Vísir - 12.08.1981, Síða 15

Vísir - 12.08.1981, Síða 15
14 15 VtSIR Mi&vikudagur 12. ágúst 1981 Mi&vikudagur 12. ágúst 1981 MENNINGARVIKA ESPERANTISTA HALDIN í HÓLMINUM VÍSIR i var rætt um allt frá tilurö Is- lands og mótun landslags á Snæfellsnesi til Kina, pólitiskra breytinga þar aö undanförnu og stööu esperantohreyfingarinnar i Asiu. Meöal fyrirlesara má nefna séra Hugh Martin sem flutti er- indi um vandann aö þýöa Is- lendingasögur á esperanto. Hann hefur m.a. þýtt Orkney- inga-sögu sem væntanlega veröurgefin út i Skotlandi. Ólaf- ur S. Magnússon kennari hélt fyrirlestur um tslendingasögur, sem gerst hafa á Snæfellsnesi eöa nágrenni þess. Dr. Eysteinn Sigurösson kynnti fyrir mönn- um hvaö undirbúningi aö fyrir- hugaöri útgáfu sýnisbókar is- lenskra bókmennta á esperanto liöi. Hallgrimur Sæmundsson yfirkennari og a&alskipuleggj- andi menningarvikunnar hélt fyrirlestur um landmótun á Snæfellsnesi auk þess sem hann sýndi kvikmyndir bæöi frá Snæ- fellsnesi og Surtseyjargosinu, en sú mynd var meö tali á espe- ranto auk annarra kvikmynda sem hann haföi i sinum fórum. Þá spjallaöi Ragnar Baldursson um dvöl sina i Kina og Japan siöustu sex ár og kynni sin af esperantistum þar, fylgdi hann máli sinu eftir meö skugga- myndum frá Japan. Aðalfundur IEA haldinn Þá var haldinn aðalfundur ls- lenska esperantosambandsins á menningarvikunni. Fór hann átakalaust fram enda var stjórn IEA öll endurkjörin mótat- kvæöalaust þvi a& hún hefur sta&iö sig ágætlega. Þannig má segja a& þessi fyrsta menningarvika esperant- ista á tslandi hafi tekist meö ágætum. Skildu menn kátir og hressir meö oröunum „gis la revido” þ.e. sjáumst aftur eöa bara „gis” sem er stytting. Ragnar Baldursson Setiö aO snæ&ingi. Meöal esperantistanna voru nokkrir unglingar. jafnóðum þýtt yfir á esperanto. Þótti nunnunum þetta mjög for- vitnilegt tungumál enda gátu þær skilið margt af þvi sem sagt var þar sem esperanto notar mikiö latneska orðstofna. Með presti út i Seléy Systir séra Gisla Kolbeins, prests i Stykkishólmi, Þórey Kolbeins, var stödd þarna á menningavikunni. Hafði hún samband viö bróöur sinn og fékk hann til aö taka esperant- istana i tveimur bátum út i Sel- ey sem er skammt frá Stykkis- hólmi og tilheyrir prestakallinu. Séra Gisli tók vel i þessa bón enda var faðir hans, séra Hall- dór Kolbeins, einn af stofnend- um esperantohreyfingar á Is- landi á sinum tima, þótt séra Gisli hafi ekki haft tómstundir til að nema máliö sjálfur enn sem komiö er. Gott var i sjóinn og bliöalogn svo að bátsferöin tókst meö ágætum og var öllum til mikill- ar ánægju. Frá tilurð Islands til Kína Ýmsir áhugaveröir fyrirlestr- ar voru haldnir þessa viku og Texti og myndir Ragnar Baldursson Þátttakendur I menningarviku esperantista i Stykkishólmi. (Visism. RB) Taiað á esperanto I Stykklshólml Eftir töluverða lægð í starfsemi esperantista hér á landi á fyrri hluta síðasta áratugs tók hún að efl- ast aftur um 1977 en þá var haldið heimsþing espe- rantista hérá landi semá komu um þúsund erlendir esperantistar eins og menn muna kannski. Eftir heimsþingið hefur nokkuð stöðugri og stundum allmikilli esperantostarfsemi verið haldið áfram, sérstaklega meðal reykvískra esperantista en nú að undanförnu einnig meðal esperantista á Akureyri. Fer þessi starfsemi fyrst og fremst fram á vegum esperantofélaganna Aúroro í Reykjavík, en Aúroro (borið fram Ároro) þýðir morgunroði, og la Norda Stelo (Norðurstjörnunnar) á Akureyri. Enn fremur hefur verið til félag í Vestmannaeyj- um, la Verda Insulo (Græna eyjan) en starfsemi þess hefur verið fremur lítil nú síðari ár. saman, fyrir nokkrum árum þýddi Baldur Ragnarsson stutt úrval úr tslendingasögum sem gefiö var síöan út I Sviþjóö, nú stendur til aö gefa út sýnisbók Islenskra bókmennta og fleira mætti nefna. Er ekki hægt aö segja annaö en aö islenskir esperantistar standi sig vel viö aö kynna land sitt og bókmenntir erlendis. „Kultura semajno en Stykkishólmur" Nú i sumar tóku esperantistar upp mikilsverða nýjung i starfi Esperanto í skólum Auk almenns áróöurs fyrir al- þjóöamálinu esperanto hafa esperantistar staðiö fyrir nám- skeiöum I málinu bæöi á vegum sinna eigin samtaka og einnig hefur tekist aö fá esperanto tek- iö upp sem kennslugrein I sum- um skólum. Er þar helst aö nefna Menntaskólann viö Hamrahliö og Menntaskólann á Akureyri en i báöum þessum skólum er boöiö upp á esperanto sem valgrew. Hefur kewMkm þétt tekeet mCémI <mí m Mnmmt yfirteitt verH mMMC ew séMÉr. Samt hefur þótt skort á að nem- endur i þessum námskeiöum héldu áfram tengslum sinum viö esperantohreyfinguna eftir aö námi er lokiö. Munu esperantistar nú stefna aö stofnun æskulýðssamtaka tii aö reyna aö bæta úr þvi. islenskar bókmenntir á esperanto Þá hafa esperantistar staöiö fyrir ýmisiegu útgáfustarfi, t.d. befur veriö gefm út sttr ag v« ð*i flMp BeMvin sinu meö þvi aö halda „Iner- nacia kultura semajno”, þ.e. al- þjóölega menningarviku, á esperanto. Er þaö hiö Islenska esperantosamband, Islanda esperanto asocio, IEA, sem stóö fyrir menningarvikunni en IEA er heildarsamtök esperantista á tslandi og hefur sem aðildarfé- lög Aúroro, La Norda Stelo, la Verda Insulo auk einstakra esperantista viöa um land. Var menningarvikunni valinn sta&ur i þetta skipti i Stykkis- hólmi vikuna 18.-24. júli. Efni menningarvikunnar var einkum tvenns konar. I fyrsta lagi fræðsla um Snæfellsnes, sem fram fór I erindum og þó einkum i skoöunarferöum um nesiö. 1 ööru lagi var svo fjallaö um málefni tengd esperanto- hreyfingunni, m.a. var mikiö rætt um bókmenntaleg efni. islenskur og sjálenskur bóndi spjalla saman á esperanto Meöal þátttakenda I menn- ingarvikunni, sem voru á þriöja tug, voru nokkrir erlendir espe- rantistar. Þeir voru þó ekki eins margir og vonast haf&i veriö til i upphafi en ein af orsökum þess mun vera sú aö á sama tima og menningarvikan fór fram var i beimsþing esperantieta i > sterf 4 áÚMwey»i. 9tnm Mnu a&eifts esperantistar frá Bretlandi og Danmörku á menningarvikuna auk hinna islensku. Sérstaklega var ánægjulegt að dönsk bóndahjón frá Sjálandi á Danmörku, mjög færir espe- rantistar, sáu sér fært aö koma. Tókst góöur kunningsskapur milli þeirra og íslensku espe- rantistanna. Vildi svo vel til aö meðal þátttakenda var einn is- lenskur bóndi frá Austurlandi, Asmundur Þórarinsson frá Vifilsstöðum, Hróarstungu. Ræddust þeir sjálenski bóndinn og Asmundur lengi viö um ýmis málefni. I lok menningarvikunnar kvaddi danski bóndinn sér hljóös og bauð öllum viöstödd- um að heimsækja sig endilega viö fyrsta tækifæri á Sjálandi. Nunnuklaustur náttúrufegurð Ekki er hægt aö segja annaö en aö veöurguöirnir hafi verið i nokkuö góöu skapi á menn- ingarvikunni. Mestallan timann var hiö ágætasta veður. Notuðu esperantistar veörið til hins ýtrasta, feröuöust um allt Snæfellsnes og sko&u&u öll helstu náttúruundur svæöisins. Þótti hinum erlendu esperantistum mikiö til um náttúrufeguröina og reyndar einnig hinum islensku þvi að ýmsir höföu ekki áöur komiö á Snæfellsnes. Sunnudaginn 19. júli var þó þungt i lofti og súld, en sá dagur var m.a. notaöur til aö skoða Stykkishólm. Var þá kaþólska nunnuklaustrið þar heimsótt. Svo sem þeirra var von og visa voru nunnurnar hinar kurteis- ustu. Sýndu þær esperantistum bæ&i i kapelluna sina og inn i prentsmi&juna sem þær hafa en þar var allt glampandi hreint. Þær töluöu á islensku og var þaö ’ flWMHNfl

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.