Vísir - 12.08.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 12.08.1981, Blaðsíða 7
Miövikudagur 12. ágúst 1981 7 VÍSIR • TONY WOODCOCK. wood- cock lll Arsenal? Hefur oskaö eftír sðlu frá 1. FC Kdln Tony Woodcock, enski lands- liösmaöurinn I knattspyrnu, sem leikur meö 1. FC Köln, hef- ur óskaö eftir aö vera settur á söluiista hjá félaginu, eftir aö hann var á varamannabekknum þegar 1. FC Köln lék gegn Bo- russia Dortmund. Arsenal er tilbúiö aö kaupa Woodcock, sem tæki þá stööu Frank Stapleton.sem fer aö (31- um likindum til Manchester United nil f vikunni. Tony Wood- cockmun tvimælalaust falla vel inn íleik Arsenal-liösins. Þá eru miklar likur á þvi aö Arsenal kaupi Mark Lawrenson — irska landsliösmiövöröinn hjá Brigh- ton. WEST HAM... er tilbúið að borga Dundee United 600 þús. pund fyrir markaskorarann Paul Sturrock. DAVE SEXTO N.. .fram- kvæmdastjóri Coventry, er aö reyna að fá United-leikmennina Kevin Moranog Mike Duxbury til sin. Ef Ron Atkinson vill láta þá fara frá Old Trafford, er Coventry tilbúið aö láta Steve Huntfara i skiptum og að auki greiöa dágóða peninga. -SOS flrí Haan byrfar vel h]á Standard Holiendingurinn Ari Haan, sem Standard Liege keypti frá Anderiecht i staöinn fyrir As- geir Sigurvinsson, hefur staöiö sig vel i fyrstu leikjunum meö Standard og gera aödáendur fé- lagsins í Liege sér góöar vonir um, aö hann fylli skarö átrún- aöargoösins frá tslandi. Hann var einn aöalmaður liösins um helgina þegar Stand- ard sigraöi hollensku meistar- ana AZ Alkmar i Hollandi 4:2. Þar brilleraöi lika hinn Hollend- ingurinn hjá Standard, Tham- ata, og skoraði þrjú af mörkun- um. Standard lék gegn UEFA-meisturum Ipswich i úr- slitaleiknum, sem fór fram i Amsterdam og lauk viöureign- inni meö sigri Ipswich — 2:0. Þeir John Wark og Alan Brasil skoruöu mörkin. (KLP Arnór ger- ir pað gott Hefur átt hvern störielkinn á fætur ððrum með Lokeren Arnór Guöjohnsen viröist vera búinn aö tryggja sér fast sæti i aöailiöi Lokeren f belgísku knatt- spyrnunni. Hefur hann átt hvern stórieikinn á fætur öörum i æfingaieikjum meö aöalliöinu aö undanförnu og hefur veriö þar meö bestu mönnum. Belgísku blöðin 'hafa fjallaö mikiö um hann, og þar má sjá fyrirsagnir eins og „Guðjohnsen dinamet” og annað eftir þvl aö undanförnu. Segja þau, aö þaö sé ailt annað að sjá hann núna en I leikjunum með Lokerení vetur — hann sé miklu léttari og friskari en þá — og búast þau viö m iklu af honum I haust og vetur. — KLP • Þessar fyrirsagnir mátti sjá i dagblööum i Beigiu, eftir aö Arnór hafði skoraö sigurmarkiö (1:0) gegn AA Gent. Brian Oldfield Sti al r s íl jr ír IU m 1 lr á L ir ■e in i Kastaði 19.99 m i I kúluvarpi á Kifluvarparinn heimskunni frá Bandarikjunum —Brian Oldfield, „stal” sigrinum frá Hreini Hall- dórssyni á Reykjavikurleikunum i gærkvöidi, þegar hann kastaði kúlunni 19.99 m i siðasta kasti sinu. Hreinn haföi kastaö 19.92 m I fyrsta kasti sinu og varö hann aö sætta sig viö annaö sætiö. Rússinn Donatas Stukonis varö þriöji — 18.86 m og Guöni Hall- dórsson f jóröi— 17.62 m. Þaö var kalt i veöri — strekkings vindur, þegar mótiö fór fram. — „Þetta er sannkallað Island”, sagöi Old- field og hristi sig eftir sigurkast- ið. Sigurður yfir 5 m Sigurður T. Sigurðsson varö sigurvegari i stangarstökki — stökk 5.10 m, en i ööru sæti varö V-Þjóðverjinn Gerhard Schmidt — 4.80 m. Hjörtur Gislason úr KR varð sigurvegari I 110 m grindahlaupi — 15.04 sek. Dyrfinna Torfadóttirúr tR varð sigurvegari i spjótkasti — 43.92 m. Helga Halldórsdóttir úr KR varð sigurvegari i 100 m grinda- hiaupi — 14.45 sek. Unnar Viihjáimsson stökk 2.06 m i hástökki og sigraði. A1 Oerter sterkastur Bandaríkjamaðurinn siungi A1 Hollendingur með met í Laugardal Hoilendingurinn Marcel Kiarenbeek setti nýtt vallarmet i Laugardalnum, þegar hann hijóp 400 m á 47.04 sek. á Valbjarnar- velli. Hann var mjög sterkur á endasprettinum og skaust þá Tram urOddi Sigurössyni úr KR, sem fékk timann 47.51 sek. Holiendingurinn Harri Shuiting varð þriöji — 47.69 sek. —SOS slðasta kasti sinu valDjarnarvelli Oerter varð sigurvegari i kringlu- kastkeppninni — kastaði 64.37 m. Félagi hans Art Swarts varð ann- ar — 63.80 m. Vilmundur Vilhjálmsson úr KR varð sigurvegari 1100 m hlaupi — 11.06. Þær Helga Halldórsdóttir (KR) og Oddný Árnadóttir (1R) háðu haröa keppni I 200 m hlaupi. Helga sigraði — 24.07 sek., en Oddný varð sjónarmun á eftir — 24.71 sek. Jón Oddssonúr KR náöi bestum árangri i langstökki — 6.99 m og Hrönn Guðmundsdóttir (UBK) varð sigurvegari i 800 m hlaupi — 2:24.51 mi'n.. Gunnar Páll Jóakimsson úr 1R hljöp mjög vel i 1500 m hlaupi — sigraöi á 4:01.22 min. Agtist Asgeirsson veitti honum eftirför og hugðist fara fram úr Gunnari Páli undir lokin, en Gunnarsá viðhonum. Agústfékk timann — 4:02.03 min. —SOS. ARNÓR GUÐJOHNSEN...hefur sjaldan veriö betri ksát « ** w i* • BRIAN OLDFIELD..óskar ALOertertil hamingju meö sigurinn I kringlukastinu. (Visismynd Þráinn) Blarni Bessa lll Banmerkur Bjarni Bessason, handknatt- leiksmaöurinn sterki hjá 1R, mun leika handknattleik i Dan- mörku i vetur — hann er aö fara þangað tii náms. Ekki er enn vitað meö hvaöa liöi Bjarni leik- ÍR-ingar hafa fengið þrjá nýja leikmenn til liös viö sig — Jens Einarsson, landsliösmarkvörö, frá Tý, Björn Björnsson frá Val og Brynjar Stefánsson frá Vik- ingi. —sos Guðni kallaði Arna Sveinsson - til að lelka með landsliðinu gegn Manchester City Arni Sveinsson, leikmaöurinn snjaili hjá Skagamönnum, hefur veriö valinn 116-manna landsliös- hópinn, sem leikur gegn Man- chester City á Laugardalsvellin- um. Arni var ekki i 22 manna landsliöshópnum — var sagöur meiddur, en eftir stórgóöan leik hans gegn Fram, kallaði Guöni Kjartansson, landsiiðsþjálfari, Arna til liðs viö sig. Guðni tilkynnti 16-manna landsliöshópinn I gærkvöldi og má fastlega búast við, aö sá hóp- ur veröi landsliðskjarninn, sem leikur gegn Nigerfumönnum I Reykjavlk 22. ágúst og Dönum i Kaupmannahöfn 26. ágúst, en engir „útlendingar” leika þá landsleiki. Landsliöshópurinn er skipaður þessum leikmönnum: MARKVERÐIR: Guömundur Baldursson, Fram Þorsteinn Bjarnason, Keflavik VARNARMENN: Marteinn Geirsson, Fram Trausti Haraldsson, Fram Viöar Halldórsson, FH Siguröur Halldórsson, Akranesi Ómar Rafnsson, Breiöabliki Sævar Jónsson, Val SÓKNARMENN: Pétur Ormslev, Fram Asbjörn Björnsson, KA Sigurlás Þorleifss., Vestm.ey. Ómar Jóhannsson, Vestm.ey. Siguröur Lárusson, Akranesi Lárus Guömundsson, Vikingi Ómar Torfason, Vikingi Arni Sveinsson, Akranesi Tveir ungir og stórefnilegir leikmenn eru komnir I landsliös- hópinn— þeir Asbjörn Björnsson og Ómar Rafnsson. —SOS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.