Vísir - 12.08.1981, Síða 6

Vísir - 12.08.1981, Síða 6
6 vtsnt Miðvikudagur 12. ágúst 1981 Rauð spjðld oft á lofti áSpáni Spánverjar hafa oft þótt „blóðheitir” á knattspyrnu- vellinum. Þeir hittu þó fyrir ofjarla sina, þegar Leeds lék til úrslita gegn Real Madrid i fjögurra iiða móti á Spáni um helgina. Tveimur leikmönnum Leeds var vísað af leikvelli fyrir að láta skapið hlaupa meö sig I gönur — þaö voru Skotamir Arthur Graham og Derek Parlane. Real Madrid vann sigur I ieiknum og skor- aði Englendingurinn Cunning- ham eitt mark Real. —SOS • HÖRDUR HILMARSSON Hðrður fær „grænt ijðs” h|á AIK - lil að lelka með landsllðlnu IHM Hörður Hilmarsson, knatt- spyrnumaður hjá AIK I Stokk- hólmi, hefur fengið „grænt Ijós" hjá félaginu, um að hann geti leikiö með landsliöinu I HM-leikjum tslands gegn VValcs, Tékkóslóvakfu og Tyrklandi, ef hann veröur val- inn I 16-manna landsliðshóp- inn. K.S.I fékk i gær skeyti frá A.I.K., þar sem félagiö til- kynnir, aö Höröur geti fengiö fri i þessa þrjá landsleiki. —SOS „Komnir til íslanfls tii að vinna sigra” - segir John saintv, Díáltarí Manchester City, Skorar 5-7 mðrk i leik með Bayern Leverkusen varð hann fyrir þvi óhappi að slita liðbönd. Siguröur hefur leikiö vel aö undanförnu meö Leverkusen — hefur skoraö 5-7 mörk i leik. For- ráöamenn Leverkusen búast viö miklu af Sigurði og Viggó Sigurössyni i vetur, en Viggó hefur skoraö þessa 3-4 mörk I leikjum að undanförnu. Bjarni byrjaður að æfa Bjarni Guömundsson, lands- liðsmaöurinn snöggi úr Val, mætti á sina fyrstu æfingu hjá Nettelsted á þriöjudagskvöldiö. 6 tslendingar leika nú i V-Þýskalandi — Axel Axelsson hjá Dankersen, þeir Viggó og Sigurður hjá Leverkusen, Bjarni meö Nettelsted, Atli Hilmarsson meö Hamlen og Agúst Svavars- son með Göppingen. —SOS sem mætip Þör á Akureyri i kvðid Hvenær er pjoo- hðtíðln I Eyjum? - spurði formaður Manchester city — Vestmannaeyjar? — Já, hvenær er þjóðhátiðin þar? Um þetta spurði P. J. Swales, stjórnarformaöur Manchestcr City, þegar nafn Vestmanna- eyja bar á góma á fundi meö fréttamönnum I gærkvöld Swales hafði lesið um gosið I Eyjum og þjóðhátiðina þar. Swales er aðeins of seinn þjóöhátiðinni er nýlokið. —SC • RÓSA VALDIMARSDÓTTIR.. fyrirliði Breiðabliks, hampar bikarnum. (Vísismynd Þrá- inn) • SIGURÐUR GUNNARSSON.. Sigurður Gunnarsson, hand- knattleiksmaðurinn sterki úr Vik- ingi, sem leikur með Bayern Leverkusen i V-Þýskalandi er nú búinn að ná sér fullkomlega eftir meiðsli þau, sem hann átti við að striða sl. keppnistímabil — en þá ® ÞRIR SNJALLIR.sötra” súpuna sina. Joe Corrigan, Tommy Hutshison og Kevin Reeves að Hótel Loftleiðum f gærkvöldi. (Vfsismynd Þráinn) John Bond selur... Mackenzíe til Albion Kom ekki með Manchestar City til islands John Bond, framkvæmdastjóri Manchester City, kom ekki með liði sinu til tsiands I gær, þar sem hann var ásamt John Benson, að- stoðarframkvæmdastjóra City, i herbúðum West Bromwich Albion að ganga frá sölu á hinum snjalla valur lagðí Tlndaslól tsiands meistarar Vals léku vináttuleik gegn Tindastóli á Sauðárkróki i gærkvöldi og tryggðu þeir sér sigur — 3:2, þegar 4 mfn.voru tii leiksloka. 19 ára miðvallarspilara Steve MacKenzie, sem W.B.A. keypti á 500 þús. pund. Bond mun nota þessa upphæö til aö kaupa nýjan leikmann, en City er á höttum eftir varnarleik- manninum Paul Hart hjá Leeds. — „Við erum búnir að bjóöa Leeds 500 þús. pund fyrir Hart”, sagði John Sainty, þjálfari City, á fundi meö fréttamönnum i gær. — „Þar aö auki þurfum viö tvo aöra nýja leikmenn — miövallarspil- ara og sóknarleikmann, sem get- ur skorað 18-20 mörk á keppnis- timabili”, sagði Sainty. Sainty sagði aö breytingar væru i vændum hjá City. —EJ-SOS — Við munum leggja okkur alia fram hér á tslandi og erum komnir hingað til að vinna sigra, sagði John Sainty, þjálfari Manchester City, eftir komu liðsins til tslands I gær. City kom með alla sina bestu leik- menn, nema Steve MacKenzie, sem er á förum til W.B.A. og Tommy Booth og Garry Gow, sem eiga við meiðsli að strfða. Manchester City leikur gegn Þór á Akureyri i kvöld kl. 18.30 og gaf Sainty Visi uppl. um, hvaða leikmenn hann myndi nota | byrjunarljöi^ sinu gegn Þór, Sainty sagöi, aö hann myndi skipta leik- Wæ .' jÉÉ&fe mönnum inn á og fengi hinn stórefnilegi Kensey tækifæri til aö spreyta sig. Aörir leikmenn, sem verma varamannabekk- inn, eru Williams, Dennis Tueart og Tommy Hutchinson, sem á við meiösli i nára aö striöa. — EJ/—SOS • STEVE McKENZIE.. mið- vallarspilarinn skotfasti Sigurður búinn að stllla „lallbyssuna” Bikarinn lór til Kópavogsi Breiðabiiksstúlkurnar tryggðu sér sigur I fyrstu bikarkeppninni f kvenna- knattspyrnu, þegar þær lögöu Valsstúlk- urnar örugglega að velli — 4:0 á Kapla- krikavellinum i gærkvöldi. Það voru þær Rósa Vaidimarsdóttir og Asta B. Guð- iaugsdóttir, sem skoruðu hvor sfn tvö mörkin. —SOS

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.