má vera óstandsett. Sendiö mér tilboö á auglýsingadeild blaðsins merkt: 1014. Kona óskar eftir l-2ja herbergja ibúö. Góð fyrir- framgreiösla. Uppl. i sima 45748. 2ja herb. ibúð óskast á leigu fyrir skólafólk. Arsfyrirframgreiösla. Uppl. i sima 77119. H jó kru n arf ræði ngu r meö litla fjölskyldu óskar eftir 2- 3ja harb. íbúð strax. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. I slma 16102. Reglumaöur i góðri vinnu óskar eftir herbergi eöa litilli Ibúð á leigu. Uppl. i sima 11931. Ökukennsla ökukennsla — æfingatimar útvegun prófgagna ökuskóli ef vill og ökunámiö veröur leikur á Volvo 244. Snorri Bjarnason simi 74975. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. '81. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli, ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar, simi 73760. Kenni á nýjan Mazda 929 ÖD prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson, simi 44266. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi '80. Nýir nem- endur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Læriö þar sem reynslan er mest. Simar 27716, 25796 og 74923. öku- skóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri? Gtvega öll gögn varðandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, i simar: 30841 og 14449. Bkukennari ökukentiai afélag íslanGs auglýs- ir: Arnaldur Arnason Mazda 626 1980. 43687-52609 Finnbogi G. Sigurðsson 51868 Galant 1980. Guðbrandur Bogason Cortina. 76722 Guðjón Andrésson Galant 1980 18387 Gunnar Sigurðsson Lancer 1981. 77686 GylfiSigurðsson 10820-71623 Honda 1980, Peugeot 505 TURBO 1982. HallfriðurStefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979. Hannes Kolbeins Toyota crown 1980. 72495 Haukur Arnþórsson Mazda 626 1980. 27471 Helgi Sessiliusson, Mazda 323. 81349 Jóel Jacobson Ford Capri. 30841-14449 Jón Jónsson Galant 1981. 33481 Jón Jónsson, Galant 1981. 33481 Kristján Sigurðsson, Ford Mustang 1980. 24158 Magnús Helgason, Toyota Corolla 1980. kennsla. Hef bifhjói. 66660 Bifhjóla- SigurðurGislason, Datsun Bluebird 1980. 75224 Skaphéðinn Sigurbergsson 40594 Mazda 323 1981. ÞórirS. Hersveinsson 19893-33847 Ford Fairmount 1978. Þorlákur Guðgeirsson, 83344-35180 Lancer 1981.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.