Vísir - 12.08.1981, Blaðsíða 16

Vísir - 12.08.1981, Blaðsíða 16
16 Miðvikudagnr 12. ágúst 1981 Norðlensk atvlnnu- stefna Sveitarstjórnarmaður fyrir norðan bað okkur um að koma eftirfarandi ljóði á framfæri. Norðlensk atvinnustefna Kurr-i-ru-ri-ró syngjum oss sjálfa i ró. bað er ekkert aö gera fyrir börnin sem vaxa. Kurr-i-ru-ri-ró. Það er gott að lifa og fá karl i kerfinu. að vera Kurr-i-ru -ri-ró. Við ályktun þetta og látum oss pretta á á papplrsnímmetrum Kurr-i-ru-ri-ró TV R«‘<:ord«*r Kamt'ras C«»s . tlb *•■» . ius * »in* *r i j, u u i ,,1 sjónvarpslausa” mánuðinum voru sýndar sjö „Óskarsmyndir” f videóinu. Kvikmyndahúsaeigendur: „verða að taka tii- llt til flöldans” - segir brélritari Mikið er ritað og rætt núna um videóstriðið sem stendur yf- ir milli kvikmyndahúsaeigenda og þeirra sem leigja út videó- spólur. Hinn almenni neytandi hefur ekki fengiö tækifæri til aö tjásig um mál þetta en ml vil ég bæta litillega úr þvi. Mér finnst það merkilegt á þessum timum frjálslyndis og tækni ef að á að banna fólki að fá að sjá það sem þeir vilja i þeirra eigin sjónvarpi. Kvikmynda- húsaeigendur verða aö taka þaö með i reikninginn að þaö er miklu þægilegra og jafnvel ódýrara (ef búið er i fjöibýlis- húsi sem er með videókerfi) aö horfa á kvikmyndir i sjónvarp- inu. Nú kostar rúmlega tuttugu krónur aö sjá kvikmynd I biói en notendur sjónvarps I fjölbýlis h- húsi þurfa ekki að borga nema 60 krónur á mánuði fyrir miklu fleiri kvikmyndir. Ég vil bara geta þess að i slð- asta mánuði sem var sjónvarps- laus að öðru leyti, voru sýndar sjö kvikmyndir sem voru til- nefndar til óskarsverðlauna i Bandarikjunum. Þess vegna finnst mór að kvikmyndahilsa- eigendur verði að taka tillit til fjöldans og draga kærur sinar á videóleigur til baka. Videósinni Þá er syndin ei okkar þó atvinnan lokki börnin i annaö land. Kurr-i-ru-ri-ró. syngjum oss sjálfa i ró. (Með sinu lagi) Fyrir von- brigðum með Njálu Guðjón Eyjólfsson hringdi: Ég fór á frumsýninu Njálu i Há- skólabiói hér á dögunum og mikið varð ég fyrir miklum vonbrigö- um. Ifyrstalagi byrjaöi dagskrá- in hálftima of seint, sem er auð- vitaö tii háborinnar skammar, en látum það vera. Siðan var mynd- in sýnd, sem mér fannst hvorki fugl né fiskur. A meðan á sýningu myndarinnar stóð var spiluð electrónisk tónlist, sem passaði engan veginn við efni myndarinn- ar. En þetta var ekki allt. í Há- skólabiói var einnig boöiö upp á önnur atriði, bæði upplestur og tónlist en það var einhvern veginn eins og atriöin pössuðu alls ekki i salinn, allavega komst þetta ekki til skila, maöur heyrði ekk- ert, svo engin stemmning mynd- aöist og allt fór fyrir ofan garö og neðan. Þvi segi ég, ef á að endurtaka slika skemmtun, þá vandið betur til hennar. „Útitaflið sómir sér vel I skákborginni Reykjavik”, segir stuðningsmaður taflsins. segip stuðnings- maður útitaflsins rassinnnúsemendranær. En min skoðun er sú að útitaflið sómi sér vel i skákborginni Reykjavik og borgarbúar komi til með að njóta þess enn frekar heldur en þeirra grasstráa sem fyrir voru.” „útiiatlið er ðetra en grasstráin” tramkvæmdina. Ég vona bara aö taflið veröi tilbúiö fyrir afmæli borgarinnar.Þaö má þessi vinstri meirihluti eiga að nú hefur hanri einu sinni gert rétt þó aö ekki munaði miklu að hann rynni á K.R.G. hringdi „Það er kominn timi til aö ein- hver stuöningsmaöur útitafisins i miöbænum láti i sér heyra. Ekki ætla ég aö neita þvi aö lengi var ég i' vafa um hvort framkvæmd- irnar ættu rétt á sér þvi satt aö segja leist mér ekkert á allt jarð- raskiö, sem þeim hefur fylgt. En ég á oftleiö um miöbæinn og eftir þvi sem meiri mynd kemst á úti- taflið og nánasta umhverfi þess þeim mun ánægöari verö ég meö „Þreyttur ð skalla- poppsskrilunum” Ég er ekki sá eini, sem er orð- inn allferlega þreyttur á öllum þessum skallapoppskrifum, sem misjafnlega þroskaðir gaurar hafa veríð að dæla úr pennum sin- um á siðurnar í VIsi, sem eiga betra skilið. Sko, þessir uppþorn- uðu andans aukvisar verða að fatta það í eítt skipti fyrir öll, að skallapoppið er ekki bara stein- gelt, heldur lika steindautt. Skallapoppið hefur sko ekki til að bera einn einasta frjóanga frum- legra þanka, og það er orðið stutt i það, aö það bara leggist útaf og gefi upp öndina. Hins vegar er þaö pönkið, sem blivur, það er sko engin spurning um það. 1 pönkinu sameinast kraftur og afl, sem ekkert fær sigraö, enda vita pönkarar hvað beir vilia, en skallapoDDarar ekki. ' Pönkararnir eru alveg klárt að heimta aö þetta úrelta' skipulag verði öðruvisi. Núna eru gamlir skallapopparar komnir i jakkaföt og góðar stöður hjá hinu opmbera. Kerfiskallar, sem ekki er púkkandi uppá. Hinir skallapoppararnir, sem eru ennþá aö fást við aö gefa út „sölu- plötur” — ég hlæ nú bara — þeir eru bara eftirlegukondur. Tima- spursmál hvenær þeir lenda i ein- hverjum embættum hjá hinu opinbera með lögfræöipróf og þaö allt. Nei, pönkið, hið ekta pönk, eins og t.d. Fræbblarnir flytja, það er afliö, sem á eftir að koma ungu kynslóöinni til góða seinna meir, þvi þaö getur sko enginn neitaö þvl, að það er kveikja allra góðra hugsana. Viö viljum engan sölu- plötumóral, heldur einfaldlega, að einstaklingurinn fái að fila sjálfan sig eins og honum finnst best. Pabbi og mamma eru gamlir skallapopparar, og þau myndu frika út,ef nafnið mitt birtist meö þessu. Einn pönkari af lifi og sál. skallapopp’ Meira um skaiiapopp Hmmlodsgur «. ágast INt RraBBMBHBn Iróðursgrein im utangarðs- menn svarað 'oalistamanaadl iblir: ylrga skrifaði „Tónlislar- iur'' ÍMðintegá áróftuMgretB n úUrigerðMnöonuai I \Ta & tinu tiV stuðnings þurftl ðurinn náttúrulagi að bulls luöskttpín. Etn kénningin v»r • að mUsíkanUr aem hlypu ör j I annað galu trkki ktxoUI I : fynr stððnunHf nnur var á þá leið að mustk- ar satn rayna að þrða sig am I «na og sama farinu þar rfirllkur hljðtitó trmi* 111 ' >asaark«Mtingar *t«» aðaanaa 'JUagerásairaa v*ru sUðnað- g ófrumWgir. Þ*lr mrt tin- Maggi bestu ryþmasrell UnU»- ift* Btibbi er jafnframt Urstt rokktöngvari UmUira awrol AgU OUf* og besli lagsairiður Unds- im ásamt Magnúsi Etriksa. Mtkr og Dunny hafo tvlmalalaust mdn rnkk ug reggltiWimxiflCU 1 giUrleik en islensku gfUrldkar- amir Samus mynúa þesstr piltsr síúrgölU nýbylgjugrúppu tu» og platan .gCaislavtrktr" sannar. OíJum gagnrýnemlum bUðanoa bar saman um «ð „CeUlevirkir” v*ri besU UUsuJu rvkkpUUft i mdrgár Að lakum þetu - Ef Utaagarðs- msstst *ru steðnakr há hlWVU Oash aá vara það 3ka. Cfaah kyrUáé evm ekU ponkkljs*- evoíl, klðaa tar kun ut I kCnsttns* * S.IM mmm* »%■'» iWoAw. islensku Iram- leiðendurnir verða að merkja vðruna betur ÍT P hrino'Hi' mikiö innihaldiö er. Þetta finnst ' ' s ‘ mér móðgun við kaupandann. Ég fór að versla um daginn og Með þessu getur hann engan ég hef haft það fyrir reglu að veginn gert sér grein fyrir verö- kaupa Islenskt, ef ég möguleg get. mismun á hinum ýmsu vöruteg- En nú er svo komiö, að ég bara undum. nenni því ekki lengur. Tökum Og svo er annað, sumar vöru- hreinlætisvörur sem dæmi. Oft tegundir eru ekki verðmerktar, vill það brenna viö, að íslensku eins og til dæmis mjölkin. Af framleiöendurnir skrásetja ekki hverju mö ekki verömerkja þær á viðkomandi pakkningu, hversu vörur eins og aðrar?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.